Fleiri fréttir

Einar Logi til HK

Knattspyrnumaðurinn Einar Logi Einarsson er genginn í raðir HK.

Stórt skref í rétta átt hjá Tandra og félögum

Tandri Már Konráðsson og félagar í Ricoh HK stigu stórt skref í átt að því að tryggja sér áframhaldandi veru í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir sannfærandi sigur á Skövde í kvöld.

Þriggja marka fyrri hálfleikur dugði Arsenal

Arsenal komst upp að hlið Manchester City í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 útisigur á Hull í kvöld en þetta var níundi sigur lærisveina Arsene Wenger í síðustu tíu deildarleikjum.

Hefst titilbaráttan á KR-velli?

FH og KR mætast í stórslag fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld en liðunum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá Fréttablaðsins. FH hefur góða reynslu af því að mæta KR á útivelli í fyrstu umferð.

Ég missti aldrei trúna

Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru til leiksloka í mikilvægum leik gegn Serbíu í undankeppni EM 2016. Ísland skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og fékk tækifæri til að skora úr lokasókn leiksins en tókst ekki.

Óvæntur sigur Washington á Atlanta

Washington Wizard og Golden State Warrios eru bæði komin yfir í einvígum sínum í undanúrslitum NBA-körfuboltans, en undanúrslitaviðureignir Austur- og Vesturdeildarinnar hófust í dag.

Sjá næstu 50 fréttir