Fleiri fréttir

Sá stærsti og sá minnsti eru saman í herbergi

Íslenska handboltalandsliðið hefur nú lokið fjórum leikjum á HM í handbolta og herbergisfélagarnir eru því búnir að vera í meira en viku saman í herbergi á hótelinu í Metz.

Arnar Freyr: Gömlu kallarnir eru líka fyndnir

Hinn ungi og sterki Arnar Freyr Arnarsson hefur minnt á sig á sínu fyrsa stórmóti og sýnt á köflum hvers hann er megnugur. Flottur strákur sem á framtíðina fyrir sér.

Geir: Allt galopið í báða enda

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að þeir sem glími við meiðsli verði til í slaginn gegn Makedóníu annað kvöld.

Formaður Þórs: Við erum ráðvillt

Segir að enginn sérstakur ágreiningur hafi verið á milli Þórs og KA. Hann hefði kosið að fara aðra leið en að slíta samstarfinu einhliða.

Elvar Már komst á lista yfir þá bestu í sinni deild

Íslenski leikstjórnandinn Elvar Már Friðriksson hefur átt flott tímabil með Barry-háskólanum á Flórída og kemur nú til greina sem einn af bestu leikmönnunum á hans stigi í bandaríska háskólakörfuboltanum.

Laxveiðin hafin í Skotlandi

Laxveiðin á Íslandi byrjar fyrstu dagana í júní og geta veiðimenn líklega varla beðið eftir þeim degi en í SKotlandi er þó annað í gangi en veiði byrjaði á nokkrum svæðum fyrir tveimur dögum.

NBA: Harden náði þrennunni þegar leikmenn Miami voru hættir | Myndbönd

Houston Rockets tapaði í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að James Harden væri með 40 stig og þrennu. Kawhi Leonard skoraði yfir 30 stig í fjórða leiknum í röð þegar San Antonio Spurs vann Minnesota og Wesley Matthews tryggði Dallas Mavericks eins stigs útisigur á Chicago Bulls.

Frábær lokakafli bjargaði skylduverkinu

Strákarnir okkar eru búnir að vinna sinn fyrsta leik á HM í Frakklandi. Þeir unnu fjórtán marka skyldusigur, 33-19, gegn Angóla. Þrátt fyrir dapran síðari hálfleik náði liðið að búa til forskotið undir lokin.

Sjá næstu 50 fréttir