Fleiri fréttir

Arnór lánaður til Moskvu fram á sumar

Arnór Smárason er á leiðinni til rússneska félagsins Torpedo Moskvu en heimasíða sænska félagsins Helsingborgs IF segir frá því í dag að íslenski miðjumaðurinn sé á förum frá félaginu til Rússlands.

KSÍ biður FH afsökunar

Sættir hafa náðst í deilu FH og Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, um útgáfu KSÍ á svokölluðum A-skírteinum en fólk með slík skírteini fær frítt á völlinn.

Noble framlengdi til 2020

Miðjumaðurinn hefur spilað með West Ham allan sinn feril og hefur gert nýjan fimm ára samning.

Sjá næstu 50 fréttir