Fleiri fréttir

Uppbótartíminn: Dómarar og dómaravæl í sviðsljósinu

Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla 2016 í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum og gagnrýnum nótum.

Valsmenn tóku ekki hæsta tilboði í Hildi

Ummæli Valsgoðsagnarinnar Ragnheiðar Víkingsdóttur á Facebook í gær vöktu mikla athygli en þar greindi hún frá því að hún hefði þurft að kaupa dóttur sína frá Val.

Í beinni: Blaðamannafundur KSÍ

Vísir er með beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem tilkynnt verður um ráðningu nýs aðstoðarlandsliðsþjálfara.

Engar áhyggjur af landsliðinu

Jakob Örn Sigurðarson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir fimmtán ára feril. Hann vill að yngri leikmenn fái stærra hlutverk og að það séu spennandi tímar fram undan í íslenskum körfubolta.

Hólmbert Aron: Ég þurfti breytingu

Hólmbert Aron Friðjónsson lék sinn fyrsta leik í búningi Stjörnunnar eftir félagaskiptin frá KR. Hann var sáttur eftir sigurinn gegn Víkingi í kvöld, en hann kom inn á 83.mínútu leiksins.

Blikum mistókst að komast á toppinn

Breiðablik varð af mikilvægum stigum í Pepsi-deild kvenna þegar Íslandsmeistararnir gerðu markalaust jafntefli við Selfoss á heimavelli.

West Ham vann fyrsta leikinn á Ólympíuleikvanginum

West Ham vann fyrsta keppnisleik sinn á Ólympíuleikvanginum í London, nýjum heimavelli sínum, þegar slóvenska liðið Domzale kom í heimsókn í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld.

Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli

Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark.

Markalaust í upphafsleiknum

Ekkert mark var skorað þegar Írak og Danmörk mættust í upphafsleik fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í Ríó ó dag.

Westbrook framlengir við Oklahoma

Stuðningsmenn Oklahoma City Thunder anda léttar eftir að félagið náði samkomulagi við Russell Westbrook um nýjan samning.

Oscar var hetja Chelsea

Tveir leikir fóru fram í International Champions Cup í nótt þar sem Chelsea og Real Madrid unnu fína sigra.

Síminn hringir mikið hjá Viðari Erni

Viðar Örn Kjartansson er á flugi í sænsku deildinni þar sem hann er markahæstur. Hann segist finna fyrir miklum áhuga frá öðrum liðum. Viðar komst ekki í EM-hópinn og viðurkennir að það hafi verið sárt.

Ejub: Trúði varla vítadómnum

"Við áttum ekki góðan leik, sérstaklega fyrstu 20 mínúturnar í fyrri hálfleik. Þeir refsa okkur og þetta var erfitt eftir annað markið,“ sagði Ejub Purisevic þjálfari Víkings Ólafsvíkur eftir tapið gegn Val í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir