Fleiri fréttir

Shilton var hræddur við víkingaklappið

Peter Shilton, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, var eins og flestir Englendingar svekktur með frammistöðu enska landsliðsins í leiknum gegn Englandi.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Brøndby 1-4 | Sjáðu mörkin

Danska stórveldið Bröndby var einfaldlega númeri of stórt fyrir Valsmenn í fyrri leik liðanna í 1. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en eftir að danska félagið komst yfir á upphafsmínútum seinni hálfleiks voru úrslitin aldrei í hættu.

Arnar: Ein mesta hörmung sem ég hef séð

Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, var vægast sagt ósáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleik gegn lettneska liðinu Jegvala í kvöld.

Del Bosque hættur með Spán

Vicente er hættur sem þjálfari spænska landsliðsins í knattspyrnu, en hann staðfesti þetta við þarlenda útvarpsstöð.

Sturridge vill lykta vel inn á vellinum

Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, er kominn í sumarfrí þökk sé hetjudáðum strákanna okkar í íslenska landsliðsins.

Hildur Sigurðardóttir þjálfar Blikakonur

Hildur Sigurðardóttir, leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, hefur verið ráðin sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Breiðabliki. Hildur mun stýra Blikakonum í 1. deildinni á komandi tímabili.

Nóg að gera hjá Kevin Durant næstu daga

Körfuboltamaðurinn Kevin Durant er einn allra feitasti bitinn á NBA-markaðnum í sumar og framundan eru fundahöld hjá honum og mörgum af flottustu liðum deildarinnar.

Besta opnun á svæði IV í Stóru Laxá

Veiði er hafin í Stóru Laxá í Hreppum og það er óhætt að segja að hafi komið veiðimönnum í opna skjöldu að sjá hversu mikið af laxi var á svæðinu.

Sjá næstu 50 fréttir