Fleiri fréttir Lífsnauðsynlegur Leiknissigur Leiknir frá Fáskrúðsfirði vann sinn fyrsta sigur í Inkasso-deildinni síðan 24. júní þegar Fram kom í heimsókn í Fjarðabyggðarhöllina í kvöld. 15.8.2016 19:37 Danir töpuðu og misstu 2. sætið Danir töpuðu með þriggja marka mun, 33-30, fyrir Frökkum í síðasta leik þeirra í A-riðli handboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. 15.8.2016 19:20 Lærisveinar Dags unnu B-riðilinn Þýskaland vann sannfærandi sigur, 31-25, á Egyptalandi í dag og tryggði sér um leið sigurinn í B-riðli Ólympíuleikanna. 15.8.2016 16:10 Mótsmiðasala hefst á miðvikudag Sala á svokölluðum mótsmiðum hefst á miðvikudag en þá er hægt að kaupa miða á alla heimaleiki karlaliðs Íslands í undankeppni HM. 15.8.2016 14:30 Pólverjar þurfa aðstoð frá Degi Slóvenía vann öruggan sigur, 25-20, á Póllandi í lokaumferð riðlakeppni handboltans á Ólympíuleikunum. 15.8.2016 14:03 Sjáðu öll ellefu mörk gærdagsins Liverpool og Manchester United fóru vel af stað á nýju keppnistímabili í ensku úrvalsdeildinni. 15.8.2016 12:30 Allenby handtekinn fyrir ölvunarlæti Ástralski kylfingurinn Robert Allenby var handtekinn um nýliðna helgi fyrir utan spilavíti í Bandaríkjunum þar sem hann var með læti og almenn leiðindi. 15.8.2016 11:30 Lést eftir að lögreglan skaut hann með rafbyssu Dalian Atkinson, fyrrum leikmaður Aston Villa, lést í morgun en lögreglan beitti rafbyssu til þess að róa hann. 15.8.2016 11:00 Craion farinn frá KR Íslandsmeistarar KR urðu fyrir höggi í dag er það var staðfest að Michael Craion væri á förum frá félaginu. 15.8.2016 10:38 Baulað á Hummels Stuðningsmenn Dortmund tóku ekki vel á móti sínum gamla fyrirliða, Mats Hummels, er hann spilaði með Bayern gegn Dortmund í gær. 15.8.2016 10:30 Toppslagur í Grafarvoginum | Stórleikur í Garðabænum Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. 15.8.2016 08:00 Snerting að hætti Dimitars Berbatov Sigurður Egill Lárusson var hetja Vals í bikarúrslitaleiknum gegn ÍBV. Sigurður skoraði bæði mörk Valsmanna sem unnu sannfærandi sigur. Bikarhetjan er samningslaus eftir tímabilið og opin fyrir öllu í framtíðinni. 15.8.2016 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 15.8.2016 17:45 Wenger á von á því að bæta við leikmannahópinn Knattspyrnustjóri Arsenal segir að félagið sé að vinna að því að bæta við 1-2 leikmönnum áður en félagsskiptaglugginn loki en stuðningsmenn liðsins voru afar ósáttir eftir tap í fyrsta leik gegn Liverpool. 14.8.2016 22:30 Börsungar í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Barcelona vann 0-2 sigur á Sevilla á fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 14.8.2016 22:10 Fjórði sigur norska liðsins í röð Norska kvennalandsliðið í handbolta undir stjórn Þóris Hergeirssonar vann fjórða leik sinn í röð 28-27 gegn Rúmeníu en Noregur endaði í 2. sæti A-riðilsins á Ólympíuleikunum í Ríó. 14.8.2016 21:15 Vidal og Muller sáu um Dortmund í Ofurbikarnum Arturo Vidal og Thomas Muller sáu um Dortmund í 2-0 sigri Bayern Munchen á í þýska Ofurbikarnum í kvöld en það tók Carlo Ancelotti aðeins einn leik að vinna fyrsta bikar sinn sem stjóri þýsku meistaranna. 14.8.2016 20:23 Rose hafði betur gegn Stenson og tók gullið í Ríó Justin Rose stóð uppi sem sigurvegarinn á Ólympíuleikunum í golfi en þetta var aðeins í þriðja skiptið sem keppt er á Ólympíuleikunum í golfi. Rose hafði betur gegn sænska kylfingnum Henrik Stenson á lokaholunni. 14.8.2016 19:30 Rússneska liðið með fullt hús stiga inn í 8-liða úrslitin Rússneska kvennalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Hollandi 38-34 í lokaleik liðanna í B-riðli Ólympíuleikanna þrátt fyrir að hafa verið búnar að tryggja sér toppsæti riðilsins. 14.8.2016 19:15 Bandaríska liðið fór taplaust í gegnum A-riðilinn Bandaríska landsliðið í körfubolta í karlaflokki vann nauman 100-97 sigur á Frakklandi í lokaleik liðsins í A-riðli Ólympíuleikanna í Ríó en bandaríska liðið sem hefur titil að verja var þegar búið að tryggja sér toppsæti riðilsins fyrir leik dagsins. 14.8.2016 19:09 Klopp: Fagnaðarlætin mín eiga þátt í því að Arsenal komst aftur inn í leikinn Þýski knattspyrnustjórinn var að vonum sáttur eftir 4-3 sigur Liverpool á Arsenal í dag en hann tók hluta ábyrgðarinnar á sig fyrir einbeitingarleysi Liverpool að hleypa Arsenal aftur inn í leikinn. 14.8.2016 18:30 Hjörtur opnaði markareikninginn í öruggum sigri Bröndby Það tók Hjört Hermannsson ekki langan tíma að opna markareikning sinn hjá Bröndby en hann skoraði eitt marka Bröndby í 4-0 sigri á SönderjyskE á heimavelli í aðeins þriðja leik sínum fyrir félagið. 14.8.2016 17:51 Þriðja tapið í röð í Austurríki Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fékk stóran skell gegn Slóvenum í lokaleik liðsins á æfingarmóti í Austurríki í dag en leiknum lauk með 30 stiga sigri Slóvena. 14.8.2016 17:30 Öruggur sigur á Tékkum og Ísland áfram í milliriðil Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann öruggan sjö marka sigur, 32-25, á Tékklandi á EM í Króatíu í dag. 14.8.2016 17:25 Mourinho: Ótrúlegt að Zlatan hafi aldrei unnið Gullboltann Portúgalski knattspyrnustjórinn hrósaði sænska framherjanum Zlatan Ibrahimovic í hástert eftir 3-1 sigur á Bournemouth í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar en Zlatan komst á blað í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni. 14.8.2016 15:00 Guardiola með augastað á markverði Barcelona Von er á tilboði frá Manchester City í Claudio Bravo, markvörð Barcelona, en það gæti þýtt að tími Joe Hart sem aðalmarkvörður liðsins sé á enda. 14.8.2016 14:00 Veiðimenn lauma maðki í ár sem eingöngu eru veiddar á flugu Okkur er nokkuð tíðrætt um lága vatnsstöðu í ánum og hversu illa laxinn vill taka við þær aðstæður en þetta ástand dregur stundum fram annað og verra. 14.8.2016 14:00 Crystal Palace samþykkir tilboð Everton í Bolasie Yannick Bolasie er á leið í læknisskoðun hjá Everton eftir að Crystal Palace samþykkti tilboð í Bolasie en talið er að Everton greiði 30 milljónir punda fyrir Bolasie sem verður um leið dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 14.8.2016 13:15 Að veiða lax í litlu vatni Þrátt fyrir að það hafi komið smá slurkur af rigningu hefur vatnið í ánum á vesturlandi hækkað lítið sem ekkert. 14.8.2016 12:00 Fimmtíu stiga sigur Spánverja | Nígeríumenn eiga möguleika Spánverjar slátruðu Litháum, 109-59, í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó í gær. 14.8.2016 11:47 Argentínumenn eiga enn möguleika á 8-liða úrslitunum | Úrslit gærkvöldsins Argentínumenn héldu lífi í vonum um sæti í 8-liða úrslitunum með sigri á Túnis í gær en fyrr um kvöldið náðu Brasilíumenn aðeins jafntefli gegn Egyptum og Pólverjar sendu Svía heim. 14.8.2016 11:30 Neymar skaut Brössum áfram | Hondúras komið í undanúrslitin Brasilíska stórstjarnan Neymar komst loksins á blað í 2-0 sigri á Kólumbíu í 8-liða úrslitum Olympíuleikanna en í undanúrslitum mæta Brasilíumenn Hondúras eftir óvæntan sigur Hondúras gegn Suður-Kóreu. 14.8.2016 11:00 Engar afsakanir teknar gildar Jürgen Klopp siglir nú inn í sitt fyrsta heila tímabil sem knattspyrnustjóri Liverpool. Þjóðverjinn hefur fengið heilt undirbúningstímabil og gert breytingar á leikmannahópnum. Þetta er núna "hans“ lið og Klopp segir að nú dugi engar afsakanir. 14.8.2016 10:00 Hitað upp fyrir stórleik dagsins á Stöð 2 Sport Sérfræðingar í myndveri fara yfir leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 14.8.2016 08:47 Sjáðu öll mörk gærdagsins á Vísi Öll mörk, öll helstu atvikin úr öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni eru komin á Vísi. 14.8.2016 08:28 Leiðinlegur stöðugleiki Skytturnar undir stjórn Arsene Wenger hafa aldrei misst af sæti í Meistaradeild Evrópu en það er komið ansi langt síðan liðið barðist um þann stóra, enska meistaratitilinn. 14.8.2016 06:00 Liverpool hafði betur í sjö marka spennutrylli gegn Arsenal Liverpool vann ótrúlegan 4-3 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir að hafa lent 1-0 undir svöruðu lærisveinar Jurgen Klopp með fjórum mörkum. 14.8.2016 00:01 Zlatan komst á blað í öruggum sigri Manchester United Það tók Zlatan Ibrahimovic ekki langan tíma að opna markareikning sinn í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði eitt af þremur mörkum United-manna í 3-1 sigri á Bournemouth. 14.8.2016 00:01 Notuðu myndbandsupptöku við dómgæslu í knattspyrnu í fyrsta sinn | Myndband Dómarinn í leik NY Red Bulls II gegn Orlando City B braut blað í sögu knattspyrnunnar þegar hann krafðist þess að sjá myndbandsupptöku af atviki áður en hann tæki ákvörðun í leik liðanna um helgina. 13.8.2016 23:00 Sjáðu ótrúlegan lokakafla Argentínumanna gegn Brasilíu | Myndband Sjáðu allt það helsta úr ótrúlegum lokamínútum í leik Argentínu og Brasilíu en það þurfti tvær framlengingar til að útkljá úrslitin. 13.8.2016 22:00 Mikel John Obi hetja Nígeríu sem komst í undanúrslit Mikel John Obi fór fyrir liði Nígeríu í 2-0 sigri á Danmörku í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í knattspyrnu í karlaflokki en Mikel skoraði annað og lagði upp hitt mark Nígeríu í leiknum. 13.8.2016 21:00 Níu stiga tap í fyrsta leik í Austurríki Íslenska liðið þurfti að sætta sig við níu stiga tap gegn Austurríki í dag en íslenska liðið tekur þessa dagana þátt í æfingarmóti í Austurríki sem er liður af undirbúningi liðsins fyrir undankeppni Eurobasket 2017. 13.8.2016 20:00 Sjáðu mörkin úr Laugardalnum og fagnaðarlæti Valsmanna | Myndband Valsmenn eru bikarmeistarar annað árið í röð eftir 2-0 sigur á ÍBV en Sigurður Egill Lárusson var hetja Valsmanna og skoraði bæði mörk liðsins í dag. 13.8.2016 19:30 Flautumark Mikkel Hansen skaut Dönum í 8-liða úrslitin Danmörk tryggði sæti sitt í 8-liða úrslitunum með ótrúlegum 26-25 sigri á Katar á Ólympíuleikunum í Ríó en Mikkel Hansen tryggði Dönum sigur með marki á lokasekúndu leiksins. 13.8.2016 19:14 Bjarni: Bara einn sigurvegari í úrslitaleik Bjarni Jóhannsson, þjálfari ÍBV, sagði að bikarúrslitaleikurinn gegn Val hafi tapast í fyrri hálfleik. 13.8.2016 19:01 Sjá næstu 50 fréttir
Lífsnauðsynlegur Leiknissigur Leiknir frá Fáskrúðsfirði vann sinn fyrsta sigur í Inkasso-deildinni síðan 24. júní þegar Fram kom í heimsókn í Fjarðabyggðarhöllina í kvöld. 15.8.2016 19:37
Danir töpuðu og misstu 2. sætið Danir töpuðu með þriggja marka mun, 33-30, fyrir Frökkum í síðasta leik þeirra í A-riðli handboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. 15.8.2016 19:20
Lærisveinar Dags unnu B-riðilinn Þýskaland vann sannfærandi sigur, 31-25, á Egyptalandi í dag og tryggði sér um leið sigurinn í B-riðli Ólympíuleikanna. 15.8.2016 16:10
Mótsmiðasala hefst á miðvikudag Sala á svokölluðum mótsmiðum hefst á miðvikudag en þá er hægt að kaupa miða á alla heimaleiki karlaliðs Íslands í undankeppni HM. 15.8.2016 14:30
Pólverjar þurfa aðstoð frá Degi Slóvenía vann öruggan sigur, 25-20, á Póllandi í lokaumferð riðlakeppni handboltans á Ólympíuleikunum. 15.8.2016 14:03
Sjáðu öll ellefu mörk gærdagsins Liverpool og Manchester United fóru vel af stað á nýju keppnistímabili í ensku úrvalsdeildinni. 15.8.2016 12:30
Allenby handtekinn fyrir ölvunarlæti Ástralski kylfingurinn Robert Allenby var handtekinn um nýliðna helgi fyrir utan spilavíti í Bandaríkjunum þar sem hann var með læti og almenn leiðindi. 15.8.2016 11:30
Lést eftir að lögreglan skaut hann með rafbyssu Dalian Atkinson, fyrrum leikmaður Aston Villa, lést í morgun en lögreglan beitti rafbyssu til þess að róa hann. 15.8.2016 11:00
Craion farinn frá KR Íslandsmeistarar KR urðu fyrir höggi í dag er það var staðfest að Michael Craion væri á förum frá félaginu. 15.8.2016 10:38
Baulað á Hummels Stuðningsmenn Dortmund tóku ekki vel á móti sínum gamla fyrirliða, Mats Hummels, er hann spilaði með Bayern gegn Dortmund í gær. 15.8.2016 10:30
Toppslagur í Grafarvoginum | Stórleikur í Garðabænum Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. 15.8.2016 08:00
Snerting að hætti Dimitars Berbatov Sigurður Egill Lárusson var hetja Vals í bikarúrslitaleiknum gegn ÍBV. Sigurður skoraði bæði mörk Valsmanna sem unnu sannfærandi sigur. Bikarhetjan er samningslaus eftir tímabilið og opin fyrir öllu í framtíðinni. 15.8.2016 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 15.8.2016 17:45
Wenger á von á því að bæta við leikmannahópinn Knattspyrnustjóri Arsenal segir að félagið sé að vinna að því að bæta við 1-2 leikmönnum áður en félagsskiptaglugginn loki en stuðningsmenn liðsins voru afar ósáttir eftir tap í fyrsta leik gegn Liverpool. 14.8.2016 22:30
Börsungar í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Barcelona vann 0-2 sigur á Sevilla á fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 14.8.2016 22:10
Fjórði sigur norska liðsins í röð Norska kvennalandsliðið í handbolta undir stjórn Þóris Hergeirssonar vann fjórða leik sinn í röð 28-27 gegn Rúmeníu en Noregur endaði í 2. sæti A-riðilsins á Ólympíuleikunum í Ríó. 14.8.2016 21:15
Vidal og Muller sáu um Dortmund í Ofurbikarnum Arturo Vidal og Thomas Muller sáu um Dortmund í 2-0 sigri Bayern Munchen á í þýska Ofurbikarnum í kvöld en það tók Carlo Ancelotti aðeins einn leik að vinna fyrsta bikar sinn sem stjóri þýsku meistaranna. 14.8.2016 20:23
Rose hafði betur gegn Stenson og tók gullið í Ríó Justin Rose stóð uppi sem sigurvegarinn á Ólympíuleikunum í golfi en þetta var aðeins í þriðja skiptið sem keppt er á Ólympíuleikunum í golfi. Rose hafði betur gegn sænska kylfingnum Henrik Stenson á lokaholunni. 14.8.2016 19:30
Rússneska liðið með fullt hús stiga inn í 8-liða úrslitin Rússneska kvennalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Hollandi 38-34 í lokaleik liðanna í B-riðli Ólympíuleikanna þrátt fyrir að hafa verið búnar að tryggja sér toppsæti riðilsins. 14.8.2016 19:15
Bandaríska liðið fór taplaust í gegnum A-riðilinn Bandaríska landsliðið í körfubolta í karlaflokki vann nauman 100-97 sigur á Frakklandi í lokaleik liðsins í A-riðli Ólympíuleikanna í Ríó en bandaríska liðið sem hefur titil að verja var þegar búið að tryggja sér toppsæti riðilsins fyrir leik dagsins. 14.8.2016 19:09
Klopp: Fagnaðarlætin mín eiga þátt í því að Arsenal komst aftur inn í leikinn Þýski knattspyrnustjórinn var að vonum sáttur eftir 4-3 sigur Liverpool á Arsenal í dag en hann tók hluta ábyrgðarinnar á sig fyrir einbeitingarleysi Liverpool að hleypa Arsenal aftur inn í leikinn. 14.8.2016 18:30
Hjörtur opnaði markareikninginn í öruggum sigri Bröndby Það tók Hjört Hermannsson ekki langan tíma að opna markareikning sinn hjá Bröndby en hann skoraði eitt marka Bröndby í 4-0 sigri á SönderjyskE á heimavelli í aðeins þriðja leik sínum fyrir félagið. 14.8.2016 17:51
Þriðja tapið í röð í Austurríki Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fékk stóran skell gegn Slóvenum í lokaleik liðsins á æfingarmóti í Austurríki í dag en leiknum lauk með 30 stiga sigri Slóvena. 14.8.2016 17:30
Öruggur sigur á Tékkum og Ísland áfram í milliriðil Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann öruggan sjö marka sigur, 32-25, á Tékklandi á EM í Króatíu í dag. 14.8.2016 17:25
Mourinho: Ótrúlegt að Zlatan hafi aldrei unnið Gullboltann Portúgalski knattspyrnustjórinn hrósaði sænska framherjanum Zlatan Ibrahimovic í hástert eftir 3-1 sigur á Bournemouth í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar en Zlatan komst á blað í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni. 14.8.2016 15:00
Guardiola með augastað á markverði Barcelona Von er á tilboði frá Manchester City í Claudio Bravo, markvörð Barcelona, en það gæti þýtt að tími Joe Hart sem aðalmarkvörður liðsins sé á enda. 14.8.2016 14:00
Veiðimenn lauma maðki í ár sem eingöngu eru veiddar á flugu Okkur er nokkuð tíðrætt um lága vatnsstöðu í ánum og hversu illa laxinn vill taka við þær aðstæður en þetta ástand dregur stundum fram annað og verra. 14.8.2016 14:00
Crystal Palace samþykkir tilboð Everton í Bolasie Yannick Bolasie er á leið í læknisskoðun hjá Everton eftir að Crystal Palace samþykkti tilboð í Bolasie en talið er að Everton greiði 30 milljónir punda fyrir Bolasie sem verður um leið dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 14.8.2016 13:15
Að veiða lax í litlu vatni Þrátt fyrir að það hafi komið smá slurkur af rigningu hefur vatnið í ánum á vesturlandi hækkað lítið sem ekkert. 14.8.2016 12:00
Fimmtíu stiga sigur Spánverja | Nígeríumenn eiga möguleika Spánverjar slátruðu Litháum, 109-59, í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó í gær. 14.8.2016 11:47
Argentínumenn eiga enn möguleika á 8-liða úrslitunum | Úrslit gærkvöldsins Argentínumenn héldu lífi í vonum um sæti í 8-liða úrslitunum með sigri á Túnis í gær en fyrr um kvöldið náðu Brasilíumenn aðeins jafntefli gegn Egyptum og Pólverjar sendu Svía heim. 14.8.2016 11:30
Neymar skaut Brössum áfram | Hondúras komið í undanúrslitin Brasilíska stórstjarnan Neymar komst loksins á blað í 2-0 sigri á Kólumbíu í 8-liða úrslitum Olympíuleikanna en í undanúrslitum mæta Brasilíumenn Hondúras eftir óvæntan sigur Hondúras gegn Suður-Kóreu. 14.8.2016 11:00
Engar afsakanir teknar gildar Jürgen Klopp siglir nú inn í sitt fyrsta heila tímabil sem knattspyrnustjóri Liverpool. Þjóðverjinn hefur fengið heilt undirbúningstímabil og gert breytingar á leikmannahópnum. Þetta er núna "hans“ lið og Klopp segir að nú dugi engar afsakanir. 14.8.2016 10:00
Hitað upp fyrir stórleik dagsins á Stöð 2 Sport Sérfræðingar í myndveri fara yfir leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 14.8.2016 08:47
Sjáðu öll mörk gærdagsins á Vísi Öll mörk, öll helstu atvikin úr öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni eru komin á Vísi. 14.8.2016 08:28
Leiðinlegur stöðugleiki Skytturnar undir stjórn Arsene Wenger hafa aldrei misst af sæti í Meistaradeild Evrópu en það er komið ansi langt síðan liðið barðist um þann stóra, enska meistaratitilinn. 14.8.2016 06:00
Liverpool hafði betur í sjö marka spennutrylli gegn Arsenal Liverpool vann ótrúlegan 4-3 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir að hafa lent 1-0 undir svöruðu lærisveinar Jurgen Klopp með fjórum mörkum. 14.8.2016 00:01
Zlatan komst á blað í öruggum sigri Manchester United Það tók Zlatan Ibrahimovic ekki langan tíma að opna markareikning sinn í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði eitt af þremur mörkum United-manna í 3-1 sigri á Bournemouth. 14.8.2016 00:01
Notuðu myndbandsupptöku við dómgæslu í knattspyrnu í fyrsta sinn | Myndband Dómarinn í leik NY Red Bulls II gegn Orlando City B braut blað í sögu knattspyrnunnar þegar hann krafðist þess að sjá myndbandsupptöku af atviki áður en hann tæki ákvörðun í leik liðanna um helgina. 13.8.2016 23:00
Sjáðu ótrúlegan lokakafla Argentínumanna gegn Brasilíu | Myndband Sjáðu allt það helsta úr ótrúlegum lokamínútum í leik Argentínu og Brasilíu en það þurfti tvær framlengingar til að útkljá úrslitin. 13.8.2016 22:00
Mikel John Obi hetja Nígeríu sem komst í undanúrslit Mikel John Obi fór fyrir liði Nígeríu í 2-0 sigri á Danmörku í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í knattspyrnu í karlaflokki en Mikel skoraði annað og lagði upp hitt mark Nígeríu í leiknum. 13.8.2016 21:00
Níu stiga tap í fyrsta leik í Austurríki Íslenska liðið þurfti að sætta sig við níu stiga tap gegn Austurríki í dag en íslenska liðið tekur þessa dagana þátt í æfingarmóti í Austurríki sem er liður af undirbúningi liðsins fyrir undankeppni Eurobasket 2017. 13.8.2016 20:00
Sjáðu mörkin úr Laugardalnum og fagnaðarlæti Valsmanna | Myndband Valsmenn eru bikarmeistarar annað árið í röð eftir 2-0 sigur á ÍBV en Sigurður Egill Lárusson var hetja Valsmanna og skoraði bæði mörk liðsins í dag. 13.8.2016 19:30
Flautumark Mikkel Hansen skaut Dönum í 8-liða úrslitin Danmörk tryggði sæti sitt í 8-liða úrslitunum með ótrúlegum 26-25 sigri á Katar á Ólympíuleikunum í Ríó en Mikkel Hansen tryggði Dönum sigur með marki á lokasekúndu leiksins. 13.8.2016 19:14
Bjarni: Bara einn sigurvegari í úrslitaleik Bjarni Jóhannsson, þjálfari ÍBV, sagði að bikarúrslitaleikurinn gegn Val hafi tapast í fyrri hálfleik. 13.8.2016 19:01