Fleiri fréttir Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. 2.6.2017 13:30 Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. 2.6.2017 13:23 Beitir Ólafsson kominn í KR KR-ingar leysa markvarðakrísuna með Beiti Ólafssyni sem spilaði síðast fyrir Keflavík. 2.6.2017 11:47 Viðar Örn ekki í landsliðshópnum: Ég legg ekki árar í bát Viðar Örn Kjartansson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 annan sunnudag. 2.6.2017 11:02 Sunderland fékk meira fyrir að falla en Leicester fyrir að verða meistari Þrátt fyrir að hafa endað í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og fallið fékk Sunderland 93,471 milljónir punda í sinn hlut. 2.6.2017 10:45 Tilboði Liverpool í Salah hafnað Roma hafnaði 28 milljóna punda tilboði Liverpool í Mohamed Salah. 2.6.2017 10:15 Markvörðurinn skoraði úr síðustu spyrnunni og tryggði Lyon titilinn | Myndband Lyon vann í gær Meistaradeild Evrópu kvenna eftir dramatískan sigur á Paris Saint-Germain í vítaspyrnukeppni, 7-6, í úrslitaleik í Cardiff. 2.6.2017 09:45 Liklegt að fyrstu sumarkaup Manchester United verði á 22 ára gömlum Svía Manchester United ætlar að hefja verslunarleiðangur sinn í sumar með því að kaupa sænskan miðvörð frá Benfica. 2.6.2017 08:15 Innrásin úr Inkasso-deildinni Nýliðar Grindavíkur og KA hafa sett mikinn svip á Pepsi-deild karla í upphafi móts og gott betur því þetta er í fyrsta sinn í aldarfjórðung þar sem báðir nýliðarnir eru meðal fjögurra efstu liða eftir fimm umferðir. 2.6.2017 06:00 Maradona eyðilagði líf mitt Aðstoðardómarinn sem sá ekki þegar Diego Maradona skoraði mark með hendi Guðs gegn Englandi á HM 1986 er látinn. 1.6.2017 23:30 Hjartaknúsari heimsótti heimavöll Evrópumeistaranna | Myndband Stórstjörnurnar í Hollywood hafa síðustu daga heimsótt heimavelli erkifjendanna Atlético og Real Madrid. 1.6.2017 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Grindavík 6-5 | Leiknir vann eftir vítakeppni 1. deildarlið Leiknis henti Pepsi-deildarliði Grindavíkur út úr Borgunarbikarnum í kvöld. 1.6.2017 22:30 Hörður Björgvin: Ég er í leikformi Hörður Björgvin Magnússon spilaði lítið á seinni hluta tímabilsins hjá Bristol City en hann segist vera í leikformi. 1.6.2017 22:30 Keown: Arsenal ætti að selja ofdekraða Özil og Sánchez Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal, segir að félagið eigi að selja Mesut Özil og Alexis Sánchez ef þeir skrifa ekki undir nýja samninga. 1.6.2017 21:15 Toure framlengdi um eitt ár Miðjumaðurinn Yaya Toure skrifaði í dag undir nýjan eins árs samning við Man. City. 1.6.2017 20:51 Sárt tap hjá Arnóri í bikarúrslitaleik Arnór Ingvi Traustason og félagar í Rapid Vín urðu að sætta sig við silfur í bikarnum en úrslitaleikur austurrísku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. 1.6.2017 20:32 Engin Evrópudeild hjá lærisveinum Ólafs Randers, lið Ólafs Kristjánssonar, tapaði í kvöld gegn Midtjylland í hreinum úrslitaleik um sæti í Evrópudeildinni að ári. 1.6.2017 19:50 Ederson dýrasti markvörður allra tíma Manchester City gerði Brasilíumanninn Ederson að dýrasta markverði sögunnar í dag. 1.6.2017 19:30 Mancini kominn með nýtt starf Roberto Mancini hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Zenit frá Pétursborg. 1.6.2017 17:45 Fjögur systrapör í kvennaliði Vals Sannkölluð fjölskyldustemmning er á æfingum meistaraflokks kvenna hjá Val í sumar því í meistaraflokknum eru nú fjögur systrapör. 1.6.2017 15:30 Fletcher á leið til Stoke Darren Fletcher, fyrrverandi leikmaður Manchester United, gengur til liðs við Stoke City í sumar. 1.6.2017 14:00 Ísland fellur um eitt sæti en er samt áfram best á Norðurlöndunum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í dag. 1.6.2017 13:15 Mata í Víti Juan Mata, leikmaður Manchester United, hefur verið á ferð um Ísland undanfarna daga. 1.6.2017 13:00 Ekki gott að mæta Stjörnunni þegar þú hefur unnið tvo bikarmeistaratitla í röð Stjarnan endaði í gær ellefu leikja sigurgöngu Valsmanna í Borgunarbikarkeppni karla í fótbolta þegar Stjörnumenn sóttu sigur á Hlíðarenda í sextán liða úrslitum keppninnar. 1.6.2017 12:30 Bjarni Guðjónsson aðstoðar Loga hjá Víkingum Dragan Kazic sagður taka við svartfellsku meisturunum. 1.6.2017 12:05 Sjáðu þrennuna hjá sjóðheitum Matthíasi | Myndband Matthías Vilhjálmsson raðar inn mörkum fyrir Rosenborg þessa dagana. 1.6.2017 11:30 Griezmann ekki lengur í forgangi hjá Man Utd Kaup á Antoine Griezmann eru ekki lengur í forgangi hjá Manchester United. Breskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. 1.6.2017 11:00 Týndur 34 árum eftir að hann lést Líkamsleifar brasilíska fótboltasnillingsins Garrincha eru horfnar úr kirkjugarði í Magé í Ríó. 1.6.2017 10:30 Aldrei séð jafn stressaðan mann í þingsal og Willum í gær Willum Þór Þórsson, þjálfari karlaliðs KR, þurfti að fylgjast með því úr þingsal í gær þegar lið hans keppti við b-deildarlið ÍR í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins. 1.6.2017 10:00 Markvarðakrísa KR-inga heldur áfram: Sindri Snær tvíhandarbrotinn KR gæti þurft að spila á hinum 19 ára gamla Jakobi Eggertssyni í næstu leikjum eftir að Sindri Snær meiddist í bikarleik liðsins í gær. 1.6.2017 09:35 Manchester City búið að kaupa Ederson af Benfica fyrir 4,5 milljarða Brasilíski markvörðurinn spilar í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 1.6.2017 09:18 Elmar á förum frá AGF Theodór Elmar Bjarnason er einn sex leikmanna AGF sem fá ekki nýjan samning við félagið. 1.6.2017 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. 2.6.2017 13:30
Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. 2.6.2017 13:23
Beitir Ólafsson kominn í KR KR-ingar leysa markvarðakrísuna með Beiti Ólafssyni sem spilaði síðast fyrir Keflavík. 2.6.2017 11:47
Viðar Örn ekki í landsliðshópnum: Ég legg ekki árar í bát Viðar Örn Kjartansson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 annan sunnudag. 2.6.2017 11:02
Sunderland fékk meira fyrir að falla en Leicester fyrir að verða meistari Þrátt fyrir að hafa endað í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og fallið fékk Sunderland 93,471 milljónir punda í sinn hlut. 2.6.2017 10:45
Tilboði Liverpool í Salah hafnað Roma hafnaði 28 milljóna punda tilboði Liverpool í Mohamed Salah. 2.6.2017 10:15
Markvörðurinn skoraði úr síðustu spyrnunni og tryggði Lyon titilinn | Myndband Lyon vann í gær Meistaradeild Evrópu kvenna eftir dramatískan sigur á Paris Saint-Germain í vítaspyrnukeppni, 7-6, í úrslitaleik í Cardiff. 2.6.2017 09:45
Liklegt að fyrstu sumarkaup Manchester United verði á 22 ára gömlum Svía Manchester United ætlar að hefja verslunarleiðangur sinn í sumar með því að kaupa sænskan miðvörð frá Benfica. 2.6.2017 08:15
Innrásin úr Inkasso-deildinni Nýliðar Grindavíkur og KA hafa sett mikinn svip á Pepsi-deild karla í upphafi móts og gott betur því þetta er í fyrsta sinn í aldarfjórðung þar sem báðir nýliðarnir eru meðal fjögurra efstu liða eftir fimm umferðir. 2.6.2017 06:00
Maradona eyðilagði líf mitt Aðstoðardómarinn sem sá ekki þegar Diego Maradona skoraði mark með hendi Guðs gegn Englandi á HM 1986 er látinn. 1.6.2017 23:30
Hjartaknúsari heimsótti heimavöll Evrópumeistaranna | Myndband Stórstjörnurnar í Hollywood hafa síðustu daga heimsótt heimavelli erkifjendanna Atlético og Real Madrid. 1.6.2017 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Grindavík 6-5 | Leiknir vann eftir vítakeppni 1. deildarlið Leiknis henti Pepsi-deildarliði Grindavíkur út úr Borgunarbikarnum í kvöld. 1.6.2017 22:30
Hörður Björgvin: Ég er í leikformi Hörður Björgvin Magnússon spilaði lítið á seinni hluta tímabilsins hjá Bristol City en hann segist vera í leikformi. 1.6.2017 22:30
Keown: Arsenal ætti að selja ofdekraða Özil og Sánchez Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal, segir að félagið eigi að selja Mesut Özil og Alexis Sánchez ef þeir skrifa ekki undir nýja samninga. 1.6.2017 21:15
Toure framlengdi um eitt ár Miðjumaðurinn Yaya Toure skrifaði í dag undir nýjan eins árs samning við Man. City. 1.6.2017 20:51
Sárt tap hjá Arnóri í bikarúrslitaleik Arnór Ingvi Traustason og félagar í Rapid Vín urðu að sætta sig við silfur í bikarnum en úrslitaleikur austurrísku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. 1.6.2017 20:32
Engin Evrópudeild hjá lærisveinum Ólafs Randers, lið Ólafs Kristjánssonar, tapaði í kvöld gegn Midtjylland í hreinum úrslitaleik um sæti í Evrópudeildinni að ári. 1.6.2017 19:50
Ederson dýrasti markvörður allra tíma Manchester City gerði Brasilíumanninn Ederson að dýrasta markverði sögunnar í dag. 1.6.2017 19:30
Mancini kominn með nýtt starf Roberto Mancini hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Zenit frá Pétursborg. 1.6.2017 17:45
Fjögur systrapör í kvennaliði Vals Sannkölluð fjölskyldustemmning er á æfingum meistaraflokks kvenna hjá Val í sumar því í meistaraflokknum eru nú fjögur systrapör. 1.6.2017 15:30
Fletcher á leið til Stoke Darren Fletcher, fyrrverandi leikmaður Manchester United, gengur til liðs við Stoke City í sumar. 1.6.2017 14:00
Ísland fellur um eitt sæti en er samt áfram best á Norðurlöndunum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í dag. 1.6.2017 13:15
Mata í Víti Juan Mata, leikmaður Manchester United, hefur verið á ferð um Ísland undanfarna daga. 1.6.2017 13:00
Ekki gott að mæta Stjörnunni þegar þú hefur unnið tvo bikarmeistaratitla í röð Stjarnan endaði í gær ellefu leikja sigurgöngu Valsmanna í Borgunarbikarkeppni karla í fótbolta þegar Stjörnumenn sóttu sigur á Hlíðarenda í sextán liða úrslitum keppninnar. 1.6.2017 12:30
Bjarni Guðjónsson aðstoðar Loga hjá Víkingum Dragan Kazic sagður taka við svartfellsku meisturunum. 1.6.2017 12:05
Sjáðu þrennuna hjá sjóðheitum Matthíasi | Myndband Matthías Vilhjálmsson raðar inn mörkum fyrir Rosenborg þessa dagana. 1.6.2017 11:30
Griezmann ekki lengur í forgangi hjá Man Utd Kaup á Antoine Griezmann eru ekki lengur í forgangi hjá Manchester United. Breskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. 1.6.2017 11:00
Týndur 34 árum eftir að hann lést Líkamsleifar brasilíska fótboltasnillingsins Garrincha eru horfnar úr kirkjugarði í Magé í Ríó. 1.6.2017 10:30
Aldrei séð jafn stressaðan mann í þingsal og Willum í gær Willum Þór Þórsson, þjálfari karlaliðs KR, þurfti að fylgjast með því úr þingsal í gær þegar lið hans keppti við b-deildarlið ÍR í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins. 1.6.2017 10:00
Markvarðakrísa KR-inga heldur áfram: Sindri Snær tvíhandarbrotinn KR gæti þurft að spila á hinum 19 ára gamla Jakobi Eggertssyni í næstu leikjum eftir að Sindri Snær meiddist í bikarleik liðsins í gær. 1.6.2017 09:35
Manchester City búið að kaupa Ederson af Benfica fyrir 4,5 milljarða Brasilíski markvörðurinn spilar í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 1.6.2017 09:18
Elmar á förum frá AGF Theodór Elmar Bjarnason er einn sex leikmanna AGF sem fá ekki nýjan samning við félagið. 1.6.2017 07:15