Fleiri fréttir

Ísland er sigurstranglegra liðið

Hinn leikreyndi Erlend Mamelund var yfirvegaður og með báða fætur á jörðinni er Fréttablaðið hitti hann á blaðamannafundi norska landsliðsins í gær.

Lungnabólga stoppaði Jordan

Miðherjinn DeAndre Jordan var ekki með liði Los Angeles Clippers í nótt þegar fagnaði sínum tíunda sigri í röð með því að vinna 104-90 sigur á Miami Heat.

Sænsk EM-stjarna skiptir um Íslendingalið

Sænski landsliðsmaðurinn Viktor Östlund er í EM-hópi sænska handboltalandsliðsins sem spilar sinn fyrsta leik á EM í Póllandi á laugardaginn kemur. Það er samt nóg annað í gangi hjá kappanum í aðdraganda keppninnar.

Sex Pepsi-deildarlið þurfa að spila á meðan Ísland er á EM

Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, hefur nú gert opinber drög að leikdögum Pepsi-deildarinnar í sumar en þar kemur fram að helmingur liða Pepsi-deildar karla þurfa að spila leik á meðan Ísland er að spila í riðlakeppni Evrópumótsins.

KSÍ búið að staðfesta Noregsleikinn í júní

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Norðmönnum í vináttulandsleik 1. júní næstkomandi en Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest fréttirnar frá Noregi í dag.

Bjarki: Ég er orðinn 100 prósent

"Ég er allur að koma til og verð í toppstandi á morgun,“ segir varnarjaxlinn Bjarki Már Gunnarsson en hann hefur verið spurningamerki í undirbúningi landsliðsins.

Arnór og Vignir saman í einangrun

"Við fengum vökva í æð í morgun og ég held að við verðum tilbúnir á morgun,“ segir hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson en hann og línumaðurinn Vignir Svavarsson fengu magakveisu en eru á batavegi.

Elneny kominn til Arsenal

Arsene Wenger staðfesti í gærkvöldi að Arsenal væri komið með nýjan leikmann.

Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið

Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki.

Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik

Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara.

Sjá næstu 50 fréttir