Fleiri fréttir

Höfum bara einu sinni tapað fyrir Færeyjum

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því færeyska í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum í kvöld en þetta í 25. sinn sem þessar frændþjóðir mætast í A landsliðum karla.

Suarez vill enn fara frá Liverpool

Sögunni endalausu um Luis Suarez er langt frá því að vera lokið. Hann hefur nú borið til baka fréttir frá því í morgun um að hann ætlaði að vera áfram hjá Liverpool.

Gylfi spilar ekki í kvöld

Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki leika með íslenska landsliðinu gegn Færeyingum í kvöld vegna meiðsla.

Aron: Það besta í stöðunni fyrir mig og fjölskyldu mína

Aron Jóhannsson er í ítarlegu viðtali á heimasíðu bandaríska landsliðsins í fótbolta en hann spilar væntanlega fyrsta landsleik sinn fyrir Bandaríkin á eftir þegar liðið mætir Bosníu í vináttulandsleik. Forsíðan á heimasíðu bandaríska knattspyrnusambandsins er helguð Aroni Jóhannssyni og ákvörðun hans.

Suárez með mark í sigri á Japan

Knattspyrnumaðurinn umtalaði Luis Suárez skoraði eitt mark fyrir úrúgvæska landsliðið í 4-2 sigri á Japan í vináttulandsleik í dag.

Sparkað út úr Meistaradeildinni

Úkraínska félagið Metalist Kharkiv fær ekki að taka þátt í næstu umferð í Meistaradeild UEFA. Evrópska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að útiloka liðið frá keppni sökum þess að menn á vegum félagsins tóku þátt í hagræðingu úrslita í heimalandinu.

Van Persie orðinn fyrirliði Hollands

Knattspyrnumaðurinn Robin van Persie hefur verið gerður að fyrirliða hollenska landsliðsins út undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu 2014.

Úrúgvæskur fréttamaður fullyrðir að Suarez verði um kyrrt

Sagan endalausa um knattspyrnumanninn Luis Suarez hjá enska liðinu Liverpool heldur áfram. Það nýjasta um framtíð hans sem atvinnumaður í fótbolta er að leikmaðurinn verði áfram hjá Liverpool og skrifa jafnvel undir langtímasamning við félagið.

Scott Parker á leiðinni til QPR

Englendingurinn Scott Parker, leikmaður Tottenham Hotspur, mun líklega ganga til liðs við QPR í ensku 1. deildinni.

Rooney, Wilshere og Gerrard klárir

Wayne Rooney, Jack Wilshere og Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, eru allir klárir fyrir vináttulandsleikinn gegn Skotum sem fram fer í kvöld.

Nauðsynlegur leikur fyrir liðið

Íslenska landsliðið í knattspyrnu verður í eldlínunni gegn Færeyingum á Laugardalsvellinum í kvöld en liðið tekur á móti grönnum okkar í vináttulandsleik. Landsliðsþjálfarinn vill bæta varnarleik liðsins frá fremsta til aftasta manns.

Við eigum að vinna Færeyjar

"Það er mikilvægt að fá leik og koma saman. Skiptir engu þannig séð við hverja við spilum. Við þurfum að undirbúa okkur vel fyrir komandi verkefni,“ segir landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson.

Valur og Þór/KA á sigurbraut

Tveimur leikjum af þremur í Pepsi-deild kvenna í kvöld er lokið. Íslandsmeistarar Þór/KA og Valur unnu góða sigra.

Hart: Rooney er einbeittur á verkefni Englands

Joe Hart, markvörður Manchester City og enska landsliðsins, vill meina að umræðan um Wayne Rooney og hvar hann spilar á næsta tímabili hafi enginn áhrif á einbeitingu leikmannsins með enska landsliðinu.

Matej Vydra til WBA á láni

Enska knattspyrnuliðið WBA hefur fengið til liðsins framherjann Matej Vydra frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Udinese.

Gylfi stefnir á að spila á morgun

"Það er smá stífleiki aftan í lærinu og það verður athugað með alvarleika þeirra meiðsla síðar í dag," sagði landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson við Vísi í dag.

Sara Björk framlengir við Malmö

Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir hefur gert nýjan samning við sænska liðið LdB Malmö og verður leikmaðurinn hjá félaginu í tvö og hálft ár til viðbótar.

Downing genginn til liðs við West Ham

Englendingurinn Stewart Downing hefur gert fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarliðið West Ham United en hann kemur til liðsins frá Liverpool.

Siggi Dúlla: Alfreð er alltaf erfiður

Sigurður Sveinn Þórðarson eða Siggi Dúlla eins og margir þekkja hann er stór hluti af knattspyrnuliðinu Stjörnunni og jafnvel einnig íslenska landsliðinu.

Villas-Boas útilokar að selja Gylfa og Defoe

Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspurs, hefur útilokað að selja þá Gylfa Þór Sigurðsson og Jermain Defoe frá félaginu í sumar en þetta segir stjórinn í viðtali við Daily Express.

Var umkringdur læknum í hálfleik

Haukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals, lenti í svakalegu samstuði í leik Vals og Stjörnunnar með þeim afleiðingum að það fossblæddi úr höfðinu á leikmanninum. Leikurinn endaði 1-1.

Fæ vonandi að spila framar

Andrés Már Jóhannesson kvaddi Fylkismenn á sunnudaginn því hann hefur verið kallaður til baka til norska liðsins Haugesund sem lánaði hann fyrr í sumar til Fylkis.

68 mínútur á milli marka

Indriði Áki Þorláksson tryggði Valsmönnum jafntefli á móti Stjörnunni á sunnudagskvöldið og hefur þar með skorað 7 mörk í fyrstu 12 leikjum sínum í efstu deild.

Hreint ótrúlegt mark hjá leikmanni Steaua Búkarest

Iasmin Latovlevici, leikmaður Steaua Búkarest, skoraði án efa ótrúlegasta mark helgarinnar í Evrópu en leikmaðurinn þrumaði boltanum viðstöðulaust upp í samskeytin af löngu færi, alveg óverjandi fyrir markvörðinn.

Ejub vælir eins og stunginn grís

Ejub Purisevic, þjálfari Víkings, var allt en sáttur við rauða spjaldið sem hans maður fékk í leiknum gegn Þór í gær.

Chamakh lánaður til Crystal Palace

Marouane Chamakh mun ekki spila með Arsenal í vetur því félagið er búið að lána hann til nýliða Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni.

Rafael frá næsta mánuðinn

Brasilíski bakvörðurinn Rafael da Silva hjá Manchester United verður frá keppni næsta mánuðinn en hann varð fyrir því óláni að meiðast í leiknum gegn Wigan um helgina.

Cavani fer ófögrum orðum um Rodgers

Knattspyrnumaðurinn Edinson Cavani fer mikinn í enskum fjölmiðlum þessa dagana og gagnrýnir Brendan Rodgers, knattspyrnustjóra Liverpool, fyrir meðferð hans á framherjanum Luis Suarez.

Rooney æfir með enska landsliðinu

Wayne Rooney er mættur til æfinga hjá enska landsliðinu í knattspyrnu en liðið mætir Skotlandi í vináttuleik í vikunni.

Sjá næstu 50 fréttir