Fleiri fréttir

Zlatan stal númerinu af Anthony Martial

Svíinn Zlatan Ibrahimovic er orðinn leikmaður Manchester United en hann ætlar að láta menn bíða aðeins eftir því að hann spili fyrsta leikinn fyrir félagið.

Karfan.is velur tíu bestu samninga sumarsins

Það hefur talsvert verið um athyglisverð félagsskipti í Domino´s deild karla í körfubolta í sumar og körfuboltasíðan skemmtilega karfan.is hefur nú lagt sitt mat á virkni félaganna tólf á markaðnum.

Rúnar Már afgreiddi KR-inga út í Sviss

Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson fór heldur betur illa með landa sína í kvöld en hann átti frábæran leik þegar liðs hans Grasshopper sló KR-inga út úr forkeppni Evrópudeildarinnar.

Nýjar tölur úr laxveiðiánum

Landssamband Veiðifélaga birti nýjar vikutölur úr laxveiðiánum í morgun og það er heldur sorglegt að sjá tölurnar úr sumum ánum.

Tilboð Stoke í Allen samþykkt

Breskir fjölmiðlar fullyrða að Liverpool sé búið að samþykkja 13 milljóna punda kauptilboð Stoke City í velska miðjumanninn Joe Allen.

Götze kominn aftur heim

Borussia Dortmund hefur gengið frá kaupunum á þýska landsliðsmanninn Mario Götze frá Bayern München.

NBA-stjarna hefur fengið fullt af morðhótunum

Enes Kanter, leikmaður Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, sefur eflaust ekki rólega þessa dagana en atburðirnir í heimalandi hans, Tyrklandi, hafa haft mikil áhrif á hans líf í Bandaríkjunum.

NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba

Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum.

Sögubækurnar bíða Birgis Leifs

Birgi Leifi Hafþórssyni og Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur er spáð Íslandsmeistaratitlinum í höggleik en mótið hefst á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. Vinni Birgir verður hann sigursælastur í sögunni.

Sjá næstu 50 fréttir