Fleiri fréttir Ennþá nóg til af miðum á HM í fótbolta í sumar Það gengur illa að selja miða á heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Suður-Afríku í sumar. Það eru 78 dagar eru þar til opnunarleikurinn Suður-Afríku og Mexíkó fer fram. 24.3.2010 23:45 Fer Fabregas til Mourinho? Ítalíumeistarar Inter í Mílanó eru sagðir spenntir fyrir að fá fyrirliða Arsenal, Cesc Fabregas, í sínar raðir í sumar. Ítalskir fjölmiðlar fullyrða að Inter sé tilbúið að borga Arsenal 30 milljónir punda og láta hinn efnilega Mario Balotelli fylgja með í kaupunum en Inter telur hann 20 milljóna punda virði. 24.3.2010 23:30 Eiður skoraði og hjálpaði Tottenham að komast á Wembley - myndir Eiður Smári er miklu stuði þessa daganna eftir að hafa nýtt tækifærið sitt á móti Stoke um síðustu helgi. Eiður Smári skoraði í öðrum leiknum í röð í kvöld þegar hann innsiglaði 3-1 sigur Tottenham á Fulham í ensku bikarkeppninni. 24.3.2010 23:15 Robben tryggði Bayern sæti í bikarúrslitaleiknum Hollendingurinn Arjen Robben skoraði eina mark leiksins í framlengingu þegar Bayern Munchen tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Þýskalandi með 1-0 sigri á Schalke í kvöld. Bayern komst þar með í bikarúrslitaleikinn í sautjánda sinn. 24.3.2010 22:50 Inter með fjögurra stiga forskot eftir sigur á Livorno og tap hjá AC Milan Inter Milan er komið með fjögurra stiga forskot í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir góðan 3-0 sigur á Livorno í kvöld. AC Milan náði ekki að fylgja nágrönnum sínum eftir því liðið tapaði á sama tíma 1-0 á útivelli á móti Parma. 24.3.2010 22:43 Eiður Smári: Við erum með gott lið Eiður Smári Guðjohnsen var kátur eftir 3-1 sigur Tottenham á Fulham í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld en Eiður Smári skoraði þriðja mark liðsins í leiknum. 24.3.2010 22:18 Gylfi öruggur á vítapunktinum á úrslitastundu - skoraði sigurmarkið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Reading 2-1 útisigur á Leicester í ensku b-deildinni í kvöld en Leicester var fyrir leikinn þrettán stigum og ellefu sætum ofar en Reading. Gylfi Þór skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 90. mínútu leiksins. 24.3.2010 21:59 Barcelona vann Osasuna og setti pressu á Real Madrid Barcelona náði þriggja stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Osasuna á Nývangi í kvöld. Real Madrid á leik inni á morgun en liðið spilar þá við Getafe á útivelli. 24.3.2010 20:54 Cole lenti í útistöðum við stuðningsmann Þriðjudagskvöldið var ekki gott fyrir West Ham. Liðið sogaðist niður í enn verri mál með því að tapa fyrir Úlfunum og eftir leik fóru stuðningsmenn ekki leynt með reiði sína. 24.3.2010 20:30 Eiður Smári skoraði í öðrum leiknum í röð - Tottenham í undanúrslitin Eiður Smári Guðjohnsen skoraði í öðrum leiknum sínum í röð þegar Tottenham tryggði sér sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar með 3-1 sigri á Fulham á White Hart Lane í kvöld. Tottenham mætir Portsmouth, í undanúrslitaleiknum á Wembley 11. apríl næstkomandi. 24.3.2010 20:06 Chelsea burstaði Portsmouth og minnkaði forskot United í eitt stig Chelsea vann öruggan 5-0 útisigur á Portsmouth í ensku úrvalsdeildini í kvöld. Didier Drogba og Florent Malouda skoruðu báðir tvö mörk fyrir Chelsea í leiknum. Manchester City tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um fjórða sætið þegar liðið tapaði 0-2 á heimavelli fyrir Everton. 24.3.2010 20:05 Paul Scholes: Þurfum að vinna rest Paul Scholes er sannfærður um að Manchester United geti unnið þá sjö leiki sem liðið á eftir í úrvalsdeildinni og varið þar með titil sinn. United er komið í bílstjórasætið eftir sigurinn gegn Liverpool á sunnudag. 24.3.2010 19:45 Eiður Smári byrjar inn á í bikarleiknum á móti Fulham Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Tottenham sem mætir Fulham í átta liða úrslitum enska bikarsins á White Hart Lane í kvöld. Þetta verður fyrsti heimaleikur Eiðs Smára í byrjunarliði Tottenham. 24.3.2010 19:22 Portsmouth má selja utan gluggans Portsmouth hefur fengið sérstakt leyfi ensku úrvalsdeildarinnar til að selja leikmenn þrátt fyrir að félagaskiptaglugginn sé lokaður. 24.3.2010 19:00 Kemur þriðja þrennan í röð hjá Messi í kvöld? Lionel Messi gæti í kvöld orðið annar knattspyrnumaðurinn í sögu spænsku 1. deildarinnar til að skora þrennu í þremur leikjum í röð. Barcelona mætir þá Osasuna á heimavelli og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. 24.3.2010 18:15 Bæjarar óttast Wayne Rooney Franz Beckenbauer, forseti þýska liðsins FC Bayern, segir að hans lið óttist Wayne Rooney í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Bæjarar leika gegn Englandsmeisturum Manchester United. 24.3.2010 17:30 Ribery vill ekki fara til Englands Franski vængmaðurinn hjá FC Bayern, Franck Ribery, segir að ekki komi til greina að fara frá félaginu yfir til Englands. 24.3.2010 16:00 Sama byrjunarlið gegn Mexíkó og Færeyjum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Mexíkó á miðnætti í kvöld í Charlotte í Bandaríkjunum. 24.3.2010 15:07 Laudrup og Aragones orðaðir við Sevilla Slæmt gengi Sevilla að undanförnu hefur gert það að verkum að þjálfari liðsins hefur þurft að taka pokann sinn. Manolo Jimenez hefur ekki náð að landa sigri í síðustu sjö leikjum. 24.3.2010 15:00 Stjarnan samdi við Marel, Ólaf og Danry Knattspyrnudeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að félagið hefði gengið frá samningum við þá Marel Baldvinsson, Ólaf Karl Finsen og Dennis Danry. 24.3.2010 14:33 Messi og Mourinho græða mest Argentínumaðurinn Lionel Messi er búinn að moka David Beckham úr efsta sætinu yfir þá knattspyrnumenn sem fá hæstar tekjur. 24.3.2010 14:30 Berlusconi vill fá Balotelli til Milan Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segir að það sé pláss fyrir ungstirnið Mario Balotelli hjá Milan fyrst Inter virðist ekki geta notað hann lengur. 24.3.2010 14:00 Trezeguet að ljúka keppni hjá Juventus Svo virðist vera sem Frakkinn David Trezeguet sé að spila sína síðustu leiki fyrir ítalska félagið Juventus. 24.3.2010 13:30 Messi: Ég er engin goðsögn Menn hafa gengið ansi langt síðustu daga í að hampa Argentínumanninum Lionel Messi. Skal svo sem engan undra þar sem hann er að spila fáranlega vel þessa stundina og hreint ótrúlegt hversu góður hann er. Það gleymist stundum að hann er aðeins 22 ára. 24.3.2010 12:45 Wenger: Real fagnar oftar nýjum leikmönnum en titlum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur aldrei farið neitt sérstaklega leynt með andúð sína á Real Madrid og hann skýtur föstum skotum að félaginu í The Mirror í dag. 24.3.2010 12:15 Mancini óttast ekki að verða rekinn Ítölsku stjórarnir í enska boltanum óttast ekki um störf sín þó svo þeir nái ekki árangri. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sagði í gær að hann yrði áfram með Chelsea sama hvað gerðist á þessu tímabili. 24.3.2010 10:30 Arshavin: Vill fá fleiri stjörnur til Arsenal Rússinn Andrei Arshavin hefur ekki alveg sömu trú á sínu liði og margir aðrir. Hann óttast að Arsenal skorti breidd í leikmannahópinn til þess að keppa um stóru titlana. 24.3.2010 10:00 Riera spenntur fyrir Rússlandi Spænski vandræðapésinn hjá Liverpool, Albert Riera, er hugsanlega á leið til rússneska félagsins CSKA Moskva og þvert á það sem menn héldu þá er hann spenntur fyrir því að fara þangað. 24.3.2010 09:30 Darren Bent: Stærsti draumurinn minn er að komast á HM Darren Bent hefur skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum Sunderland og hefur með því átt mikinn þátt í að koma lærisveinum Steve Bruce í gang á ný. 23.3.2010 23:45 Adolfo Bautista: Síðasta tækifærið mitt er á móti Íslandi Adolfo Bautista verður í eldlínunni með landsliði Mexíkó í leiknum á móti Íslandi aðra nótt og lítur á þennan leik sem síðasta tækifæri sitt til þess að vinna sér sæti í HM-hópnum. Þetta verður fyrsti landsleikur þessa 30 ára og 186 sm framherja síðan 2008. 23.3.2010 23:15 Cannavaro ætlar að halda áfram Umboðsmaður ítalska varnarmannsins Fabio Cannavaro hefur greint frá því að samningaviðræður séu hafnar milli sín og Juventus um nýjan samning. 23.3.2010 22:45 Guardiola: Að vinna deildina er í forgangi Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir það skipta mestu máli í vetur að vinna spænsku deildina. Meistaradeildin komi þar á eftir. 23.3.2010 22:15 Heimurinn borgar 608 milljarða fyrir enska boltann næstu þrjú árin Tekjur vegna sölu á sjónvarpsrétti fyrir ensku úrvalsdeildina nema rúmlega sexhundruð milljörðum króna á næstu þremur árum. Dagblaðið Independent birti í dag tekjutölur fyrir núgildandi samninga sem gilda frá 2010 til 2013. Enska úrvalsdeildin er sýnd í sjónvarpi í 211 löndum. 23.3.2010 20:15 Úlfarnir fóru illa með West Ham - dagar Zola taldir West Ham tapaði 1-3 á heimavelli á móti Wolves í algjörum sex stiga leik í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Þetta var fimmta tap West Ham í röð og liðið missti með þessu Úlfanna fjórum stigum fyrir ofan sig. 23.3.2010 20:03 Lescott gæti misst af restinni af tímabilinu og þar með HM Joleon Lescott, varnarmaður Manchester City og enska landsliðsins, er að glíma við vöðvatognun aftan í læri og það gæti farið svo að hann spilaði ekki meira með City á þessu tímabili. Það myndi jafnframt þýða að hann missti af HM í Suður-Afríku í sumar. 23.3.2010 19:45 Erna Björk sleit krossbönd - Mist inn í landsliðið Erna Björk Sigurðardóttir er með slitin krossbönd og verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum á móti Serbíu og Króatíu í undankeppni HM. Sigurður Ragnar Eyjólfsson staðfesti þetta og hann hefur valið KR-inginn Mist Edvardsdóttur í landsliðshópinn í staðinn. 23.3.2010 19:00 Styttist í endurkomu Hjartar hjá ÍA Íþróttafréttamaðurinn Hjörtur Júlíus Hjartarson er byrjaður að æfa með 1. deildarliði ÍA á nýjan leik og verður líklega í eldlínunni með ÍA er liðið mætir Grindavík þann 10. apríl næstkomandi. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍA. 23.3.2010 18:15 Öll félögin í Pepsi-deild karla komin með keppnisleyfi Leyfisráð Knattspyrnusamband Íslands samþykkti í dag allar leyfisumsóknir félaganna átta sem var gefinn vikufrestur til að ganga frá útistandandi atriðum á fyrri fundi ráðsins fyrir viku síðan. 23.3.2010 17:48 Matthías og Kolbeinn opnuðu markareikninginn sinn - myndband Matthías Vilhjálmsson og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu sínu fyrstu mörk fyrir A-landsliðið þegar liðið vann 2-0 sigur á Færeyjum í vináttulandsleik í Kórnum síðasta sunnudag. Kolbeinn skoraði í sínum fyrsta leik en Matthías var að leika sinn þriðja landsleik. 23.3.2010 17:30 Vermaelen sleppur ekki við leikbann - í banni á móti Birmingham Thomas Vermaelen, varnarmaður Arsenal, verður í leikbanni á móti Birmingham í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi eftir að aganefnd enska knattspyrnusambandsins tók fyrir áfrýjun hans í dag og staðfesti rauða spjaldið sem belgíski miðvörðurinn fékk á móti West Ham um síðustu helgi. 23.3.2010 16:45 Hætti ekki með Chelsea sama hvernig fer Carlo Ancelotti segir að hann verði stjóri Chelsea á næstu leiktíð þó svo liðið verði ekki enskur meistari né bikarmeistari. 23.3.2010 16:00 Hnéð á Rooney áhyggjuefni Svo gæti farið að Sir Alex Ferguson hvíli Wayne Rooney í leiknum gegn Bolton á laugardag. Hnéð á Rooney er ekki gott og hann þarfnast hvíldar. 23.3.2010 15:00 Valencia ætlar að selja Villa Chelsea og Man. City eru bæði í startholunum eftir að það kvisaðist út að Valencia ætli sér að selja framherjann David Villa í sumar til þess að rétta fjárhag félagsins af. 23.3.2010 14:00 Balotelli fór í treyju AC Milan Ungstirnið Mario Balotelli hjá Inter var ekki að auka vinsældir sínar þegar hann ákvað að klæðast treyju AC Milan. Það gerði hann í sjónvarpsþætti og myndir af uppákomunni eru út um allt á netinu. 23.3.2010 12:45 Byrjað að hagræða úrslitum leikja á Ítalíu á nýjan leik? Ítalska knattspyrnusambandið hefur opnað rannsókn á 1-1 jafnteflisleik Chievo og Catania um helgina en grunur er um að úrslitum leiksins hafi verið hagrætt. 23.3.2010 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Ennþá nóg til af miðum á HM í fótbolta í sumar Það gengur illa að selja miða á heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Suður-Afríku í sumar. Það eru 78 dagar eru þar til opnunarleikurinn Suður-Afríku og Mexíkó fer fram. 24.3.2010 23:45
Fer Fabregas til Mourinho? Ítalíumeistarar Inter í Mílanó eru sagðir spenntir fyrir að fá fyrirliða Arsenal, Cesc Fabregas, í sínar raðir í sumar. Ítalskir fjölmiðlar fullyrða að Inter sé tilbúið að borga Arsenal 30 milljónir punda og láta hinn efnilega Mario Balotelli fylgja með í kaupunum en Inter telur hann 20 milljóna punda virði. 24.3.2010 23:30
Eiður skoraði og hjálpaði Tottenham að komast á Wembley - myndir Eiður Smári er miklu stuði þessa daganna eftir að hafa nýtt tækifærið sitt á móti Stoke um síðustu helgi. Eiður Smári skoraði í öðrum leiknum í röð í kvöld þegar hann innsiglaði 3-1 sigur Tottenham á Fulham í ensku bikarkeppninni. 24.3.2010 23:15
Robben tryggði Bayern sæti í bikarúrslitaleiknum Hollendingurinn Arjen Robben skoraði eina mark leiksins í framlengingu þegar Bayern Munchen tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Þýskalandi með 1-0 sigri á Schalke í kvöld. Bayern komst þar með í bikarúrslitaleikinn í sautjánda sinn. 24.3.2010 22:50
Inter með fjögurra stiga forskot eftir sigur á Livorno og tap hjá AC Milan Inter Milan er komið með fjögurra stiga forskot í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir góðan 3-0 sigur á Livorno í kvöld. AC Milan náði ekki að fylgja nágrönnum sínum eftir því liðið tapaði á sama tíma 1-0 á útivelli á móti Parma. 24.3.2010 22:43
Eiður Smári: Við erum með gott lið Eiður Smári Guðjohnsen var kátur eftir 3-1 sigur Tottenham á Fulham í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld en Eiður Smári skoraði þriðja mark liðsins í leiknum. 24.3.2010 22:18
Gylfi öruggur á vítapunktinum á úrslitastundu - skoraði sigurmarkið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Reading 2-1 útisigur á Leicester í ensku b-deildinni í kvöld en Leicester var fyrir leikinn þrettán stigum og ellefu sætum ofar en Reading. Gylfi Þór skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 90. mínútu leiksins. 24.3.2010 21:59
Barcelona vann Osasuna og setti pressu á Real Madrid Barcelona náði þriggja stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Osasuna á Nývangi í kvöld. Real Madrid á leik inni á morgun en liðið spilar þá við Getafe á útivelli. 24.3.2010 20:54
Cole lenti í útistöðum við stuðningsmann Þriðjudagskvöldið var ekki gott fyrir West Ham. Liðið sogaðist niður í enn verri mál með því að tapa fyrir Úlfunum og eftir leik fóru stuðningsmenn ekki leynt með reiði sína. 24.3.2010 20:30
Eiður Smári skoraði í öðrum leiknum í röð - Tottenham í undanúrslitin Eiður Smári Guðjohnsen skoraði í öðrum leiknum sínum í röð þegar Tottenham tryggði sér sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar með 3-1 sigri á Fulham á White Hart Lane í kvöld. Tottenham mætir Portsmouth, í undanúrslitaleiknum á Wembley 11. apríl næstkomandi. 24.3.2010 20:06
Chelsea burstaði Portsmouth og minnkaði forskot United í eitt stig Chelsea vann öruggan 5-0 útisigur á Portsmouth í ensku úrvalsdeildini í kvöld. Didier Drogba og Florent Malouda skoruðu báðir tvö mörk fyrir Chelsea í leiknum. Manchester City tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um fjórða sætið þegar liðið tapaði 0-2 á heimavelli fyrir Everton. 24.3.2010 20:05
Paul Scholes: Þurfum að vinna rest Paul Scholes er sannfærður um að Manchester United geti unnið þá sjö leiki sem liðið á eftir í úrvalsdeildinni og varið þar með titil sinn. United er komið í bílstjórasætið eftir sigurinn gegn Liverpool á sunnudag. 24.3.2010 19:45
Eiður Smári byrjar inn á í bikarleiknum á móti Fulham Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Tottenham sem mætir Fulham í átta liða úrslitum enska bikarsins á White Hart Lane í kvöld. Þetta verður fyrsti heimaleikur Eiðs Smára í byrjunarliði Tottenham. 24.3.2010 19:22
Portsmouth má selja utan gluggans Portsmouth hefur fengið sérstakt leyfi ensku úrvalsdeildarinnar til að selja leikmenn þrátt fyrir að félagaskiptaglugginn sé lokaður. 24.3.2010 19:00
Kemur þriðja þrennan í röð hjá Messi í kvöld? Lionel Messi gæti í kvöld orðið annar knattspyrnumaðurinn í sögu spænsku 1. deildarinnar til að skora þrennu í þremur leikjum í röð. Barcelona mætir þá Osasuna á heimavelli og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. 24.3.2010 18:15
Bæjarar óttast Wayne Rooney Franz Beckenbauer, forseti þýska liðsins FC Bayern, segir að hans lið óttist Wayne Rooney í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Bæjarar leika gegn Englandsmeisturum Manchester United. 24.3.2010 17:30
Ribery vill ekki fara til Englands Franski vængmaðurinn hjá FC Bayern, Franck Ribery, segir að ekki komi til greina að fara frá félaginu yfir til Englands. 24.3.2010 16:00
Sama byrjunarlið gegn Mexíkó og Færeyjum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Mexíkó á miðnætti í kvöld í Charlotte í Bandaríkjunum. 24.3.2010 15:07
Laudrup og Aragones orðaðir við Sevilla Slæmt gengi Sevilla að undanförnu hefur gert það að verkum að þjálfari liðsins hefur þurft að taka pokann sinn. Manolo Jimenez hefur ekki náð að landa sigri í síðustu sjö leikjum. 24.3.2010 15:00
Stjarnan samdi við Marel, Ólaf og Danry Knattspyrnudeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að félagið hefði gengið frá samningum við þá Marel Baldvinsson, Ólaf Karl Finsen og Dennis Danry. 24.3.2010 14:33
Messi og Mourinho græða mest Argentínumaðurinn Lionel Messi er búinn að moka David Beckham úr efsta sætinu yfir þá knattspyrnumenn sem fá hæstar tekjur. 24.3.2010 14:30
Berlusconi vill fá Balotelli til Milan Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segir að það sé pláss fyrir ungstirnið Mario Balotelli hjá Milan fyrst Inter virðist ekki geta notað hann lengur. 24.3.2010 14:00
Trezeguet að ljúka keppni hjá Juventus Svo virðist vera sem Frakkinn David Trezeguet sé að spila sína síðustu leiki fyrir ítalska félagið Juventus. 24.3.2010 13:30
Messi: Ég er engin goðsögn Menn hafa gengið ansi langt síðustu daga í að hampa Argentínumanninum Lionel Messi. Skal svo sem engan undra þar sem hann er að spila fáranlega vel þessa stundina og hreint ótrúlegt hversu góður hann er. Það gleymist stundum að hann er aðeins 22 ára. 24.3.2010 12:45
Wenger: Real fagnar oftar nýjum leikmönnum en titlum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur aldrei farið neitt sérstaklega leynt með andúð sína á Real Madrid og hann skýtur föstum skotum að félaginu í The Mirror í dag. 24.3.2010 12:15
Mancini óttast ekki að verða rekinn Ítölsku stjórarnir í enska boltanum óttast ekki um störf sín þó svo þeir nái ekki árangri. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sagði í gær að hann yrði áfram með Chelsea sama hvað gerðist á þessu tímabili. 24.3.2010 10:30
Arshavin: Vill fá fleiri stjörnur til Arsenal Rússinn Andrei Arshavin hefur ekki alveg sömu trú á sínu liði og margir aðrir. Hann óttast að Arsenal skorti breidd í leikmannahópinn til þess að keppa um stóru titlana. 24.3.2010 10:00
Riera spenntur fyrir Rússlandi Spænski vandræðapésinn hjá Liverpool, Albert Riera, er hugsanlega á leið til rússneska félagsins CSKA Moskva og þvert á það sem menn héldu þá er hann spenntur fyrir því að fara þangað. 24.3.2010 09:30
Darren Bent: Stærsti draumurinn minn er að komast á HM Darren Bent hefur skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum Sunderland og hefur með því átt mikinn þátt í að koma lærisveinum Steve Bruce í gang á ný. 23.3.2010 23:45
Adolfo Bautista: Síðasta tækifærið mitt er á móti Íslandi Adolfo Bautista verður í eldlínunni með landsliði Mexíkó í leiknum á móti Íslandi aðra nótt og lítur á þennan leik sem síðasta tækifæri sitt til þess að vinna sér sæti í HM-hópnum. Þetta verður fyrsti landsleikur þessa 30 ára og 186 sm framherja síðan 2008. 23.3.2010 23:15
Cannavaro ætlar að halda áfram Umboðsmaður ítalska varnarmannsins Fabio Cannavaro hefur greint frá því að samningaviðræður séu hafnar milli sín og Juventus um nýjan samning. 23.3.2010 22:45
Guardiola: Að vinna deildina er í forgangi Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir það skipta mestu máli í vetur að vinna spænsku deildina. Meistaradeildin komi þar á eftir. 23.3.2010 22:15
Heimurinn borgar 608 milljarða fyrir enska boltann næstu þrjú árin Tekjur vegna sölu á sjónvarpsrétti fyrir ensku úrvalsdeildina nema rúmlega sexhundruð milljörðum króna á næstu þremur árum. Dagblaðið Independent birti í dag tekjutölur fyrir núgildandi samninga sem gilda frá 2010 til 2013. Enska úrvalsdeildin er sýnd í sjónvarpi í 211 löndum. 23.3.2010 20:15
Úlfarnir fóru illa með West Ham - dagar Zola taldir West Ham tapaði 1-3 á heimavelli á móti Wolves í algjörum sex stiga leik í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Þetta var fimmta tap West Ham í röð og liðið missti með þessu Úlfanna fjórum stigum fyrir ofan sig. 23.3.2010 20:03
Lescott gæti misst af restinni af tímabilinu og þar með HM Joleon Lescott, varnarmaður Manchester City og enska landsliðsins, er að glíma við vöðvatognun aftan í læri og það gæti farið svo að hann spilaði ekki meira með City á þessu tímabili. Það myndi jafnframt þýða að hann missti af HM í Suður-Afríku í sumar. 23.3.2010 19:45
Erna Björk sleit krossbönd - Mist inn í landsliðið Erna Björk Sigurðardóttir er með slitin krossbönd og verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum á móti Serbíu og Króatíu í undankeppni HM. Sigurður Ragnar Eyjólfsson staðfesti þetta og hann hefur valið KR-inginn Mist Edvardsdóttur í landsliðshópinn í staðinn. 23.3.2010 19:00
Styttist í endurkomu Hjartar hjá ÍA Íþróttafréttamaðurinn Hjörtur Júlíus Hjartarson er byrjaður að æfa með 1. deildarliði ÍA á nýjan leik og verður líklega í eldlínunni með ÍA er liðið mætir Grindavík þann 10. apríl næstkomandi. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍA. 23.3.2010 18:15
Öll félögin í Pepsi-deild karla komin með keppnisleyfi Leyfisráð Knattspyrnusamband Íslands samþykkti í dag allar leyfisumsóknir félaganna átta sem var gefinn vikufrestur til að ganga frá útistandandi atriðum á fyrri fundi ráðsins fyrir viku síðan. 23.3.2010 17:48
Matthías og Kolbeinn opnuðu markareikninginn sinn - myndband Matthías Vilhjálmsson og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu sínu fyrstu mörk fyrir A-landsliðið þegar liðið vann 2-0 sigur á Færeyjum í vináttulandsleik í Kórnum síðasta sunnudag. Kolbeinn skoraði í sínum fyrsta leik en Matthías var að leika sinn þriðja landsleik. 23.3.2010 17:30
Vermaelen sleppur ekki við leikbann - í banni á móti Birmingham Thomas Vermaelen, varnarmaður Arsenal, verður í leikbanni á móti Birmingham í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi eftir að aganefnd enska knattspyrnusambandsins tók fyrir áfrýjun hans í dag og staðfesti rauða spjaldið sem belgíski miðvörðurinn fékk á móti West Ham um síðustu helgi. 23.3.2010 16:45
Hætti ekki með Chelsea sama hvernig fer Carlo Ancelotti segir að hann verði stjóri Chelsea á næstu leiktíð þó svo liðið verði ekki enskur meistari né bikarmeistari. 23.3.2010 16:00
Hnéð á Rooney áhyggjuefni Svo gæti farið að Sir Alex Ferguson hvíli Wayne Rooney í leiknum gegn Bolton á laugardag. Hnéð á Rooney er ekki gott og hann þarfnast hvíldar. 23.3.2010 15:00
Valencia ætlar að selja Villa Chelsea og Man. City eru bæði í startholunum eftir að það kvisaðist út að Valencia ætli sér að selja framherjann David Villa í sumar til þess að rétta fjárhag félagsins af. 23.3.2010 14:00
Balotelli fór í treyju AC Milan Ungstirnið Mario Balotelli hjá Inter var ekki að auka vinsældir sínar þegar hann ákvað að klæðast treyju AC Milan. Það gerði hann í sjónvarpsþætti og myndir af uppákomunni eru út um allt á netinu. 23.3.2010 12:45
Byrjað að hagræða úrslitum leikja á Ítalíu á nýjan leik? Ítalska knattspyrnusambandið hefur opnað rannsókn á 1-1 jafnteflisleik Chievo og Catania um helgina en grunur er um að úrslitum leiksins hafi verið hagrætt. 23.3.2010 12:15