Fleiri fréttir

Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með.

Innrásin úr Inkasso-deildinni

Nýliðar Grindavíkur og KA hafa sett mikinn svip á Pepsi-deild karla í upphafi móts og gott betur því þetta er í fyrsta sinn í aldarfjórðung þar sem báðir nýliðarnir eru meðal fjögurra efstu liða eftir fimm umferðir.

Maradona eyðilagði líf mitt

Aðstoðardómarinn sem sá ekki þegar Diego Maradona skoraði mark með hendi Guðs gegn Englandi á HM 1986 er látinn.

Sárt tap hjá Arnóri í bikarúrslitaleik

Arnór Ingvi Traustason og félagar í Rapid Vín urðu að sætta sig við silfur í bikarnum en úrslitaleikur austurrísku bikarkeppninnar fór fram í kvöld.

Fjögur systrapör í kvennaliði Vals

Sannkölluð fjölskyldustemmning er á æfingum meistaraflokks kvenna hjá Val í sumar því í meistaraflokknum eru nú fjögur systrapör.

Fletcher á leið til Stoke

Darren Fletcher, fyrrverandi leikmaður Manchester United, gengur til liðs við Stoke City í sumar.

Mata í Víti

Juan Mata, leikmaður Manchester United, hefur verið á ferð um Ísland undanfarna daga.

Elmar á förum frá AGF

Theodór Elmar Bjarnason er einn sex leikmanna AGF sem fá ekki nýjan samning við félagið.

Sjá næstu 50 fréttir