Fleiri fréttir

Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell

Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín.

Magnaður Jason Day sigraði á Barclays

Lék lokahringinn eins og sannur meistari og tryggði sér sinn annan sigur í röð eftir að hafa sigrað á PGA-meistaramótinu fyrr í mánuðinum.

Van Gaal: Þeir voru betri en við í fimm mínútur

"Við stjórnuðum leikjum í 85 mínútur en við töpuðum leiknum á fimm,“ segir Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 2-1 tap liðins gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea.

Arnar: Mótið er eiginlega búið

"Auðvitað er maður drullusvekktur að hafa fengið þetta þarna í endann til að halda okkur inn í þessum bardaga þarna uppi til að gera þetta spennandi en ég held að mótið sé eiginlega svolítið game over,“ sagði Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks svekktur yfir vítaspyrnunni sem fór forgörðum undir lok leiksins í kvöld.

Gunnar Már: Þetta var klárt víti

Gunnar Már Guðmundsson segir að hann hefði átt að fá víti eftir að Stjarnan skoraði jöfnunarmark sitt gegn Fjölni í kvöld.

Varð að vísa dreng í 5. flokki útaf vegna kynþáttaníðs

"Það sem átti sér stað var að brotið var á leikmanni Fjölnis, sem er dökkur á hörund. Eftir brotið voru menn eitthvað að ýta í hvorn annan og ég fer til þeirra og ætla að róa menn niður,“ segir ‎Aron Elvar Finnsson sem dæmdi leik Fjölnis og ÍBV í 5. flokki karla í knattspyrnu í dag.

Haukur Ingi: Allir þurfa að líta í eigin barm

"Mér fannst frammistaðan alls ekki góð. Ég er mjög vonsvikinn með spilamennsku liðsins nánast frá A-Ö," sagði hreinskilinn Haukur Ingi Guðnason, þjálfari Keflavíkur, við Vísi eftir leik.

Kári og Rúnar unnu báðir sína leiki

Tveimur leikjum er nýlokið í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnunni en Kári Árnason og félagar í Malmö unnu fínan sigur á Helsingborg.

Aron skoraði sitt fyrsta mark fyrir Werder Bremen

Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Aron Jóhannsson opnaði markareikning sinn hjá Werder Bremen þegar hann skoraði mark úr vítaspyrnu gegn Borussia Moenchengladbach.

Missti andlitið þegar hann sá Rooney

Ungur drengur sem gekk með liði Swansea inn á Liberty-völlinn missti gjörsamlega andlitið þegar hann sá Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United.

Nordsjælland tapaði fyrir Bröndby

Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Nordsjælland töpuðu illa fyrir Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna í Bröndby.

De Bruyne kominn til Man. City

Topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Man. City, tilkynnti í dag að liðið væri búið að semja við belgíska framherjann, Kevin de Bruyne.

Affallið alltaf gott á haustin

Veiðin í Affallinu hefur verið með ágætum í sumar og er áin rétt að detta yfir 400 laxa en á þó besta tímann inni.

Vilja kynna De Gea til leiks á þriðjudag

Forráðamenn Real Madrid virðast greinilega bjartsýnir á það að David De Gea komi til liðsins frá Manchester United fyrir lok félagaskiptagluggann en undirbúningur fyrir leikmannakynningu De Gea er nú þegar hafinn.

Harpa: Þetta er ágætis hefð

"Þetta gerist ekki sætara. Sigrar eru eiginlega alltaf sætari þegar maður lendir undir og er búinn að vera í basli og nær að snúa blaðinu við,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir hetja Stjörnunnar í dag í bikarúrslitunum.

Gunnar: Örlítið meiri reynsla hefði skilað okkur bikar

"Mér fannst við sýna ótrúlega mikil gæði í fyrri hálfleik og sýna hversu ótrúlega langt liðið er komið á fáum árum,“ sagði Gunnar Rafn Borgþórsson þjálfari Selfoss eftir tapið gegn Stjörnunni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir