Fleiri fréttir

Bayern jók forystuna á toppnum

Bayern München er komið með sjö stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 0-3 sigur á Köln á útivelli í dag.

Carragher: Mings átti höggið skilið

Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, segir að Tyrone Mings hafi átti olnbogaskotið sem Zlatan Ibrahimovic gaf honum í 1-1 jafntefli Manchester United og Bournemouth skilið.

Einstakur íþróttamaður sem hugsar ótrúlega vel um sig

Sara Björk Gunnarsdóttir varð í gær sú langyngsta sem nær að spila hundrað A-landsleiki fyrir Ísland. Landsliðsþjálfarinn sér hana alveg fyrir sér spila tvö hundruð landsleiki og hún sjálf segist eiga nóg eftir.

Hlynur langt frá sínu besta á EM í Belgrad

Hlynur Andrésson var talvert frá sínu besta í undanriðlum í 3000 metra hlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fer fram í Belgrad í Serbíu.

Conte ekki á förum frá Chelsea

Antonio Conte, stjóri Chelsea, hefur skotið niður allar sögusagnir um að hann sé á leiðinni til Inter í sumar.

Torres er á batavegi

Spænski framherjinn Fernando Torres meiddist illa í leik Atletico og Deportivo í gær og var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa misst meðvitund. Hann fékk þá slæmt höfuðhögg.

Jóhann Berg enn úr leik

Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki í leikmannahópi Burnley fyrir leik liðsins gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea um helgina.

Mögulegt lokapróf stelpnanna í 3-5-2

Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Japan í öðrum leik liðsins á Algarve-mótinu í fótbolta klukkan 14.45 en leiknum verður lýst beint á Vísi.

Sjá næstu 50 fréttir