Fleiri fréttir Átti Coutinho að fá rautt? Myndband Philippe Coutinho, leikmaður Liverpool, fékk sitt annað gula spjald í leik gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag og því rautt eftir rúmlega fimmtíu mínútna leik. 29.8.2015 15:28 Ólafur: Bæði liðin vilja sækja Ólafur Þór Guðbjörnsson stýrir Stjörnunni í bikarúrslitaleik annað árið í röð. 29.8.2015 14:00 West Ham rúllaði yfir Liverpool West Ham United vann góðan sigur á Liverpool, 3-0, í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 29.8.2015 13:15 City enn með fullt hús stiga Manchester City heldur áfram sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann góðan sigur á Watford í dag. 29.8.2015 13:15 Ótrúlegur sigur Crystal Palace á Chelsea Chelsea tapði gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leiknum með með 2-1 sigri Palace. 29.8.2015 13:15 Forráðamenn United snúa sér að Robben Síðustu vikur hafa reglulega komið fram fréttir þess efnið að forráðamenn Manchester United ætli sér að klófesta framherjann Thomas Muller frá þýsku meisturunum í FC Bayern. 29.8.2015 12:30 Gunnar: Spennustigið er lægra en í fyrra Selfoss og Stjarnan mætast í bikarúrslitum í dag. 29.8.2015 12:00 Dagný: Kannski eru það örlög að ég vinni bikarinn með Selfossi Dagný Brynjarsdóttir verður í eldlínunni í bikarúrslitaleiknum í ár eftir að hafa misst af þessum stærsta leik sumarsins í fyrra. 29.8.2015 11:00 Bubba efstur á Barclays - Spieth úr leik Hinn högglangi Bubba Watson leiðir eftir 36 holur á Barclays meistaramótinu á meðan að besti kylfingur heims, Jordan Spieth, missti af niðurskurðinum. 29.8.2015 10:56 Ásgerður: Hungrið er vonandi enn meira Ásgerður Stefanía Baldursdóttir leiðir Stjörnuna út á Laugardalsvöllinn í dag þegar Garðbæingar mæta Selfossi í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 29.8.2015 10:00 Guðmunda: Ferð ekki í bikarúrslitaleik til að tapa Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfoss, segir að Selfyssingar séu reynslunni ríkari eftir bikarúrslitaleikinn í fyrra sem var sá fyrsti í sögu félagsins. 29.8.2015 08:00 Sáum enga ástæðu til breytinga Lars og Heimir völdu sama landsliðshóp og síðast. 29.8.2015 06:00 Vermaelen skoraði sigurmark Barcelona gegn Malaga Barcelona vann 1-0 sigur á Malaga í annarri umferð spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór fram á Nou Camp. 29.8.2015 00:01 Markalaust jafntefli hjá Tottenham og Everton Tottenham og Everton gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 29.8.2015 00:01 Leikmenn Newcastle sáum um að tapa leiknum gegn Arsenal Arsenal vann sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri Arsenal. 29.8.2015 00:01 Stoke tveimur færri lungann af leiknum í tapi gegn WBA - Öll úrslitin Sjö leikjum er lokið í ensku úrvaldsdeildinni í dag og var nóg um að vera í þeim öllum. 29.8.2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 2-1 | Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér þriðja bikarmeistaratitil sinn í kvennaflokki í fótbolta þegar liðið lagði Selfoss 2-1 í úrslitum á Laugardalsvelli í dag. 29.8.2015 00:01 Getum ekki keppt við City | „Tilboðið þeirra er galið“ Yfirmaður knattspyrnudeildar Wolfsburg segir að félagið geti ekki keppt við það sem Manchester City sé að bjóða belgíska miðjumanninum Kevin De Bruyne. 28.8.2015 23:15 Renault tekur yfir Lotus í næstu viku Renault mun klára að taka yfir Lotus liðið í Formúlu 1 í næstu viku. Franski bílaframleiðandinn verður þá orðinn liðseigandi aftur í Formúlu 1. 28.8.2015 22:30 Advocaat fær gamlan lærisvein til Sunderland Enska úrvalsdeildarliðið Sunderland hefur fengið sænska miðjumanninn Ola Toivonen á láni frá Rennes. 28.8.2015 21:45 Sigur hjá Hannesi og Kristjáni í Hollandi Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hélt marki sínu hreinu þegar NEC Nijmegen vann 0-1 sigur á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 28.8.2015 21:02 Neymar búinn að ná sér af hettusóttinni | Klár í slaginn um helgina Brasilíski framherjinn gæti tekið þátt í leik Barcelona gegn Malaga um helgina eftir að hafa náð sér af hettusótt. 28.8.2015 21:00 Mourinho: Æfðum með níu leikmenn og markmann Jose Mourinho skilur ekki hvernig eftir aðeins þrjá leiki hafa tvær vítaspyrnur og tvö rauð spjöld verið dæmd á lærisveina hans. 28.8.2015 20:30 Fimmtán stiga tap í fyrsta leik á Póllandsmótinu Ísland tapaði fyrir Póllandi, 80-65, í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Póllandi í kvöld. 28.8.2015 19:58 Ögmundur hélt hreinu í jafntefli Hammarby Ögmundur Kristinsson hélt hreinu í þriðja sinn í síðustu fimm leikjum þegar Hammarby gerði markalaust jafntefli við Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 28.8.2015 19:29 Evans á leið til West Brom Manchester United hefur samþykkt tilboð West Brom í norður-írska miðvörðinn Jonny Evans. 28.8.2015 18:14 Elmar og félagar upp í 3. sætið Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir AGF sem gerði markalaust jafntefli við Esbjerg í fyrsta leik 7. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 28.8.2015 17:52 Valdís og Ólafía byrja vel Valdís Þóra Jónsdóttir, Leyni, og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, byrjuðu vel á fyrsta keppnisdeginum á LETAS móti sem hófst í Finnlandi í dag. 28.8.2015 17:43 Whiting: Honda misnotaði reglurnar Regluvörður Alþjóða akstursíþróttasambandsins, FIA, Charlie Whiting segir McLaren-Honda hafa misnotað reglurnar um refsingar fyrir ofnotkun vélaíhluta í Belgíu. 28.8.2015 17:00 Chelsea þarf að ferðast meira en 14 þúsund kílómetra í Meistaradeildinni Leikmenn Chelsea þurfa að ferðast heilmikið til að komast í leiki sína í Meistaradeildinni í vetur en í gær kom í ljós að ensku meistararnir lentu í riðli með liðum frá Ísrael, Úkraínu og Portúgal. 28.8.2015 16:15 Sjáðu myndböndin sem koma strákunum í gírinn fyrir landsleiki Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari sýndi á blaðamannafundi KSÍ í dag myndband sem strákarnir horfðu á fyrir leikinn gegn Tékkum. 28.8.2015 15:56 Óvíst hvenær Irving snýr aftur á völlinn Óvíst er með þátttöku stjörnuleikmannsins Kyrie Irving á þessu ári en hann er að ná sér af hnémeiðslum sem hann varð fyrir í úrslitum NBA-deildarinnar. 28.8.2015 15:30 Kínverski Sergio Ramos í viðræðum við Chelsea Chelsea lagði fram tilboð í Zhang Linpeng á dögunum en hann er þekktur í Kína sem Zhangmos, tileinkað Sergio Ramos, sem hann á að líkjast á vellinum. 28.8.2015 14:45 Aron Einar og Alfreð glíma við meiðsli Tveir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu glíma við meiðsli. 28.8.2015 14:06 Hlustaðu á lagið sem kveikti í strákunum okkar fyrir Tékkaleikinn Lagið er í uppáhaldi hjá Lars Lagerbäck. 28.8.2015 13:59 Fulltrúar Pepsi-deildarinnar gegn Hollandi báðir Blikar Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson eru í hópnum. 28.8.2015 13:45 Bjarki: Ég og Arnar vorum of óþolinmóðir hjá Feyenoord Bjarki Gunnlaugsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu og núverandi umboðsmaður Total Football ræddi feril sinn ásamt því að ræða um starf umboðsmannsins í viðtali í Akraborginni í gær. 28.8.2015 13:30 Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. 28.8.2015 13:28 Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28.8.2015 13:15 Hollenski hópurinn klár | Robben tekur við fyrirliðabandinu Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. 28.8.2015 13:10 Íslendingaliðin lentu ekki saman | Liverpool heppið með riðil Þrjú Íslendingalið voru í pottinum í dag þegar dregið var í riðla í Evrópudeildinni í fótbolta en þau lentu ekki saman í riðli. 28.8.2015 11:59 Wenger kemur Coquelin til varnar: Með bestu tölfræðina í Evrópu Knattspyrnustjóri Arsenal var óánægður að heyra varnarsinnaða miðjumann sinn gagnrýndan fyrir leik liðsins gegn Liverpool en hann segir tölfræðina sanna að hann sé einn af mikilvægari leikmönnum liðsins. 28.8.2015 11:30 Ari Freyr einn á hættusvæði fyrir Hollandsleikinn Sex íslenskir landsliðsmenn hafa fengið áminningar í leikjunum sex í undankeppni EM 2016. 28.8.2015 11:19 Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiðin í Miðfjarðará hefur verið ekkert annað en frábær í allt sumar og liðna veiðiviku veiddust 742 laxar í ánni. 28.8.2015 11:07 Liverpool ekki í fyrsta styrkleikaflokki í Evrópudeildardrættinum Þrjú Íslendingalið verða í pottinum í dag þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópudeildina í fótbolta en alls eru 48 lið sem bíða spennt eftir að fá að vita hverjir mótherja sínir verða. 28.8.2015 10:31 Sjá næstu 50 fréttir
Átti Coutinho að fá rautt? Myndband Philippe Coutinho, leikmaður Liverpool, fékk sitt annað gula spjald í leik gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag og því rautt eftir rúmlega fimmtíu mínútna leik. 29.8.2015 15:28
Ólafur: Bæði liðin vilja sækja Ólafur Þór Guðbjörnsson stýrir Stjörnunni í bikarúrslitaleik annað árið í röð. 29.8.2015 14:00
West Ham rúllaði yfir Liverpool West Ham United vann góðan sigur á Liverpool, 3-0, í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 29.8.2015 13:15
City enn með fullt hús stiga Manchester City heldur áfram sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann góðan sigur á Watford í dag. 29.8.2015 13:15
Ótrúlegur sigur Crystal Palace á Chelsea Chelsea tapði gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leiknum með með 2-1 sigri Palace. 29.8.2015 13:15
Forráðamenn United snúa sér að Robben Síðustu vikur hafa reglulega komið fram fréttir þess efnið að forráðamenn Manchester United ætli sér að klófesta framherjann Thomas Muller frá þýsku meisturunum í FC Bayern. 29.8.2015 12:30
Gunnar: Spennustigið er lægra en í fyrra Selfoss og Stjarnan mætast í bikarúrslitum í dag. 29.8.2015 12:00
Dagný: Kannski eru það örlög að ég vinni bikarinn með Selfossi Dagný Brynjarsdóttir verður í eldlínunni í bikarúrslitaleiknum í ár eftir að hafa misst af þessum stærsta leik sumarsins í fyrra. 29.8.2015 11:00
Bubba efstur á Barclays - Spieth úr leik Hinn högglangi Bubba Watson leiðir eftir 36 holur á Barclays meistaramótinu á meðan að besti kylfingur heims, Jordan Spieth, missti af niðurskurðinum. 29.8.2015 10:56
Ásgerður: Hungrið er vonandi enn meira Ásgerður Stefanía Baldursdóttir leiðir Stjörnuna út á Laugardalsvöllinn í dag þegar Garðbæingar mæta Selfossi í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 29.8.2015 10:00
Guðmunda: Ferð ekki í bikarúrslitaleik til að tapa Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfoss, segir að Selfyssingar séu reynslunni ríkari eftir bikarúrslitaleikinn í fyrra sem var sá fyrsti í sögu félagsins. 29.8.2015 08:00
Vermaelen skoraði sigurmark Barcelona gegn Malaga Barcelona vann 1-0 sigur á Malaga í annarri umferð spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór fram á Nou Camp. 29.8.2015 00:01
Markalaust jafntefli hjá Tottenham og Everton Tottenham og Everton gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 29.8.2015 00:01
Leikmenn Newcastle sáum um að tapa leiknum gegn Arsenal Arsenal vann sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri Arsenal. 29.8.2015 00:01
Stoke tveimur færri lungann af leiknum í tapi gegn WBA - Öll úrslitin Sjö leikjum er lokið í ensku úrvaldsdeildinni í dag og var nóg um að vera í þeim öllum. 29.8.2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 2-1 | Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér þriðja bikarmeistaratitil sinn í kvennaflokki í fótbolta þegar liðið lagði Selfoss 2-1 í úrslitum á Laugardalsvelli í dag. 29.8.2015 00:01
Getum ekki keppt við City | „Tilboðið þeirra er galið“ Yfirmaður knattspyrnudeildar Wolfsburg segir að félagið geti ekki keppt við það sem Manchester City sé að bjóða belgíska miðjumanninum Kevin De Bruyne. 28.8.2015 23:15
Renault tekur yfir Lotus í næstu viku Renault mun klára að taka yfir Lotus liðið í Formúlu 1 í næstu viku. Franski bílaframleiðandinn verður þá orðinn liðseigandi aftur í Formúlu 1. 28.8.2015 22:30
Advocaat fær gamlan lærisvein til Sunderland Enska úrvalsdeildarliðið Sunderland hefur fengið sænska miðjumanninn Ola Toivonen á láni frá Rennes. 28.8.2015 21:45
Sigur hjá Hannesi og Kristjáni í Hollandi Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hélt marki sínu hreinu þegar NEC Nijmegen vann 0-1 sigur á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 28.8.2015 21:02
Neymar búinn að ná sér af hettusóttinni | Klár í slaginn um helgina Brasilíski framherjinn gæti tekið þátt í leik Barcelona gegn Malaga um helgina eftir að hafa náð sér af hettusótt. 28.8.2015 21:00
Mourinho: Æfðum með níu leikmenn og markmann Jose Mourinho skilur ekki hvernig eftir aðeins þrjá leiki hafa tvær vítaspyrnur og tvö rauð spjöld verið dæmd á lærisveina hans. 28.8.2015 20:30
Fimmtán stiga tap í fyrsta leik á Póllandsmótinu Ísland tapaði fyrir Póllandi, 80-65, í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Póllandi í kvöld. 28.8.2015 19:58
Ögmundur hélt hreinu í jafntefli Hammarby Ögmundur Kristinsson hélt hreinu í þriðja sinn í síðustu fimm leikjum þegar Hammarby gerði markalaust jafntefli við Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 28.8.2015 19:29
Evans á leið til West Brom Manchester United hefur samþykkt tilboð West Brom í norður-írska miðvörðinn Jonny Evans. 28.8.2015 18:14
Elmar og félagar upp í 3. sætið Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir AGF sem gerði markalaust jafntefli við Esbjerg í fyrsta leik 7. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 28.8.2015 17:52
Valdís og Ólafía byrja vel Valdís Þóra Jónsdóttir, Leyni, og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, byrjuðu vel á fyrsta keppnisdeginum á LETAS móti sem hófst í Finnlandi í dag. 28.8.2015 17:43
Whiting: Honda misnotaði reglurnar Regluvörður Alþjóða akstursíþróttasambandsins, FIA, Charlie Whiting segir McLaren-Honda hafa misnotað reglurnar um refsingar fyrir ofnotkun vélaíhluta í Belgíu. 28.8.2015 17:00
Chelsea þarf að ferðast meira en 14 þúsund kílómetra í Meistaradeildinni Leikmenn Chelsea þurfa að ferðast heilmikið til að komast í leiki sína í Meistaradeildinni í vetur en í gær kom í ljós að ensku meistararnir lentu í riðli með liðum frá Ísrael, Úkraínu og Portúgal. 28.8.2015 16:15
Sjáðu myndböndin sem koma strákunum í gírinn fyrir landsleiki Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari sýndi á blaðamannafundi KSÍ í dag myndband sem strákarnir horfðu á fyrir leikinn gegn Tékkum. 28.8.2015 15:56
Óvíst hvenær Irving snýr aftur á völlinn Óvíst er með þátttöku stjörnuleikmannsins Kyrie Irving á þessu ári en hann er að ná sér af hnémeiðslum sem hann varð fyrir í úrslitum NBA-deildarinnar. 28.8.2015 15:30
Kínverski Sergio Ramos í viðræðum við Chelsea Chelsea lagði fram tilboð í Zhang Linpeng á dögunum en hann er þekktur í Kína sem Zhangmos, tileinkað Sergio Ramos, sem hann á að líkjast á vellinum. 28.8.2015 14:45
Aron Einar og Alfreð glíma við meiðsli Tveir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu glíma við meiðsli. 28.8.2015 14:06
Hlustaðu á lagið sem kveikti í strákunum okkar fyrir Tékkaleikinn Lagið er í uppáhaldi hjá Lars Lagerbäck. 28.8.2015 13:59
Fulltrúar Pepsi-deildarinnar gegn Hollandi báðir Blikar Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson eru í hópnum. 28.8.2015 13:45
Bjarki: Ég og Arnar vorum of óþolinmóðir hjá Feyenoord Bjarki Gunnlaugsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu og núverandi umboðsmaður Total Football ræddi feril sinn ásamt því að ræða um starf umboðsmannsins í viðtali í Akraborginni í gær. 28.8.2015 13:30
Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. 28.8.2015 13:28
Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28.8.2015 13:15
Hollenski hópurinn klár | Robben tekur við fyrirliðabandinu Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. 28.8.2015 13:10
Íslendingaliðin lentu ekki saman | Liverpool heppið með riðil Þrjú Íslendingalið voru í pottinum í dag þegar dregið var í riðla í Evrópudeildinni í fótbolta en þau lentu ekki saman í riðli. 28.8.2015 11:59
Wenger kemur Coquelin til varnar: Með bestu tölfræðina í Evrópu Knattspyrnustjóri Arsenal var óánægður að heyra varnarsinnaða miðjumann sinn gagnrýndan fyrir leik liðsins gegn Liverpool en hann segir tölfræðina sanna að hann sé einn af mikilvægari leikmönnum liðsins. 28.8.2015 11:30
Ari Freyr einn á hættusvæði fyrir Hollandsleikinn Sex íslenskir landsliðsmenn hafa fengið áminningar í leikjunum sex í undankeppni EM 2016. 28.8.2015 11:19
Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiðin í Miðfjarðará hefur verið ekkert annað en frábær í allt sumar og liðna veiðiviku veiddust 742 laxar í ánni. 28.8.2015 11:07
Liverpool ekki í fyrsta styrkleikaflokki í Evrópudeildardrættinum Þrjú Íslendingalið verða í pottinum í dag þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópudeildina í fótbolta en alls eru 48 lið sem bíða spennt eftir að fá að vita hverjir mótherja sínir verða. 28.8.2015 10:31