Fleiri fréttir Rodgers: Fofana hefur hvorki borðað né drukkið Wesley Fofana spilaði allar 90 mínúturnar í hjarta varnar Leicester City í 1-1 jafntefli liðsins gegn Manchester United í gær. Fofana hafði ekki borðað neitt né drukkið svo mikið sem vatnsglas fyrir og eftir leikinn. 3.4.2022 11:30 Einungis í annað skipti í sögu úrvalsdeildar sem Chelsea tapar með þremur mörkum fyrir nýliðum Chelsea tapaði 1-4 á heimavelli gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær. Var þetta fyrsta tap liðsins eftir að viðskiptaþvinganir á Roman Abramovich, eiganda liðsins, voru kynntar. Tölfræðiveitan OptaJoe hefur tekið saman nokkra áhugaverða punkta úr þessu óvænta tapi liðsins. 3.4.2022 10:45 Þorleifur spilaði í sigri Houston Dynamo Þorleifur Úlfarsson spilaði 23 mínútur í 1-3 sigri Houston Dynamo á útivelli gegn Inter Miami í MLS deildinni í nótt. Arnór Ingvi Traustason kom ekki við sögu í tapi 0-1 New England Revolution gegn New York Red Bulls. 3.4.2022 10:00 Stigamet Durant dugði ekki til gegn Hawks Það voru fimm leikir í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Kevin Durant setti nýtt persónulegt stigamet sem var þó ekki nóg þegar Brooklyn Nets tapaði gegn Atlanta Hawks. 3.4.2022 09:30 Bayern gæti verið í veseni eftir að hafa verið með of marga leikmenn á vellinum Þýska stórveldið Bayern München gæti verið í veseni eftir að liðið var með tólf leikmenn inni á vellinum í 4-1 sigri liðsins gegn Freiburg í gær. 3.4.2022 08:00 Hope Solo tekin drukkin undir stýri með börnin í aftursætinu Hope Solo, fyrrverandi markvörður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, var handtekin síðastliðinn fimmtudag fyrir að keyra undir áhrifum áfengis. Solo var með börnin sín í bílnum. 3.4.2022 07:00 Sjáðu mörkin er Breiðablik vann Lengjubikarinn Breiðablik varð Lengjubikarmeistari kvenna með 2-1 sigri gegn Stjörnunni í gær. 2.4.2022 22:46 Willum lagði upp í öruggum sigri BATE Willum Þór Willumsson lagði upp annað mark BATE Borisov er liðið vann öruggan 3-0 útisigur í annarri umferð hvít-rússnesku deildarinnar í fótbolta í kvöld. 2.4.2022 21:53 Spænsku meistararnir búnir að vinna sex í röð Spánarmeistarar Atlético Madrid eru búnir að vinna sex leiki í röð í öllum keppnum eftir 4-1 sigur gegn botnliði Deportivo Alavés í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2.4.2022 21:31 Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 24-24 | Framarar stálu stigi á lokasekúndunni FH og Fram skildu jöfn í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 24-24, en sú úrslit þýða að FH á ekki lengur möguleika á deildarmeistaratitlinum. 2.4.2022 21:19 ÍR hafði betur gegn KR í oddaleik Það verður ÍR sem leikur til úrslita um sæti í Subway-deild kvenna eftir 19 stiga sigur gegn KR í oddaleik í kvöld, 84-65. 2.4.2022 20:53 Enn eitt tap Tryggva og félaga Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza máttu þola enn eitt tapið í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Liðið tók á móti Joventut Badalona, en lokatölur urðu 77-63, gestunum í vil. 2.4.2022 20:29 Ýmir og Teitur skiptu stigunum á milli sín Ýmir Örn Gíslason og Teitur Örn Einarsson tóku eitt stig hvor með sér heim er Rhein-Neckar Löwen og Flensburg skildu jöfn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 29-29. 2.4.2022 20:12 Velgeir og félagar hófu tímabilið á sigri | Jafntefli og tap í norksa boltanum Það voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í skandínavíska fótboltanum í dag. Valgeir Lunddal Friðriksson lék allan leikinn í 4-2 sigri Häcken gegn AIK í Svíþjóð, Hólmert Aron Friðjónsson var í byrjunarliði Lilleström sem gerði 2-2 jafntefli gegn Ham-Kam í noregi og þá var Viðar Örn Kjartansson í fremstu víglínu hjá Vålerenga sem tapaði 1-0 gegn Molde. 2.4.2022 19:00 Benzema kom Madrídingum aftur á sigurbraut Karim Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid er liðið vann 2-1 útisigur gegn Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2.4.2022 18:42 United slapp með skrekkin gegn Leicester Manchester United og Leicester skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur á Old Trafford urðu 1-1, en United þarf á stigum að halda í baráttunni um Meistaradeildarsæti. 2.4.2022 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 32-31| Selfoss vann Suðurlandsslaginn Selfoss vann eins marks sigur á ÍBV 32-31. Selfoss er eina liðið sem hefur unnið ÍBV á árinu 2022 og það tvisvar. 2.4.2022 18:25 Íslandsmeistararnir unnu nauman sigur og toppliðið valtaði yfir botnliðið Tveir leikir voru á dagskrá í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu þriggja marka sigur gegn HK, 26-23, og topplið Fram vann afar sannfærandi 18 marka sigur gegn botnliði Aftureldingar. 2.4.2022 17:41 Ný fluga nefnd eftir Zelensky Stríðið í Úkraníu snýr sér á margar hliðar og á sama tíma og heimurinn styður við bakið á Úkraníu gerir veiðiheimurinn það líka á nokkuð frumlegan hátt. 2.4.2022 17:01 Sigrar hjá Íslendingaliðum GOG og Álaborg Íslendingaliðin tvö á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar unnu góða sigra í dag. 2.4.2022 16:46 Man City aftur á toppinn | Magnaður Ward-Prowse Manchester City er komið aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Burnley. Þá skoraði James Ward-Prowse enn eitt aukaspyrnumarkið fyrir Southampton. 2.4.2022 16:10 Ótrúlegur sigur Brentford á Brúnni Brentford vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Chelsea er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn komust yfir snemma í síðari hálfleik en gestirnir svöruðu með fjórum mörkum og unnu magnaðan sigur. 2.4.2022 15:55 Bæjarar skoruðu fjögur í síðari hálfleik Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 4-1 útisigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 2.4.2022 15:50 ÍBV sneri leiknum við í síðari hálfleik ÍBV vann fimm marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur 29-24. 2.4.2022 15:35 Hrósaði Watford og sagði úrslitin skipta mestu máli „Þetta var nákvæmlega eins leikur og við bjuggumst við. Ég ætla ekki að fara greina leikinn þar sem ég hef ekki áhuga á því. Við þurfum að komast í gegnum þetta,“ sagði Jürgen Klopp eftir 2-0 sigur sinna manna gegn Watford í dag. Var þetta tíundi sigur liðsins í röð. 2.4.2022 15:15 Lyngby byrjar umspilið á stórsigri Danska B-deildarliðið Lyngby byrjar umspilið um sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð á stórsigri. Liðið vann einkar öruggan 5-0 sigur á Nykøbing í dag. 2.4.2022 14:10 Jón Daði kom inn af bekknum og bjargaði stigi Jón Daði Böðvarsson er heldur betur að finna sig vel hjá Bolton Wanderers. Hann sneri til baka úr landsleikjahléinu og hóf leik dagsins gegn Wigan Athletic á bekknum. Hann kom inn af bekknum í síðari hálfleik og skoraði jöfnunarmark gestanna í 1-1 jafntefli. 2.4.2022 13:51 Liverpool á topp ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool er komið tímabundið á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Watford mætti í heimsókn á Anfield í fyrsta leik dagsins og fóru heimamenn með sannfærandi 2-0 sigur af hólmi. 2.4.2022 13:30 Barcelona kom til baka eftir að fá á sig draumamark: Skoruðu sex í síðari hálfleik Það virðist sem einhver sigurþynnka hafi verið í leikmönnum Barcelona eftir magnaðan 5-2 sigur á Real Madríd í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Liðið tók á móti Villareal í dag og var marki undir í hálfleik, það kom ekki að sök þar sem liðið vann á endanum 6-1 sigur. 2.4.2022 13:10 Dagný lék allan leikinn í tapi Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn er West Ham United tapaði 0-2 á heimavelli gegn Manchester City í ensku úrvalsdeild kvenna í dag. 2.4.2022 12:55 Veit ekki mikið um riðil Hollands á HM: „Fór í frí til Senegal fyrir tveimur árum“ Hinn ávallt hreinskilni Louis Van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, ræddi við fjölmiðla þar í landi eftir að dregið var í riðlakeppni HM karla í knattspyrnu í gær. Segja má að hann hafi svarað eins og honum einum er lagið. 2.4.2022 12:01 Segir titlana sem Man City hafa unnið pirra nágranna þeirra í Man Utd Aymeric Laporte, leikmaður Manchester City, segir að sigurganga liðsins og allir þeir titlar sem félagið hefur sankað að sér á undanförnum árum fari verulega í taugarnar á nágrönnum þeirra í Man United sem hafa á sama tíma ekkert unnið. 2.4.2022 11:30 Veðbankar telja Neymar og félaga líklegasta til að vinna HM Nú þegar búið er að draga í riðla á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu hafa veðbankar tekið saman hvaða þjóðir eru líklegasta til að fara langt. Þrjár Evrópuþjóðir og tvær frá Suður-Ameríku tróna á toppi listans. 2.4.2022 10:31 Tveir erlendir leikmenn til liðs við KR KR hefur sótt tvo leikmenn til að styrkja hópinn fyrir komandi átök í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða tvo leikmenn sem hafa báðir leikið með yngri landsliðum Ástralíu. 2.4.2022 09:31 LeBron og Davis með en Lakers tapaði samt | Grizzlies vann toppslaginn Mislukkað apríl gabb LeBron James varð enn ófyndnara þegar hann lék með Los Angeles Lakers tapaði gegn New Orleans Pelicans í nótt með LeBron og Anthony Davis innanborðs. 2.4.2022 09:00 „Við erum alla vega með hjartað á réttum stað núna“ Guðjón Guðmundsson tók KA fyrir í nýjasta Eina innslagi sínu í Seinni bylgjunni. Gaupi ræddi þá við Heimi Örn Árnason sem hefur spilað fyrir KA, þjálfað KA sem og stjórnað málunum utan vallar hjá KA í gegnum tíðina. 2.4.2022 08:02 Shearer sá dýrasti miðað við gengi Alan Shearer gekk í raðir Newcastle United sumarið 1996. Þáverandi framherji Blackburn Rovers var keyptur á 15 milljónir punda. Ef það væri yfirfært yfir á daginn í dag myndi Shearer kosta litlar 222 milljónir punda. 2.4.2022 07:01 Manchester-liðin og Chelsea borguðu mest til umboðsmanna Alls borguðu ensk úrvalsdeildarfélög umboðsmönnum leikmanna 272,6 milljónir punda frá 2021-2022. Samsvarar það rúmlega 46 milljörðum íslenskra króna. Manchester City, topplið deildarinnar, borgaði mest allra liða í deildinni. 1.4.2022 23:30 Baldur Sig heim í Völsung Hinn 36 ára Baldur Sigurðsson hefur ákveðið að söðla um og ganga í raðir Völungs, uppeldisfélag síns. Lék Baldur síðast með Völsungi árið 2004. 1.4.2022 23:00 Aron Kristján um næsta leik við Val: Það er bara úrslitaleikur Haukarnir náðu að klára KA í kvöld með góðum endaspretti og Aron Kristjánsson þjálfari liðsins var ánægður með viljastyrj sinna manna. 1.4.2022 22:45 Sebastian: Mín fyrstu viðbrögð eru ekki hæf í sjónvarpi Sebastian Alexandersson var allt annað en sáttur eftir tap HK á móti Stjörnunni í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK tapaði leiknum á endanum með sex mörkum, 27-21. 1.4.2022 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA 27-24 | Haukar halda forskoti sínu á toppnum Haukar voru sterkari á lokakaflanum og unnu þriggja marka sigur á KA á Ásvöllum, 27-24, í Olís deild karla í handbolta í kvöld eftir að norðanmenn voru með frumkvæðið fram eftir leik og voru meðal annars 13-11 yfir í hálfleik. 1.4.2022 22:21 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 27-21 | Tveir sigurleikir í röð hjá Stjörnunni Stjörnumenn virðast vera að snúa við blaðinu eftir mjög erfiða byrjun á árinu en þeir unnu í kvöld sinn annan sigur í röð í Olís deild karla í handbolta. Stjarnan vann sex marka sigur á HK, 27-21, á heimavelli sínum. 1.4.2022 22:19 Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Breiðablik 1-2 | Blikakonur Lengjubikarmeistarar Úrslitaleikur Lengjubikars kvenna í fótbolta fór fram í Garðabæ í kvöld. Heimastúlkur í Stjörnunni tóku þá á móti Breiðablik í leik sem var hin mesta skemmtun. Breiðablik stóð uppi sem Lengjubikarmeistari kvenna árið 2022 eftir 1-2 sigur. 1.4.2022 22:09 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 18-26| Níundi sigur Vals í síðustu tíu leikjum Valur vann öflugan útisigur á Aftureldingu 18-26.Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Valur sýndi klærnar í seinni hálfleik þar sem Afturelding átti ekki möguleika. Þetta var níundi sigur Vals í síðustu tíu leikjum og Valur með góða möguleika á deildarmeistaratitli. 1.4.2022 22:04 Sjá næstu 50 fréttir
Rodgers: Fofana hefur hvorki borðað né drukkið Wesley Fofana spilaði allar 90 mínúturnar í hjarta varnar Leicester City í 1-1 jafntefli liðsins gegn Manchester United í gær. Fofana hafði ekki borðað neitt né drukkið svo mikið sem vatnsglas fyrir og eftir leikinn. 3.4.2022 11:30
Einungis í annað skipti í sögu úrvalsdeildar sem Chelsea tapar með þremur mörkum fyrir nýliðum Chelsea tapaði 1-4 á heimavelli gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær. Var þetta fyrsta tap liðsins eftir að viðskiptaþvinganir á Roman Abramovich, eiganda liðsins, voru kynntar. Tölfræðiveitan OptaJoe hefur tekið saman nokkra áhugaverða punkta úr þessu óvænta tapi liðsins. 3.4.2022 10:45
Þorleifur spilaði í sigri Houston Dynamo Þorleifur Úlfarsson spilaði 23 mínútur í 1-3 sigri Houston Dynamo á útivelli gegn Inter Miami í MLS deildinni í nótt. Arnór Ingvi Traustason kom ekki við sögu í tapi 0-1 New England Revolution gegn New York Red Bulls. 3.4.2022 10:00
Stigamet Durant dugði ekki til gegn Hawks Það voru fimm leikir í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Kevin Durant setti nýtt persónulegt stigamet sem var þó ekki nóg þegar Brooklyn Nets tapaði gegn Atlanta Hawks. 3.4.2022 09:30
Bayern gæti verið í veseni eftir að hafa verið með of marga leikmenn á vellinum Þýska stórveldið Bayern München gæti verið í veseni eftir að liðið var með tólf leikmenn inni á vellinum í 4-1 sigri liðsins gegn Freiburg í gær. 3.4.2022 08:00
Hope Solo tekin drukkin undir stýri með börnin í aftursætinu Hope Solo, fyrrverandi markvörður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, var handtekin síðastliðinn fimmtudag fyrir að keyra undir áhrifum áfengis. Solo var með börnin sín í bílnum. 3.4.2022 07:00
Sjáðu mörkin er Breiðablik vann Lengjubikarinn Breiðablik varð Lengjubikarmeistari kvenna með 2-1 sigri gegn Stjörnunni í gær. 2.4.2022 22:46
Willum lagði upp í öruggum sigri BATE Willum Þór Willumsson lagði upp annað mark BATE Borisov er liðið vann öruggan 3-0 útisigur í annarri umferð hvít-rússnesku deildarinnar í fótbolta í kvöld. 2.4.2022 21:53
Spænsku meistararnir búnir að vinna sex í röð Spánarmeistarar Atlético Madrid eru búnir að vinna sex leiki í röð í öllum keppnum eftir 4-1 sigur gegn botnliði Deportivo Alavés í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2.4.2022 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 24-24 | Framarar stálu stigi á lokasekúndunni FH og Fram skildu jöfn í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 24-24, en sú úrslit þýða að FH á ekki lengur möguleika á deildarmeistaratitlinum. 2.4.2022 21:19
ÍR hafði betur gegn KR í oddaleik Það verður ÍR sem leikur til úrslita um sæti í Subway-deild kvenna eftir 19 stiga sigur gegn KR í oddaleik í kvöld, 84-65. 2.4.2022 20:53
Enn eitt tap Tryggva og félaga Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza máttu þola enn eitt tapið í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Liðið tók á móti Joventut Badalona, en lokatölur urðu 77-63, gestunum í vil. 2.4.2022 20:29
Ýmir og Teitur skiptu stigunum á milli sín Ýmir Örn Gíslason og Teitur Örn Einarsson tóku eitt stig hvor með sér heim er Rhein-Neckar Löwen og Flensburg skildu jöfn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 29-29. 2.4.2022 20:12
Velgeir og félagar hófu tímabilið á sigri | Jafntefli og tap í norksa boltanum Það voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í skandínavíska fótboltanum í dag. Valgeir Lunddal Friðriksson lék allan leikinn í 4-2 sigri Häcken gegn AIK í Svíþjóð, Hólmert Aron Friðjónsson var í byrjunarliði Lilleström sem gerði 2-2 jafntefli gegn Ham-Kam í noregi og þá var Viðar Örn Kjartansson í fremstu víglínu hjá Vålerenga sem tapaði 1-0 gegn Molde. 2.4.2022 19:00
Benzema kom Madrídingum aftur á sigurbraut Karim Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid er liðið vann 2-1 útisigur gegn Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2.4.2022 18:42
United slapp með skrekkin gegn Leicester Manchester United og Leicester skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur á Old Trafford urðu 1-1, en United þarf á stigum að halda í baráttunni um Meistaradeildarsæti. 2.4.2022 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 32-31| Selfoss vann Suðurlandsslaginn Selfoss vann eins marks sigur á ÍBV 32-31. Selfoss er eina liðið sem hefur unnið ÍBV á árinu 2022 og það tvisvar. 2.4.2022 18:25
Íslandsmeistararnir unnu nauman sigur og toppliðið valtaði yfir botnliðið Tveir leikir voru á dagskrá í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu þriggja marka sigur gegn HK, 26-23, og topplið Fram vann afar sannfærandi 18 marka sigur gegn botnliði Aftureldingar. 2.4.2022 17:41
Ný fluga nefnd eftir Zelensky Stríðið í Úkraníu snýr sér á margar hliðar og á sama tíma og heimurinn styður við bakið á Úkraníu gerir veiðiheimurinn það líka á nokkuð frumlegan hátt. 2.4.2022 17:01
Sigrar hjá Íslendingaliðum GOG og Álaborg Íslendingaliðin tvö á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar unnu góða sigra í dag. 2.4.2022 16:46
Man City aftur á toppinn | Magnaður Ward-Prowse Manchester City er komið aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Burnley. Þá skoraði James Ward-Prowse enn eitt aukaspyrnumarkið fyrir Southampton. 2.4.2022 16:10
Ótrúlegur sigur Brentford á Brúnni Brentford vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Chelsea er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn komust yfir snemma í síðari hálfleik en gestirnir svöruðu með fjórum mörkum og unnu magnaðan sigur. 2.4.2022 15:55
Bæjarar skoruðu fjögur í síðari hálfleik Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 4-1 útisigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 2.4.2022 15:50
ÍBV sneri leiknum við í síðari hálfleik ÍBV vann fimm marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur 29-24. 2.4.2022 15:35
Hrósaði Watford og sagði úrslitin skipta mestu máli „Þetta var nákvæmlega eins leikur og við bjuggumst við. Ég ætla ekki að fara greina leikinn þar sem ég hef ekki áhuga á því. Við þurfum að komast í gegnum þetta,“ sagði Jürgen Klopp eftir 2-0 sigur sinna manna gegn Watford í dag. Var þetta tíundi sigur liðsins í röð. 2.4.2022 15:15
Lyngby byrjar umspilið á stórsigri Danska B-deildarliðið Lyngby byrjar umspilið um sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð á stórsigri. Liðið vann einkar öruggan 5-0 sigur á Nykøbing í dag. 2.4.2022 14:10
Jón Daði kom inn af bekknum og bjargaði stigi Jón Daði Böðvarsson er heldur betur að finna sig vel hjá Bolton Wanderers. Hann sneri til baka úr landsleikjahléinu og hóf leik dagsins gegn Wigan Athletic á bekknum. Hann kom inn af bekknum í síðari hálfleik og skoraði jöfnunarmark gestanna í 1-1 jafntefli. 2.4.2022 13:51
Liverpool á topp ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool er komið tímabundið á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Watford mætti í heimsókn á Anfield í fyrsta leik dagsins og fóru heimamenn með sannfærandi 2-0 sigur af hólmi. 2.4.2022 13:30
Barcelona kom til baka eftir að fá á sig draumamark: Skoruðu sex í síðari hálfleik Það virðist sem einhver sigurþynnka hafi verið í leikmönnum Barcelona eftir magnaðan 5-2 sigur á Real Madríd í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Liðið tók á móti Villareal í dag og var marki undir í hálfleik, það kom ekki að sök þar sem liðið vann á endanum 6-1 sigur. 2.4.2022 13:10
Dagný lék allan leikinn í tapi Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn er West Ham United tapaði 0-2 á heimavelli gegn Manchester City í ensku úrvalsdeild kvenna í dag. 2.4.2022 12:55
Veit ekki mikið um riðil Hollands á HM: „Fór í frí til Senegal fyrir tveimur árum“ Hinn ávallt hreinskilni Louis Van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, ræddi við fjölmiðla þar í landi eftir að dregið var í riðlakeppni HM karla í knattspyrnu í gær. Segja má að hann hafi svarað eins og honum einum er lagið. 2.4.2022 12:01
Segir titlana sem Man City hafa unnið pirra nágranna þeirra í Man Utd Aymeric Laporte, leikmaður Manchester City, segir að sigurganga liðsins og allir þeir titlar sem félagið hefur sankað að sér á undanförnum árum fari verulega í taugarnar á nágrönnum þeirra í Man United sem hafa á sama tíma ekkert unnið. 2.4.2022 11:30
Veðbankar telja Neymar og félaga líklegasta til að vinna HM Nú þegar búið er að draga í riðla á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu hafa veðbankar tekið saman hvaða þjóðir eru líklegasta til að fara langt. Þrjár Evrópuþjóðir og tvær frá Suður-Ameríku tróna á toppi listans. 2.4.2022 10:31
Tveir erlendir leikmenn til liðs við KR KR hefur sótt tvo leikmenn til að styrkja hópinn fyrir komandi átök í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða tvo leikmenn sem hafa báðir leikið með yngri landsliðum Ástralíu. 2.4.2022 09:31
LeBron og Davis með en Lakers tapaði samt | Grizzlies vann toppslaginn Mislukkað apríl gabb LeBron James varð enn ófyndnara þegar hann lék með Los Angeles Lakers tapaði gegn New Orleans Pelicans í nótt með LeBron og Anthony Davis innanborðs. 2.4.2022 09:00
„Við erum alla vega með hjartað á réttum stað núna“ Guðjón Guðmundsson tók KA fyrir í nýjasta Eina innslagi sínu í Seinni bylgjunni. Gaupi ræddi þá við Heimi Örn Árnason sem hefur spilað fyrir KA, þjálfað KA sem og stjórnað málunum utan vallar hjá KA í gegnum tíðina. 2.4.2022 08:02
Shearer sá dýrasti miðað við gengi Alan Shearer gekk í raðir Newcastle United sumarið 1996. Þáverandi framherji Blackburn Rovers var keyptur á 15 milljónir punda. Ef það væri yfirfært yfir á daginn í dag myndi Shearer kosta litlar 222 milljónir punda. 2.4.2022 07:01
Manchester-liðin og Chelsea borguðu mest til umboðsmanna Alls borguðu ensk úrvalsdeildarfélög umboðsmönnum leikmanna 272,6 milljónir punda frá 2021-2022. Samsvarar það rúmlega 46 milljörðum íslenskra króna. Manchester City, topplið deildarinnar, borgaði mest allra liða í deildinni. 1.4.2022 23:30
Baldur Sig heim í Völsung Hinn 36 ára Baldur Sigurðsson hefur ákveðið að söðla um og ganga í raðir Völungs, uppeldisfélag síns. Lék Baldur síðast með Völsungi árið 2004. 1.4.2022 23:00
Aron Kristján um næsta leik við Val: Það er bara úrslitaleikur Haukarnir náðu að klára KA í kvöld með góðum endaspretti og Aron Kristjánsson þjálfari liðsins var ánægður með viljastyrj sinna manna. 1.4.2022 22:45
Sebastian: Mín fyrstu viðbrögð eru ekki hæf í sjónvarpi Sebastian Alexandersson var allt annað en sáttur eftir tap HK á móti Stjörnunni í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK tapaði leiknum á endanum með sex mörkum, 27-21. 1.4.2022 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA 27-24 | Haukar halda forskoti sínu á toppnum Haukar voru sterkari á lokakaflanum og unnu þriggja marka sigur á KA á Ásvöllum, 27-24, í Olís deild karla í handbolta í kvöld eftir að norðanmenn voru með frumkvæðið fram eftir leik og voru meðal annars 13-11 yfir í hálfleik. 1.4.2022 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 27-21 | Tveir sigurleikir í röð hjá Stjörnunni Stjörnumenn virðast vera að snúa við blaðinu eftir mjög erfiða byrjun á árinu en þeir unnu í kvöld sinn annan sigur í röð í Olís deild karla í handbolta. Stjarnan vann sex marka sigur á HK, 27-21, á heimavelli sínum. 1.4.2022 22:19
Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Breiðablik 1-2 | Blikakonur Lengjubikarmeistarar Úrslitaleikur Lengjubikars kvenna í fótbolta fór fram í Garðabæ í kvöld. Heimastúlkur í Stjörnunni tóku þá á móti Breiðablik í leik sem var hin mesta skemmtun. Breiðablik stóð uppi sem Lengjubikarmeistari kvenna árið 2022 eftir 1-2 sigur. 1.4.2022 22:09
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 18-26| Níundi sigur Vals í síðustu tíu leikjum Valur vann öflugan útisigur á Aftureldingu 18-26.Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Valur sýndi klærnar í seinni hálfleik þar sem Afturelding átti ekki möguleika. Þetta var níundi sigur Vals í síðustu tíu leikjum og Valur með góða möguleika á deildarmeistaratitli. 1.4.2022 22:04