Fleiri fréttir

Lars hikaði ekki við að skjóta aðeins á Aron Einar

Það fer vel á með landsliðsþjálfaranum Lars Lagerbäck og landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni og Svíinn tók því ekkert illa upp þótt að Aron Einar reyndi að stelast aðeins inn í viðtal Vísis við Lagerbäck í gær.

„Verðum að notfæra okkur að pressan er á þá“

Birkir Bjarnason, hárprúði kantmaður landsliðsins, segir að á góðum degi geti okkar menn lagt hvaða þjóð sem er að velli. Pressan sé á Hollendingum fyrir leikinn á fimmtudag í A-riðli undankeppni EM 2016.

Alfreð fær samkeppni frá West Brom

Samkvæmt heimildum SkySports er nígerski framherjinn Brown Ideye genginn til liðs við Alfreð Finnbogason og félaga í Olympiacos eftir aðeins ár í herbúðum West Brom

Pepsi-mörkin | 18. þáttur

Líkt og í fyrra verður styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum birt á Vísi daginn eftir frumsýningu, á sama tíma og þátturinn er sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2.

Landsliðið græddi á klúbbsreglunni í Cardiff City

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, segist vera mjög bjartsýnn að geta spilað á móti Hollandi á fimmtudaginn kemur. Aron Einar æfði með íslenska liðinu í dag og góð hvíld frá helginni kom þar sterk inn.

Chicharito genginn til liðs við Leverkusen

Mexíkanski framherjinn skrifaði undir þriggja ára samning hjá þýska félaginu í dag en hann gengur til liðs við Leverkusen eftir sex ár hjá Manchester United.

Wolfsburg fær Draxler til að fylla í skarð De Bruyne

Wolfsburg gekk í dag frá kaupunum á Julian Draxler en honum er ætlað að fylla í skarðið sem Kevin De Bruyne skyldi eftir sig. Þá bætti félagið einnig við sig varnarmanni þegar Dante skrifaði undir hjá félaginu.

Borini kominn aftur til Sunderland

Staðfest var í dag að ítalski framherjinn væri genginn til liðs við Sunderland á ný eftir þriggja ára misheppnaða dvöl hjá Liverpool.

Ólafur Ingi heldur til Amsterdam

Óskað hefur verið eftir kröftum miðjumannsins í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar og Arons Einars Gunnarssonar.

Sjá næstu 50 fréttir