Fleiri fréttir Forseti GSÍ: Leiðinlegur blettur á annars góðri helgi Forseti Golfsambands Íslands staðfesti að farið yrði betur yfir verklag starfsmanna á sveitakeppni GSÍ eftir að Golfklúbbur Kiðjabergs sendi frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að enginn hefði sagt liðinu að rástíma hefði verið flýtt. 10.8.2015 09:30 Skotárás á liðsrútu Hertha Berlin um helgina Forseti Hertha Berlin staðfesti að einstaklingur hefði hleypt af skoti í átt að liðsrútu liðsins en engir leikmenn voru um borð þegar árásin átti sér stað. 10.8.2015 09:00 Hughes staðfestir viðræður við Shaqiri Knattspyrnustjóri Stoke staðfesti að félagið væri í viðræðum við umboðsmenn svissneska landsliðsmannsins en hann sást á leik Stoke og Liverpool í gær. 10.8.2015 08:30 Formaður GKB ósáttur | "Viljum fá afsökunarbeiðni frá GSÍ“ Liðsstjóri Golfklúbbs Kiðjabergs í sveitakeppni GSÍ gagnrýndi fyrirkomulagið á mótinu en liðið fékk enga tilkynningu um að leik liðsins gegn GJÓ hefði verið flýtt um klukkustund. Formaður GKB tók í sama streng og sagðist vilja fá afsökunarbeiðni frá Golfsambandi Íslands. 10.8.2015 08:00 Munum ekki sakna Cech Jose Mourinho, segir að Chelsea muni ekki koma til með að sakna Petr Cech í vetur en Asmir Begovic verður á milli stanganna næstu helgi þegar ensku meistararnir mæta Manchester City. 10.8.2015 07:30 Minna en hundrað mínútur á milli marka hjá Atla Viðari Fréttablaðið skoðar hjá hvaða markaskorurum Pepsi-deildarinnar hefur liðið stystur tími á milli marka í fyrstu fjórtán umferðunum. 10.8.2015 07:00 Shane Lowry sigraði á Firestone Skaut sér upp fyrir Justin Rose og Jim Furyk með frábærum lokahring á Bridgestone Invitational mótinu í kvöld og tryggði sér sinn stærsta sigur á ferlinum. 9.8.2015 23:44 Symonds: Massa betri en við bjuggumst við Tæknistjóri Williams liðsins, Pat Symonds segir Felipe Massa hafa komið á skemmtilega á óvart síðan hann kom til liðsins. 9.8.2015 23:15 Wenger: Gáfum tvö ódýr mörk Arsenal tapaði fyrir West Ham á heimavelli, 0-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn var óvæntur og var Arsene Wenger, stjóri Arsenal, skiljanlega ekki ánægður í leikslok. 9.8.2015 22:30 Milos: Við vorum betri aðilinn í þessum leik Milos Milojevic, þjálfari Víkings, var máturlega sáttur við stigið sem hann fékk í Garðabænum í kvöld. 9.8.2015 22:08 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Víkingur 1-1 | Enn eitt jafntefli liðanna | Sjáðu mörkin Víkingar sóttu stig í greipar Íslandsmeistaranna í leik sem sprakk í loft upp síðasta korterið. 9.8.2015 22:00 Rúnar Páll: Glórulaust hjá dómaranum Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur við rauðu spjöldin sem hans leikmenn fengu í jafnteflinu gegn Víkingum í kvöld. 9.8.2015 21:53 Mynd: Elías Már, Gareth Bale og James Rodriguez Elías Már Ómarsson spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem gerði markalaust jafntefli við Real Madrid á Ullevaal leikvanginum í Noregi. 9.8.2015 21:45 Alfreð skoraði fyrir Olympiakos Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Olympiakos þegar hann skoraði í 2-1 sigri liðsins á Besiktas í æfingarleik í dag. 9.8.2015 20:11 Cambiasso verður liðsfélagi Alfreðs Argentínski miðjumaðurinn Esteban Cambiasso er genginn í raðir grísku meistaranna í Olympiakos. 9.8.2015 20:00 Rosenborg burstaði Lilleström Rosenborg er með sjö stiga forystu á toppi norsku úvralsdeildarinnar eftir að liðið burstaði Rúnar Kristinsson og lærisveina í Lilleström, 5-0. 9.8.2015 17:59 Ögmundur og Birkir héldu hreinu gegn Elfsborg Ögmundur Kristinsson og Birkir Már Sævarsson stóðu vaktina vel þegar Hammarby gerði markalaust jafntefli við Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 9.8.2015 17:15 Glæsimark Coutinho tryggði Liverpool sigur | Sjáðu markið Liverpool hefndi ófaranna frá því gegn Stoke í fyrra. 9.8.2015 16:45 GM og GR meistarar í sveitakeppni GSÍ Golfklúbbur Mosfellsbæjar og Golfklúbbur Reykjavíkur tryggðu sér sigur í fyrstu deild karla og kvenna í sveitakeppni GSÍ, en GM var að vinna þetta mót í fyrsta sinn. 9.8.2015 16:20 Jón Arnór rauf þúsund stiga múrinn Jón Arnór Stefánsson skoraði sitt þúsundasta stig fyrir íslenska karlalandsliðið í körfubolta í vináttulandsleik gegn Hollandi sem nú stendur yfir í Laugardalshöll. 9.8.2015 16:14 Nordsjælland náði í stig á Parken Nordsjælland náði í jafntefli gegn FCK á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur á Parken urðu 1-1. 9.8.2015 16:03 Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Eystri Rangá hefur líklega sjaldan eða aldrei farið jafn seint af stað og á þessu sumri en það er loksins kominn gangur í veiðina. 9.8.2015 16:00 Vardy ásakaður um rasisma í spilavíti Jamie Vardy, framherji Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, gerðist sekur um kynþáttaníð í spilavíti í gærkvöldi þegar hann kallaði niðurlægjandi orðum í átt að öðrum spilara í spilavítinu. 9.8.2015 15:55 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Holland 65-73 | Tap í síðasta heimaleiknum fyrir EM Holland bar sigur úr býtum, 73-65, gegn íslenska landsliðinu í körfubolta í vináttuleik í Laugardalshöllinni í dag. 9.8.2015 15:15 Nýtt Sportveiðiblað er komið út Nýtt Sportveiðiblað kom út á dögunum og er blaðið sem fyrr fullt af skemmtilegum greinum um sportveiðar. 9.8.2015 15:00 Elías Már spilaði í jafntefli gegn Real Madrid Elías Már Ómarsson spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem gerði markalaust jafntefli við Real Madrid í æfingarleik í Noregi í dag. 9.8.2015 14:58 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Vatnsdalsá hefur í gegnum tíðina verið þekkt fyrir að gefa rígvæna hænga þegar líður á sumarið. 9.8.2015 14:54 Arnór Ingvi og Kári skoruðu báðir í sigri Kári Árnason og Arnór Ingvi Traustason voru báðir á skotskónum fyrir lið sín í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Norrköping er á toppnum ásamt Gautaborg. 9.8.2015 14:46 Frábær byrjun Íslands á HM Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann frábæran sigur á Spáni á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Rússlandi, en lokatölur 25-24. 9.8.2015 14:35 Jafntefli niðurstaðan í fyrsta leik Newcastle undir stjórn McClaren Newcastle United og Southampton skildu jöfn, 2-2, á St. James' Park í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 9.8.2015 14:26 West Ham skellti Arsenal á Emirates | Sjáðu mistökin hjá Cech West Ham vann óvæntan 2-0 sigur á Arsenal á útivelli í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Petr Čech byrjaði ekki vel í sínum fyrsta leik fyrir Arsenal í deildinni. 9.8.2015 14:15 Pellegrini: Sterling á ekki skilið gagnrýni fyrir að vilja breyta um umhverfi Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að Raheem Sterling, nýjasti leikmaður liðsins, hafi aðlagast mjög vel. Pellegrini segir að Sterling eigi ekki skilið gagnrýni fyrir að vilja breyta um umhverfi. 9.8.2015 14:00 Neymar með hettusótt Neymar, framherji Barcelona, hefur verið greindur með hettusótt og gæti misst af byrjun tímabilsins á Spáni vegna veikindana. 9.8.2015 13:30 Justin Rose minnir á sig fyrir lokahringinn á Firestone Englendingurinn knái fékk ekki skolla á þriðja hring á Bridgestone Invitational og kom inn á 63 höggum eða sjö undir. Er í efsta sæti ásamt Jim Furyk á níu höggum undir pari en margir sterkir kylfingar eru ekki langt undan. 9.8.2015 12:00 Kristinn byrjaði inn á í sigri Columbus Kristinn Steindórsson var í byrjunarliði Columbus Crew sem vann 1-2 Colorado Rapids í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. 9.8.2015 11:26 Haraldur Franklín efstur íslenskra keppenda í Slóvakíu Haraldur Franklín Magnús, golfari úr GR, náði bestum árangri íslenskra keppenda á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem lauk um helgina í Slóvakíu. Sex íslenskir keppendur voru við leik í Slóvakíu. 9.8.2015 11:06 Ferdinand: Selji United De Gea geta þeir gleymt titlinum Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að sitt fyrrum félag geti gleymt því að berjast um enska meistaratitilinn selji liðið markvörðinn David de Gea til Real Madrid. 9.8.2015 11:00 Mikilvægur fallbaráttuslagur í Breiðholti Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla fer af stað í dag með tveimur leikjum. Eyjamenn heimsækja Leiknismenn og Íslandsmeistarar Stjörnunnar fá Víking í heimsókn. 9.8.2015 10:00 Sagði upp störfum nokkrum mínútum eftir fyrsta leik Marcelo Bielsa sagði upp störfum sem stjóri Marseille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi, einungis nokkrum mínútum eftir fyrsta leik þeirra í deildinni þetta tímabilið. 9.8.2015 08:00 Hvað gerir franski stoðsendingakóngurinn í West Ham? Það kom mörgum á óvart að West Ham skyldi krækja í stoðsendingakóng frönsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Dimitri Payet. West Ham þurfti að borga tæpar ellefu milljónir punda fyrir Frakkann en ef hann aðlagast enska boltanum fljótt og spilar eins og hann gerði í fyrra er það gjöf en ekki gjald. 9.8.2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Leiknir - ÍBV 0-2 | Sjáðu mörkin Eyjamenn unnu sinn fyrsta sigur á útivelli í sumar í 2-0 sigri á Leiknismönnum í Breiðholtinu í dag. 9.8.2015 00:01 Sjáðu mörkin úr toppslagnum í Ólafsvík Víkingur Ólafsvík vann Þrótt í toppslag fyrstu deildar karla, 3-2, en leikið var í Ólafsvík í dag. Sigurmarkið kom undir leikslok, en dramatíkin var mikil. 8.8.2015 22:15 Hlustaðu á lagið sem gerði leikmenn Leicester að stríðsmönnum í dag Claudio Ranieri, stjóri Leicester, þakkar tónlist frá hljómsveitinni Kasabian fyrir að mótivera lærisveina hans fyrir leik liðsins gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8.8.2015 21:30 Kolbeinn spilaði sinn fyrsta leik fyrir Nantes í sigri Kolbeinn Sigþórsson lék sinn fyrsta leik með Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann kom inná sem varamaður í 1-0 sigri Nantes á Guingamp. 8.8.2015 20:52 Birkir spilaði í sigri Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn í 3-1 sigri Basel á Luzern í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Birkir nældi sér í gult spjald. 8.8.2015 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Forseti GSÍ: Leiðinlegur blettur á annars góðri helgi Forseti Golfsambands Íslands staðfesti að farið yrði betur yfir verklag starfsmanna á sveitakeppni GSÍ eftir að Golfklúbbur Kiðjabergs sendi frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að enginn hefði sagt liðinu að rástíma hefði verið flýtt. 10.8.2015 09:30
Skotárás á liðsrútu Hertha Berlin um helgina Forseti Hertha Berlin staðfesti að einstaklingur hefði hleypt af skoti í átt að liðsrútu liðsins en engir leikmenn voru um borð þegar árásin átti sér stað. 10.8.2015 09:00
Hughes staðfestir viðræður við Shaqiri Knattspyrnustjóri Stoke staðfesti að félagið væri í viðræðum við umboðsmenn svissneska landsliðsmannsins en hann sást á leik Stoke og Liverpool í gær. 10.8.2015 08:30
Formaður GKB ósáttur | "Viljum fá afsökunarbeiðni frá GSÍ“ Liðsstjóri Golfklúbbs Kiðjabergs í sveitakeppni GSÍ gagnrýndi fyrirkomulagið á mótinu en liðið fékk enga tilkynningu um að leik liðsins gegn GJÓ hefði verið flýtt um klukkustund. Formaður GKB tók í sama streng og sagðist vilja fá afsökunarbeiðni frá Golfsambandi Íslands. 10.8.2015 08:00
Munum ekki sakna Cech Jose Mourinho, segir að Chelsea muni ekki koma til með að sakna Petr Cech í vetur en Asmir Begovic verður á milli stanganna næstu helgi þegar ensku meistararnir mæta Manchester City. 10.8.2015 07:30
Minna en hundrað mínútur á milli marka hjá Atla Viðari Fréttablaðið skoðar hjá hvaða markaskorurum Pepsi-deildarinnar hefur liðið stystur tími á milli marka í fyrstu fjórtán umferðunum. 10.8.2015 07:00
Shane Lowry sigraði á Firestone Skaut sér upp fyrir Justin Rose og Jim Furyk með frábærum lokahring á Bridgestone Invitational mótinu í kvöld og tryggði sér sinn stærsta sigur á ferlinum. 9.8.2015 23:44
Symonds: Massa betri en við bjuggumst við Tæknistjóri Williams liðsins, Pat Symonds segir Felipe Massa hafa komið á skemmtilega á óvart síðan hann kom til liðsins. 9.8.2015 23:15
Wenger: Gáfum tvö ódýr mörk Arsenal tapaði fyrir West Ham á heimavelli, 0-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn var óvæntur og var Arsene Wenger, stjóri Arsenal, skiljanlega ekki ánægður í leikslok. 9.8.2015 22:30
Milos: Við vorum betri aðilinn í þessum leik Milos Milojevic, þjálfari Víkings, var máturlega sáttur við stigið sem hann fékk í Garðabænum í kvöld. 9.8.2015 22:08
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Víkingur 1-1 | Enn eitt jafntefli liðanna | Sjáðu mörkin Víkingar sóttu stig í greipar Íslandsmeistaranna í leik sem sprakk í loft upp síðasta korterið. 9.8.2015 22:00
Rúnar Páll: Glórulaust hjá dómaranum Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur við rauðu spjöldin sem hans leikmenn fengu í jafnteflinu gegn Víkingum í kvöld. 9.8.2015 21:53
Mynd: Elías Már, Gareth Bale og James Rodriguez Elías Már Ómarsson spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem gerði markalaust jafntefli við Real Madrid á Ullevaal leikvanginum í Noregi. 9.8.2015 21:45
Alfreð skoraði fyrir Olympiakos Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Olympiakos þegar hann skoraði í 2-1 sigri liðsins á Besiktas í æfingarleik í dag. 9.8.2015 20:11
Cambiasso verður liðsfélagi Alfreðs Argentínski miðjumaðurinn Esteban Cambiasso er genginn í raðir grísku meistaranna í Olympiakos. 9.8.2015 20:00
Rosenborg burstaði Lilleström Rosenborg er með sjö stiga forystu á toppi norsku úvralsdeildarinnar eftir að liðið burstaði Rúnar Kristinsson og lærisveina í Lilleström, 5-0. 9.8.2015 17:59
Ögmundur og Birkir héldu hreinu gegn Elfsborg Ögmundur Kristinsson og Birkir Már Sævarsson stóðu vaktina vel þegar Hammarby gerði markalaust jafntefli við Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 9.8.2015 17:15
Glæsimark Coutinho tryggði Liverpool sigur | Sjáðu markið Liverpool hefndi ófaranna frá því gegn Stoke í fyrra. 9.8.2015 16:45
GM og GR meistarar í sveitakeppni GSÍ Golfklúbbur Mosfellsbæjar og Golfklúbbur Reykjavíkur tryggðu sér sigur í fyrstu deild karla og kvenna í sveitakeppni GSÍ, en GM var að vinna þetta mót í fyrsta sinn. 9.8.2015 16:20
Jón Arnór rauf þúsund stiga múrinn Jón Arnór Stefánsson skoraði sitt þúsundasta stig fyrir íslenska karlalandsliðið í körfubolta í vináttulandsleik gegn Hollandi sem nú stendur yfir í Laugardalshöll. 9.8.2015 16:14
Nordsjælland náði í stig á Parken Nordsjælland náði í jafntefli gegn FCK á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur á Parken urðu 1-1. 9.8.2015 16:03
Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Eystri Rangá hefur líklega sjaldan eða aldrei farið jafn seint af stað og á þessu sumri en það er loksins kominn gangur í veiðina. 9.8.2015 16:00
Vardy ásakaður um rasisma í spilavíti Jamie Vardy, framherji Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, gerðist sekur um kynþáttaníð í spilavíti í gærkvöldi þegar hann kallaði niðurlægjandi orðum í átt að öðrum spilara í spilavítinu. 9.8.2015 15:55
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Holland 65-73 | Tap í síðasta heimaleiknum fyrir EM Holland bar sigur úr býtum, 73-65, gegn íslenska landsliðinu í körfubolta í vináttuleik í Laugardalshöllinni í dag. 9.8.2015 15:15
Nýtt Sportveiðiblað er komið út Nýtt Sportveiðiblað kom út á dögunum og er blaðið sem fyrr fullt af skemmtilegum greinum um sportveiðar. 9.8.2015 15:00
Elías Már spilaði í jafntefli gegn Real Madrid Elías Már Ómarsson spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem gerði markalaust jafntefli við Real Madrid í æfingarleik í Noregi í dag. 9.8.2015 14:58
112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Vatnsdalsá hefur í gegnum tíðina verið þekkt fyrir að gefa rígvæna hænga þegar líður á sumarið. 9.8.2015 14:54
Arnór Ingvi og Kári skoruðu báðir í sigri Kári Árnason og Arnór Ingvi Traustason voru báðir á skotskónum fyrir lið sín í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Norrköping er á toppnum ásamt Gautaborg. 9.8.2015 14:46
Frábær byrjun Íslands á HM Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann frábæran sigur á Spáni á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Rússlandi, en lokatölur 25-24. 9.8.2015 14:35
Jafntefli niðurstaðan í fyrsta leik Newcastle undir stjórn McClaren Newcastle United og Southampton skildu jöfn, 2-2, á St. James' Park í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 9.8.2015 14:26
West Ham skellti Arsenal á Emirates | Sjáðu mistökin hjá Cech West Ham vann óvæntan 2-0 sigur á Arsenal á útivelli í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Petr Čech byrjaði ekki vel í sínum fyrsta leik fyrir Arsenal í deildinni. 9.8.2015 14:15
Pellegrini: Sterling á ekki skilið gagnrýni fyrir að vilja breyta um umhverfi Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að Raheem Sterling, nýjasti leikmaður liðsins, hafi aðlagast mjög vel. Pellegrini segir að Sterling eigi ekki skilið gagnrýni fyrir að vilja breyta um umhverfi. 9.8.2015 14:00
Neymar með hettusótt Neymar, framherji Barcelona, hefur verið greindur með hettusótt og gæti misst af byrjun tímabilsins á Spáni vegna veikindana. 9.8.2015 13:30
Justin Rose minnir á sig fyrir lokahringinn á Firestone Englendingurinn knái fékk ekki skolla á þriðja hring á Bridgestone Invitational og kom inn á 63 höggum eða sjö undir. Er í efsta sæti ásamt Jim Furyk á níu höggum undir pari en margir sterkir kylfingar eru ekki langt undan. 9.8.2015 12:00
Kristinn byrjaði inn á í sigri Columbus Kristinn Steindórsson var í byrjunarliði Columbus Crew sem vann 1-2 Colorado Rapids í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. 9.8.2015 11:26
Haraldur Franklín efstur íslenskra keppenda í Slóvakíu Haraldur Franklín Magnús, golfari úr GR, náði bestum árangri íslenskra keppenda á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem lauk um helgina í Slóvakíu. Sex íslenskir keppendur voru við leik í Slóvakíu. 9.8.2015 11:06
Ferdinand: Selji United De Gea geta þeir gleymt titlinum Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að sitt fyrrum félag geti gleymt því að berjast um enska meistaratitilinn selji liðið markvörðinn David de Gea til Real Madrid. 9.8.2015 11:00
Mikilvægur fallbaráttuslagur í Breiðholti Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla fer af stað í dag með tveimur leikjum. Eyjamenn heimsækja Leiknismenn og Íslandsmeistarar Stjörnunnar fá Víking í heimsókn. 9.8.2015 10:00
Sagði upp störfum nokkrum mínútum eftir fyrsta leik Marcelo Bielsa sagði upp störfum sem stjóri Marseille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi, einungis nokkrum mínútum eftir fyrsta leik þeirra í deildinni þetta tímabilið. 9.8.2015 08:00
Hvað gerir franski stoðsendingakóngurinn í West Ham? Það kom mörgum á óvart að West Ham skyldi krækja í stoðsendingakóng frönsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Dimitri Payet. West Ham þurfti að borga tæpar ellefu milljónir punda fyrir Frakkann en ef hann aðlagast enska boltanum fljótt og spilar eins og hann gerði í fyrra er það gjöf en ekki gjald. 9.8.2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Leiknir - ÍBV 0-2 | Sjáðu mörkin Eyjamenn unnu sinn fyrsta sigur á útivelli í sumar í 2-0 sigri á Leiknismönnum í Breiðholtinu í dag. 9.8.2015 00:01
Sjáðu mörkin úr toppslagnum í Ólafsvík Víkingur Ólafsvík vann Þrótt í toppslag fyrstu deildar karla, 3-2, en leikið var í Ólafsvík í dag. Sigurmarkið kom undir leikslok, en dramatíkin var mikil. 8.8.2015 22:15
Hlustaðu á lagið sem gerði leikmenn Leicester að stríðsmönnum í dag Claudio Ranieri, stjóri Leicester, þakkar tónlist frá hljómsveitinni Kasabian fyrir að mótivera lærisveina hans fyrir leik liðsins gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8.8.2015 21:30
Kolbeinn spilaði sinn fyrsta leik fyrir Nantes í sigri Kolbeinn Sigþórsson lék sinn fyrsta leik með Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann kom inná sem varamaður í 1-0 sigri Nantes á Guingamp. 8.8.2015 20:52
Birkir spilaði í sigri Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn í 3-1 sigri Basel á Luzern í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Birkir nældi sér í gult spjald. 8.8.2015 20:00