Fleiri fréttir Ekki gott fyrir OKC ef Durant og Westbrook stela þrumu hvors annars Kevin Durant og Russell Westbrook eru stórstjörnur NBA-liðsins Oklahoma City Thunder og hafa verið það undanfarin ár. 26.2.2016 22:45 Klopp: Borgaði Gerrard til að tala fallega um mig Jürgen Klopp sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag. 26.2.2016 22:04 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 82-86 | Stólarnir stóðu áhlaup Keflvíkinga af sér Frábær fyrri hálfleikur dugði Tindastóli til sigurs í Keflavík í kvöld en það stóð tæpt í lokin. 26.2.2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 25-28 | Seltirningar mæta Val í úrslitum Það verður Grótta sem mætir Val í úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta á morgun. 26.2.2016 22:00 Gylfi langlaunahæstur | 42 milljónir á mánuði Í hópi 200 launahæstu knattspyrnumanna heims samkvæmt Frjálsri verslun. 26.2.2016 21:53 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 86-62 | Fimmti sigurleikurinn í röð hjá Haukum Haukar sendu sterk skilaboð fyrir úrslitakeppnina með öruggum 24 stiga sigri á Þór Þorlákshöfn á heimavelli í kvöld 86-62 en eftir að hafa verið undir lengst af í fyrsta leikhluta steig vörn liðsins upp og sigldi sigrinum heim. 26.2.2016 21:45 Þjálfari Gróttu: Pressan er öll á Val Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu, var skiljanlega sáttur með sigurinn á Stjörnunni í kvöld og sætið í úrslitaleik bikarkeppninnar. 26.2.2016 21:40 Sverrir Ingi sá rautt í tapleik Gent jafnaði Club Brugge á toppi belgísku deildarinnar með 3-1 sigri á Lokeren í kvöld. 26.2.2016 21:31 Elmar skoraði í dramatískum Íslendingaslag OB og AGF skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik dönsku úrvalsdeildarinnar eftir vetrarfrí. 26.2.2016 20:54 James Rodríguez gæti verið á förum frá Real Madrid Svo gæti farið að Real Madrid myndi selja Kólumbíumanninn James Rodríguez til að fjármagna leikmannakaup í framtíðinni. 26.2.2016 20:30 Fimmta tap Drekanna í röð Ekkert gengur hjá Hlyni Bæringssyni og félögum í Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni. 26.2.2016 19:50 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 24-22 | Valsmenn í úrslitaleikinn Valur lagði Hauka, 24-22, í uppgjöri efstu liða Olís-deildarinnar í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 26.2.2016 19:45 Selfyssingar eiga besta vallarstjóra landsins Þórdís R. Hansen Smáradóttir, vallarstjóri á Selfossvelli, var á dögunum valin knattspyrnuvallarstjóri ársins á aðalfundi Samtaka Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi. 26.2.2016 18:00 Geir: Var farinn að óttast um framhaldið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er himinlifandi með nýjan forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 26.2.2016 17:55 Guti: Neymar á skilið Óskarinn fyrir leikaraskap Fyrrverandi leikmaður Real Madrid er ekki hrifinn af Brasilíumanninum í liði Barcelona. 26.2.2016 17:30 Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn Nýkjörinn forseti Alþjóðaknattpsyrnusambandsins var hrærður eftir að hann var kjörinn í dag. 26.2.2016 17:17 Infantino kjörinn forseti FIFA Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins. 26.2.2016 17:00 Hér er ástæða þess að Stólarnir sakna Jerome Hill ekki neitt Jerome Hill mætir sínum gömlu félögum í Tindastól í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport. 26.2.2016 16:00 Birkir handarbrotinn og missir líklega af leikjunum á móti Sevilla Íslenski landsliðsmaðurinn ætti að vera klár fyrir landsleikina í lok mars. 26.2.2016 15:31 Klopp vildi mæta Man Utd Jürgen Klopp varð að ósk sinni þegar Liverpool og Manchester United drógust saman í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í dag. 26.2.2016 15:30 Tveir magnaðir Hallarsigrar á ellefu dögum hjá þremur Hólmurum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta fagnaði í fyrrakvöld frábærum sigri á toppliði síns riðils í Laugardalshöllinni þegar íslensku stelpurnar unnu tíu stiga sigur á Ungverjum. 26.2.2016 15:00 Haukar með sex leikja tak á Valsmönnum fyrir stórleik dagsins Haukar og Valur, tvö efstu liðin í Olís-deild karla í handbolta, mætast í Laugardalshöllinni í kvöld í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola bikars karla í handbolta og í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á morgun. 26.2.2016 14:30 Carragher svarar Diouf: Ég skoraði fleiri mörk en þú El-Hadji Diouf virðist vera mjög í nöp við fyrrum samherja sína hjá Liverpool, Steven Gerrard og Jamie Carragher. 26.2.2016 14:00 Gylfa finnst þessi bók góð og þessi bikar ljótur | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur byrjað árið vel með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni og góð frammistaða kallar á meiri umfjöllun og meiri áhuga á okkar manni. 26.2.2016 13:30 Arsenal-menn uxa-lausir næstu vikurnar Alex Oxlade-Chamberlain er meiddur á hné og verður ekki með Arsenal-liðinu á næstunni en þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Arsene Wenger á blaðamannafundi í dag. 26.2.2016 13:00 Liverpool fær miklu meiri hvíld en United fyrir seinni leikinn Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og mætast í fyrsta sinn í Evrópukeppni. 26.2.2016 12:39 Liverpool og Manchester United mætast í Evrópudeildinni | Sjáið allan dráttinn Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í hádeginu í dag. 26.2.2016 12:15 Rashford bætti 51 árs gamalt met George Best í gær Marcus Rashford sló óvænt í gegn í gær þegar hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United. 26.2.2016 12:00 Haukabaninn Íris Björk | 72% markvarsla á lokakaflanum Íris Björk Símonardóttir átti stórleik í marki Gróttu þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Coca Cola bikarsins í handbolta í gær. 26.2.2016 11:15 Margrét Rósa stigahæst í sigri á erkifjendunum Margrét Rósa Hálfdanardóttir fór fyrir liði Canisius College þegar liðið vann nágranna sína í Niagara í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. 26.2.2016 10:45 138 verður líklega töfratalan hjá nýjum forseta FIFA Það kemur í ljós í dag hver verður eftirmaður Sepps Blatters sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 26.2.2016 10:15 Martin bestur á vellinum fyrir framan mömmu og pabba | Myndbönd Íslenski landsliðsmaðurinn með frábæra frammistöðu í sigurleik LIU. 26.2.2016 09:45 Kosið um nýjan forseta FIFA í dag Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag. 26.2.2016 09:15 Van Gaal: Rashford spilaði stórkostlega Hollendingurinn var ánægður með frumraun Marcus Rashford. 26.2.2016 08:43 Pochettino: Getum barist á báðum vígstöðvum Tottenham komst í gær áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 3-0 sigur á Fiorentina á White Hart Lane. 26.2.2016 08:13 Gísli og Hafsteinn hlaupa í skarðið og dæma úrslitaleik kvenna Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson munu dæma úrslitaleik Coca-Cola bikars kvenna í handbolta í stað þeirra Arnars Sigurjónssonar og Svavars Péturssonar. 26.2.2016 07:43 Curry með tíu þrista í sigri Golden State | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 26.2.2016 07:11 Tvö bestu liðin mætast í kvöld Fréttablaðið fékk Einar Andra Einarsson, þjálfara Aftureldingar, til að spá í undanúrslitaleiki Coca Cola-bikars karla í handbolta sem fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. Hann sér Hauka og Gróttu fara í úrslit. 26.2.2016 06:00 Gylfi: Hann er nokkuð slæmur, er það ekki? Stórskemmtilegt "Instagram-viðtal“ við Gylfa Þór Sigurðsson. 25.2.2016 23:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Haukar 30-29 | Seltirningar í úrslit eftir frábæran leik Grótta mætir Stjörnunni í bikarúrslitum eftir eins marks sigur, 30-29, á Haukum í ótrúlegum leik í Laugardalshöllinni í kvöld. 25.2.2016 23:00 Eyþór Helgi bjargaði stigi fyrir Fram Valur og Fram skildu jöfn, 2-2, í Reykjavíkurslag í Lengjubikarnum. 25.2.2016 22:49 Kimi Raikkonen fljótastur á lokadegi fyrstu æfingalotu Kimi Raikkonen var fljótastur í dag. Fjórði dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 fór fram á brautinni í Barselóna. 25.2.2016 22:45 Lovísa: Fékk útrás í sókninni Lovísa Thompson, leikmaður Gróttu, var merkilega róleg eftir að Seltirningar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum með 30-29 sigri á Haukum í tvíframlengdum leik í kvöld. 25.2.2016 22:35 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - FSu 113-74 | Snæfell áfram í deild þeirra bestu Snæfellingar sáu til þess að liðið heldur sæti sínu í Domino's-deild karla með öruggum sigri á nýliðum FSu á heimavelli. 25.2.2016 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - ÍR 93-70 | Höttur gefst ekki upp Hattarmenn unnu sannfærandi sigur á ÍR í kvöld. Tobin Carberry var með magnaða þrennu í leiknum. 25.2.2016 22:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki gott fyrir OKC ef Durant og Westbrook stela þrumu hvors annars Kevin Durant og Russell Westbrook eru stórstjörnur NBA-liðsins Oklahoma City Thunder og hafa verið það undanfarin ár. 26.2.2016 22:45
Klopp: Borgaði Gerrard til að tala fallega um mig Jürgen Klopp sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag. 26.2.2016 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 82-86 | Stólarnir stóðu áhlaup Keflvíkinga af sér Frábær fyrri hálfleikur dugði Tindastóli til sigurs í Keflavík í kvöld en það stóð tæpt í lokin. 26.2.2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 25-28 | Seltirningar mæta Val í úrslitum Það verður Grótta sem mætir Val í úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta á morgun. 26.2.2016 22:00
Gylfi langlaunahæstur | 42 milljónir á mánuði Í hópi 200 launahæstu knattspyrnumanna heims samkvæmt Frjálsri verslun. 26.2.2016 21:53
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 86-62 | Fimmti sigurleikurinn í röð hjá Haukum Haukar sendu sterk skilaboð fyrir úrslitakeppnina með öruggum 24 stiga sigri á Þór Þorlákshöfn á heimavelli í kvöld 86-62 en eftir að hafa verið undir lengst af í fyrsta leikhluta steig vörn liðsins upp og sigldi sigrinum heim. 26.2.2016 21:45
Þjálfari Gróttu: Pressan er öll á Val Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu, var skiljanlega sáttur með sigurinn á Stjörnunni í kvöld og sætið í úrslitaleik bikarkeppninnar. 26.2.2016 21:40
Sverrir Ingi sá rautt í tapleik Gent jafnaði Club Brugge á toppi belgísku deildarinnar með 3-1 sigri á Lokeren í kvöld. 26.2.2016 21:31
Elmar skoraði í dramatískum Íslendingaslag OB og AGF skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik dönsku úrvalsdeildarinnar eftir vetrarfrí. 26.2.2016 20:54
James Rodríguez gæti verið á förum frá Real Madrid Svo gæti farið að Real Madrid myndi selja Kólumbíumanninn James Rodríguez til að fjármagna leikmannakaup í framtíðinni. 26.2.2016 20:30
Fimmta tap Drekanna í röð Ekkert gengur hjá Hlyni Bæringssyni og félögum í Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni. 26.2.2016 19:50
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 24-22 | Valsmenn í úrslitaleikinn Valur lagði Hauka, 24-22, í uppgjöri efstu liða Olís-deildarinnar í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 26.2.2016 19:45
Selfyssingar eiga besta vallarstjóra landsins Þórdís R. Hansen Smáradóttir, vallarstjóri á Selfossvelli, var á dögunum valin knattspyrnuvallarstjóri ársins á aðalfundi Samtaka Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi. 26.2.2016 18:00
Geir: Var farinn að óttast um framhaldið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er himinlifandi með nýjan forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 26.2.2016 17:55
Guti: Neymar á skilið Óskarinn fyrir leikaraskap Fyrrverandi leikmaður Real Madrid er ekki hrifinn af Brasilíumanninum í liði Barcelona. 26.2.2016 17:30
Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn Nýkjörinn forseti Alþjóðaknattpsyrnusambandsins var hrærður eftir að hann var kjörinn í dag. 26.2.2016 17:17
Infantino kjörinn forseti FIFA Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins. 26.2.2016 17:00
Hér er ástæða þess að Stólarnir sakna Jerome Hill ekki neitt Jerome Hill mætir sínum gömlu félögum í Tindastól í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport. 26.2.2016 16:00
Birkir handarbrotinn og missir líklega af leikjunum á móti Sevilla Íslenski landsliðsmaðurinn ætti að vera klár fyrir landsleikina í lok mars. 26.2.2016 15:31
Klopp vildi mæta Man Utd Jürgen Klopp varð að ósk sinni þegar Liverpool og Manchester United drógust saman í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í dag. 26.2.2016 15:30
Tveir magnaðir Hallarsigrar á ellefu dögum hjá þremur Hólmurum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta fagnaði í fyrrakvöld frábærum sigri á toppliði síns riðils í Laugardalshöllinni þegar íslensku stelpurnar unnu tíu stiga sigur á Ungverjum. 26.2.2016 15:00
Haukar með sex leikja tak á Valsmönnum fyrir stórleik dagsins Haukar og Valur, tvö efstu liðin í Olís-deild karla í handbolta, mætast í Laugardalshöllinni í kvöld í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola bikars karla í handbolta og í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á morgun. 26.2.2016 14:30
Carragher svarar Diouf: Ég skoraði fleiri mörk en þú El-Hadji Diouf virðist vera mjög í nöp við fyrrum samherja sína hjá Liverpool, Steven Gerrard og Jamie Carragher. 26.2.2016 14:00
Gylfa finnst þessi bók góð og þessi bikar ljótur | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur byrjað árið vel með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni og góð frammistaða kallar á meiri umfjöllun og meiri áhuga á okkar manni. 26.2.2016 13:30
Arsenal-menn uxa-lausir næstu vikurnar Alex Oxlade-Chamberlain er meiddur á hné og verður ekki með Arsenal-liðinu á næstunni en þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Arsene Wenger á blaðamannafundi í dag. 26.2.2016 13:00
Liverpool fær miklu meiri hvíld en United fyrir seinni leikinn Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og mætast í fyrsta sinn í Evrópukeppni. 26.2.2016 12:39
Liverpool og Manchester United mætast í Evrópudeildinni | Sjáið allan dráttinn Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í hádeginu í dag. 26.2.2016 12:15
Rashford bætti 51 árs gamalt met George Best í gær Marcus Rashford sló óvænt í gegn í gær þegar hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United. 26.2.2016 12:00
Haukabaninn Íris Björk | 72% markvarsla á lokakaflanum Íris Björk Símonardóttir átti stórleik í marki Gróttu þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Coca Cola bikarsins í handbolta í gær. 26.2.2016 11:15
Margrét Rósa stigahæst í sigri á erkifjendunum Margrét Rósa Hálfdanardóttir fór fyrir liði Canisius College þegar liðið vann nágranna sína í Niagara í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. 26.2.2016 10:45
138 verður líklega töfratalan hjá nýjum forseta FIFA Það kemur í ljós í dag hver verður eftirmaður Sepps Blatters sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 26.2.2016 10:15
Martin bestur á vellinum fyrir framan mömmu og pabba | Myndbönd Íslenski landsliðsmaðurinn með frábæra frammistöðu í sigurleik LIU. 26.2.2016 09:45
Kosið um nýjan forseta FIFA í dag Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag. 26.2.2016 09:15
Van Gaal: Rashford spilaði stórkostlega Hollendingurinn var ánægður með frumraun Marcus Rashford. 26.2.2016 08:43
Pochettino: Getum barist á báðum vígstöðvum Tottenham komst í gær áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 3-0 sigur á Fiorentina á White Hart Lane. 26.2.2016 08:13
Gísli og Hafsteinn hlaupa í skarðið og dæma úrslitaleik kvenna Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson munu dæma úrslitaleik Coca-Cola bikars kvenna í handbolta í stað þeirra Arnars Sigurjónssonar og Svavars Péturssonar. 26.2.2016 07:43
Curry með tíu þrista í sigri Golden State | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 26.2.2016 07:11
Tvö bestu liðin mætast í kvöld Fréttablaðið fékk Einar Andra Einarsson, þjálfara Aftureldingar, til að spá í undanúrslitaleiki Coca Cola-bikars karla í handbolta sem fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. Hann sér Hauka og Gróttu fara í úrslit. 26.2.2016 06:00
Gylfi: Hann er nokkuð slæmur, er það ekki? Stórskemmtilegt "Instagram-viðtal“ við Gylfa Þór Sigurðsson. 25.2.2016 23:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Haukar 30-29 | Seltirningar í úrslit eftir frábæran leik Grótta mætir Stjörnunni í bikarúrslitum eftir eins marks sigur, 30-29, á Haukum í ótrúlegum leik í Laugardalshöllinni í kvöld. 25.2.2016 23:00
Eyþór Helgi bjargaði stigi fyrir Fram Valur og Fram skildu jöfn, 2-2, í Reykjavíkurslag í Lengjubikarnum. 25.2.2016 22:49
Kimi Raikkonen fljótastur á lokadegi fyrstu æfingalotu Kimi Raikkonen var fljótastur í dag. Fjórði dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 fór fram á brautinni í Barselóna. 25.2.2016 22:45
Lovísa: Fékk útrás í sókninni Lovísa Thompson, leikmaður Gróttu, var merkilega róleg eftir að Seltirningar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum með 30-29 sigri á Haukum í tvíframlengdum leik í kvöld. 25.2.2016 22:35
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - FSu 113-74 | Snæfell áfram í deild þeirra bestu Snæfellingar sáu til þess að liðið heldur sæti sínu í Domino's-deild karla með öruggum sigri á nýliðum FSu á heimavelli. 25.2.2016 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - ÍR 93-70 | Höttur gefst ekki upp Hattarmenn unnu sannfærandi sigur á ÍR í kvöld. Tobin Carberry var með magnaða þrennu í leiknum. 25.2.2016 22:30