Fleiri fréttir Ekki lengur á vellinum á eigin forsendum Margrét Lára Viðarsdóttir segist vera orðin meiri liðsmaður en hún var og hugarfar hennar hafi breyst. Hún veit að ferillinn er farinn að styttast en ætlar að spila með landsliðinu á EM 2017 og skoða svo stöðuna. 4.4.2015 10:00 Alfreð lagði upp jöfnunarmark Real Sociedad Alfreð Finnbogason lagði upp jöfnunarmark Real Sociedad gegn Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 1-1. 4.4.2015 00:01 Undramark Adam dugði ekki til | Sjáðu markið Chelsea náði sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Stoke City á heimavelli í kvöld. 4.4.2015 00:01 Arsenal upp í 2. sætið eftir sigur á Liverpool | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan 4-1 sigur á Liverpool í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 4.4.2015 00:01 Gylfi lagði upp mark í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Bafétimbi Gomis fór mikinn þegar Swansea vann 3-1 sigur á Hull í ensku úrvalsdeildinni í dag. 4.4.2015 00:01 Herrera með tvö í fimmta sigri United í röð | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn fimmta sigur í röð þegar liðið lagði Aston Villa að velli á Old Trafford, 3-1. 4.4.2015 00:01 QPR og Leicester með lífsnauðsynlega sigra | Þriðji sigur Everton í röð Everton vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 4.4.2015 00:01 Fjörugt jafntefli á Pride Park Derby og Watford skildu jöfn í ensku B-deildinni í knattspyrnu, en leikið var i flóðljósum á Pride Park í Derby. Fjögur mörk litu dagsins ljós og eitt rautt spjald. 3.4.2015 20:41 Ólafur Ingi nældi sér í gult spjald í tapi Ólafur Ingi Skúlason spilaði allan leikinn fyrir Zulte-Waregem sem tapaði á útivelli gegn Genk í belgísku knattspyrnunni í kvöld, 1-0. 3.4.2015 20:25 Duff segir Dyche geta tekið við enska landsliðinu Michael Duff, varnarmaður Burnley, segir að stjóri sinn hjá Burnley, Sean Dyche, gæti alveg þjálfað enska landsliðið. Kapparnir fóru saman upp úr ensku B-deildinni í fyrra og standa nú í ströngu í úrvalsdeildinni. 3.4.2015 19:45 Van Gaal: Eigum enn möguleika á Englandsmeistaratitlinum Gott gengi Manchester United undanfarnar vikur kemur stjóranum, Loius van Gaal, ekki á óvart. United mætir Aston Villa á morgun og getur þar með unnið sinn fimmta sigur í röð í deildinni. Van Gaal segir að titillinn sé ekki úr augsýn. 3.4.2015 16:45 Grátlegt tap Jóhanns og félaga Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Charlton sem tapaði 2-1 gegn Millwall á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Jóhann og félagar voru yfir þegar 79. mínútur voru komnar á klukkuna. 3.4.2015 16:00 Wenger og Giroud bestir í mars Franska tvíeykið í Arsenal, Arsene Wenger og Oliver Giroud, voru valdnir stjóri og leikmaður mars mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 3.4.2015 14:30 Hafnaði Milik Arsenal, Everton og Liverpool fyrir Ajax? Arek Milik, er genginn í raðir Ajax frá Bayern Leverkusen, en vistaskiptin voru staðfest í fyrradag. Sagan segir að nokkur lið á Englandi hafi verið áhugasöm um kappann, en hann hafi ákveðið að velja Ajax fram yfir þau. 3.4.2015 12:15 Sherwood: Gylfi á mikið hrós fyrir hversu góður Kane er í dag Tim Sherwood, stjóri Aston Villa í dag, segir að frábært gengi Harry Kane á tímabilinu sé mörgu leyti að þakka stífum aukaæfingum hans með Christian Eriksen og Gylfa Sigurðssyni á síðasta tímabili. 3.4.2015 10:00 Rodgers segir Sterling ekki vera á förum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé ekki á förum frá félaginu. Sterling var í athyglisverðu viðtali við BBC í gær þar sem hann greindi frá því að hann vilji vinna titla. 2.4.2015 16:30 Kjartan Henry hetja Horsens Kjartan Henry Finnbogason tryggði AC Horsens afar góðan 1-0 sigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 2.4.2015 16:15 Eiður Smári: "Spilaði í sennilega besta liði sem sagan á“ | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen, einn besti ef ekki besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur alið af sér, var í athyglisverðu viðtali við sjónvarpsþáttinn 433.is í gærkvöldi. Þátturinn var sýndur á Hringbraut, en Eiður fór um víðan völl í viðtalinu. 2.4.2015 16:00 Nedved: Barcelona hefur áhuga á Pogba Pavel Nedved, yfirmaður knattspyrnumála hjá Juventus, greindi frá því í viðtali við Mundo Deportivo að Barcelona væri áhugasamt um að krækja í Paul Pogba, miðjumann Juventus. 2.4.2015 14:30 Úlfar Hrafn og Milos í Grindavík Úlfar Hrafn Pálsson og Milos Jugovic skrifuðu í gær undir samninga við fyrstu deildarlið Grindavíkur í fótbolta. Úlfar Hrafn skrifaði undir eins árs samning, en Milos þriggja ára samning. 2.4.2015 14:00 Messi klár í slaginn á ný Lionel Messi, hinn frábæri leikmaður Barcelona, hefur verið gefið grænt ljós á að spila um helgina. Messi hefur átt í vandræðum undanfarnar vikur vegna meiðsla. 2.4.2015 13:30 Breiðablik í átta liða úrslit Lengjubikarsins Breiðablik tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins með öruggum 4-0 sigri á BÍ/Bolungarvík. 2.4.2015 13:23 Sterling: Snýst ekki um peninga Raheem Sterling, framherji Liverpool, hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur. Framherjanum unga hefur verið boðinn nýr samningur, en hann hefur ekki enn samþykkt hann. Það fellur misvel í kramið hjá stuðningsmönnum Liverpool. 2.4.2015 11:30 Eiður Smári og Ragnhildur eignuðust stelpu Eiður Smári Guðjohnsen og kona hans, Ragnhildur Sveinsdóttir, eignuðust sitt fjórða barn í gær, 1. apríl. Stúlka kom í heiminn en fyrir eiga þau þrjá drengi. 2.4.2015 09:00 Milljónum rignir yfir íslensk lið í Evrópu í sumar Verðlaunafé í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni hækkar verulega frá og með næsta tímabili. 2.4.2015 08:00 Gaf flugmanninum tóma vatnsflösku Kólumbíumaðurinn Faustino Asprilla var skíthræddur fyrir flug frá Moskvu. 1.4.2015 23:15 Gauti sá um HK-inga Eyjamenn unnu tveggja marka sigur á lærisveinum Þorvaldar Örlygssonar í Lengjubikarnum í kvöld. 1.4.2015 20:49 Kasakar vilja halda HM 2026 Enn eitt olíuríkið lýsir yfir áhuga sínum að halda stærsta knattspyrnumót heims. 1.4.2015 17:45 Marklínutækni á HM kvenna Hawk-Eye kerfið verður sett upp á öllum völlum sem notaðir verða á HM í Kanada. 1.4.2015 17:00 Cruyff: Vont fyrir augum að horfa á hollenska landsliðið Goðsögnin Johan Cruyff gagnrýnir lið Guus Hiddink og vill að breytingar verði gerðar. 1.4.2015 16:15 Bale er ekki til sölu Það er búið að vera mikið í umræðunni síðustu vikur að Gareth Bale sé á leið aftur til Englands. 1.4.2015 13:15 Conte skilur landsliðsdyrnar eftir opnar fyrir Balotelli Mario Balotelli var ekki valinn í ítalska landsliðið sem gerði 1-1 jafntefli við England. 1.4.2015 12:30 Hummels ekki búinn að lofa Van Gaal neinu Það var hermt í gær að þýski varnarmaðurinn Mats Hummels væri búinn að lofa Louis van Gaal, stjóra Man. Utd, því að koma til félagsins. 1.4.2015 10:45 Real Madrid keypti brasilískan landsliðsbakvörð Real Madrid er byrjað að styrkja sig fyrir næsta tímabil og nú er liðið búið að næla í afar sterkan bakvörð. 1.4.2015 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki lengur á vellinum á eigin forsendum Margrét Lára Viðarsdóttir segist vera orðin meiri liðsmaður en hún var og hugarfar hennar hafi breyst. Hún veit að ferillinn er farinn að styttast en ætlar að spila með landsliðinu á EM 2017 og skoða svo stöðuna. 4.4.2015 10:00
Alfreð lagði upp jöfnunarmark Real Sociedad Alfreð Finnbogason lagði upp jöfnunarmark Real Sociedad gegn Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 1-1. 4.4.2015 00:01
Undramark Adam dugði ekki til | Sjáðu markið Chelsea náði sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Stoke City á heimavelli í kvöld. 4.4.2015 00:01
Arsenal upp í 2. sætið eftir sigur á Liverpool | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan 4-1 sigur á Liverpool í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 4.4.2015 00:01
Gylfi lagði upp mark í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Bafétimbi Gomis fór mikinn þegar Swansea vann 3-1 sigur á Hull í ensku úrvalsdeildinni í dag. 4.4.2015 00:01
Herrera með tvö í fimmta sigri United í röð | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn fimmta sigur í röð þegar liðið lagði Aston Villa að velli á Old Trafford, 3-1. 4.4.2015 00:01
QPR og Leicester með lífsnauðsynlega sigra | Þriðji sigur Everton í röð Everton vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 4.4.2015 00:01
Fjörugt jafntefli á Pride Park Derby og Watford skildu jöfn í ensku B-deildinni í knattspyrnu, en leikið var i flóðljósum á Pride Park í Derby. Fjögur mörk litu dagsins ljós og eitt rautt spjald. 3.4.2015 20:41
Ólafur Ingi nældi sér í gult spjald í tapi Ólafur Ingi Skúlason spilaði allan leikinn fyrir Zulte-Waregem sem tapaði á útivelli gegn Genk í belgísku knattspyrnunni í kvöld, 1-0. 3.4.2015 20:25
Duff segir Dyche geta tekið við enska landsliðinu Michael Duff, varnarmaður Burnley, segir að stjóri sinn hjá Burnley, Sean Dyche, gæti alveg þjálfað enska landsliðið. Kapparnir fóru saman upp úr ensku B-deildinni í fyrra og standa nú í ströngu í úrvalsdeildinni. 3.4.2015 19:45
Van Gaal: Eigum enn möguleika á Englandsmeistaratitlinum Gott gengi Manchester United undanfarnar vikur kemur stjóranum, Loius van Gaal, ekki á óvart. United mætir Aston Villa á morgun og getur þar með unnið sinn fimmta sigur í röð í deildinni. Van Gaal segir að titillinn sé ekki úr augsýn. 3.4.2015 16:45
Grátlegt tap Jóhanns og félaga Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Charlton sem tapaði 2-1 gegn Millwall á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Jóhann og félagar voru yfir þegar 79. mínútur voru komnar á klukkuna. 3.4.2015 16:00
Wenger og Giroud bestir í mars Franska tvíeykið í Arsenal, Arsene Wenger og Oliver Giroud, voru valdnir stjóri og leikmaður mars mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 3.4.2015 14:30
Hafnaði Milik Arsenal, Everton og Liverpool fyrir Ajax? Arek Milik, er genginn í raðir Ajax frá Bayern Leverkusen, en vistaskiptin voru staðfest í fyrradag. Sagan segir að nokkur lið á Englandi hafi verið áhugasöm um kappann, en hann hafi ákveðið að velja Ajax fram yfir þau. 3.4.2015 12:15
Sherwood: Gylfi á mikið hrós fyrir hversu góður Kane er í dag Tim Sherwood, stjóri Aston Villa í dag, segir að frábært gengi Harry Kane á tímabilinu sé mörgu leyti að þakka stífum aukaæfingum hans með Christian Eriksen og Gylfa Sigurðssyni á síðasta tímabili. 3.4.2015 10:00
Rodgers segir Sterling ekki vera á förum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé ekki á förum frá félaginu. Sterling var í athyglisverðu viðtali við BBC í gær þar sem hann greindi frá því að hann vilji vinna titla. 2.4.2015 16:30
Kjartan Henry hetja Horsens Kjartan Henry Finnbogason tryggði AC Horsens afar góðan 1-0 sigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 2.4.2015 16:15
Eiður Smári: "Spilaði í sennilega besta liði sem sagan á“ | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen, einn besti ef ekki besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur alið af sér, var í athyglisverðu viðtali við sjónvarpsþáttinn 433.is í gærkvöldi. Þátturinn var sýndur á Hringbraut, en Eiður fór um víðan völl í viðtalinu. 2.4.2015 16:00
Nedved: Barcelona hefur áhuga á Pogba Pavel Nedved, yfirmaður knattspyrnumála hjá Juventus, greindi frá því í viðtali við Mundo Deportivo að Barcelona væri áhugasamt um að krækja í Paul Pogba, miðjumann Juventus. 2.4.2015 14:30
Úlfar Hrafn og Milos í Grindavík Úlfar Hrafn Pálsson og Milos Jugovic skrifuðu í gær undir samninga við fyrstu deildarlið Grindavíkur í fótbolta. Úlfar Hrafn skrifaði undir eins árs samning, en Milos þriggja ára samning. 2.4.2015 14:00
Messi klár í slaginn á ný Lionel Messi, hinn frábæri leikmaður Barcelona, hefur verið gefið grænt ljós á að spila um helgina. Messi hefur átt í vandræðum undanfarnar vikur vegna meiðsla. 2.4.2015 13:30
Breiðablik í átta liða úrslit Lengjubikarsins Breiðablik tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins með öruggum 4-0 sigri á BÍ/Bolungarvík. 2.4.2015 13:23
Sterling: Snýst ekki um peninga Raheem Sterling, framherji Liverpool, hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur. Framherjanum unga hefur verið boðinn nýr samningur, en hann hefur ekki enn samþykkt hann. Það fellur misvel í kramið hjá stuðningsmönnum Liverpool. 2.4.2015 11:30
Eiður Smári og Ragnhildur eignuðust stelpu Eiður Smári Guðjohnsen og kona hans, Ragnhildur Sveinsdóttir, eignuðust sitt fjórða barn í gær, 1. apríl. Stúlka kom í heiminn en fyrir eiga þau þrjá drengi. 2.4.2015 09:00
Milljónum rignir yfir íslensk lið í Evrópu í sumar Verðlaunafé í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni hækkar verulega frá og með næsta tímabili. 2.4.2015 08:00
Gaf flugmanninum tóma vatnsflösku Kólumbíumaðurinn Faustino Asprilla var skíthræddur fyrir flug frá Moskvu. 1.4.2015 23:15
Gauti sá um HK-inga Eyjamenn unnu tveggja marka sigur á lærisveinum Þorvaldar Örlygssonar í Lengjubikarnum í kvöld. 1.4.2015 20:49
Kasakar vilja halda HM 2026 Enn eitt olíuríkið lýsir yfir áhuga sínum að halda stærsta knattspyrnumót heims. 1.4.2015 17:45
Marklínutækni á HM kvenna Hawk-Eye kerfið verður sett upp á öllum völlum sem notaðir verða á HM í Kanada. 1.4.2015 17:00
Cruyff: Vont fyrir augum að horfa á hollenska landsliðið Goðsögnin Johan Cruyff gagnrýnir lið Guus Hiddink og vill að breytingar verði gerðar. 1.4.2015 16:15
Bale er ekki til sölu Það er búið að vera mikið í umræðunni síðustu vikur að Gareth Bale sé á leið aftur til Englands. 1.4.2015 13:15
Conte skilur landsliðsdyrnar eftir opnar fyrir Balotelli Mario Balotelli var ekki valinn í ítalska landsliðið sem gerði 1-1 jafntefli við England. 1.4.2015 12:30
Hummels ekki búinn að lofa Van Gaal neinu Það var hermt í gær að þýski varnarmaðurinn Mats Hummels væri búinn að lofa Louis van Gaal, stjóra Man. Utd, því að koma til félagsins. 1.4.2015 10:45
Real Madrid keypti brasilískan landsliðsbakvörð Real Madrid er byrjað að styrkja sig fyrir næsta tímabil og nú er liðið búið að næla í afar sterkan bakvörð. 1.4.2015 09:30