Fleiri fréttir Sky Sports: Mourinho á leið til Manchester Jose Mourinho, fyrrverandi stjóri Chelsea og fleiri stórliða, mun taka við af Louis van Gaal sem stjóri Manchester United ef marka má frétt Sky Sports í dag. Þetta hefur Sky eftir ráðgjafa Inter Milan. 21.2.2016 12:45 Glæsilegum þjálfaraferli Hiddink lýkur eftir tímabilið Guus Hiddink, bráðabirgðarstjóri Chelsea út þetta tímabil, segir að hann njóti sín hjá Chelsea, en segir að þjálfaraferill hans muni enda eftir þetta tímabil. 21.2.2016 12:00 Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21.2.2016 11:30 Golden State aftur á sigurbraut | Myndbönd Meistararnir í Golden State Warriors komust aftur á sigubraut með sigri á LA Clippers í nótt, 115-112, en í fyrrinótt steinlágu meistararnir fyrir Portland. Þetta var 49. sigur Golden State í vetur í 54 leikjum. 21.2.2016 10:56 Kristinn: KR er bara með miklu, miklu betra lið en Keflavík KR rúllaði yfir Keflavík í toppslag Dominos-deildar karla á föstudaginn. Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson fóru yfir málin. 21.2.2016 10:00 Körfuboltakvöld: Þetta er bara rugl | Sjáðu framlenginguna Þátturinn Körfuboltakvöld var sem fyrr á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið eftir átjándu umferðina í Dominos-deild karla, en þar voru málin krufin til mergjar. 21.2.2016 08:00 Bubba leiðir en Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn Jordan Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Northern Trust mótinu sem fer nú fram í Kaliforníu. Spieth sem hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu spilaði hörmulega á fyrsta hringnum sem gerði útslagið. 21.2.2016 00:19 Breiðablik og ÍBV með stórsigra Breiðablik og ÍBV unnu stórsigra í A-deild Lengjubikars kvenna í dag. Breiðablik vann 5-1 sigur á Stjörnunni og ÍBV skoraði sex gegn tveimur mörkum Fylkis. 20.2.2016 23:30 Balotelli hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Liverpool Mario Balotelli, sem er nú á láni hjá AC Milan frá Liverpool, hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Liverpool ef marka má frétt blaðamannsins James Pearce hjá Liverpool Echo. 20.2.2016 22:45 Körfuboltakvöld: Fá litlu mennirnir að berja á þeim stærri? Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Friðriksson gerðu upp átjándu umferðina í Dominos-deild karla í þættinum Körfuboltakvöldi í gær. 20.2.2016 22:15 Þriðja tap kvennalandsliðsins í þremur leikjum Ísland tapaði sínum þriðja leik í undankeppni fyrir EM kvenna í körfubolta, en í kvöld tapaði liðið fyrir Portúgal ytra, 68-56. Áður hafði liðið tapað fyrir Ungverjalandi og Slóvakíu og er á botni E-riðils. 20.2.2016 21:10 Ragnar Bragi bjargaði stigi fyrir Fylki Úrvalsdeildarliðin Fylkis og Víkingur Ólafsvík skildu jöfn 2-2 í Lengjubikar karla, en spilað var í Egilshöllinni. Liðin eru bæði í riðli númer tvö ásamt Breiðablik, Selfoss, Fjarðabyggð og KA. 20.2.2016 21:00 Everton í átta liða úrslit | Sjáðu mörkin og vítavörsluna Everton er komið áfram í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á öðru úrvalsdeildarliði, Bournemouth, á Dean Court, heimavelli Bournemouth, í dag, en lokatölur 2-0. 20.2.2016 19:00 Ólafur með sex mörk í tapi í Makedóníu Ólafur Guðmundsson heldur áfram að spila vel fyrir Kristianstad, en Ólafur skoraði sex mörk í tapi Kristianstad gegn HC Vardar í Makedóníu. Lokatölur 38-36. 20.2.2016 18:06 Elías Már frábær í sigri Hauka Haukar eru með fjögura stiga forskot á toppi Olís-deildar karla í handbolti eftir fimm marka sigur á ÍBV, 29-24, í lokaleik 21. umferðar. 20.2.2016 17:35 Sigrar hjá úrvalsdeildarliðunum ÍBV lenti ekki í miklum vandræðum með Huginn í leik liðanna í Lengjubikarnum í dag, en lokatölur urðu 3-1 sigur ÍBV. 20.2.2016 17:26 Stórsigur hjá Stjörnunni KA/Þór og Stjarnan unnu síðustu leiki dagsins í Olís-deild kvenna, en alls fóru sex leikir fram í dag. 20.2.2016 17:24 Enn eitt tapið hjá Jóhanni og félögum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar töpuðu enn einum leiknum í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Í dag töpuðu þeir fyrir Fulham 3-0. 20.2.2016 17:02 Reading sló út WBA og Watford vann Leeds Watford og Reading tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. Watford vann 1-0 sigur á Leeds og Reading sló út úrvalsdeildarlið WBA, en lokatölur 3-1. 20.2.2016 16:53 Naumt hjá Barcelona gegn Las Palmas Barcelona lenti í örlitlum vandræðum með botnbaráttulið Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en höfðu 2-1 sigur að lokum. 20.2.2016 16:45 Bayern fékk á sig mark á heimavelli en vann samt Bayern München rígheldur í toppsætið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu sinn nítjánda leik í dag. Í dag vann liðið 3-1 sigur á Darmstadt á heimavelli. 20.2.2016 16:33 Rúnar og lærisveinar töpuðu fyrir Newcastle Rúnar Kristinsson og lærisveinar hans í Lilleström töpuðu 2-1 fyrir enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle í æfingarleik á Spáni í dag, en bæði liðin eru þær að undirbúa sig fyrir komandi verkefni í sínum deildum. 20.2.2016 16:20 Kristinn spilaði í sigri Sundsvall Kristinn Steindórsson var í byrjunarliði Sundsvall sem vann 1-0 sigur á Ängelholms FF í sænsku bikarkeppninni í dag, en markið kom seint í leiknum. 20.2.2016 16:04 Óvæntur Fylkissigur í Eyjum | Ramune hetja Hauka Fylkir kom heldur betur á óvart og vann ÍBV í Vestmannaeyjum í dag í Olís-deild kvenna, en fjórum leikjum af sex er lokið í dag. 20.2.2016 15:57 Arnór Ingvi skoraði gegn Haraldi Arnór Ingvi Traustason var á skotskónum fyrir Norrköping sem vann 4-0 sigur á Östersunds FK í riðlakeppni sænska bikarsins í dag. 20.2.2016 15:03 Arsenal náði ekki að skora gegn Hull Arsenal gerði markalaust jafntefli við Hull á Emirates-leikvanginum í dag í 16-liða úrslitum enska bikarsins, en þungur sóknarleikur Arsenal bar ekki árangur sem erfiði. 20.2.2016 14:30 Aron Einar spilaði stundarfjórðung í mikilvægum sigri Aron Einar Gunnarsson koma inná sem varamaður í öflugum sigri Cardiff á Brighton & Hove Albion, en lokatölur urðu 4-1 sigur Cardiff. 20.2.2016 14:23 Kaiserslautern tapaði stigum í uppbótartíma Jón Daði Böðvarsson og félagar í Kaiserslautern gerðu 2-2 jafntefli við FC Heidenheim í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 20.2.2016 13:46 Af hverju braut ÍR ekki? Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Friðriksson gerðu upp átjándu umferðina í Dominos-deild karla í þættinum Körfuboltakvöldi í gær. 20.2.2016 13:30 Blatter: Getur ekki keypt heimsmeistaramótið Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, segir að það sé algjört rugl að Katar hafi keypt sér atkvæði til að fá að halda heimsmeistaramótið árið 2022. Þetta segir Blatter í samtali við The Times. 20.2.2016 13:00 Sjáðu troðslurnar hjá Dempsey, Hill og flautukörfuna hjá Hauki Körfuboltakvöld var sem fyrr á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi, en þá gerðu þeir félagar upp 18. umferðina sem var að líða í Dominos-deild karla. 20.2.2016 12:30 Lambert var ánægður með að vera rekinn frá Villa Paul Lambert, fyrrverandi stjóri Aston Villa, segist hafa verið ánægður þegar hann var rekinn frá Aston Villa. Lambert var rekinn í febrúar á síðasta ári eftir að verið við stjórnvölinn hjá Aston Villa í þrjú ár. 20.2.2016 11:30 Lillard frábær þegar Portland skellti meisturunum | Myndbönd Meistararnir í Golden State steinlágu á útivelli gegn Portland, 137-105. Þetta var einungis fimmta tap Golden State í 53 leikjum í vetur, en þeir urðu eins og kunnugt er NBA-meistarar í fyrra. 20.2.2016 10:56 Landsliðið er ljósi punkturinn Margrét Kara Sturludóttir er komin aftur í landsliðið í körfubolta eftir fjögurra ára fjarveru. Hún sneri aftur á fjalirnar í haust eftir að hafa tekið sér frí frá körfubolta í rúm þrjú ár. 20.2.2016 07:00 Asprilla kennir hestinum sínum að spila fótbolta í risaeðlubúningi | Myndband Kólumbíumaðurinn Faustino Asprilla verður seint sakaður um að vera eins og fólk er flest. 19.2.2016 23:30 Skoruðu aðeins eitt stig í körfuboltaleik Einn minnst spennandi körfuboltaleikur sögunnar fór fram í Ohio í Bandaríkjunum í gær. 19.2.2016 22:45 Brynjar um tímamótaleikinn: Var ekki að fara að tapa þessum leik Brynjar Þór Björnsson var að vonum gríðarlega sáttur að leikslokum eftir öruggan sigur KR á Keflavík í kvöld en hann varð í kvöld leikjahæsti leikmaðurinn í sögu KR. 19.2.2016 22:24 Missti af leik Man. Utd því hann var að spila FIFA Einn leikmaður Man. Utd var ekki límdur fyrir framan skjáinn að horfa á félagið spila í Danmörku í gær. Hann gleymdi sér yfir FIFA-tölvuleiknum. 19.2.2016 22:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 103-87 | KR-ingar sendu sterk skilaboð með stórsigri KR-ingar kafsigldu Keflvíkinga á upphafsmínútunum í 103-87 sigri í lokaleik 18. umferðar í Dominos-deild karla í kvöld. 19.2.2016 22:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grótta 21-23 | Sunna dró vagninn undir lokin Grótta bar sigurorð af Val, 21-23, í fyrsta leik 20. umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta. 19.2.2016 21:45 Ágúst Elí: Hlusta ekki á hann í hálfleik Markvörður FH var í ham í kvöld þegar Hafnafjarðarliðið lagði Akureyri á heimavelli. 19.2.2016 21:26 Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19.2.2016 21:15 Brynjar Þór orðinn leikjahæstur í sögu KR Bakvörðurinn magnaði bætti met Kolbeins Pálssonar frá 1979 í toppslagnum gegn Keflavík í kvöld . 19.2.2016 21:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri | Ágúst Elí í ham í mikilvægum sigri FH FH vann mikilvægan sigur á Akureyri í 22. umferð Olís-deildar karla, en lokatölur urðu 26-21. Eftir sigurinn er FH í áttunda sætinu, sex stigum frá fallsæti og einungis einu stigi frá Akureyri sem er í sætinu fyrir ofan. 19.2.2016 21:00 Gunnhildur nálgast Sigrúnu en það er langt í met Guðbjargar Gunnhildur Gunnarsdóttir hefur ekki misst úr landsleik síðan að hún lék sin fyrsta A-landsleik á Norðurlandamótinu í Noregi í maí 2012. 19.2.2016 20:33 Sjá næstu 50 fréttir
Sky Sports: Mourinho á leið til Manchester Jose Mourinho, fyrrverandi stjóri Chelsea og fleiri stórliða, mun taka við af Louis van Gaal sem stjóri Manchester United ef marka má frétt Sky Sports í dag. Þetta hefur Sky eftir ráðgjafa Inter Milan. 21.2.2016 12:45
Glæsilegum þjálfaraferli Hiddink lýkur eftir tímabilið Guus Hiddink, bráðabirgðarstjóri Chelsea út þetta tímabil, segir að hann njóti sín hjá Chelsea, en segir að þjálfaraferill hans muni enda eftir þetta tímabil. 21.2.2016 12:00
Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21.2.2016 11:30
Golden State aftur á sigurbraut | Myndbönd Meistararnir í Golden State Warriors komust aftur á sigubraut með sigri á LA Clippers í nótt, 115-112, en í fyrrinótt steinlágu meistararnir fyrir Portland. Þetta var 49. sigur Golden State í vetur í 54 leikjum. 21.2.2016 10:56
Kristinn: KR er bara með miklu, miklu betra lið en Keflavík KR rúllaði yfir Keflavík í toppslag Dominos-deildar karla á föstudaginn. Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson fóru yfir málin. 21.2.2016 10:00
Körfuboltakvöld: Þetta er bara rugl | Sjáðu framlenginguna Þátturinn Körfuboltakvöld var sem fyrr á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið eftir átjándu umferðina í Dominos-deild karla, en þar voru málin krufin til mergjar. 21.2.2016 08:00
Bubba leiðir en Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn Jordan Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Northern Trust mótinu sem fer nú fram í Kaliforníu. Spieth sem hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu spilaði hörmulega á fyrsta hringnum sem gerði útslagið. 21.2.2016 00:19
Breiðablik og ÍBV með stórsigra Breiðablik og ÍBV unnu stórsigra í A-deild Lengjubikars kvenna í dag. Breiðablik vann 5-1 sigur á Stjörnunni og ÍBV skoraði sex gegn tveimur mörkum Fylkis. 20.2.2016 23:30
Balotelli hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Liverpool Mario Balotelli, sem er nú á láni hjá AC Milan frá Liverpool, hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Liverpool ef marka má frétt blaðamannsins James Pearce hjá Liverpool Echo. 20.2.2016 22:45
Körfuboltakvöld: Fá litlu mennirnir að berja á þeim stærri? Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Friðriksson gerðu upp átjándu umferðina í Dominos-deild karla í þættinum Körfuboltakvöldi í gær. 20.2.2016 22:15
Þriðja tap kvennalandsliðsins í þremur leikjum Ísland tapaði sínum þriðja leik í undankeppni fyrir EM kvenna í körfubolta, en í kvöld tapaði liðið fyrir Portúgal ytra, 68-56. Áður hafði liðið tapað fyrir Ungverjalandi og Slóvakíu og er á botni E-riðils. 20.2.2016 21:10
Ragnar Bragi bjargaði stigi fyrir Fylki Úrvalsdeildarliðin Fylkis og Víkingur Ólafsvík skildu jöfn 2-2 í Lengjubikar karla, en spilað var í Egilshöllinni. Liðin eru bæði í riðli númer tvö ásamt Breiðablik, Selfoss, Fjarðabyggð og KA. 20.2.2016 21:00
Everton í átta liða úrslit | Sjáðu mörkin og vítavörsluna Everton er komið áfram í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á öðru úrvalsdeildarliði, Bournemouth, á Dean Court, heimavelli Bournemouth, í dag, en lokatölur 2-0. 20.2.2016 19:00
Ólafur með sex mörk í tapi í Makedóníu Ólafur Guðmundsson heldur áfram að spila vel fyrir Kristianstad, en Ólafur skoraði sex mörk í tapi Kristianstad gegn HC Vardar í Makedóníu. Lokatölur 38-36. 20.2.2016 18:06
Elías Már frábær í sigri Hauka Haukar eru með fjögura stiga forskot á toppi Olís-deildar karla í handbolti eftir fimm marka sigur á ÍBV, 29-24, í lokaleik 21. umferðar. 20.2.2016 17:35
Sigrar hjá úrvalsdeildarliðunum ÍBV lenti ekki í miklum vandræðum með Huginn í leik liðanna í Lengjubikarnum í dag, en lokatölur urðu 3-1 sigur ÍBV. 20.2.2016 17:26
Stórsigur hjá Stjörnunni KA/Þór og Stjarnan unnu síðustu leiki dagsins í Olís-deild kvenna, en alls fóru sex leikir fram í dag. 20.2.2016 17:24
Enn eitt tapið hjá Jóhanni og félögum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar töpuðu enn einum leiknum í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Í dag töpuðu þeir fyrir Fulham 3-0. 20.2.2016 17:02
Reading sló út WBA og Watford vann Leeds Watford og Reading tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. Watford vann 1-0 sigur á Leeds og Reading sló út úrvalsdeildarlið WBA, en lokatölur 3-1. 20.2.2016 16:53
Naumt hjá Barcelona gegn Las Palmas Barcelona lenti í örlitlum vandræðum með botnbaráttulið Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en höfðu 2-1 sigur að lokum. 20.2.2016 16:45
Bayern fékk á sig mark á heimavelli en vann samt Bayern München rígheldur í toppsætið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu sinn nítjánda leik í dag. Í dag vann liðið 3-1 sigur á Darmstadt á heimavelli. 20.2.2016 16:33
Rúnar og lærisveinar töpuðu fyrir Newcastle Rúnar Kristinsson og lærisveinar hans í Lilleström töpuðu 2-1 fyrir enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle í æfingarleik á Spáni í dag, en bæði liðin eru þær að undirbúa sig fyrir komandi verkefni í sínum deildum. 20.2.2016 16:20
Kristinn spilaði í sigri Sundsvall Kristinn Steindórsson var í byrjunarliði Sundsvall sem vann 1-0 sigur á Ängelholms FF í sænsku bikarkeppninni í dag, en markið kom seint í leiknum. 20.2.2016 16:04
Óvæntur Fylkissigur í Eyjum | Ramune hetja Hauka Fylkir kom heldur betur á óvart og vann ÍBV í Vestmannaeyjum í dag í Olís-deild kvenna, en fjórum leikjum af sex er lokið í dag. 20.2.2016 15:57
Arnór Ingvi skoraði gegn Haraldi Arnór Ingvi Traustason var á skotskónum fyrir Norrköping sem vann 4-0 sigur á Östersunds FK í riðlakeppni sænska bikarsins í dag. 20.2.2016 15:03
Arsenal náði ekki að skora gegn Hull Arsenal gerði markalaust jafntefli við Hull á Emirates-leikvanginum í dag í 16-liða úrslitum enska bikarsins, en þungur sóknarleikur Arsenal bar ekki árangur sem erfiði. 20.2.2016 14:30
Aron Einar spilaði stundarfjórðung í mikilvægum sigri Aron Einar Gunnarsson koma inná sem varamaður í öflugum sigri Cardiff á Brighton & Hove Albion, en lokatölur urðu 4-1 sigur Cardiff. 20.2.2016 14:23
Kaiserslautern tapaði stigum í uppbótartíma Jón Daði Böðvarsson og félagar í Kaiserslautern gerðu 2-2 jafntefli við FC Heidenheim í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 20.2.2016 13:46
Af hverju braut ÍR ekki? Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Friðriksson gerðu upp átjándu umferðina í Dominos-deild karla í þættinum Körfuboltakvöldi í gær. 20.2.2016 13:30
Blatter: Getur ekki keypt heimsmeistaramótið Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, segir að það sé algjört rugl að Katar hafi keypt sér atkvæði til að fá að halda heimsmeistaramótið árið 2022. Þetta segir Blatter í samtali við The Times. 20.2.2016 13:00
Sjáðu troðslurnar hjá Dempsey, Hill og flautukörfuna hjá Hauki Körfuboltakvöld var sem fyrr á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi, en þá gerðu þeir félagar upp 18. umferðina sem var að líða í Dominos-deild karla. 20.2.2016 12:30
Lambert var ánægður með að vera rekinn frá Villa Paul Lambert, fyrrverandi stjóri Aston Villa, segist hafa verið ánægður þegar hann var rekinn frá Aston Villa. Lambert var rekinn í febrúar á síðasta ári eftir að verið við stjórnvölinn hjá Aston Villa í þrjú ár. 20.2.2016 11:30
Lillard frábær þegar Portland skellti meisturunum | Myndbönd Meistararnir í Golden State steinlágu á útivelli gegn Portland, 137-105. Þetta var einungis fimmta tap Golden State í 53 leikjum í vetur, en þeir urðu eins og kunnugt er NBA-meistarar í fyrra. 20.2.2016 10:56
Landsliðið er ljósi punkturinn Margrét Kara Sturludóttir er komin aftur í landsliðið í körfubolta eftir fjögurra ára fjarveru. Hún sneri aftur á fjalirnar í haust eftir að hafa tekið sér frí frá körfubolta í rúm þrjú ár. 20.2.2016 07:00
Asprilla kennir hestinum sínum að spila fótbolta í risaeðlubúningi | Myndband Kólumbíumaðurinn Faustino Asprilla verður seint sakaður um að vera eins og fólk er flest. 19.2.2016 23:30
Skoruðu aðeins eitt stig í körfuboltaleik Einn minnst spennandi körfuboltaleikur sögunnar fór fram í Ohio í Bandaríkjunum í gær. 19.2.2016 22:45
Brynjar um tímamótaleikinn: Var ekki að fara að tapa þessum leik Brynjar Þór Björnsson var að vonum gríðarlega sáttur að leikslokum eftir öruggan sigur KR á Keflavík í kvöld en hann varð í kvöld leikjahæsti leikmaðurinn í sögu KR. 19.2.2016 22:24
Missti af leik Man. Utd því hann var að spila FIFA Einn leikmaður Man. Utd var ekki límdur fyrir framan skjáinn að horfa á félagið spila í Danmörku í gær. Hann gleymdi sér yfir FIFA-tölvuleiknum. 19.2.2016 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 103-87 | KR-ingar sendu sterk skilaboð með stórsigri KR-ingar kafsigldu Keflvíkinga á upphafsmínútunum í 103-87 sigri í lokaleik 18. umferðar í Dominos-deild karla í kvöld. 19.2.2016 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grótta 21-23 | Sunna dró vagninn undir lokin Grótta bar sigurorð af Val, 21-23, í fyrsta leik 20. umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta. 19.2.2016 21:45
Ágúst Elí: Hlusta ekki á hann í hálfleik Markvörður FH var í ham í kvöld þegar Hafnafjarðarliðið lagði Akureyri á heimavelli. 19.2.2016 21:26
Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19.2.2016 21:15
Brynjar Þór orðinn leikjahæstur í sögu KR Bakvörðurinn magnaði bætti met Kolbeins Pálssonar frá 1979 í toppslagnum gegn Keflavík í kvöld . 19.2.2016 21:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri | Ágúst Elí í ham í mikilvægum sigri FH FH vann mikilvægan sigur á Akureyri í 22. umferð Olís-deildar karla, en lokatölur urðu 26-21. Eftir sigurinn er FH í áttunda sætinu, sex stigum frá fallsæti og einungis einu stigi frá Akureyri sem er í sætinu fyrir ofan. 19.2.2016 21:00
Gunnhildur nálgast Sigrúnu en það er langt í met Guðbjargar Gunnhildur Gunnarsdóttir hefur ekki misst úr landsleik síðan að hún lék sin fyrsta A-landsleik á Norðurlandamótinu í Noregi í maí 2012. 19.2.2016 20:33