Fleiri fréttir

Hetja KR frá 2016 byrjar árið 2017 mjög vel

Sigríður María S Sigurðardóttir var á skotskónum þegar KR vann 5-1 stórsigur á HK/Víkingi í fyrsta leik liðanna í Reykjavíkurmóti kvenna í fótbolta í gær.

Liverpool á toppnum í einkadeild toppliðanna

Liverpool náði ekki að vinna Manchester United á Old Trafford í gær þrátt fyrir að vera yfir í 57 mínútur en hélt áfram sínu striki að tapa ekki á móti bestu liðum e ensku úrvalsdeildarinnar.

Tek menn ekki af velli eftir fyrstu mistök

Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson var mjög svekktur yfir að hafa aðeins fengið eitt stig út úr leiknum gegn Túnis í gær og einnig yfir að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum gegn Slóveníu. Þetta var háspennuhelgi hjá strákunum okkar sem geta enn komist áfram.

Drengjakórinn hans Geirs er að finna taktinn

Strákarnir okkar spiluðu tvo háspennuleiki um helgina. Miðað við færin sem gáfust í leikjunum tveimur er svekkjandi að uppskeran hafi aðeins verið eitt stig. Þetta stig gæti þó orðið dýrmætt og strákarnir eiga enn möguleika á því að komast í sextán liða úrslit. Ísland fær núna eins dags hvíld áður en að leiknum gegn Angóla kemur.

Cavani mun framlengja við PSG

Edinson Cavani, framherji Paris Saint-Germain, segir að hann sé reiðubúinn að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Grindavík í undanúrslit

Grindavík er komið í undanúrslit í Maltbikar karla í körfubolta eftir að liðið lagði Þór Akureyri af velli, 74-61, í Höllinni á Akureyri í kvöld.

Klopp: Ég verð eflaust ánægður með þessi úrslit á morgun

"Það héldu margir að United myndi bara rúlla yfir okkur í dag. Þeir hafa verið í hörkuformi og allt að falla með þeim,“ segir Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir jafnteflið við Manchester United í dag. Liðið gerðu 1-1 jafntefli á Old Trafford.

Zlatan: Gerðum of mörg mistök

"Við náðum í stig, en vorum alls ekki í okkar besta standi í dag,“ segir Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Manchester United, eftir jafnteflið við Liverpool í dag. United og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag.

Óvinirnir sættust á jafntefli

Manchester United og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leikurinn fór fram á Old Trafford.

Snæfell áfram eftir svakalegan lokasprett

Snæfell og Haukar eru komin áfram í undanúrslit í Maltbikar kvenna en Snæfellingar lögðu lið Stjörnunnar og Haukar fóru áfram eftir sigur á Blikum.

Roma hafði betur gegn Emil og félögum

Sex leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna fínan sigur Roma á Emil Hallfreðssyni og félögum í Udinese. Leikurinn fór 1-0 og var spilaður í Udinese.

Aron: Veit ekki hvort ég bjargaði okkur

Aron Rafn Eðvarðsson kom inn af krafti í íslenska liðið í kvöld gegn Túnis og varði sína fyrstu bolta á mótinu. Markvarsla hans í seinni hálfleik bjargaði oft miklu.

Ómar Ingi: Góðir og slæmir hlutir hjá mér

Ómar Ingi Magnússon þreytti sína fyrstu alvöru frumraun á HM í dag. Það gekk upp og ofan hjá honum. Hann skoraði fín mörk og gerði sig einnig sekan um slæm mistök.

Toumi: Berum virðingu fyrir íslenska liðinu

"Mér fannst við ná að spila góðan leik. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur enda er Ísland með gott lið,“ sagði Túnisinn Amen Toumi eftir leikinn í dag.

Bjarki Már: Komumst upp með ýmislegt í vörninni

„Þetta var skemmtilegur leikur og við fengum heldur betur að berjast mikið í dag,“ segir Bjarki Már Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir jafnteflið við Túnis á HM í handbolta í Frakklandi í dag.

Everton rúllaði yfir City

Everton gerði sér lítið fyrir og vann auðveldan sigur á Manchester City, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Goodison Park.

Alexander: Langar stundum að vera með

Járnmaðurinn Alexander Petersson er í borgaralegum klæðum í Metz og hann var að fá sér pylsu með fjölskyldunni er Vísir rakst á hann fyrir leik.

Geir: Túnis er með öflugt lið

"Það er afríkanskt yfirbragð af einhverju leyti á liði Túnis,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en drengirnir hans mæta sterku liði Túnis klukkan 13.45 í dag.

Montanier rekinn frá Forest

Enska félagið Nottingham Forest hefur rekið Philippe Montanier sem knattspyrnustjóra liðsins eftir aðeins sjö mánuði í starfi.

Clippers með montréttinn í Los Angeles

Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og ber þar helst að nefna frábæran sigur Phepnix Suns á San Antonio Spurs, 108-105 í æsispennandi leik.

Sjá næstu 50 fréttir