Fleiri fréttir

Átti Coutinho að fá rautt? Myndband

Philippe Coutinho, leikmaður Liverpool, fékk sitt annað gula spjald í leik gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag og því rautt eftir rúmlega fimmtíu mínútna leik.

West Ham rúllaði yfir Liverpool

West Ham United vann góðan sigur á Liverpool, 3-0, í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.

City enn með fullt hús stiga

Manchester City heldur áfram sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann góðan sigur á Watford í dag.

Forráðamenn United snúa sér að Robben

Síðustu vikur hafa reglulega komið fram fréttir þess efnið að forráðamenn Manchester United ætli sér að klófesta framherjann Thomas Muller frá þýsku meisturunum í FC Bayern.

Bubba efstur á Barclays - Spieth úr leik

Hinn högglangi Bubba Watson leiðir eftir 36 holur á Barclays meistaramótinu á meðan að besti kylfingur heims, Jordan Spieth, missti af niðurskurðinum.

Ásgerður: Hungrið er vonandi enn meira

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir leiðir Stjörnuna út á Laugardalsvöllinn í dag þegar Garðbæingar mæta Selfossi í úrslitaleik Borgunarbikarsins.

Renault tekur yfir Lotus í næstu viku

Renault mun klára að taka yfir Lotus liðið í Formúlu 1 í næstu viku. Franski bílaframleiðandinn verður þá orðinn liðseigandi aftur í Formúlu 1.

Sigur hjá Hannesi og Kristjáni í Hollandi

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hélt marki sínu hreinu þegar NEC Nijmegen vann 0-1 sigur á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Ögmundur hélt hreinu í jafntefli Hammarby

Ögmundur Kristinsson hélt hreinu í þriðja sinn í síðustu fimm leikjum þegar Hammarby gerði markalaust jafntefli við Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Elmar og félagar upp í 3. sætið

Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir AGF sem gerði markalaust jafntefli við Esbjerg í fyrsta leik 7. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Valdís og Ólafía byrja vel

Valdís Þóra Jónsdóttir, Leyni, og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, byrjuðu vel á fyrsta keppnisdeginum á LETAS móti sem hófst í Finnlandi í dag.

Whiting: Honda misnotaði reglurnar

Regluvörður Alþjóða akstursíþróttasambandsins, FIA, Charlie Whiting segir McLaren-Honda hafa misnotað reglurnar um refsingar fyrir ofnotkun vélaíhluta í Belgíu.

Sjá næstu 50 fréttir