Fleiri fréttir

Guðmundur Steinn til liðs við ÍBV

Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefur skrifað undir samning við ÍBV. Guðmundur Steinn mun hjálpa liðinu í seinni helming mótsins þar sem Sigurður Grétar er á leiðinni út til Bandaríkjanna í nám.

Jafnt fyrir austan

Leiknir Fáskrúðsfirði er enn í neðsta sæti Inkasso-deildarinnar eftir jafntefli gegn Selfyssingum í dag.

Hamilton: Það er löng keppni framundan á morgun

Nico Rosberg var fljótastur í dag. Hann náði að stela ráspólnum á síaðsta hring. Tímatakan var dramatísk enda brautin rennblaut í upphafi en þornaði svo hratt. Hver sagði hvað eftir tíamtökuna?

Stelpurnar létu ekki slæma byrjun stoppa sig

Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta byrjar vel í B-deild Evrópukeppninnar í Bosníu en íslensku stelpurnar unnu níu stiga sigur á Portúgal í fyrsta leik.

Verið góður en vill gera betur

Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, er besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deildar karla samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins. Hann er ágætlega sáttur við gengið hingað til en segist eiga mikið inni.

Systkinin jöfnuðu bæði vallarmet á sama deginum

Systkinin Signý Arnórsdóttir og Rúnar Arnórsson áttu bæði mjög flottan dag á Íslandsmótinu í golfi en þá fór fram annar dagur mótsins af fjórum en spilað er á Jaðarsvelli á Akureyri í ár.

Guðmundur hafði betur á móti Degi í kvöld

Danska handboltalandsliðið vann sex marka sigur á Evrópumeisturum Þjóðverja í kvöld í undanúrslitum á æfingamóti í Strassbourg í Frakklandi. Bæði lið eru að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Ríó sem hefjast í næsta mánuði.

Ægir Þór kominn í nýtt félag á Spáni

Landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur gert samning við spænska félagið San Pablo Inmobiliaria og mun spila með liðinu á komandi tímabili í spænsku B-deildinni.

Magnús Þór aftur í Skallagrím

Magnús Þór Gunnarsson er hættur með Keflavík og mun spila með nýliðum Skallagríms í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Körfuknattleiksdeild Skallagríms.

Haukur Helgi samdi við franskt lið

Haukur Helgi Pálsson hefur gert samning við franska liðið Rouen og mun því ekki spila með Njarðvíkingum í Domino´s deild karla í körfubolta á komandi tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Njarðvík.

Harpa og Ólafur best

Nú í hádeginu voru veitt verðlaun fyrir umferðir 1-9 í Pepsi-deild kvenna.

Sjá næstu 50 fréttir