Fleiri fréttir

Hollensku stelpurnar björguðu stiginu í blálokin

Holland og Serbía gerðu jafntefli í fjórðu umferð riðlakeppni heimsmeistarakeppni kvenna í handbolta en í dag var leikið í C- og D-riðli. Rússar eru enn með fullt hús en sluppu með skrekkinn á móti Japan.

Róbert: Ekki ákveðið að ég fari á EM

Það vakti verulega athygli í gær er Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, ákvað að velja línumanninn Róbert Gunnarsson í 28 manna hópinn sinn fyrir EM í janúar.

Mourinho trúir ekki því sem Pep segir

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, byrjaði sálfræðihernaðinn fyrir leikinn gegn Man. City um næstu helgi um leið og hann var kominn með sitt lið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í gær.

Allt undir hjá Liverpool í dag

Það verður rafmagnað andrúmsloftið á Anfield í kvöld er Liverpool tekur á móti Spartak. Enska liðið getur bæði unnið riðilinn og fallið úr keppni.

Óðinn á fullu á Fjóni

Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður FH, fer til danska stórliðsins GOG næsta sumar. Liðið spilar bolta sem hentar honum og skilar mönnum í stærri félög.

Martin keppir á stjörnuhelgi franska körfuboltans

Martin Hermansson er leikinn með körfuboltann eins og við þekkjum vel frá leikjum hans með íslenska körfuboltalandsliðinu á síðustu árum og það hefur heldur ekki farið framhjá Frökkunum í vetur.

Sjá næstu 50 fréttir