Fleiri fréttir

Podolski kvaddi með sigurmarki

Lukas Podolski spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Þýskaland í kvöld og það var vel við hæfi að hann skoraði sigurmarkið gegn Englandi.

Álaborg fagnaði titlinum með stæl

Lið Arons Kristjánssonar, Álaborg, varð deildarmeistari fyrr í kvöld og fagnaði því svo með því að vinna öruggan sigur, 26-22, á Kolding.

Geir tryggði Cesson-Rennes sigur

Geir Guðmundsson var hetja franska liðsins Cesson-Rennes í kvöld er hann skoraði sigurmark liðsins gegn Saran í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Löwen vann eins marks sigur í Kiel

Rhein-Neckar Löwen er í fínum málum í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir útisigur, 24-25, gegn Kiel í fyrri leik liðanna.

Sorgardagur fyrir Liverpool | Ronnie Moran látinn

Ronnie Moran, fyrrum fyrirliði og þjálfari Liverpool er látinn 83 ára gamall. Hann hefur verið kallaður Herra Liverpool en enginn hefur starfað fyrir félagið jafn lengi og hann.

Ef ég væri Heimir myndi ég setja mig í liðið

Emil Hallfreðsson er lykilmaður í Udinese á Ítalíu, liði sem spilar í einni sterkustu deild heims. Hann segist hafa persónulega orðið fyrir vonbrigðum á EM en hann bíður rólegur eftir tækifæri sínu með landsliðinu.

Sjá næstu 50 fréttir