Fleiri fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KR 1-2 | Pálmi Rafn bjargaði KR KR getur þakkað Pálma Rafni Pálmasyni fyrir að liðið fékk öll stigin í Ólafsvík í kvöld en hann skoraði sigurmark KR alveg í blálokin. 7.5.2017 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 5-0 | Eyjamenn auðveld bráð í Garðabænum Stórsigur Stjörnumanna í markaleik. 7.5.2017 20:00 Matthías lagði upp sigurmark á elleftu stundu Noregsmeistarar Rosenborgar mörðu sigur, 2-1, á Brann í dramatískum slag í kvöld. 7.5.2017 19:52 Ingvar hélt hreinu í sigri Sandefjord Það gekk á ýmsu hjá Íslendingum í Noregi og Danmörku. Ingvar Jónsson og félagar í Sandefjord fóru heim með 3 stig eftir sigur á Viking Stavanger, Tromsö, lið Arons Sigurðarsonar, gerði jafntefli og Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby steinláu. 7.5.2017 17:53 Þór/KA með fullt hús stiga eftir sigur á Fylki Þór/KA gerði góða ferð til höfuðborgarinnar þegar liðið heimsótti Fylkisstúlkur á Flórídanavöllinn í Árbænum. Þór/KA vann sinn þriðja leik röð en lokatölur urðu 4-1, norðanstúlkum í vil. 7.5.2017 17:37 Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Svíþjóð Elías Már Ómarsson var eini Íslendingurinn sem var í sigurliði í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ögumndur Kristinsson, Birkir Már Sævarsson og Arnór Smárason máttu sætta sig við tap. Hjörtur Logi kom ekki við sögu. 7.5.2017 17:22 Arsenal aðeins tveimur stigum frá United eftir 2-0 sigur Arsenal er nú aðeins tveimur stigum frá Manchester United eftir leik liðanna á Emirates vellinum í London í dag. Lokatölur urðu 2-0 fyrir Arsenal en mörkin skoruðu Granit Xhaka og Danny Welbeck. 7.5.2017 16:45 Wolfsburg með níu fingur á bikarnum Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði Wolfsburg sem vann Turbine Potsdam 3-1 á útivelli. Wolfsburg þarf einn sigur úr þremur leikjum til að tryggja sér titilinn. 7.5.2017 16:03 Björn Daníel Sverrisson skoraði sigurmark AGF AGF, lið þeirra Theodórs Elmars Bjarnasonar og Björns Daníels Sverrissonar, er á leið í umspil um að halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni þrátt fyrir 1-0 sigur á Viborg í dag. Björn Daníel skoraði sigurmarkið. 7.5.2017 15:38 Ajax einu stigi á eftir Feyenoord - Albert í hóp Feyenoord hefði geta tryggt sér hollenska meistaratitilinn í dag með sigri á Excelsior en síðarnefnda liðið fór með 3-0 sigur af hólmi. Albert Guðmundsson var í leikmannahópi PSV. 7.5.2017 14:38 Liverpool varð að sætta sig við jafntefli Liverpool og Southampton skildu jöfn 0-0 á Anfield. Liverpool missti þar af gullnu tækifæri til að koma sér í vænlega stöðu hvað sæti í Meistaradeild Evrópu varðar. 7.5.2017 14:15 Hallgrímur lék í sigri á sínu gamla félagi Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson var á sínum stað í byrjunar liði Lyngby sem lagði SönderjyskE 2-0 í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 7.5.2017 13:00 Blackburn féll með lakari markatölu en Nottingham Forest Botnbaráttan var í algleymingi í ensku Championship deildinni í fótbolta í dag. Blackburn, Nottingham Forest og Birmingham voru öll í fallhættu fyrir lokaumferðina og þrátt fyrir sigur féll Blackburn með lakari markatölu en Nottingham Forest. 7.5.2017 12:41 Emil lék allan leikinn í jafntefli Udinese og Atalanta Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Udinese sem gerði 1-1 jafntefli við Atalanta á heimavelli sínum í ítölsku A deildinni í knattspyrnu. 7.5.2017 12:25 Allt undir í baráttunni um Meistaradeildarsætin Tveir afar mikilvægir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 7.5.2017 10:30 Sjáðu sigurmark Swansea og öll hin úr enska boltanum Nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr leikjunum eru öll á Vísi. 7.5.2017 10:00 Juventus og Torino skildu jöfn í Tórínóslagnum Juventus er með átta stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar þrátt fyrir jafntefli gegn nágrönnum sínum í Torino, 1-1. 6.5.2017 20:36 Rodriguez og Morata afgreiddu Sverri Inga og félaga Það breytti engu þó að Real Madrid hvíldi stórstjörnuna Ronaldo þegar liðið mætti Grenada í kvöld. Lokatölur urðu 4-0 fyrir Evrópumeistarana. 6.5.2017 20:30 Rúnar og félagar með mikilvægan sigur í Liechtenstein Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn í sigri Grasshopper á Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 4-2. Leikið var í Liechtenstein, þar sem höfuðstöðvar Vaduz liðsins eru. 6.5.2017 20:04 Guðbjörg fór meidd af velli og Anna Björk skoraði Guðbjörg Gunnarsdóttir þurfti að yfirgefa völlinn í tapi Djurgarden á heimavelli vegna meiðsla í nára. Anna Björk Kristjánsdóttir skoraði hins vegar eitt mark í sigri Limhamn Bunkeflo. 6.5.2017 19:47 Barcelona enn í efsta sæti eftir öruggan sigur Barcelona átti ekki í teljandi erfiðleikum með Villarreal en liðin mættust á heimavelli Barcelona í dag. Lokatölur urðu 4-1, heimamönnum í vil, sem halda því toppsætinu enn um stund a.m.k. 6.5.2017 18:30 Swansea úr fallsæti eftir sigur á Everton | Sjáðu markið Gylfi Sigurðsson og félagar hans í Swansea eru komnir úr fallsæti eftir 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni. 6.5.2017 18:15 Álasund hafði betur í Íslendingaslagnum Álasund gerði góða ferð Molde og vann 1-0 sigur. Fjórir íslenskir leikmenn komu við sögu í leiknum. 6.5.2017 17:42 Dyche ánægður með stigin fjörutíu Burnley rauf 40 stiga múrinn með jafntefli við WBA í leik liðanna í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu sjö mínúturnar í liði Burnley, sem lenti 2-1 undir í leiknum. 6.5.2017 17:30 Stórsigrar hjá Fjölni og HK/Víking Fjölnir, ÍR, HK/Víkingur og Þróttur R. eru komin áfram í Borgunarbikar kvenna eftir leiki dagsins. 6.5.2017 16:25 Fylkir byrjar tímabilið af krafti Þrír leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. Fylkir og Haukar unnu góða sigra á meðan Leiknir F. og Grótta gerðu jafntefli. 6.5.2017 16:07 Hull missteig sig gegn Sunderland | Sjáðu mörkin Hull tapaði á heimavelli gegn Sunderland, 0-2, og gefur því Gylfa Sigurðssyni og félögum hans tækifæri á að komast upp í 17. sæti með sigri. 6.5.2017 15:54 Alfreð skoraði í grátlegu jafntefli Alfreð Finnbogason var á skotskónum þegar lið hans Augsburg náði gríðarlega mikilvægu en jafnframt grátlegu 1-1 jafntefli á útivelli gegn Mönchengladback. 6.5.2017 15:16 Gríðarlega mikilvægt að komast í Meistaradeildina Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var eðlilega hæstánægður með 5-0 sigur sinna manna gegn Crystal Palace. 6.5.2017 15:00 Man. City uppfyrir Liverpool með sigri á Palace | Sjáðu mörkin Manchester City komst í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 5-0 sigri á Crystal Palace. 6.5.2017 13:15 Wenger efast um hugarfar Özil Arsene Wenger hefur sýnar efasemdir um að Mesut Özil geti tekið gagnrýni á sama hátt og aðrir topp leikmenn. 6.5.2017 12:00 Sjö ár frá síðasta sigri ÍBV í Garðabæ Önnur umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta fer af stað á sunnudaginn með tveimur leikjum þegar Stjarnan tekur á móti ÍBV á Samsung-vellinum í Garðabænum og Ólafsvíkingar fá meistaraefnin í KR í heimsókn á Snæfellsnesið. 6.5.2017 06:00 Teigurinn: Gulli Gull einlægur í faldri myndavél Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, opnaði sig í Teignum á Stöð 2 Sport í kvöld. 5.5.2017 22:15 Teigurinn: Sjáðu Svein Aron herma eftir afa sínum og hornspyrnukeppnina Teigurinn með Gumma Ben og Bjarna Guðjóns fór í loftið á Stöð 2 Sport í kvöld en þátturinn var geggjaður. 5.5.2017 22:00 Jóhann Berg og félagar fá veglegan bónus fyrir að halda sér uppi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley fá væna bónusa ef þeir halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. 5.5.2017 21:30 Fram og Selfoss með sigra í fyrstu umferð Inkasso-deildin hófst í kvöld hófst í kvöld með þremur leikjum. 5.5.2017 21:10 West Ham nánast færði Chelsea titilinn West Ham kom öllum á óvart í kvöld er liðið vann óvæntan 1-0 sigur á Tottenham í Lundúnaslag kvöldsins. Tapið gerir nánast út um titilvonir Tottenham. 5.5.2017 20:45 Harry Kane: Ég get bætt markamet Alan Shearer | Myndband Framherji Tottenham þarf 190 mörk í viðbót til að bæta markametið ótrúlega sem Alan Shearer á. 5.5.2017 17:45 ÍBV sækir liðsstyrk til Suður-Afríku ÍBV hefur samið við tvo suður-afríska leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. 5.5.2017 17:00 Man. City má ekki semja við unga leikmenn Enska knattspyrnusambandið hefur sektað Man. City um 41 milljón króna og meinað félaginu að semja við unga leikmenn næstu tvö árin. 5.5.2017 16:15 Leikbann Messi fellt úr gildi Leikbannið sem Lionel Messi fékk fyrir að hella sér yfir aðstoðardómara í leik Argentínu og Síle í undankeppni HM 2018 hefur verið fellt úr gildi. 5.5.2017 15:00 Sjáðu sigurmarkið í Boganum og öll hin mörkin úr 2. umferðinni | Myndband Stjarnan og Þór/KA eru bæði með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi-deild kvenna. 5.5.2017 14:45 Uppselt á Króatíuleikinn Fjögur þúsund miðar ruku út í dag. 5.5.2017 14:10 Mees Junior Siers til Fjölnis Fjölnir hefur samið við hollenska miðjumanninn Mees Junior Siers um að leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. 5.5.2017 13:30 Bravo hefur lokið leik á tímabilinu Claudio Bravo hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Manchester City á þessu tímabili. 5.5.2017 13:18 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KR 1-2 | Pálmi Rafn bjargaði KR KR getur þakkað Pálma Rafni Pálmasyni fyrir að liðið fékk öll stigin í Ólafsvík í kvöld en hann skoraði sigurmark KR alveg í blálokin. 7.5.2017 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 5-0 | Eyjamenn auðveld bráð í Garðabænum Stórsigur Stjörnumanna í markaleik. 7.5.2017 20:00
Matthías lagði upp sigurmark á elleftu stundu Noregsmeistarar Rosenborgar mörðu sigur, 2-1, á Brann í dramatískum slag í kvöld. 7.5.2017 19:52
Ingvar hélt hreinu í sigri Sandefjord Það gekk á ýmsu hjá Íslendingum í Noregi og Danmörku. Ingvar Jónsson og félagar í Sandefjord fóru heim með 3 stig eftir sigur á Viking Stavanger, Tromsö, lið Arons Sigurðarsonar, gerði jafntefli og Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby steinláu. 7.5.2017 17:53
Þór/KA með fullt hús stiga eftir sigur á Fylki Þór/KA gerði góða ferð til höfuðborgarinnar þegar liðið heimsótti Fylkisstúlkur á Flórídanavöllinn í Árbænum. Þór/KA vann sinn þriðja leik röð en lokatölur urðu 4-1, norðanstúlkum í vil. 7.5.2017 17:37
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Svíþjóð Elías Már Ómarsson var eini Íslendingurinn sem var í sigurliði í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ögumndur Kristinsson, Birkir Már Sævarsson og Arnór Smárason máttu sætta sig við tap. Hjörtur Logi kom ekki við sögu. 7.5.2017 17:22
Arsenal aðeins tveimur stigum frá United eftir 2-0 sigur Arsenal er nú aðeins tveimur stigum frá Manchester United eftir leik liðanna á Emirates vellinum í London í dag. Lokatölur urðu 2-0 fyrir Arsenal en mörkin skoruðu Granit Xhaka og Danny Welbeck. 7.5.2017 16:45
Wolfsburg með níu fingur á bikarnum Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði Wolfsburg sem vann Turbine Potsdam 3-1 á útivelli. Wolfsburg þarf einn sigur úr þremur leikjum til að tryggja sér titilinn. 7.5.2017 16:03
Björn Daníel Sverrisson skoraði sigurmark AGF AGF, lið þeirra Theodórs Elmars Bjarnasonar og Björns Daníels Sverrissonar, er á leið í umspil um að halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni þrátt fyrir 1-0 sigur á Viborg í dag. Björn Daníel skoraði sigurmarkið. 7.5.2017 15:38
Ajax einu stigi á eftir Feyenoord - Albert í hóp Feyenoord hefði geta tryggt sér hollenska meistaratitilinn í dag með sigri á Excelsior en síðarnefnda liðið fór með 3-0 sigur af hólmi. Albert Guðmundsson var í leikmannahópi PSV. 7.5.2017 14:38
Liverpool varð að sætta sig við jafntefli Liverpool og Southampton skildu jöfn 0-0 á Anfield. Liverpool missti þar af gullnu tækifæri til að koma sér í vænlega stöðu hvað sæti í Meistaradeild Evrópu varðar. 7.5.2017 14:15
Hallgrímur lék í sigri á sínu gamla félagi Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson var á sínum stað í byrjunar liði Lyngby sem lagði SönderjyskE 2-0 í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 7.5.2017 13:00
Blackburn féll með lakari markatölu en Nottingham Forest Botnbaráttan var í algleymingi í ensku Championship deildinni í fótbolta í dag. Blackburn, Nottingham Forest og Birmingham voru öll í fallhættu fyrir lokaumferðina og þrátt fyrir sigur féll Blackburn með lakari markatölu en Nottingham Forest. 7.5.2017 12:41
Emil lék allan leikinn í jafntefli Udinese og Atalanta Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Udinese sem gerði 1-1 jafntefli við Atalanta á heimavelli sínum í ítölsku A deildinni í knattspyrnu. 7.5.2017 12:25
Allt undir í baráttunni um Meistaradeildarsætin Tveir afar mikilvægir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 7.5.2017 10:30
Sjáðu sigurmark Swansea og öll hin úr enska boltanum Nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr leikjunum eru öll á Vísi. 7.5.2017 10:00
Juventus og Torino skildu jöfn í Tórínóslagnum Juventus er með átta stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar þrátt fyrir jafntefli gegn nágrönnum sínum í Torino, 1-1. 6.5.2017 20:36
Rodriguez og Morata afgreiddu Sverri Inga og félaga Það breytti engu þó að Real Madrid hvíldi stórstjörnuna Ronaldo þegar liðið mætti Grenada í kvöld. Lokatölur urðu 4-0 fyrir Evrópumeistarana. 6.5.2017 20:30
Rúnar og félagar með mikilvægan sigur í Liechtenstein Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn í sigri Grasshopper á Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 4-2. Leikið var í Liechtenstein, þar sem höfuðstöðvar Vaduz liðsins eru. 6.5.2017 20:04
Guðbjörg fór meidd af velli og Anna Björk skoraði Guðbjörg Gunnarsdóttir þurfti að yfirgefa völlinn í tapi Djurgarden á heimavelli vegna meiðsla í nára. Anna Björk Kristjánsdóttir skoraði hins vegar eitt mark í sigri Limhamn Bunkeflo. 6.5.2017 19:47
Barcelona enn í efsta sæti eftir öruggan sigur Barcelona átti ekki í teljandi erfiðleikum með Villarreal en liðin mættust á heimavelli Barcelona í dag. Lokatölur urðu 4-1, heimamönnum í vil, sem halda því toppsætinu enn um stund a.m.k. 6.5.2017 18:30
Swansea úr fallsæti eftir sigur á Everton | Sjáðu markið Gylfi Sigurðsson og félagar hans í Swansea eru komnir úr fallsæti eftir 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni. 6.5.2017 18:15
Álasund hafði betur í Íslendingaslagnum Álasund gerði góða ferð Molde og vann 1-0 sigur. Fjórir íslenskir leikmenn komu við sögu í leiknum. 6.5.2017 17:42
Dyche ánægður með stigin fjörutíu Burnley rauf 40 stiga múrinn með jafntefli við WBA í leik liðanna í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu sjö mínúturnar í liði Burnley, sem lenti 2-1 undir í leiknum. 6.5.2017 17:30
Stórsigrar hjá Fjölni og HK/Víking Fjölnir, ÍR, HK/Víkingur og Þróttur R. eru komin áfram í Borgunarbikar kvenna eftir leiki dagsins. 6.5.2017 16:25
Fylkir byrjar tímabilið af krafti Þrír leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. Fylkir og Haukar unnu góða sigra á meðan Leiknir F. og Grótta gerðu jafntefli. 6.5.2017 16:07
Hull missteig sig gegn Sunderland | Sjáðu mörkin Hull tapaði á heimavelli gegn Sunderland, 0-2, og gefur því Gylfa Sigurðssyni og félögum hans tækifæri á að komast upp í 17. sæti með sigri. 6.5.2017 15:54
Alfreð skoraði í grátlegu jafntefli Alfreð Finnbogason var á skotskónum þegar lið hans Augsburg náði gríðarlega mikilvægu en jafnframt grátlegu 1-1 jafntefli á útivelli gegn Mönchengladback. 6.5.2017 15:16
Gríðarlega mikilvægt að komast í Meistaradeildina Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var eðlilega hæstánægður með 5-0 sigur sinna manna gegn Crystal Palace. 6.5.2017 15:00
Man. City uppfyrir Liverpool með sigri á Palace | Sjáðu mörkin Manchester City komst í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 5-0 sigri á Crystal Palace. 6.5.2017 13:15
Wenger efast um hugarfar Özil Arsene Wenger hefur sýnar efasemdir um að Mesut Özil geti tekið gagnrýni á sama hátt og aðrir topp leikmenn. 6.5.2017 12:00
Sjö ár frá síðasta sigri ÍBV í Garðabæ Önnur umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta fer af stað á sunnudaginn með tveimur leikjum þegar Stjarnan tekur á móti ÍBV á Samsung-vellinum í Garðabænum og Ólafsvíkingar fá meistaraefnin í KR í heimsókn á Snæfellsnesið. 6.5.2017 06:00
Teigurinn: Gulli Gull einlægur í faldri myndavél Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, opnaði sig í Teignum á Stöð 2 Sport í kvöld. 5.5.2017 22:15
Teigurinn: Sjáðu Svein Aron herma eftir afa sínum og hornspyrnukeppnina Teigurinn með Gumma Ben og Bjarna Guðjóns fór í loftið á Stöð 2 Sport í kvöld en þátturinn var geggjaður. 5.5.2017 22:00
Jóhann Berg og félagar fá veglegan bónus fyrir að halda sér uppi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley fá væna bónusa ef þeir halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. 5.5.2017 21:30
Fram og Selfoss með sigra í fyrstu umferð Inkasso-deildin hófst í kvöld hófst í kvöld með þremur leikjum. 5.5.2017 21:10
West Ham nánast færði Chelsea titilinn West Ham kom öllum á óvart í kvöld er liðið vann óvæntan 1-0 sigur á Tottenham í Lundúnaslag kvöldsins. Tapið gerir nánast út um titilvonir Tottenham. 5.5.2017 20:45
Harry Kane: Ég get bætt markamet Alan Shearer | Myndband Framherji Tottenham þarf 190 mörk í viðbót til að bæta markametið ótrúlega sem Alan Shearer á. 5.5.2017 17:45
ÍBV sækir liðsstyrk til Suður-Afríku ÍBV hefur samið við tvo suður-afríska leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. 5.5.2017 17:00
Man. City má ekki semja við unga leikmenn Enska knattspyrnusambandið hefur sektað Man. City um 41 milljón króna og meinað félaginu að semja við unga leikmenn næstu tvö árin. 5.5.2017 16:15
Leikbann Messi fellt úr gildi Leikbannið sem Lionel Messi fékk fyrir að hella sér yfir aðstoðardómara í leik Argentínu og Síle í undankeppni HM 2018 hefur verið fellt úr gildi. 5.5.2017 15:00
Sjáðu sigurmarkið í Boganum og öll hin mörkin úr 2. umferðinni | Myndband Stjarnan og Þór/KA eru bæði með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi-deild kvenna. 5.5.2017 14:45
Mees Junior Siers til Fjölnis Fjölnir hefur samið við hollenska miðjumanninn Mees Junior Siers um að leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. 5.5.2017 13:30
Bravo hefur lokið leik á tímabilinu Claudio Bravo hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Manchester City á þessu tímabili. 5.5.2017 13:18