Fleiri fréttir Helgi: Var ekki lengi að svara Heimi Helgi Kolviðsson er nýr aðstoðarlandsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 5.8.2016 13:38 Heimir: Helgi var næstur á listanum eftir Eiði Smára Heimir Hallgrímsson er ánægður með nýjan aðstoðarlandsliðsþjálfara sinn, Helga Kolviðsson. 5.8.2016 13:15 Uppbótartíminn: Dómarar og dómaravæl í sviðsljósinu Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla 2016 í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. 5.8.2016 13:00 Afar dræm veiði í ánum á vesturlandi Veiðin í ánum á vesturlandi er afar lítil síðustu tvær vikurnar eftir langvarandi þurrka og sólskin uppá hvern einasta dag. 5.8.2016 12:52 Keyrt yfir strákana okkar í síðari hálfleik Íslenska U-20 ára landsliðið mun leika um sjöunda sætið á EM í handbolta. 5.8.2016 12:30 Pepsimörkin: Átti Víkingur að fá mark og víti? Dómararnir voru mikið í sviðsljósinu í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar en þeir voru ekki upp á sitt besta og fengu harða gagnrýni. 5.8.2016 12:15 Valsmenn tóku ekki hæsta tilboði í Hildi Ummæli Valsgoðsagnarinnar Ragnheiðar Víkingsdóttur á Facebook í gær vöktu mikla athygli en þar greindi hún frá því að hún hefði þurft að kaupa dóttur sína frá Val. 5.8.2016 11:20 Helgi Kolviðsson mun aðstoða Heimi Helgi Kolviðsson var í dag ráðinn aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu. 5.8.2016 11:06 Í beinni: Blaðamannafundur KSÍ Vísir er með beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem tilkynnt verður um ráðningu nýs aðstoðarlandsliðsþjálfara. 5.8.2016 10:45 Elías Már á leið frá Vålerenga Norskir fjölmiðlar fullyrða að U-21 landsliðsmaðurinn Elías Már Ómarsson sé til sölu fyrir rétt verð. 5.8.2016 10:30 Besic frá í hálft ár Miðjumaður Everton Muhamed Besic spilar ekki meiri fótbolta á þessu ári. 5.8.2016 10:15 Engar áhyggjur af landsliðinu Jakob Örn Sigurðarson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir fimmtán ára feril. Hann vill að yngri leikmenn fái stærra hlutverk og að það séu spennandi tímar fram undan í íslenskum körfubolta. 5.8.2016 07:00 Þurfti að kaupa dóttur sína: „Valshjartað lítils metið og selt fyrir einhverja þúsundkalla“ Knattspyrnugoðsögnin Ragnheiður Víkingsdóttir vandar Valsmönnum ekki kveðjurnar eftir viðskilnað dætra hennar og uppeldisfélagsins. 4.8.2016 23:42 Fjör í C- og D-riðli | Sjáðu mörkin Fimm leikjum er lokið í fótboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Ríó sem hófst í dag. 4.8.2016 23:19 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-0 | Fjórði sigur Stjörnunnar í röð Stjarnan vann sinn fjórða leik í röð þegar Víkingur R. kom í heimsókn á Samsung-völlinn í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 4.8.2016 23:15 Brössum mistókst að skora í fyrsta leiknum á heimavelli | Sjáðu ótrúlegt klúður Gabriel Jesus Ekkert mark var skorað í leikjunum tveimur í A-riðli fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. 4.8.2016 23:04 Hólmbert Aron: Ég þurfti breytingu Hólmbert Aron Friðjónsson lék sinn fyrsta leik í búningi Stjörnunnar eftir félagaskiptin frá KR. Hann var sáttur eftir sigurinn gegn Víkingi í kvöld, en hann kom inn á 83.mínútu leiksins. 4.8.2016 22:49 Forseti og leikmenn Lazio heimsóttu ársmiðahafa Það er lítil stemning fyrir leiktíðinni hjá Lazio og ársmiðasala fór skelfilega af stað. 4.8.2016 22:45 Milos: Eigum ekki að spila ef þeir geta ekki skipulagt mót með almennilegum dómurum Milos Milojevic var ósáttur eftir tap Víkinga á Samsung velli í kvöld og var harðorður í garð KSÍ þegar Vísir talaði við hann að leik loknum. 4.8.2016 22:40 Öruggt hjá Arnóri og félögum | Bröndby komið áfram Arnór Ingvi Traustason og félagar hans í austurríska liðinu Rapid Vín eru komnir áfram í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-0 sigur á Zhodino frá Búlgaríu í kvöld. 4.8.2016 22:17 Selfoss rúllaði yfir Leikni | Haukar með annan sigurinn í röð Fjórtánda umferð Inkasso-deildar karla hófst í kvöld með tveimur leikjum. 4.8.2016 21:15 Blikum mistókst að komast á toppinn Breiðablik varð af mikilvægum stigum í Pepsi-deild kvenna þegar Íslandsmeistararnir gerðu markalaust jafntefli við Selfoss á heimavelli. 4.8.2016 21:05 West Ham vann fyrsta leikinn á Ólympíuleikvanginum West Ham vann fyrsta keppnisleik sinn á Ólympíuleikvanginum í London, nýjum heimavelli sínum, þegar slóvenska liðið Domzale kom í heimsókn í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 4.8.2016 20:33 Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4.8.2016 19:45 Rúnar Már og félagar áfram eftir framlengingu | AIK úr leik Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í svissneska liðinu Grasshopper komust áfram í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-3 jafntefli við Apollon frá Kýpur. 4.8.2016 19:41 Hlynur: Verðum betra lið á hverju ári Sextán manna hópur íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir undankeppni EM 2017 var tilkynntur í dag. 4.8.2016 19:07 Lið Ragnars og Hjálmars áfram í Evrópudeildinni Krasnodar og IFK Göteborg, lið íslensku varnarmannanna Ragnars Sigurðssonar og Hjálmars Jónssonar, komust í kvöld áfram í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 4.8.2016 18:46 Markalaust í upphafsleiknum Ekkert mark var skorað þegar Írak og Danmörk mættust í upphafsleik fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í Ríó ó dag. 4.8.2016 18:01 Stór hluti U-17 ára liðs Nígeríu of gamall Furðulegt mál er komið upp í Nígeríu eftir að stór hluti U-17 ára landsliðs karla í fótbolta reyndist of gamall. 4.8.2016 17:00 Aðeins annað félagið hélt trúnaði um kaupverðið Ef marka má Twitter-síður Aston Villa og Fulham var misskilningur um hvort að kaupverðið á Ross McCormack væri trúnaðarmál. 4.8.2016 16:45 „Það ætti að henda Mourinho í fangelsi“ Það eru margir reiðir yfir meðferð Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, á Þjóðverjanum Bastian Schweinsteiger. 4.8.2016 16:15 City enn að bæta við ungum leikmönnum Líklegt að tilkynnt verði í dag um kaup á kólumbískum táningi, Marlos Moreno. 4.8.2016 15:15 Missti hluta af eyranu í æfingaleik | Myndir Undirbúningstímabilið byrjaði ekki vel hjá franska landsliðsmanninum Jeremy Menez. 4.8.2016 13:45 Sakho féll á læknisskoðun Ekkert verður af því að sóknarmaðurinn Diafra Sakho fari til West Brom fyrir metfé. 4.8.2016 13:08 Atli Hrafn seldur til Fulham Einn efnilegasti leikmaður KR hefur verið seldur til Englands. 4.8.2016 12:32 Jakob Örn hættur með landsliðinu Vill gefa sér meiri tíma með fjölskyldu sinni og útilokar að hann muni gefa kost á sér fyrir EM 2017. 4.8.2016 11:29 Westbrook framlengir við Oklahoma Stuðningsmenn Oklahoma City Thunder anda léttar eftir að félagið náði samkomulagi við Russell Westbrook um nýjan samning. 4.8.2016 11:00 Svona yrði ekki komið fram við leikmenn hjá Bayern Forseti Bayern München er steinhissa á meðferð Manchester United á Bastian Schweinsteiger. 4.8.2016 10:30 Jakob Örn gaf ekki kost á sér í landsliðið Sextán manna landsliðshópur tilkynntur fyrir undankeppni EM í haust. 4.8.2016 10:14 Oscar var hetja Chelsea Tveir leikir fóru fram í International Champions Cup í nótt þar sem Chelsea og Real Madrid unnu fína sigra. 4.8.2016 10:00 Tímamót hjá Atla Viðari og Gunnleifi Atli Viðar tók fram úr Inga Birni Albertssyni sem sá leikmaður sem flest mörk hefur skorað fyrir eitt lið í efstu deild karla. 4.8.2016 09:00 Síminn hringir mikið hjá Viðari Erni Viðar Örn Kjartansson er á flugi í sænsku deildinni þar sem hann er markahæstur. Hann segist finna fyrir miklum áhuga frá öðrum liðum. Viðar komst ekki í EM-hópinn og viðurkennir að það hafi verið sárt. 4.8.2016 06:00 Brasilía byrjaði vel á heimavelli Heimakonur unnu 3-0 sigur á Kína í knattspyrnu kvenna á Ólympíuleikunum í dag. 3.8.2016 23:45 Ejub: Trúði varla vítadómnum "Við áttum ekki góðan leik, sérstaklega fyrstu 20 mínúturnar í fyrri hálfleik. Þeir refsa okkur og þetta var erfitt eftir annað markið,“ sagði Ejub Purisevic þjálfari Víkings Ólafsvíkur eftir tapið gegn Val í kvöld. 3.8.2016 23:02 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur Ó. 3-1 | Þriðja tap Ólsara í röð Valur fékk mikilvæg stig á heimavelli í kvöld en Ólsarar töpuðu sínum þriðja leik í röð. 3.8.2016 22:45 Sjá næstu 50 fréttir
Helgi: Var ekki lengi að svara Heimi Helgi Kolviðsson er nýr aðstoðarlandsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 5.8.2016 13:38
Heimir: Helgi var næstur á listanum eftir Eiði Smára Heimir Hallgrímsson er ánægður með nýjan aðstoðarlandsliðsþjálfara sinn, Helga Kolviðsson. 5.8.2016 13:15
Uppbótartíminn: Dómarar og dómaravæl í sviðsljósinu Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla 2016 í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. 5.8.2016 13:00
Afar dræm veiði í ánum á vesturlandi Veiðin í ánum á vesturlandi er afar lítil síðustu tvær vikurnar eftir langvarandi þurrka og sólskin uppá hvern einasta dag. 5.8.2016 12:52
Keyrt yfir strákana okkar í síðari hálfleik Íslenska U-20 ára landsliðið mun leika um sjöunda sætið á EM í handbolta. 5.8.2016 12:30
Pepsimörkin: Átti Víkingur að fá mark og víti? Dómararnir voru mikið í sviðsljósinu í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar en þeir voru ekki upp á sitt besta og fengu harða gagnrýni. 5.8.2016 12:15
Valsmenn tóku ekki hæsta tilboði í Hildi Ummæli Valsgoðsagnarinnar Ragnheiðar Víkingsdóttur á Facebook í gær vöktu mikla athygli en þar greindi hún frá því að hún hefði þurft að kaupa dóttur sína frá Val. 5.8.2016 11:20
Helgi Kolviðsson mun aðstoða Heimi Helgi Kolviðsson var í dag ráðinn aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu. 5.8.2016 11:06
Í beinni: Blaðamannafundur KSÍ Vísir er með beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem tilkynnt verður um ráðningu nýs aðstoðarlandsliðsþjálfara. 5.8.2016 10:45
Elías Már á leið frá Vålerenga Norskir fjölmiðlar fullyrða að U-21 landsliðsmaðurinn Elías Már Ómarsson sé til sölu fyrir rétt verð. 5.8.2016 10:30
Besic frá í hálft ár Miðjumaður Everton Muhamed Besic spilar ekki meiri fótbolta á þessu ári. 5.8.2016 10:15
Engar áhyggjur af landsliðinu Jakob Örn Sigurðarson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir fimmtán ára feril. Hann vill að yngri leikmenn fái stærra hlutverk og að það séu spennandi tímar fram undan í íslenskum körfubolta. 5.8.2016 07:00
Þurfti að kaupa dóttur sína: „Valshjartað lítils metið og selt fyrir einhverja þúsundkalla“ Knattspyrnugoðsögnin Ragnheiður Víkingsdóttir vandar Valsmönnum ekki kveðjurnar eftir viðskilnað dætra hennar og uppeldisfélagsins. 4.8.2016 23:42
Fjör í C- og D-riðli | Sjáðu mörkin Fimm leikjum er lokið í fótboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Ríó sem hófst í dag. 4.8.2016 23:19
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-0 | Fjórði sigur Stjörnunnar í röð Stjarnan vann sinn fjórða leik í röð þegar Víkingur R. kom í heimsókn á Samsung-völlinn í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 4.8.2016 23:15
Brössum mistókst að skora í fyrsta leiknum á heimavelli | Sjáðu ótrúlegt klúður Gabriel Jesus Ekkert mark var skorað í leikjunum tveimur í A-riðli fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. 4.8.2016 23:04
Hólmbert Aron: Ég þurfti breytingu Hólmbert Aron Friðjónsson lék sinn fyrsta leik í búningi Stjörnunnar eftir félagaskiptin frá KR. Hann var sáttur eftir sigurinn gegn Víkingi í kvöld, en hann kom inn á 83.mínútu leiksins. 4.8.2016 22:49
Forseti og leikmenn Lazio heimsóttu ársmiðahafa Það er lítil stemning fyrir leiktíðinni hjá Lazio og ársmiðasala fór skelfilega af stað. 4.8.2016 22:45
Milos: Eigum ekki að spila ef þeir geta ekki skipulagt mót með almennilegum dómurum Milos Milojevic var ósáttur eftir tap Víkinga á Samsung velli í kvöld og var harðorður í garð KSÍ þegar Vísir talaði við hann að leik loknum. 4.8.2016 22:40
Öruggt hjá Arnóri og félögum | Bröndby komið áfram Arnór Ingvi Traustason og félagar hans í austurríska liðinu Rapid Vín eru komnir áfram í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-0 sigur á Zhodino frá Búlgaríu í kvöld. 4.8.2016 22:17
Selfoss rúllaði yfir Leikni | Haukar með annan sigurinn í röð Fjórtánda umferð Inkasso-deildar karla hófst í kvöld með tveimur leikjum. 4.8.2016 21:15
Blikum mistókst að komast á toppinn Breiðablik varð af mikilvægum stigum í Pepsi-deild kvenna þegar Íslandsmeistararnir gerðu markalaust jafntefli við Selfoss á heimavelli. 4.8.2016 21:05
West Ham vann fyrsta leikinn á Ólympíuleikvanginum West Ham vann fyrsta keppnisleik sinn á Ólympíuleikvanginum í London, nýjum heimavelli sínum, þegar slóvenska liðið Domzale kom í heimsókn í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 4.8.2016 20:33
Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4.8.2016 19:45
Rúnar Már og félagar áfram eftir framlengingu | AIK úr leik Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í svissneska liðinu Grasshopper komust áfram í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-3 jafntefli við Apollon frá Kýpur. 4.8.2016 19:41
Hlynur: Verðum betra lið á hverju ári Sextán manna hópur íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir undankeppni EM 2017 var tilkynntur í dag. 4.8.2016 19:07
Lið Ragnars og Hjálmars áfram í Evrópudeildinni Krasnodar og IFK Göteborg, lið íslensku varnarmannanna Ragnars Sigurðssonar og Hjálmars Jónssonar, komust í kvöld áfram í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 4.8.2016 18:46
Markalaust í upphafsleiknum Ekkert mark var skorað þegar Írak og Danmörk mættust í upphafsleik fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í Ríó ó dag. 4.8.2016 18:01
Stór hluti U-17 ára liðs Nígeríu of gamall Furðulegt mál er komið upp í Nígeríu eftir að stór hluti U-17 ára landsliðs karla í fótbolta reyndist of gamall. 4.8.2016 17:00
Aðeins annað félagið hélt trúnaði um kaupverðið Ef marka má Twitter-síður Aston Villa og Fulham var misskilningur um hvort að kaupverðið á Ross McCormack væri trúnaðarmál. 4.8.2016 16:45
„Það ætti að henda Mourinho í fangelsi“ Það eru margir reiðir yfir meðferð Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, á Þjóðverjanum Bastian Schweinsteiger. 4.8.2016 16:15
City enn að bæta við ungum leikmönnum Líklegt að tilkynnt verði í dag um kaup á kólumbískum táningi, Marlos Moreno. 4.8.2016 15:15
Missti hluta af eyranu í æfingaleik | Myndir Undirbúningstímabilið byrjaði ekki vel hjá franska landsliðsmanninum Jeremy Menez. 4.8.2016 13:45
Sakho féll á læknisskoðun Ekkert verður af því að sóknarmaðurinn Diafra Sakho fari til West Brom fyrir metfé. 4.8.2016 13:08
Atli Hrafn seldur til Fulham Einn efnilegasti leikmaður KR hefur verið seldur til Englands. 4.8.2016 12:32
Jakob Örn hættur með landsliðinu Vill gefa sér meiri tíma með fjölskyldu sinni og útilokar að hann muni gefa kost á sér fyrir EM 2017. 4.8.2016 11:29
Westbrook framlengir við Oklahoma Stuðningsmenn Oklahoma City Thunder anda léttar eftir að félagið náði samkomulagi við Russell Westbrook um nýjan samning. 4.8.2016 11:00
Svona yrði ekki komið fram við leikmenn hjá Bayern Forseti Bayern München er steinhissa á meðferð Manchester United á Bastian Schweinsteiger. 4.8.2016 10:30
Jakob Örn gaf ekki kost á sér í landsliðið Sextán manna landsliðshópur tilkynntur fyrir undankeppni EM í haust. 4.8.2016 10:14
Oscar var hetja Chelsea Tveir leikir fóru fram í International Champions Cup í nótt þar sem Chelsea og Real Madrid unnu fína sigra. 4.8.2016 10:00
Tímamót hjá Atla Viðari og Gunnleifi Atli Viðar tók fram úr Inga Birni Albertssyni sem sá leikmaður sem flest mörk hefur skorað fyrir eitt lið í efstu deild karla. 4.8.2016 09:00
Síminn hringir mikið hjá Viðari Erni Viðar Örn Kjartansson er á flugi í sænsku deildinni þar sem hann er markahæstur. Hann segist finna fyrir miklum áhuga frá öðrum liðum. Viðar komst ekki í EM-hópinn og viðurkennir að það hafi verið sárt. 4.8.2016 06:00
Brasilía byrjaði vel á heimavelli Heimakonur unnu 3-0 sigur á Kína í knattspyrnu kvenna á Ólympíuleikunum í dag. 3.8.2016 23:45
Ejub: Trúði varla vítadómnum "Við áttum ekki góðan leik, sérstaklega fyrstu 20 mínúturnar í fyrri hálfleik. Þeir refsa okkur og þetta var erfitt eftir annað markið,“ sagði Ejub Purisevic þjálfari Víkings Ólafsvíkur eftir tapið gegn Val í kvöld. 3.8.2016 23:02
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur Ó. 3-1 | Þriðja tap Ólsara í röð Valur fékk mikilvæg stig á heimavelli í kvöld en Ólsarar töpuðu sínum þriðja leik í röð. 3.8.2016 22:45