Fleiri fréttir

Myndakeppni Veiðimannsins komin af stað

Það er fátt eins skemmtilegt og að fara í gegnum veiðimyndir nýliðins sumars og finna þar myndir sem gaman er að deila með vinum og vandmönnum.

Drengirnir þurfa að sanna sig

Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum.

Draumamark bakvarðarins felldi Birki og félaga

Paris Saint-Germain er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan 1-2 útisigur á Basel í kvöld. Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Basel.

Aron ekki í hefndarhug

Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun.

Fá vopnaða lögreglufylgd á völlinn

Tyrknesk yfirvöld hafa miklar áhyggjur af ólátum áhorfenda fyrir leik Fenerbahce og Man. Utd á fimmtudag og ætla að gera allt til að koma í veg fyrir áflog.

Mata: Ég er mikilvægur fyrir Man. Utd

Það eru aðeins nokkrir mánuðir síðan menn héldu að ferill Juan Mata hjá Man. Utd væri á enda en nú segir leikmaðurinn að hann sé mikilvægur fyrir félagið.

Sú stigahæsta elskar það að spila vörn

Stigahæsti íslenski leikmaður Domino's-deildar kvenna er aðeins átján ára gamall og hefur næstum því þrefaldað meðalskor sitt frá því í fyrra. Emelía Ósk Gunnarsdóttir og ungu stelpurnar í Keflavík eru á toppnum í deildinni þar sem táningar liðsins eru í aðalhlutverki.

Sjá næstu 50 fréttir