Fleiri fréttir

Fimmta tap Drekanna í röð

Ekkert gengur hjá Hlyni Bæringssyni og félögum í Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni.

Selfyssingar eiga besta vallarstjóra landsins

Þórdís R. Hansen Smáradóttir, vallarstjóri á Selfossvelli, var á dögunum valin knattspyrnuvallarstjóri ársins á aðalfundi Samtaka Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi.

Infantino kjörinn forseti FIFA

Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins.

Klopp vildi mæta Man Utd

Jürgen Klopp varð að ósk sinni þegar Liverpool og Manchester United drógust saman í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í dag.

Arsenal-menn uxa-lausir næstu vikurnar

Alex Oxlade-Chamberlain er meiddur á hné og verður ekki með Arsenal-liðinu á næstunni en þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Arsene Wenger á blaðamannafundi í dag.

Kosið um nýjan forseta FIFA í dag

Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag.

Tvö bestu liðin mætast í kvöld

Fréttablaðið fékk Einar Andra Einarsson, þjálfara Aftureldingar, til að spá í undanúrslitaleiki Coca Cola-bikars karla í handbolta sem fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. Hann sér Hauka og Gróttu fara í úrslit.

Lovísa: Fékk útrás í sókninni

Lovísa Thompson, leikmaður Gróttu, var merkilega róleg eftir að Seltirningar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum með 30-29 sigri á Haukum í tvíframlengdum leik í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir