Fleiri fréttir

Swansea of háð Gylfa og Ayew

Alan Curtis, þjálfari Swansea, vill að fleiri leikmenn skori mörk fyrir félagið en bara Gylfi Þór Sigurðsson og Andre Ayew.

Vefsalan farin í gang hjá Lax-Á

Vefsalan hjá Lax-Á hefur verið opnuð og þar má finna leyfi í margar af vinsælustu veiðiám landsins og er Blanda líklega sú sem mest er sótt í.

Vefsala SVFR opnuð

Nú hefur verið opnað fyrir vefsölu á veiðisvæði Stangaveiðifélags Reykjavíkur en eftir forúthlutun og frágang umsókna sést að mun meira var sótt um en á síðasta ári.

Curry jafnaði þristamet Korver í nótt

Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, jafnaði í nótt met Kyle Korver en þeir hafa nú skorað þriggja stiga körfu í flestum leikjum í NBA-deildinni í röð.

Rúnar að landa Schoop

Jacob Schoop sem lék með KR í Pepsi-deildinni í fyrra er á leiðinni til Lilleström í Noregi.

Liðin hita upp fyrir úrslitakeppnina

Aðeins fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppni Domino's-deildar karla og fram undan er æsispennandi lokasprettur hjá liðunum í baráttunni um heimavallarrétt og sæti í úrslitakeppninni.

Grótta klárar dæmið í Höllinni

Alfreð Örn Finnsson, þjálfari Vals, spáir Íslands- og bikarmeisturum Gróttu sigri í bikarkeppni HSÍ annað árið í röð. Úrslitahelgin hefst í dag með undanúrslitum í Coca Cola-bikar kvenna.

Markalaust í Eindhoven

PSV missti mann af velli með rautt spjald en Atletico Madrid náði ekki að nýta sér liðsmuninn.

Hulkenberg fljótastur en Sainz ók lengst

Þriðji æfingadagurinn fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Hulkenberg var fljótastur á Force India bílnum. Carlos Sainz fór lengst í Toro Rosso bílnum.

Þægilegt hjá Kiel

Alfreð Gíslason fór með lið sitt til Tyrklands í Meistaradeild Evrópu.

Aldís Kara aftur í FH

Hefur spilað með Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna síðastliðin þrjú ár.

Sjá næstu 50 fréttir