Fleiri fréttir

Liverpool ætlar ekki að selja Salah

Liverpool mun ekki selja Mohamed Salah undir neinum kringstæðum í sumar. Telegraph greinir frá þessu á vef sínum í gærkvöldi en Egyptinn er eftirsóttur af öllum bestu liðum Evrópu.

Pogba getur ekki verið ánægður hjá United

Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, segir að lærisveinn hans í franska liðinu, Paul Pogba, geti ekki verið ánægður með stöðu sína hjá Manchester United þar sem hann hefur átt erfitt uppdráttar

Hrafn: Bið Borche afsökunar

Hrafn Kristjánsson þjálfari Stjörnunnar var að vonum ánægður með sína menn eftir góðan sigur gegn ÍR í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar.

Martin stigahæstur gegn toppliðinu

Martin Hermannsson var frábær er lið hans, Chalons-Reims, tapaði með minnsta mun 76-75, í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Leikurinn var gífurlega spennandi.

Daníel: Hvað brást?

Daníel Guðmundsson þjáfari Njarðvíkur var alls ekki sáttur í leikslok, eftir stórtap gegn KR í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í Dominos-deildinni.

Van Djik: Er að verða betri og betri

Virgil van Djik, dýrasti varnarmaður í sögu Liverpool, segir að stuðningsmenn félagsins megi búast við meira af honum á næsta tímabili.

Vildum njóta þess að spila á ný

Eftir að hafa misst af úrslitakeppninni í fyrra urðu Valskonur deildarmeistarar um helgina eftir fimm ára bið. Litlar væntingar voru gerðar til Valsliðsins sem reyndi að einblína á að njóta handboltans á nýjan leik.

Lue hættir tímabundið hjá Cleveland

Tyronn Lue hefur vikið tímabundið úr starfi þjálfara Cleveland Cavaliers af heilsufarsástæðum. Félagið tilkynnti brottför Lue í dag.

Matic: Bikarkeppnin bjargar ekki tímabilinu

Eftir tapið gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku er enska bikarkeppnin eini raunverulegi möguleiki Manchester United á titli á tímabilinu. Miðjumaðurinn Nemanja Matic segir sigur í bikarnum ekki bjarga tímabilinu.

Glóðarauga á báðum og ekki vitað hvort nefið sé brotið

Helena Sverrisdóttir er með glóðarauga á báðum augum eftir samstuð við Isabellu Ósk Sigurðardóttur í leik Hauka og Breiðabliks á Ásvöllum um helgina. Helena fékk einnig skurð á nefið en ekki er hægt að segja til um hvort um nefbrot sé að ræða fyrr en eftir nokkra daga.

Sjá næstu 50 fréttir