Fleiri fréttir Mourinho: Tók minnsta leikmanninn af velli Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var þokkalega ánægður í leikslok eftir að United vann 2-1 sigur á Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Hann segir þó að liðið geti gert betur og það sé klárlega tími fyrir bætingar. 7.8.2016 18:08 ÍA náði í mikilvægt stig ÍA nældi sér í mikilvæg stig í botnbaráttu Pepsi-deildar kvenna þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Þór/KA í dag. 7.8.2016 16:53 Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. 7.8.2016 16:45 Evrópumeistararnir hans Dags byrja á sigri í Ríó Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta byrja Ólympíuleikana í Ríó á sigri, en þeir unnu þriggja marka sigur á Svium í dag, 32-29. 7.8.2016 16:32 Arnór Ingvi skoraði í slagnum um Vín Arnór Ingvi Traustason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Rapid Vín þegar hann skoraði eitt marka liðsins í 3-1 sigri á grannaslagnum gegn Austria Vín. 7.8.2016 16:23 Sigur hjá þremenningunum í Hammarby Íslendingaliðið Hammarby vann mikilvægan sigur á Kalmar, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 7.8.2016 15:31 Haukar fá Bandaríkjamann Haukar hafa samið við Bandaríkjamanninn Aaron Brown um að leika með liðinu í Dominos-deild karla, en Brown kemur í stað Brandon Mobley. 7.8.2016 15:01 Pogba á leið í læknisskoðun hjá Man Utd | #pogback Manchester United hefur staðfest að franski miðjumaðurinn Paul Pogba sé á leið í læknisskoðun hjá félaginu. 7.8.2016 14:12 Basel og Lokeren með sigra Birkir Bjarnason og félagar í Basel byrja vel í svissnesku úrvalsdeildinni þetta árið, en þeir hafa unnið þrjá fyrstu leikina. 7.8.2016 14:03 Man Utd og Juventus hafa náð samkomulagi um kaupin á Pogba Manchester United og Juventus hafa loksins náð samkomulagi um kaupin á franska miðjumanninum Paul Pogba. 7.8.2016 13:24 Viðar og Kári í sigurliði í Íslendingaslagnum Rúnar Alex Rúnarsson, Haukur Heiðar Hauksson, Kári Árnason og VIðar Örn Kjartansson voru allir í eldlínunni á Norðurlöndunum, en gengi þeirra var misjafnt. 7.8.2016 12:50 Sigur gegn Póllandi og besti árangurinn í höfn Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta vann Pólland, 38-33, í leiknum um sjöunda sætið á Evrópumóti í handbolta í þessum aldursflokki, en leikið var í Danmörku. 7.8.2016 12:39 Mourinho setur stefnuna á titilinn Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur sett pressu á sína leikmenn og segir að markmiðið hjá United á þessu tímabili sé að vinna ensku úrvalsdeildina. 7.8.2016 12:33 Sjáðu mörkin þegar Liverpool rúllaði yfir Barcelona Liverpool var í miklu stuði á Wembley í gær, en þá skoraði rúllaði liðið yfir spænska stórliðið Barcelona, 4-0. 7.8.2016 12:00 Heimastúlkur skelltu Svíum Heimastúlkur í Brasilíu rúlluðu yfir Svíþjóð í E-riðli á Ólympíuleikunum í Ríó, en lokatölur urðu 5-1 sigur Brasilíu. 7.8.2016 11:00 Wenger: Aldurinn vinnur ekki með Zlatan Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki 100% klárt að Zlatan Ibrahimovic muni gera það gott í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni sem hefst eftir viku. 7.8.2016 10:00 Carragher: Liverpool þarf varnarmann Liverpool þarf að krækja í vinstri bakvörð áður en leiktíðin hefst, en þetta er mat goðsagnarinnar Jamie Carragher sem lék í fjölda ára í vörn þeirra rauðklæddu. 7.8.2016 08:00 Spútnikliðin mætast í Grafarvogi Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla hefst í dag með þremur leikjum, en þrír leikir fara svo fram á morgun. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir sýndir beint í dag. 7.8.2016 06:00 Bandaríkin rústaði Kína Ástralía og Bandaríkin byrjuðu á sigri á Ólympíuleikunum í Ríó, en körfuboltinn fór af stað á leikunum í dag. 7.8.2016 00:06 Jón Daði tók víkingaklappið með stuðningsmönnum Wolves | Myndband Stuðningsmenn Wolves hvöttu íslenska landsliðsmanninn Jón Daða Böðvarsson til að taka íslenska víkingaklappið með sér eftir leik dagsins. 6.8.2016 22:45 Lloyd hetja Bandaríkjana Carli Lloyd tryggði Bandaríkjum 1-0 sigur á Frakklandi í G-riðlinum á Ólympíuleikunum í Ríó. 6.8.2016 22:24 Schmeichel framlengir við meistarana Kasper Schmeichel hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við ensku meistarana í Leicester. 6.8.2016 21:15 Sjáðu frábært jöfnunarmark Jóns Daða Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Wolves í dag, en markið hans var einkar fallegt. 6.8.2016 20:30 Liverpool rúllaði yfir Barcelona á Wembley Liverpool gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Barcelona í æfingarleik, en leikið var á Wembley í dag. 6.8.2016 19:44 Loksins unnu Þórsarar Þórsarar bundu enda á fimm leikja taphrinu sína í Inkasso-deild karla með 2-1 sigri á HK í síðasta leik fjórtándu umferðar. 6.8.2016 19:15 Pogba mætir til æfinga hjá Juventus á mánudag Hinn eftirsótti Paul Pogba mun mæta til æfinga með Juventus á mánudag, en hann hefur verið mikið í umræðunni í sumar. 6.8.2016 17:00 Suðurnesjaliðin elta KA Suðurnesjaliðin, Keflavík og Grindavík, elta KA eins og skugginn á toppi Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu en þau unnu bæði sína leiki í deildinni í dag. 6.8.2016 16:04 Jón Daði skoraði í fyrsta leik fyrir Wolves | Sigur í fyrsta leik Harðar Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum í sínum fyrsta leik fyrir Wolves í fyrstu umferð ensku B-deildarinnar í knattspyrnu. 6.8.2016 15:58 Mourinho: Liðin mín eru öðruvísi en liðin hjá Van Gaal Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að það taki tíma að breyta Manchester United úr liðinu hans Van Gaal í sitt lið. United mætir Leicester á morgun. 6.8.2016 15:15 Jón Daði þúsundasti leikmaðurinn til að spila deildarleik fyrir Wolves Jón Daði Böðvarsson er í byrjunarliði Úlfana sem mæta Roterham United á útivelli í fyrstu umferð ensku B-deildarinnar í knattspyrnu. 6.8.2016 14:45 Tap hjá Ólympíumeisturunum í fyrsta leik í Ríó Þórir Hergeirsson og lærimeyjar hans í Noregi töpuðu sínum fyrsta leik á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. 6.8.2016 14:05 Þriðju kaup City í vikunni Manchester City hefur gengið frá kaupum á kólumbíska framherjanum Marlos Moreno, en félagið staðfesti þetta í morgun. 6.8.2016 13:30 Myndasyrpa frá fjörugri setningarathöfn í Ríó Það var mikið fjör á setningarathöfn Ólympíuleikana í gær, en hún fór fram á Maracana-leikvanginum í Ríó. 6.8.2016 13:00 Eyjafjarðará að taka við sér á nýjan leik Eyjafjarðará átti nokkra dýfu í veiði og var komin á þann stað að nokkrar áhyggjur voru meðal unnenda hennar um framhaldið. 6.8.2016 13:00 Wenger tilbúinn að eyða miklum peningum í réttan framherja Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að félagið sé meira en reiðubúið til að borga vel fyrir nýjan framherja styrki hann liðið. 6.8.2016 12:30 Swansea og West Ham ná samkomulagi West Ham hefur komist að samkomulagi við Swansea um kaup á framherjanum Andre Ayew, en samningar um kaupverð náðust í morgun. 6.8.2016 11:30 Hægist heldur á veiðinni í Veiðivötnum Það er ekki bara í laxveiðinni þar sem einmuna veðurblíða gerir veiðimönnum lífið leitt og fiskinn tregann. 6.8.2016 10:15 Milner hættur í landsliðinu James Milner, leikmaður Liverpool, hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. 6.8.2016 10:00 Einn efnilegasti leikmaður landsins skrifar undir hjá FH Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild FH. 5.8.2016 23:15 Handbolti er besta ólympíuíþróttin sem þú hefur ekki hundsvit á Handboltaáhuginn hefur verið að aukast í heiminum á undanförnum árum og líka hjá bandarískum fjölmiðlum. 5.8.2016 21:45 Óvæntur sigur Hugins | Annað tap KA í röð Huginn vann mjög óvæntan sigur á toppliði KA á Seyðisfjarðarvelli í 14. umferð Inkasso-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-0, Hugin í vil. 5.8.2016 21:33 Swansea komið með nýja níu Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur fest kaup á spænska framherjanum Fernando Llorente frá Sevilla. 5.8.2016 20:55 Benítez byrjar illa í B-deildinni Fulham bar sigurorð af Newcastle United í upphafsleik ensku B-deildarinnar í fótbolta í kvöld. Lokatölur 0-1, Fulham í vil. 5.8.2016 20:30 Aron Elís lagði upp sigurmark Aalesund Aron Elís Þrándarson lagði upp sigurmark Aalesund þegar liðið sótti Tromsö heim í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-2, Aalesund í vil. 5.8.2016 19:10 Annar sigur Ólafs og Hannesar í röð Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans í Randers fögnuðu sínum öðrum sigri í röð í dönsku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Horsens að velli með einu marki gegn engu í kvöld. 5.8.2016 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Mourinho: Tók minnsta leikmanninn af velli Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var þokkalega ánægður í leikslok eftir að United vann 2-1 sigur á Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Hann segir þó að liðið geti gert betur og það sé klárlega tími fyrir bætingar. 7.8.2016 18:08
ÍA náði í mikilvægt stig ÍA nældi sér í mikilvæg stig í botnbaráttu Pepsi-deildar kvenna þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Þór/KA í dag. 7.8.2016 16:53
Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. 7.8.2016 16:45
Evrópumeistararnir hans Dags byrja á sigri í Ríó Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta byrja Ólympíuleikana í Ríó á sigri, en þeir unnu þriggja marka sigur á Svium í dag, 32-29. 7.8.2016 16:32
Arnór Ingvi skoraði í slagnum um Vín Arnór Ingvi Traustason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Rapid Vín þegar hann skoraði eitt marka liðsins í 3-1 sigri á grannaslagnum gegn Austria Vín. 7.8.2016 16:23
Sigur hjá þremenningunum í Hammarby Íslendingaliðið Hammarby vann mikilvægan sigur á Kalmar, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 7.8.2016 15:31
Haukar fá Bandaríkjamann Haukar hafa samið við Bandaríkjamanninn Aaron Brown um að leika með liðinu í Dominos-deild karla, en Brown kemur í stað Brandon Mobley. 7.8.2016 15:01
Pogba á leið í læknisskoðun hjá Man Utd | #pogback Manchester United hefur staðfest að franski miðjumaðurinn Paul Pogba sé á leið í læknisskoðun hjá félaginu. 7.8.2016 14:12
Basel og Lokeren með sigra Birkir Bjarnason og félagar í Basel byrja vel í svissnesku úrvalsdeildinni þetta árið, en þeir hafa unnið þrjá fyrstu leikina. 7.8.2016 14:03
Man Utd og Juventus hafa náð samkomulagi um kaupin á Pogba Manchester United og Juventus hafa loksins náð samkomulagi um kaupin á franska miðjumanninum Paul Pogba. 7.8.2016 13:24
Viðar og Kári í sigurliði í Íslendingaslagnum Rúnar Alex Rúnarsson, Haukur Heiðar Hauksson, Kári Árnason og VIðar Örn Kjartansson voru allir í eldlínunni á Norðurlöndunum, en gengi þeirra var misjafnt. 7.8.2016 12:50
Sigur gegn Póllandi og besti árangurinn í höfn Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta vann Pólland, 38-33, í leiknum um sjöunda sætið á Evrópumóti í handbolta í þessum aldursflokki, en leikið var í Danmörku. 7.8.2016 12:39
Mourinho setur stefnuna á titilinn Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur sett pressu á sína leikmenn og segir að markmiðið hjá United á þessu tímabili sé að vinna ensku úrvalsdeildina. 7.8.2016 12:33
Sjáðu mörkin þegar Liverpool rúllaði yfir Barcelona Liverpool var í miklu stuði á Wembley í gær, en þá skoraði rúllaði liðið yfir spænska stórliðið Barcelona, 4-0. 7.8.2016 12:00
Heimastúlkur skelltu Svíum Heimastúlkur í Brasilíu rúlluðu yfir Svíþjóð í E-riðli á Ólympíuleikunum í Ríó, en lokatölur urðu 5-1 sigur Brasilíu. 7.8.2016 11:00
Wenger: Aldurinn vinnur ekki með Zlatan Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki 100% klárt að Zlatan Ibrahimovic muni gera það gott í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni sem hefst eftir viku. 7.8.2016 10:00
Carragher: Liverpool þarf varnarmann Liverpool þarf að krækja í vinstri bakvörð áður en leiktíðin hefst, en þetta er mat goðsagnarinnar Jamie Carragher sem lék í fjölda ára í vörn þeirra rauðklæddu. 7.8.2016 08:00
Spútnikliðin mætast í Grafarvogi Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla hefst í dag með þremur leikjum, en þrír leikir fara svo fram á morgun. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir sýndir beint í dag. 7.8.2016 06:00
Bandaríkin rústaði Kína Ástralía og Bandaríkin byrjuðu á sigri á Ólympíuleikunum í Ríó, en körfuboltinn fór af stað á leikunum í dag. 7.8.2016 00:06
Jón Daði tók víkingaklappið með stuðningsmönnum Wolves | Myndband Stuðningsmenn Wolves hvöttu íslenska landsliðsmanninn Jón Daða Böðvarsson til að taka íslenska víkingaklappið með sér eftir leik dagsins. 6.8.2016 22:45
Lloyd hetja Bandaríkjana Carli Lloyd tryggði Bandaríkjum 1-0 sigur á Frakklandi í G-riðlinum á Ólympíuleikunum í Ríó. 6.8.2016 22:24
Schmeichel framlengir við meistarana Kasper Schmeichel hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við ensku meistarana í Leicester. 6.8.2016 21:15
Sjáðu frábært jöfnunarmark Jóns Daða Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Wolves í dag, en markið hans var einkar fallegt. 6.8.2016 20:30
Liverpool rúllaði yfir Barcelona á Wembley Liverpool gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Barcelona í æfingarleik, en leikið var á Wembley í dag. 6.8.2016 19:44
Loksins unnu Þórsarar Þórsarar bundu enda á fimm leikja taphrinu sína í Inkasso-deild karla með 2-1 sigri á HK í síðasta leik fjórtándu umferðar. 6.8.2016 19:15
Pogba mætir til æfinga hjá Juventus á mánudag Hinn eftirsótti Paul Pogba mun mæta til æfinga með Juventus á mánudag, en hann hefur verið mikið í umræðunni í sumar. 6.8.2016 17:00
Suðurnesjaliðin elta KA Suðurnesjaliðin, Keflavík og Grindavík, elta KA eins og skugginn á toppi Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu en þau unnu bæði sína leiki í deildinni í dag. 6.8.2016 16:04
Jón Daði skoraði í fyrsta leik fyrir Wolves | Sigur í fyrsta leik Harðar Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum í sínum fyrsta leik fyrir Wolves í fyrstu umferð ensku B-deildarinnar í knattspyrnu. 6.8.2016 15:58
Mourinho: Liðin mín eru öðruvísi en liðin hjá Van Gaal Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að það taki tíma að breyta Manchester United úr liðinu hans Van Gaal í sitt lið. United mætir Leicester á morgun. 6.8.2016 15:15
Jón Daði þúsundasti leikmaðurinn til að spila deildarleik fyrir Wolves Jón Daði Böðvarsson er í byrjunarliði Úlfana sem mæta Roterham United á útivelli í fyrstu umferð ensku B-deildarinnar í knattspyrnu. 6.8.2016 14:45
Tap hjá Ólympíumeisturunum í fyrsta leik í Ríó Þórir Hergeirsson og lærimeyjar hans í Noregi töpuðu sínum fyrsta leik á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. 6.8.2016 14:05
Þriðju kaup City í vikunni Manchester City hefur gengið frá kaupum á kólumbíska framherjanum Marlos Moreno, en félagið staðfesti þetta í morgun. 6.8.2016 13:30
Myndasyrpa frá fjörugri setningarathöfn í Ríó Það var mikið fjör á setningarathöfn Ólympíuleikana í gær, en hún fór fram á Maracana-leikvanginum í Ríó. 6.8.2016 13:00
Eyjafjarðará að taka við sér á nýjan leik Eyjafjarðará átti nokkra dýfu í veiði og var komin á þann stað að nokkrar áhyggjur voru meðal unnenda hennar um framhaldið. 6.8.2016 13:00
Wenger tilbúinn að eyða miklum peningum í réttan framherja Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að félagið sé meira en reiðubúið til að borga vel fyrir nýjan framherja styrki hann liðið. 6.8.2016 12:30
Swansea og West Ham ná samkomulagi West Ham hefur komist að samkomulagi við Swansea um kaup á framherjanum Andre Ayew, en samningar um kaupverð náðust í morgun. 6.8.2016 11:30
Hægist heldur á veiðinni í Veiðivötnum Það er ekki bara í laxveiðinni þar sem einmuna veðurblíða gerir veiðimönnum lífið leitt og fiskinn tregann. 6.8.2016 10:15
Milner hættur í landsliðinu James Milner, leikmaður Liverpool, hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. 6.8.2016 10:00
Einn efnilegasti leikmaður landsins skrifar undir hjá FH Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild FH. 5.8.2016 23:15
Handbolti er besta ólympíuíþróttin sem þú hefur ekki hundsvit á Handboltaáhuginn hefur verið að aukast í heiminum á undanförnum árum og líka hjá bandarískum fjölmiðlum. 5.8.2016 21:45
Óvæntur sigur Hugins | Annað tap KA í röð Huginn vann mjög óvæntan sigur á toppliði KA á Seyðisfjarðarvelli í 14. umferð Inkasso-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-0, Hugin í vil. 5.8.2016 21:33
Swansea komið með nýja níu Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur fest kaup á spænska framherjanum Fernando Llorente frá Sevilla. 5.8.2016 20:55
Benítez byrjar illa í B-deildinni Fulham bar sigurorð af Newcastle United í upphafsleik ensku B-deildarinnar í fótbolta í kvöld. Lokatölur 0-1, Fulham í vil. 5.8.2016 20:30
Aron Elís lagði upp sigurmark Aalesund Aron Elís Þrándarson lagði upp sigurmark Aalesund þegar liðið sótti Tromsö heim í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-2, Aalesund í vil. 5.8.2016 19:10
Annar sigur Ólafs og Hannesar í röð Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans í Randers fögnuðu sínum öðrum sigri í röð í dönsku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Horsens að velli með einu marki gegn engu í kvöld. 5.8.2016 19:00