Fleiri fréttir Fyrstur til að skora þrennu fyrir Frakkland í 17 ár Olivier Giroud varð í gær fyrsti Frakkinn til að skora þrennu í landsleik í 17 ár þegar Frakkland rústaði Paragvæ, 5-0, í vináttulandsleik í Rennes. 3.6.2017 19:00 Borgarstjórinn sá um Blika Sandra Stephany Mayor Gutierrez skoraði öll þrjú mörk Þórs/KA þegar liðið bar sigurorð af Breiðabliki, 1-3, í 16-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í dag. 3.6.2017 18:01 Ævintýralegur sigur ÍR sem er komið upp úr fallsæti ÍR vann ótrúlegan sigur á Þór Ak., 2-1, í Mjóddinni í 5. umferð Inkasso-deildarinnar í dag. 3.6.2017 17:02 Teigurinn: Leikmaður og þjálfari mánaðarins koma úr Stjörnunni | Myndbönd Það var verðlaunahátíð í Teignum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. Þar var lið mánaðarins opinberað, sem og leikmaður og þjálfari mánaðarins. 3.6.2017 16:32 Bubalo kramdi hjörtu Leiknismanna Fram lyfti sér upp í 2. sæti Inkasso-deildarinnar með dramatískum 1-2 sigri á Leikni F. fyrir austan í dag. 3.6.2017 16:03 Mark Arons dugði skammt Aron Sigurðarson hélt upp á það að vera valinn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Króatíu með því að skora í leik Tromsö og Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í dag. Mark Arons dugði þó skammt því Tromsö tapaði leiknum 2-4. 3.6.2017 15:36 Svona er stemmningin í Cardiff | Myndband Klukkan 18:45 flautar þýski dómarinn Felix Brych til leiks í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Juventus og Real Madrid mætast á Þúsaldarvellinum í Cardiff. 3.6.2017 13:45 Sóknarþungi leggst á varnarmúr Úrslitaleiksins í Meistaradeildinni, þar sem Real Madrid og Juventus mætast, er beðið með eftirvæntingu enda einvígi og stríð út um allan völl. 3.6.2017 13:00 Juan Mata myndaði úr Hallgrímskirkjuturni Juan Mata, leikmaður Manchester United á Englandi, er staddur í fríi á Íslandi um þessar mundir en í gær birti kappinn fallega yfirlitmynd af miðborg Reykjavíkur en myndina skaut hann úr Hallgrímskirkjuturni. 3.6.2017 11:16 Kjóstu um mark og leikmann mánaðarins í maí Lesendur Vísis kjósa um besta mark og besta leikmann maímánaðar fyrir Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 3.6.2017 10:00 Þriðja atlagan að þeim stóra Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon fær í kvöld sitt þriðja tækifærið til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þá mætast Juventus og Real Madrid í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff. 3.6.2017 06:00 Teigurinn: KR tók áskorun Teigsins Vodafone-áskorunin í Teignum var skemmtileg í kvöld en það var komið að KR-ingum að spreyta sig. 2.6.2017 23:30 Teigurinn: Vonbrigði hjá Stjörnunni í hornspyrnukeppninni Í kvöld var komið að Stjörnunni að taka þátt í hornspyrnukeppninni sem Teigurinn stendur fyrir. 2.6.2017 22:45 Þróttur skaust á toppinn Þróttarar eru komnir á topp Inkasso-deildarinnar eftir flottan 2-0 sigur á Keflavík í kvöld. 2.6.2017 21:50 Jafntefli hjá Haukum og Gróttu Haukar og Grótta þurftu að skipta með sér stigunum er liðin mættust á Gamanferða-vellinum í Hafnarfirði í kvöld. 2.6.2017 21:23 Tindastóll kastaði Fylki úr bikarnum Öllum leikjum dagsins í Borgunarbikar kvenna er nú lokið og þar vakti mesta athygli að Tindastóll skildi leggja Pepsi-deildarlið Fylkis. 2.6.2017 21:14 Giggs: United hefur enn áhuga á Griezmann Framhaldssögunni um hvort Antoine Griezmann fari til Man. Utd eður ei er langt frá því að vera lokið. 2.6.2017 20:30 ÍBV og Grindavík komin áfram Tveimur leikjum til viðbótar er lokið í sextán liða úrslitum í Borgunarbikar karla. 2.6.2017 19:53 Tuttugu og fjögur lið hafa unnið Meistaradeildina en hvert þeirra er það besta? Four Four Two raðaði liðunum sem unnið hafa Meistaradeildina í styrkleikaröð frá því versta til þess besta. 2.6.2017 19:15 Haukastúlkur fyrstar í átta liða úrslit Sextán liða úrslitin í Borgunarbikar kvenna hefjast í kvöld og fyrsta leik kvöldsins er lokið. 2.6.2017 18:26 Benni McCarthy: Ég er ekki dauður Benni McCarthy, þurfti að koma fram opinberlega til að láta vita af sér, eftir þráðlátan orðróm á samfélagsmiðlum um að hann hefði látist í bílslysi í London í gær. 2.6.2017 17:00 Daily Mail: Bestu leikmenn í sögu Juventus Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins. 2.6.2017 16:30 Aron Einar og Jóhann Berg hita upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport Landsliðsmennirnir rýna í leik Real Madrid og Juventus sem verður í opinni dagskrá Stöð 2 Sport HD annað kvöld. 2.6.2017 15:45 32 ár síðan ensku liðin voru sett í bann | Þessi félög misstu af leikjum í Evrópukeppni Í dag eru 32 ár síðan að ensku liðin voru sett í bann í Evrópukeppnum félagsliða vegna framkomu stuðningsmanna Liverpool í úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða sem fram fór á Heysel-leikvanginum í Brussel. 2.6.2017 15:15 Aðeins einn úr byrjunarliðinu í Zagreb er ekki valinn núna Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliðinu þegar Ísland mætti Króatíu í Zagreb í nóvember síðastliðnum en hann kemst ekki í hópinn fyrir seinni leikinn. 2.6.2017 14:19 Heimir: Hópurinn þolir alveg að heyra um mikilvægi leiksins Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að leikurinn gegn Króatíu 11. júní sé úrslitaleikur um það hvort Ísland geti barist um efsta sætið í I-riðli undankeppni HM 2018. 2.6.2017 14:03 Aston Villa hjálpaði Heimi með Birki Heimir Hallgrímsson sagði frá því á blaðamannafundi í dag að landsliðsþjálfarinn hafi fengið góða hjálp frá enska félaginu Aston Villa við að það að gera Birki Bjarnason leikfæran fyrir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM. 2.6.2017 13:54 Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 þann 11. júní. 2.6.2017 13:45 Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma allir inn í landsliðið á nýjan leik eftir meiðsli. 2.6.2017 13:38 Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. 2.6.2017 13:30 Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. 2.6.2017 13:23 Beitir Ólafsson kominn í KR KR-ingar leysa markvarðakrísuna með Beiti Ólafssyni sem spilaði síðast fyrir Keflavík. 2.6.2017 11:47 Viðar Örn ekki í landsliðshópnum: Ég legg ekki árar í bát Viðar Örn Kjartansson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 annan sunnudag. 2.6.2017 11:02 Sunderland fékk meira fyrir að falla en Leicester fyrir að verða meistari Þrátt fyrir að hafa endað í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og fallið fékk Sunderland 93,471 milljónir punda í sinn hlut. 2.6.2017 10:45 Tilboði Liverpool í Salah hafnað Roma hafnaði 28 milljóna punda tilboði Liverpool í Mohamed Salah. 2.6.2017 10:15 Markvörðurinn skoraði úr síðustu spyrnunni og tryggði Lyon titilinn | Myndband Lyon vann í gær Meistaradeild Evrópu kvenna eftir dramatískan sigur á Paris Saint-Germain í vítaspyrnukeppni, 7-6, í úrslitaleik í Cardiff. 2.6.2017 09:45 Liklegt að fyrstu sumarkaup Manchester United verði á 22 ára gömlum Svía Manchester United ætlar að hefja verslunarleiðangur sinn í sumar með því að kaupa sænskan miðvörð frá Benfica. 2.6.2017 08:15 Innrásin úr Inkasso-deildinni Nýliðar Grindavíkur og KA hafa sett mikinn svip á Pepsi-deild karla í upphafi móts og gott betur því þetta er í fyrsta sinn í aldarfjórðung þar sem báðir nýliðarnir eru meðal fjögurra efstu liða eftir fimm umferðir. 2.6.2017 06:00 Maradona eyðilagði líf mitt Aðstoðardómarinn sem sá ekki þegar Diego Maradona skoraði mark með hendi Guðs gegn Englandi á HM 1986 er látinn. 1.6.2017 23:30 Hjartaknúsari heimsótti heimavöll Evrópumeistaranna | Myndband Stórstjörnurnar í Hollywood hafa síðustu daga heimsótt heimavelli erkifjendanna Atlético og Real Madrid. 1.6.2017 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Grindavík 6-5 | Leiknir vann eftir vítakeppni 1. deildarlið Leiknis henti Pepsi-deildarliði Grindavíkur út úr Borgunarbikarnum í kvöld. 1.6.2017 22:30 Hörður Björgvin: Ég er í leikformi Hörður Björgvin Magnússon spilaði lítið á seinni hluta tímabilsins hjá Bristol City en hann segist vera í leikformi. 1.6.2017 22:30 Keown: Arsenal ætti að selja ofdekraða Özil og Sánchez Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal, segir að félagið eigi að selja Mesut Özil og Alexis Sánchez ef þeir skrifa ekki undir nýja samninga. 1.6.2017 21:15 Toure framlengdi um eitt ár Miðjumaðurinn Yaya Toure skrifaði í dag undir nýjan eins árs samning við Man. City. 1.6.2017 20:51 Sárt tap hjá Arnóri í bikarúrslitaleik Arnór Ingvi Traustason og félagar í Rapid Vín urðu að sætta sig við silfur í bikarnum en úrslitaleikur austurrísku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. 1.6.2017 20:32 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrstur til að skora þrennu fyrir Frakkland í 17 ár Olivier Giroud varð í gær fyrsti Frakkinn til að skora þrennu í landsleik í 17 ár þegar Frakkland rústaði Paragvæ, 5-0, í vináttulandsleik í Rennes. 3.6.2017 19:00
Borgarstjórinn sá um Blika Sandra Stephany Mayor Gutierrez skoraði öll þrjú mörk Þórs/KA þegar liðið bar sigurorð af Breiðabliki, 1-3, í 16-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í dag. 3.6.2017 18:01
Ævintýralegur sigur ÍR sem er komið upp úr fallsæti ÍR vann ótrúlegan sigur á Þór Ak., 2-1, í Mjóddinni í 5. umferð Inkasso-deildarinnar í dag. 3.6.2017 17:02
Teigurinn: Leikmaður og þjálfari mánaðarins koma úr Stjörnunni | Myndbönd Það var verðlaunahátíð í Teignum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. Þar var lið mánaðarins opinberað, sem og leikmaður og þjálfari mánaðarins. 3.6.2017 16:32
Bubalo kramdi hjörtu Leiknismanna Fram lyfti sér upp í 2. sæti Inkasso-deildarinnar með dramatískum 1-2 sigri á Leikni F. fyrir austan í dag. 3.6.2017 16:03
Mark Arons dugði skammt Aron Sigurðarson hélt upp á það að vera valinn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Króatíu með því að skora í leik Tromsö og Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í dag. Mark Arons dugði þó skammt því Tromsö tapaði leiknum 2-4. 3.6.2017 15:36
Svona er stemmningin í Cardiff | Myndband Klukkan 18:45 flautar þýski dómarinn Felix Brych til leiks í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Juventus og Real Madrid mætast á Þúsaldarvellinum í Cardiff. 3.6.2017 13:45
Sóknarþungi leggst á varnarmúr Úrslitaleiksins í Meistaradeildinni, þar sem Real Madrid og Juventus mætast, er beðið með eftirvæntingu enda einvígi og stríð út um allan völl. 3.6.2017 13:00
Juan Mata myndaði úr Hallgrímskirkjuturni Juan Mata, leikmaður Manchester United á Englandi, er staddur í fríi á Íslandi um þessar mundir en í gær birti kappinn fallega yfirlitmynd af miðborg Reykjavíkur en myndina skaut hann úr Hallgrímskirkjuturni. 3.6.2017 11:16
Kjóstu um mark og leikmann mánaðarins í maí Lesendur Vísis kjósa um besta mark og besta leikmann maímánaðar fyrir Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 3.6.2017 10:00
Þriðja atlagan að þeim stóra Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon fær í kvöld sitt þriðja tækifærið til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þá mætast Juventus og Real Madrid í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff. 3.6.2017 06:00
Teigurinn: KR tók áskorun Teigsins Vodafone-áskorunin í Teignum var skemmtileg í kvöld en það var komið að KR-ingum að spreyta sig. 2.6.2017 23:30
Teigurinn: Vonbrigði hjá Stjörnunni í hornspyrnukeppninni Í kvöld var komið að Stjörnunni að taka þátt í hornspyrnukeppninni sem Teigurinn stendur fyrir. 2.6.2017 22:45
Þróttur skaust á toppinn Þróttarar eru komnir á topp Inkasso-deildarinnar eftir flottan 2-0 sigur á Keflavík í kvöld. 2.6.2017 21:50
Jafntefli hjá Haukum og Gróttu Haukar og Grótta þurftu að skipta með sér stigunum er liðin mættust á Gamanferða-vellinum í Hafnarfirði í kvöld. 2.6.2017 21:23
Tindastóll kastaði Fylki úr bikarnum Öllum leikjum dagsins í Borgunarbikar kvenna er nú lokið og þar vakti mesta athygli að Tindastóll skildi leggja Pepsi-deildarlið Fylkis. 2.6.2017 21:14
Giggs: United hefur enn áhuga á Griezmann Framhaldssögunni um hvort Antoine Griezmann fari til Man. Utd eður ei er langt frá því að vera lokið. 2.6.2017 20:30
ÍBV og Grindavík komin áfram Tveimur leikjum til viðbótar er lokið í sextán liða úrslitum í Borgunarbikar karla. 2.6.2017 19:53
Tuttugu og fjögur lið hafa unnið Meistaradeildina en hvert þeirra er það besta? Four Four Two raðaði liðunum sem unnið hafa Meistaradeildina í styrkleikaröð frá því versta til þess besta. 2.6.2017 19:15
Haukastúlkur fyrstar í átta liða úrslit Sextán liða úrslitin í Borgunarbikar kvenna hefjast í kvöld og fyrsta leik kvöldsins er lokið. 2.6.2017 18:26
Benni McCarthy: Ég er ekki dauður Benni McCarthy, þurfti að koma fram opinberlega til að láta vita af sér, eftir þráðlátan orðróm á samfélagsmiðlum um að hann hefði látist í bílslysi í London í gær. 2.6.2017 17:00
Daily Mail: Bestu leikmenn í sögu Juventus Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins. 2.6.2017 16:30
Aron Einar og Jóhann Berg hita upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport Landsliðsmennirnir rýna í leik Real Madrid og Juventus sem verður í opinni dagskrá Stöð 2 Sport HD annað kvöld. 2.6.2017 15:45
32 ár síðan ensku liðin voru sett í bann | Þessi félög misstu af leikjum í Evrópukeppni Í dag eru 32 ár síðan að ensku liðin voru sett í bann í Evrópukeppnum félagsliða vegna framkomu stuðningsmanna Liverpool í úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða sem fram fór á Heysel-leikvanginum í Brussel. 2.6.2017 15:15
Aðeins einn úr byrjunarliðinu í Zagreb er ekki valinn núna Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliðinu þegar Ísland mætti Króatíu í Zagreb í nóvember síðastliðnum en hann kemst ekki í hópinn fyrir seinni leikinn. 2.6.2017 14:19
Heimir: Hópurinn þolir alveg að heyra um mikilvægi leiksins Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að leikurinn gegn Króatíu 11. júní sé úrslitaleikur um það hvort Ísland geti barist um efsta sætið í I-riðli undankeppni HM 2018. 2.6.2017 14:03
Aston Villa hjálpaði Heimi með Birki Heimir Hallgrímsson sagði frá því á blaðamannafundi í dag að landsliðsþjálfarinn hafi fengið góða hjálp frá enska félaginu Aston Villa við að það að gera Birki Bjarnason leikfæran fyrir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM. 2.6.2017 13:54
Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 þann 11. júní. 2.6.2017 13:45
Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma allir inn í landsliðið á nýjan leik eftir meiðsli. 2.6.2017 13:38
Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. 2.6.2017 13:30
Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. 2.6.2017 13:23
Beitir Ólafsson kominn í KR KR-ingar leysa markvarðakrísuna með Beiti Ólafssyni sem spilaði síðast fyrir Keflavík. 2.6.2017 11:47
Viðar Örn ekki í landsliðshópnum: Ég legg ekki árar í bát Viðar Örn Kjartansson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 annan sunnudag. 2.6.2017 11:02
Sunderland fékk meira fyrir að falla en Leicester fyrir að verða meistari Þrátt fyrir að hafa endað í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og fallið fékk Sunderland 93,471 milljónir punda í sinn hlut. 2.6.2017 10:45
Tilboði Liverpool í Salah hafnað Roma hafnaði 28 milljóna punda tilboði Liverpool í Mohamed Salah. 2.6.2017 10:15
Markvörðurinn skoraði úr síðustu spyrnunni og tryggði Lyon titilinn | Myndband Lyon vann í gær Meistaradeild Evrópu kvenna eftir dramatískan sigur á Paris Saint-Germain í vítaspyrnukeppni, 7-6, í úrslitaleik í Cardiff. 2.6.2017 09:45
Liklegt að fyrstu sumarkaup Manchester United verði á 22 ára gömlum Svía Manchester United ætlar að hefja verslunarleiðangur sinn í sumar með því að kaupa sænskan miðvörð frá Benfica. 2.6.2017 08:15
Innrásin úr Inkasso-deildinni Nýliðar Grindavíkur og KA hafa sett mikinn svip á Pepsi-deild karla í upphafi móts og gott betur því þetta er í fyrsta sinn í aldarfjórðung þar sem báðir nýliðarnir eru meðal fjögurra efstu liða eftir fimm umferðir. 2.6.2017 06:00
Maradona eyðilagði líf mitt Aðstoðardómarinn sem sá ekki þegar Diego Maradona skoraði mark með hendi Guðs gegn Englandi á HM 1986 er látinn. 1.6.2017 23:30
Hjartaknúsari heimsótti heimavöll Evrópumeistaranna | Myndband Stórstjörnurnar í Hollywood hafa síðustu daga heimsótt heimavelli erkifjendanna Atlético og Real Madrid. 1.6.2017 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Grindavík 6-5 | Leiknir vann eftir vítakeppni 1. deildarlið Leiknis henti Pepsi-deildarliði Grindavíkur út úr Borgunarbikarnum í kvöld. 1.6.2017 22:30
Hörður Björgvin: Ég er í leikformi Hörður Björgvin Magnússon spilaði lítið á seinni hluta tímabilsins hjá Bristol City en hann segist vera í leikformi. 1.6.2017 22:30
Keown: Arsenal ætti að selja ofdekraða Özil og Sánchez Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal, segir að félagið eigi að selja Mesut Özil og Alexis Sánchez ef þeir skrifa ekki undir nýja samninga. 1.6.2017 21:15
Toure framlengdi um eitt ár Miðjumaðurinn Yaya Toure skrifaði í dag undir nýjan eins árs samning við Man. City. 1.6.2017 20:51
Sárt tap hjá Arnóri í bikarúrslitaleik Arnór Ingvi Traustason og félagar í Rapid Vín urðu að sætta sig við silfur í bikarnum en úrslitaleikur austurrísku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. 1.6.2017 20:32