Martin bestur á vellinum fyrir framan mömmu og pabba | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. febrúar 2016 09:45 Martin Hermannsson var stigahæstur LIU í nótt. mynd/liu Martin Hermannsson heldur áfram að fara á kostum fyrir LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni, en íslenski landsliðsmaðurinn og félagar hans unnu heimasigur á Central Connecticut Blue Devils, 80-74, í nótt. Leikurinn var jafn og spennandi undir lokin, en gestirnir minnkuðu muninn í 74-71 með þriggja stiga körfu þegar 50 sekúndur voru eftir. Þá var brotið á Martin sem fór á vítalínuna og skoraði úr báðum vítunum en þannig gekk hann í raun frá leiknum.Sjá einnig:Rétt ákvörðun að brjótast í gegnum vegginn Martin var stigahæstur sinna manna í nótt með 20 stig en að auki tók hann fimm fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hann hitti úr átta af þrettán skotum sínum utan að velli og öllum fjórum vítaskotunum. Íslenski landsliðsmaðurinn gat ekki annað en boðið upp á slíkan stjörnuleik þar sem foreldrar hans og systkini eru í heimsókn hjá honum og voru vitaskuld á leiknum. Martin og félagar í LIU eru búnir að vinna 15 leiki af 28 á tímabilinu, þar af eru þeir með níu sigra og átta töp í norðaustur deildinni. Þeir eru eftir sigurinn í sjötta sæti sinnar deildar og öruggir í úrslitakeppnina. LIU á einn deildarleik eftir áður en kemur að úrslitakeppninni. Liðið mætir Bryant-háskólanum um helgina, en með sigri þar og hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum gæti það klifrað aðeins upp töfluna. Hér að neðan má sjá þrjú myndbönd með tilþrifum Martins frá leiknum í nótt.Martin fer strandanna á milli og skorar: Martin Hermannsson with the rebound and the coast-to-coast bucket. He has 16 points, 6 assists. #LIUMBB up 72-64. https://t.co/NPec6jL7v6— LIU Basketball (@LIUBasketball) February 26, 2016 Glæsileg stoðsending: Blackbirds sharing ball... 7 assists on 11 baskets, including this one from Hermannsson. #LIUMBB up 26-19. https://t.co/V9xqvp6FHW— LIU Basketball (@LIUBasketball) February 26, 2016 Önnur falleg stoðsending: Nice look from Martin Hermannsson to Nura Zanna on the break. #LIUMBB leads CCSU, 12-8, with 14:15 to go 1st half. https://t.co/KmlDPEPq4R— LIU Basketball (@LIUBasketball) February 26, 2016 Körfubolti Tengdar fréttir Martin magnaður í sigri í Íslendingaslag Martin Hermannsson var besti maður LIU Brooklyn sem vann Gunnar Ólafsson og félaga í St. Francis í háskólaboltanum. 15. febrúar 2016 22:01 Martin leikmaður vikunnar í þriðja sinn Landsliðsmaðurinn fór á kostum í tveimur sigurleikjum LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum. 16. febrúar 2016 17:45 Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. 5. febrúar 2016 19:15 Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15 Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. 16. febrúar 2016 10:15 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Martin Hermannsson heldur áfram að fara á kostum fyrir LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni, en íslenski landsliðsmaðurinn og félagar hans unnu heimasigur á Central Connecticut Blue Devils, 80-74, í nótt. Leikurinn var jafn og spennandi undir lokin, en gestirnir minnkuðu muninn í 74-71 með þriggja stiga körfu þegar 50 sekúndur voru eftir. Þá var brotið á Martin sem fór á vítalínuna og skoraði úr báðum vítunum en þannig gekk hann í raun frá leiknum.Sjá einnig:Rétt ákvörðun að brjótast í gegnum vegginn Martin var stigahæstur sinna manna í nótt með 20 stig en að auki tók hann fimm fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hann hitti úr átta af þrettán skotum sínum utan að velli og öllum fjórum vítaskotunum. Íslenski landsliðsmaðurinn gat ekki annað en boðið upp á slíkan stjörnuleik þar sem foreldrar hans og systkini eru í heimsókn hjá honum og voru vitaskuld á leiknum. Martin og félagar í LIU eru búnir að vinna 15 leiki af 28 á tímabilinu, þar af eru þeir með níu sigra og átta töp í norðaustur deildinni. Þeir eru eftir sigurinn í sjötta sæti sinnar deildar og öruggir í úrslitakeppnina. LIU á einn deildarleik eftir áður en kemur að úrslitakeppninni. Liðið mætir Bryant-háskólanum um helgina, en með sigri þar og hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum gæti það klifrað aðeins upp töfluna. Hér að neðan má sjá þrjú myndbönd með tilþrifum Martins frá leiknum í nótt.Martin fer strandanna á milli og skorar: Martin Hermannsson with the rebound and the coast-to-coast bucket. He has 16 points, 6 assists. #LIUMBB up 72-64. https://t.co/NPec6jL7v6— LIU Basketball (@LIUBasketball) February 26, 2016 Glæsileg stoðsending: Blackbirds sharing ball... 7 assists on 11 baskets, including this one from Hermannsson. #LIUMBB up 26-19. https://t.co/V9xqvp6FHW— LIU Basketball (@LIUBasketball) February 26, 2016 Önnur falleg stoðsending: Nice look from Martin Hermannsson to Nura Zanna on the break. #LIUMBB leads CCSU, 12-8, with 14:15 to go 1st half. https://t.co/KmlDPEPq4R— LIU Basketball (@LIUBasketball) February 26, 2016
Körfubolti Tengdar fréttir Martin magnaður í sigri í Íslendingaslag Martin Hermannsson var besti maður LIU Brooklyn sem vann Gunnar Ólafsson og félaga í St. Francis í háskólaboltanum. 15. febrúar 2016 22:01 Martin leikmaður vikunnar í þriðja sinn Landsliðsmaðurinn fór á kostum í tveimur sigurleikjum LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum. 16. febrúar 2016 17:45 Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. 5. febrúar 2016 19:15 Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15 Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. 16. febrúar 2016 10:15 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Martin magnaður í sigri í Íslendingaslag Martin Hermannsson var besti maður LIU Brooklyn sem vann Gunnar Ólafsson og félaga í St. Francis í háskólaboltanum. 15. febrúar 2016 22:01
Martin leikmaður vikunnar í þriðja sinn Landsliðsmaðurinn fór á kostum í tveimur sigurleikjum LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum. 16. febrúar 2016 17:45
Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. 5. febrúar 2016 19:15
Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15
Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. 16. febrúar 2016 10:15