Fleiri fréttir

Ísdorgið hægt og rólega að hverfa

Fyrir nokkrum áratugum var ísdorg nokkuð algengt sport á íslandi en einnig var þetta mikið stundað í sveitum landsins til að ná sér í soðið á köldum vetri.

Fær daglega morðhótanir og haturspóst

Carolyn Radford er ein fjögurra kvenna sem starfa sem framkvæmdastjóri hjá knattspyrnufélagi í dag. Radford er framkvæmdastjóri enska D-deildarfélagsins Mansfield Town.

KR-ingar fengu 1. deildarlið Vals | Vesturlandsslagur hjá konunum

Í dag var dregið í undanúrslit Maltbikarsins í körfubolta en þau fara í fyrsta sinn fram í Laugardalshöllinni í ár. Undanúrslitin fara fram í Höllinni í sömu viku og bikarúrslitaleikurinn eins og hefur verið hjá handboltanum undanfarin ár.

Gott fyrir egóið að verja víti

Björgvin Páll Gústavsson er búinn að hræða vítaskyttur andstæðinga Íslands á HM enda hefur hann varið meira en helming vítanna sem hann hefur fengið á sig. Hann er sífellt að bæta sig í þessum tölfræðiflokki.

Neymar er miklu verðmætari en Messi

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er langverðmætasti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri samantekt CIES Football Observatory á því hverjir eru hundrað verðmætustu fótboltamenn heimsins í dag.

Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes

Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton.

Van Gaal hættur að þjálfa

Hollenski fótboltaþjálfarinn Louis van Gaal þjálfar ei meir en hann stýrði síðast Manchester United.

Sjá næstu 50 fréttir