Fleiri fréttir

Ekki lengur á vellinum á eigin forsendum

Margrét Lára Viðarsdóttir segist vera orðin meiri liðsmaður en hún var og hugarfar hennar hafi breyst. Hún veit að ferillinn er farinn að styttast en ætlar að spila með landsliðinu á EM 2017 og skoða svo stöðuna.

Fjörugt jafntefli á Pride Park

Derby og Watford skildu jöfn í ensku B-deildinni í knattspyrnu, en leikið var i flóðljósum á Pride Park í Derby. Fjögur mörk litu dagsins ljós og eitt rautt spjald.

Duff segir Dyche geta tekið við enska landsliðinu

Michael Duff, varnarmaður Burnley, segir að stjóri sinn hjá Burnley, Sean Dyche, gæti alveg þjálfað enska landsliðið. Kapparnir fóru saman upp úr ensku B-deildinni í fyrra og standa nú í ströngu í úrvalsdeildinni.

Van Gaal: Eigum enn möguleika á Englandsmeistaratitlinum

Gott gengi Manchester United undanfarnar vikur kemur stjóranum, Loius van Gaal, ekki á óvart. United mætir Aston Villa á morgun og getur þar með unnið sinn fimmta sigur í röð í deildinni. Van Gaal segir að titillinn sé ekki úr augsýn.

Grátlegt tap Jóhanns og félaga

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Charlton sem tapaði 2-1 gegn Millwall á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Jóhann og félagar voru yfir þegar 79. mínútur voru komnar á klukkuna.

Wenger og Giroud bestir í mars

Franska tvíeykið í Arsenal, Arsene Wenger og Oliver Giroud, voru valdnir stjóri og leikmaður mars mánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Hafnaði Milik Arsenal, Everton og Liverpool fyrir Ajax?

Arek Milik, er genginn í raðir Ajax frá Bayern Leverkusen, en vistaskiptin voru staðfest í fyrradag. Sagan segir að nokkur lið á Englandi hafi verið áhugasöm um kappann, en hann hafi ákveðið að velja Ajax fram yfir þau.

Rodgers segir Sterling ekki vera á förum

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé ekki á förum frá félaginu. Sterling var í athyglisverðu viðtali við BBC í gær þar sem hann greindi frá því að hann vilji vinna titla.

Kjartan Henry hetja Horsens

Kjartan Henry Finnbogason tryggði AC Horsens afar góðan 1-0 sigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Nedved: Barcelona hefur áhuga á Pogba

Pavel Nedved, yfirmaður knattspyrnumála hjá Juventus, greindi frá því í viðtali við Mundo Deportivo að Barcelona væri áhugasamt um að krækja í Paul Pogba, miðjumann Juventus.

Úlfar Hrafn og Milos í Grindavík

Úlfar Hrafn Pálsson og Milos Jugovic skrifuðu í gær undir samninga við fyrstu deildarlið Grindavíkur í fótbolta. Úlfar Hrafn skrifaði undir eins árs samning, en Milos þriggja ára samning.

Messi klár í slaginn á ný

Lionel Messi, hinn frábæri leikmaður Barcelona, hefur verið gefið grænt ljós á að spila um helgina. Messi hefur átt í vandræðum undanfarnar vikur vegna meiðsla.

Sterling: Snýst ekki um peninga

Raheem Sterling, framherji Liverpool, hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur. Framherjanum unga hefur verið boðinn nýr samningur, en hann hefur ekki enn samþykkt hann. Það fellur misvel í kramið hjá stuðningsmönnum Liverpool.

Eiður Smári og Ragnhildur eignuðust stelpu

Eiður Smári Guðjohnsen og kona hans, Ragnhildur Sveinsdóttir, eignuðust sitt fjórða barn í gær, 1. apríl. Stúlka kom í heiminn en fyrir eiga þau þrjá drengi.

Gauti sá um HK-inga

Eyjamenn unnu tveggja marka sigur á lærisveinum Þorvaldar Örlygssonar í Lengjubikarnum í kvöld.

Bale er ekki til sölu

Það er búið að vera mikið í umræðunni síðustu vikur að Gareth Bale sé á leið aftur til Englands.

Sjá næstu 50 fréttir