Fleiri fréttir

Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti

Íslenska handboltalandsliðið þarf að endurskrifa söguna ef liðið ætlar að fá tvö stig út úr leiknum á móti Króatíu í kvöld í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi.

Curry fór illa með James

Liðin sem mættust í lokaúrslitunum í fyrra mættust aftur í nótt og Golden State Warriors vann stórsigur.

Alexander: Búinn að spila aðeins of mikið

Alexander Petersson hefur spilað mun meira á Evrópumeistaramótinu en til stóð. Hann tjáði íþróttadeild fyrir mót að hann myndi spila korter í leik en það hefur engan veginn gengið eftir.

Guðjón Valur reiður eftir tapið í gær

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var vonsvikinn með leik íslenska liðsins gegn Hvít-Rússum og segir íslensku leikmennina ekki vera að taka skynsamalegar ákvarðanir og kallar eftir meira aga.

Velja alltaf Krýsuvíkurleiðina

Að fara auðveldu leiðina á stórmóti hefur aldrei verið leið strákanna okkar. Á því verður engin breyting á EM í Póllandi eftir ótrúlegt 39-38 tap fyrir Hvít-Rússum. Vörn íslenska liðsins var hrein hörmung í leiknum.

„Algjör martröð að dekka hann“

Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið. Í þættinum rökræða/rífast sérfræðingar þáttarins um ýmis álitaefni tengd körfuboltanum á Íslandi.

Heimamenn með fullt hús stiga á EM

Pólland vann Makedóníu, 24-23, á Evrópumótinu í Póllandi í kvöld en liðið er með fullt hús stiga eftir tvo mjög nauma sigra í keppninni.

Van Gaal með Liverpool í vasanum

Loui van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, líður greinilega vel gegn Liverpool en hann hefur stýrt United fjórum sinnum gegn liðinu í ensku úrvalsdeildinni og unnið alla leikina.

Sjá næstu 50 fréttir