Fleiri fréttir

Rooney gæti verið enn lengur frá vegna meiðsla

Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, virðist vera glíma við einhverskonar bakslag í sinni endurhæfingu og gæti verið frá í einn mánuð til viðbótar við það sem upphaflega hafði verið greint frá vegna meiðsla á hné.

Nýir leikmenn með mikil áhrif

Í dag eru fimmtíu dagar í fyrsta leik í Pepsi-deild karla í fótbolta og liðin tólf eru langt komin með að setja saman leikmannahópa sína fyrir sumarið. Fréttablaðið skoðar í dag félagsskiptin sem við teljum að muni breyta mestu fyrir

Mitt erfiðasta ár hjá Drekunum

Hlynur Bæringsson og hans menn í Sundsvall Dragons hafa átt erfitt ár í sænsku úrvalsdeildinni. Fjárhags­erfiðleikar hafa einkennt tímabilið og fer liðið í úrslitakeppnina um helgina með sjö leikja taphrinu á bakinu.

Karen í hóp þeirra fimm markahæstu

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Sviss á morgun í Schenker-höllinni á Ásvöllum en íslensku stelpurnar töpuðu með minnsta mun úti í Sviss á fimmtudagskvöldið og eru enn að bíða eftir sínum fyrsta sigri í undankeppni EM 2016.

Náði í fleiri sóknarfráköst en mótherjarnir

Íslenska körfuboltakonan Hildur Björg Kjartansdóttir hefur staðið sig vel með Texas-Rio Grande Valley háskólaliðinu í bandaríska háskólaboltanum í vetur en hún og liðsfélagar hennar eru komnar í undanúrslit WAC-deildarinnar.

Palace komið í undanúrslit

Crystal Palace tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar með dramatískum sigri, 0-2, á Reading á útivelli.

Buffon þrem mínútum frá metinu

Gianlugi Buffon hélt hreinu tíunda leikinn í röð í ítölsku deildinni í kvöld og er alveg við það að bæta glæsilegt met.

Valur valtaði yfir Hamar

Valur vann afar auðveldan sigur, 91-57, á botnliði Hamars er liðin mættust í Dominos-deild kvenna.

Button: Enn mikil vinna framundan

Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 hefur ekki viljað spá fyrir um gengi liðsins á komandi tímabili. Hann segir að enn sé mikil vinna framundan vilji liðið verða samkeppnishæft.

Liðsfélagi Katrínar með MS-sjúkdóminn

Liðsfélagi landsliðskonunnar Katrínar Ómarsdóttir hefur þurft að leggja knattspyrnuskóna á hilluna þrátt fyrir að vera aðeins tvítug að aldri.

Búið að reka McClaren

Steve McClaren er farinn frá Newcastle. Rafa Benitez er sterklega orðaður við starfið.

Úrslitakeppnin hefst í Vesturbænum og í Keflavík

Stefán Þór Borgþórsson, mótastjóri KKÍ, hefur sent frá sér leikjadagskrá úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en í gær varð það ljóst hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitunum.

Sjá næstu 50 fréttir