Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - ÍBV 0-1 | Eyjakonur áfram eftir framlengingu Þór/KA mætti ÍBV í undanúrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu kvenna í dag og höfðu Eyjakonur betur eftir framlengdan leik, 1-0. 23.7.2016 16:00 Higuain verður sá dýrasti í sögu ítölsku deildarinnar Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain mun vera í læknisskoðun hjá ítalska liðinu Juventus og er að öllum líkindum á leiðinni til félagsins. 23.7.2016 15:53 Guðmundur Steinn til liðs við ÍBV Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefur skrifað undir samning við ÍBV. Guðmundur Steinn mun hjálpa liðinu í seinni helming mótsins þar sem Sigurður Grétar er á leiðinni út til Bandaríkjanna í nám. 23.7.2016 15:31 Matthías skoraði tvö þegar Rosenborg valtaði yfir Haugesund Rosenborg valtaði yfir Haugesund, 6-0, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 23.7.2016 15:22 Jafnt fyrir austan Leiknir Fáskrúðsfirði er enn í neðsta sæti Inkasso-deildarinnar eftir jafntefli gegn Selfyssingum í dag. 23.7.2016 14:58 Hamilton: Það er löng keppni framundan á morgun Nico Rosberg var fljótastur í dag. Hann náði að stela ráspólnum á síaðsta hring. Tímatakan var dramatísk enda brautin rennblaut í upphafi en þornaði svo hratt. Hver sagði hvað eftir tíamtökuna? 23.7.2016 14:30 Stelpurnar létu ekki slæma byrjun stoppa sig Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta byrjar vel í B-deild Evrópukeppninnar í Bosníu en íslensku stelpurnar unnu níu stiga sigur á Portúgal í fyrsta leik. 23.7.2016 14:22 99 laxa dagur í Miðfjarðará í gær Það veiðist víða vel þessa dagana og þrátt fyrir ansi rólega veiði í sumum ánum eru aðrar að eiga gott sumar. 23.7.2016 14:00 Nico Rosberg á ráspól í Ungverjalandi Nico Rosberg verður á ráspól á morgun á Mercedes. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Daniel Riccardo á Red Bull varð þriðji. 23.7.2016 13:41 Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiðin í Ytri Rangá er búin að vera ævintýralega góð frá opnun og nú þegar smálaxagöngurnar eru mættar heldur veislan bara áfram. 23.7.2016 13:00 David Moyes fær starf stóra Sam hjá Sunderland Íslandsvinurinn David Moyes hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland til næstu fjögurra ára. 23.7.2016 12:48 Melbourne hafði betur gegn Juve eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu ótrúlegt mark frá miðju Melbourne Victory og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup í Ástralíu í morgun. 23.7.2016 12:03 KR-ingar vilja Kristinn Frey í skiptum fyrir Hólmbert Svo gæti farið að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður KR, yfirgefi liðið í félagaskiptaglugganum en hann hefur ekki náð sér á strik fyrir KR-inga í sumar og ekki enn náð að skora mark. 23.7.2016 11:20 Nessvæðið í Laxá líklega besta stórlaxasvæði landsins Veiðisvæðið í Laxá í Aðaldal sem kennt er við Nes er vafalaust eitt besta stórlaxasvæði landsins. 23.7.2016 10:00 Hvernig fór hann Almarr að því að klúðra þessu færi? | Myndband Almarr Ormarsson svaf eflaust ágætlega í nótt en það var þó aðeins vegna þess sem gerðist eftir eitt mesta klúður ársins í Inkasso deild karla í fótbolta. 23.7.2016 09:00 Verið góður en vill gera betur Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, er besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deildar karla samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins. Hann er ágætlega sáttur við gengið hingað til en segist eiga mikið inni. 23.7.2016 08:00 Bófalíf á kálfa Durants | Kominn með húðflúr af Tupac Líkami Kevins Durant, leikmanns Golden State Warriors, er þakinn húðflúrum, líkt og svo margra leikmanna í NBA-deildinni í körfubolta. 22.7.2016 23:00 „Engin spurning að Messi er langbesti leikmaður heims“ Cristiano Ronaldo er líklegri til að vinna Gullboltann á næsta ári eftir tvo Evróputitla sama árið. 22.7.2016 22:30 Túfa valinn bestur: Ég er með mikinn metnað fyrir þessu starfi Srdjan Tufegdzic, betur þekktur sem Túfa, þjálfari KA, var í dag verðlaunaður sem besti þjálfari fyrri hluta Inkasso-deildarinnar en þetta er val íþróttadeildar 365 og Inkasso sem er styrktaraðili deildarinnar. 22.7.2016 21:51 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Sjáðu mörkin þegar Blikar fóru í úrslit Breiðablik er komið í úrslit Borgunarbikars kvenna eftir 2-3 sigur á Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 22.7.2016 21:45 KA-menn aftur með fimm stiga forystu á toppnum | Sjáðu mörkin KA er í góðum málum á toppi Inkasso deildar karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á Fram í Laugardalnum í kvöld. 22.7.2016 21:09 Systkinin jöfnuðu bæði vallarmet á sama deginum Systkinin Signý Arnórsdóttir og Rúnar Arnórsson áttu bæði mjög flottan dag á Íslandsmótinu í golfi en þá fór fram annar dagur mótsins af fjórum en spilað er á Jaðarsvelli á Akureyri í ár. 22.7.2016 20:42 Guðmundur hafði betur á móti Degi í kvöld Danska handboltalandsliðið vann sex marka sigur á Evrópumeisturum Þjóðverja í kvöld í undanúrslitum á æfingamóti í Strassbourg í Frakklandi. Bæði lið eru að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. 22.7.2016 20:14 Staðan hefur mikið breyst hjá liðum Leiknis R. og Þórs á síðustu vikum Kolbeinn Kárason tryggði Leikni Reykjavík 2-1 útisigur á Þór á Akureyri í kvöld þegar liðin mættust í tólftu umferð Inkasso deildar karla á Þórsvellinum. 22.7.2016 19:54 Íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM eftir stórsigur Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta er komið í undanúrslit í B-deild Evrópukeppni 20 ára liða eftir að hafa farið á kostum á móti Georgíu í átta liða úrslitunum í kvöld. 22.7.2016 19:30 Daníel Leó fékk rautt spjald og Aalesund tapaði stórt Íslendingaliðið Aalesunds FK fékk stóran skell í Bergen í kvöld þegar liðið heimsótti Brann í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 22.7.2016 18:58 Ægir Þór kominn í nýtt félag á Spáni Landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur gert samning við spænska félagið San Pablo Inmobiliaria og mun spila með liðinu á komandi tímabili í spænsku B-deildinni. 22.7.2016 18:29 Fimm jöfnuðu sólarhringsgamalt vallarmet og Axel er í forystu Axel Bóasson úr Keili er með eins höggs forskot eftir annan daginn á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram þessa dagana á á Jaðarsvelli á Akureyri. 22.7.2016 17:51 Úr Víkingi í Víking Daninn Martin Svensson er genginn í raðir Víkings Ó. frá Víkingi R. 22.7.2016 17:45 Hamilton klessti á vegg | Mercedes-menn bestir á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingunni fyrir ungverska kappaksturinn. Hann endaði seinni æfinguna á varnarvegg. Nico Rosberg varð annar á Mercedes á fyrri æfingunni en fljótastur á seinni. 22.7.2016 17:10 Avni Pepa áfram í Eyjum næstu þrjú árin Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. 22.7.2016 16:58 "Verður vonandi ekki jafn drepleiðinlegt og síðast" Stjarnan og Breiðablik mætast í fyrri undanúrslitaleiknum í Borgunarbikar kvenna á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 22.7.2016 16:30 Magnús Þór aftur í Skallagrím Magnús Þór Gunnarsson er hættur með Keflavík og mun spila með nýliðum Skallagríms í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Körfuknattleiksdeild Skallagríms. 22.7.2016 16:08 Sigurbergur og Túfa bestir í fyrri hluta Inkasso-deildarinnar Framherji Keflavíkur og þjálfari KA fengu verðlaun fyrir fyrri hluta Inkasso-deildarinnar í fótbolta. 22.7.2016 15:59 Stóri Sam: Er kominn í draumastarfið Sam Allardyce er stoltur af því að vera orðinn landsliðsþjálfari Englands. 22.7.2016 15:39 Stóri Sam tekinn við enska landsliðinu Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest Sam Allardyce sem næsta landsliðsþjálfara Englands. 22.7.2016 15:06 Best í fyrri umferðinni: Deildin er jafnari en oft áður Stjörnukonan Harpa Þorsteinsdóttir var valin besti leikmaður umferða 1-9 í Pepsi-deild kvenna en greint frá þessu í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í hádeginu. 22.7.2016 15:00 Ólafía jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli og er með tveggja högga forskot Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með tveggja högg forskot þegar keppni er hálfnuð á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. 22.7.2016 14:59 Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22.7.2016 14:30 Dortmund fór illa með Man Utd | Sjáðu mörkin Manchester United steinlá, 4-1, fyrir Borussia Dortmund á International Champions Cup í dag. Leikið var í Shanghai í Kína. 22.7.2016 14:13 Haukur Helgi samdi við franskt lið Haukur Helgi Pálsson hefur gert samning við franska liðið Rouen og mun því ekki spila með Njarðvíkingum í Domino´s deild karla í körfubolta á komandi tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Njarðvík. 22.7.2016 14:11 Bruce segir upp | Óvissa hjá Hull Steve Bruce hefur sagt upp störfum hjá Hull City, þremur vikum áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst. 22.7.2016 13:29 Jón Heiðar í Mosfellsbæinn Línumaðurinn Jón Heiðar Gunnarsson hefur skrifað undir eins árs samning við Aftureldingu. 22.7.2016 13:20 Harpa og Ólafur best Nú í hádeginu voru veitt verðlaun fyrir umferðir 1-9 í Pepsi-deild kvenna. 22.7.2016 13:00 Hvernig er þetta ekki horn? Dómarinn hefur dottið úr sambandi | Myndband Stórfurðulegt atvik átti sér stað í leik KR og ÍA í Pepsi-deild kvenna á þriðjudaginn. 22.7.2016 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - ÍBV 0-1 | Eyjakonur áfram eftir framlengingu Þór/KA mætti ÍBV í undanúrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu kvenna í dag og höfðu Eyjakonur betur eftir framlengdan leik, 1-0. 23.7.2016 16:00
Higuain verður sá dýrasti í sögu ítölsku deildarinnar Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain mun vera í læknisskoðun hjá ítalska liðinu Juventus og er að öllum líkindum á leiðinni til félagsins. 23.7.2016 15:53
Guðmundur Steinn til liðs við ÍBV Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefur skrifað undir samning við ÍBV. Guðmundur Steinn mun hjálpa liðinu í seinni helming mótsins þar sem Sigurður Grétar er á leiðinni út til Bandaríkjanna í nám. 23.7.2016 15:31
Matthías skoraði tvö þegar Rosenborg valtaði yfir Haugesund Rosenborg valtaði yfir Haugesund, 6-0, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 23.7.2016 15:22
Jafnt fyrir austan Leiknir Fáskrúðsfirði er enn í neðsta sæti Inkasso-deildarinnar eftir jafntefli gegn Selfyssingum í dag. 23.7.2016 14:58
Hamilton: Það er löng keppni framundan á morgun Nico Rosberg var fljótastur í dag. Hann náði að stela ráspólnum á síaðsta hring. Tímatakan var dramatísk enda brautin rennblaut í upphafi en þornaði svo hratt. Hver sagði hvað eftir tíamtökuna? 23.7.2016 14:30
Stelpurnar létu ekki slæma byrjun stoppa sig Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta byrjar vel í B-deild Evrópukeppninnar í Bosníu en íslensku stelpurnar unnu níu stiga sigur á Portúgal í fyrsta leik. 23.7.2016 14:22
99 laxa dagur í Miðfjarðará í gær Það veiðist víða vel þessa dagana og þrátt fyrir ansi rólega veiði í sumum ánum eru aðrar að eiga gott sumar. 23.7.2016 14:00
Nico Rosberg á ráspól í Ungverjalandi Nico Rosberg verður á ráspól á morgun á Mercedes. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Daniel Riccardo á Red Bull varð þriðji. 23.7.2016 13:41
Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiðin í Ytri Rangá er búin að vera ævintýralega góð frá opnun og nú þegar smálaxagöngurnar eru mættar heldur veislan bara áfram. 23.7.2016 13:00
David Moyes fær starf stóra Sam hjá Sunderland Íslandsvinurinn David Moyes hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland til næstu fjögurra ára. 23.7.2016 12:48
Melbourne hafði betur gegn Juve eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu ótrúlegt mark frá miðju Melbourne Victory og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup í Ástralíu í morgun. 23.7.2016 12:03
KR-ingar vilja Kristinn Frey í skiptum fyrir Hólmbert Svo gæti farið að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður KR, yfirgefi liðið í félagaskiptaglugganum en hann hefur ekki náð sér á strik fyrir KR-inga í sumar og ekki enn náð að skora mark. 23.7.2016 11:20
Nessvæðið í Laxá líklega besta stórlaxasvæði landsins Veiðisvæðið í Laxá í Aðaldal sem kennt er við Nes er vafalaust eitt besta stórlaxasvæði landsins. 23.7.2016 10:00
Hvernig fór hann Almarr að því að klúðra þessu færi? | Myndband Almarr Ormarsson svaf eflaust ágætlega í nótt en það var þó aðeins vegna þess sem gerðist eftir eitt mesta klúður ársins í Inkasso deild karla í fótbolta. 23.7.2016 09:00
Verið góður en vill gera betur Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, er besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deildar karla samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins. Hann er ágætlega sáttur við gengið hingað til en segist eiga mikið inni. 23.7.2016 08:00
Bófalíf á kálfa Durants | Kominn með húðflúr af Tupac Líkami Kevins Durant, leikmanns Golden State Warriors, er þakinn húðflúrum, líkt og svo margra leikmanna í NBA-deildinni í körfubolta. 22.7.2016 23:00
„Engin spurning að Messi er langbesti leikmaður heims“ Cristiano Ronaldo er líklegri til að vinna Gullboltann á næsta ári eftir tvo Evróputitla sama árið. 22.7.2016 22:30
Túfa valinn bestur: Ég er með mikinn metnað fyrir þessu starfi Srdjan Tufegdzic, betur þekktur sem Túfa, þjálfari KA, var í dag verðlaunaður sem besti þjálfari fyrri hluta Inkasso-deildarinnar en þetta er val íþróttadeildar 365 og Inkasso sem er styrktaraðili deildarinnar. 22.7.2016 21:51
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Sjáðu mörkin þegar Blikar fóru í úrslit Breiðablik er komið í úrslit Borgunarbikars kvenna eftir 2-3 sigur á Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 22.7.2016 21:45
KA-menn aftur með fimm stiga forystu á toppnum | Sjáðu mörkin KA er í góðum málum á toppi Inkasso deildar karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á Fram í Laugardalnum í kvöld. 22.7.2016 21:09
Systkinin jöfnuðu bæði vallarmet á sama deginum Systkinin Signý Arnórsdóttir og Rúnar Arnórsson áttu bæði mjög flottan dag á Íslandsmótinu í golfi en þá fór fram annar dagur mótsins af fjórum en spilað er á Jaðarsvelli á Akureyri í ár. 22.7.2016 20:42
Guðmundur hafði betur á móti Degi í kvöld Danska handboltalandsliðið vann sex marka sigur á Evrópumeisturum Þjóðverja í kvöld í undanúrslitum á æfingamóti í Strassbourg í Frakklandi. Bæði lið eru að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. 22.7.2016 20:14
Staðan hefur mikið breyst hjá liðum Leiknis R. og Þórs á síðustu vikum Kolbeinn Kárason tryggði Leikni Reykjavík 2-1 útisigur á Þór á Akureyri í kvöld þegar liðin mættust í tólftu umferð Inkasso deildar karla á Þórsvellinum. 22.7.2016 19:54
Íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM eftir stórsigur Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta er komið í undanúrslit í B-deild Evrópukeppni 20 ára liða eftir að hafa farið á kostum á móti Georgíu í átta liða úrslitunum í kvöld. 22.7.2016 19:30
Daníel Leó fékk rautt spjald og Aalesund tapaði stórt Íslendingaliðið Aalesunds FK fékk stóran skell í Bergen í kvöld þegar liðið heimsótti Brann í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 22.7.2016 18:58
Ægir Þór kominn í nýtt félag á Spáni Landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur gert samning við spænska félagið San Pablo Inmobiliaria og mun spila með liðinu á komandi tímabili í spænsku B-deildinni. 22.7.2016 18:29
Fimm jöfnuðu sólarhringsgamalt vallarmet og Axel er í forystu Axel Bóasson úr Keili er með eins höggs forskot eftir annan daginn á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram þessa dagana á á Jaðarsvelli á Akureyri. 22.7.2016 17:51
Úr Víkingi í Víking Daninn Martin Svensson er genginn í raðir Víkings Ó. frá Víkingi R. 22.7.2016 17:45
Hamilton klessti á vegg | Mercedes-menn bestir á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingunni fyrir ungverska kappaksturinn. Hann endaði seinni æfinguna á varnarvegg. Nico Rosberg varð annar á Mercedes á fyrri æfingunni en fljótastur á seinni. 22.7.2016 17:10
Avni Pepa áfram í Eyjum næstu þrjú árin Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. 22.7.2016 16:58
"Verður vonandi ekki jafn drepleiðinlegt og síðast" Stjarnan og Breiðablik mætast í fyrri undanúrslitaleiknum í Borgunarbikar kvenna á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 22.7.2016 16:30
Magnús Þór aftur í Skallagrím Magnús Þór Gunnarsson er hættur með Keflavík og mun spila með nýliðum Skallagríms í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Körfuknattleiksdeild Skallagríms. 22.7.2016 16:08
Sigurbergur og Túfa bestir í fyrri hluta Inkasso-deildarinnar Framherji Keflavíkur og þjálfari KA fengu verðlaun fyrir fyrri hluta Inkasso-deildarinnar í fótbolta. 22.7.2016 15:59
Stóri Sam: Er kominn í draumastarfið Sam Allardyce er stoltur af því að vera orðinn landsliðsþjálfari Englands. 22.7.2016 15:39
Stóri Sam tekinn við enska landsliðinu Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest Sam Allardyce sem næsta landsliðsþjálfara Englands. 22.7.2016 15:06
Best í fyrri umferðinni: Deildin er jafnari en oft áður Stjörnukonan Harpa Þorsteinsdóttir var valin besti leikmaður umferða 1-9 í Pepsi-deild kvenna en greint frá þessu í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í hádeginu. 22.7.2016 15:00
Ólafía jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli og er með tveggja högga forskot Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með tveggja högg forskot þegar keppni er hálfnuð á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. 22.7.2016 14:59
Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22.7.2016 14:30
Dortmund fór illa með Man Utd | Sjáðu mörkin Manchester United steinlá, 4-1, fyrir Borussia Dortmund á International Champions Cup í dag. Leikið var í Shanghai í Kína. 22.7.2016 14:13
Haukur Helgi samdi við franskt lið Haukur Helgi Pálsson hefur gert samning við franska liðið Rouen og mun því ekki spila með Njarðvíkingum í Domino´s deild karla í körfubolta á komandi tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Njarðvík. 22.7.2016 14:11
Bruce segir upp | Óvissa hjá Hull Steve Bruce hefur sagt upp störfum hjá Hull City, þremur vikum áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst. 22.7.2016 13:29
Jón Heiðar í Mosfellsbæinn Línumaðurinn Jón Heiðar Gunnarsson hefur skrifað undir eins árs samning við Aftureldingu. 22.7.2016 13:20
Harpa og Ólafur best Nú í hádeginu voru veitt verðlaun fyrir umferðir 1-9 í Pepsi-deild kvenna. 22.7.2016 13:00
Hvernig er þetta ekki horn? Dómarinn hefur dottið úr sambandi | Myndband Stórfurðulegt atvik átti sér stað í leik KR og ÍA í Pepsi-deild kvenna á þriðjudaginn. 22.7.2016 12:30