Fleiri fréttir Messi lék níu sinnum á leikmenn Bayern í gær - allt Bayern-liðið þrisvar sinnum Barcelona vann sem kunnugt er öruggan 3-0 sigur á Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 7.5.2015 15:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 23-19 | Stjarnan jafnaði einvígið Stjarnan jafnaði einvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið bar sigur úr býtum, 23-19, gegn Gróttu í öðrum leik liðanna í Mýrinni í kvöld. Staðan í einvíginu er því 1-1. 7.5.2015 14:44 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Breiðablik 1-1 | Dýrt víti í súginn hjá Fylki Fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lauk í kvöld þegar Fylkir og Breiðablik skildu jöfn í Lautinni. 7.5.2015 14:39 Meiri líkur á góðu vatni í ánum í sumar Það er vissulega lítið mál að bölva köldu vori sem hefur fylgt eftir löngum og vindasömum vetri en allt hefur sínar björtu hliðar. 7.5.2015 14:13 Parlour: Sánchez eini sem kæmist í 2003-04 liðið Ray Parlour, fyrrverandi leikmaður Arsenal, segir að Alexis Sánchez sé eini í leikmannahópi liðsins í dag sem kæmist í lið Arsenal sem fór taplaust í gegnum ensku úrvalsdeildina tímabilið 2003-04. 7.5.2015 14:00 Einar Pétur í banni á morgun Haukar verða án hornamannsins Einars Péturs Péturssonar í öðrum leiknum gegn Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. 7.5.2015 13:31 Gera stólpagrín að Boateng á Twitter Aumingja Jerome Boateng, varnarmaður Bayern, er fórnarlamb grínista á Twitter eftir að Lionel Messi fíflaði hann í gær. 7.5.2015 13:30 Brandaraveisla á netinu eftir að Shaq hrundi í gólfið Samskiptamiðlar loguðu í nótt eftir að Shaquille O'Neal, körfuboltasérfræðingur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar TNT, hrundi í gólfið í beinni útsendingu. 7.5.2015 13:00 Upprifjun: Robbi Gunn var í Fylkisliðinu sem skellti Arnari og félögum 6-1 fyrir 19 árum Arnar Grétarsson var fyrirliði Breiðabliks sem tapaði, 6-1, fyrir Fylki í fyrstu umferð efstu deildar árið 1996. 7.5.2015 12:30 42 milljónir á viku ekki nógu há laun fyrir Pogba Frakkinn ungi þarf að búa til pláss á bankareikningum fyrir milljónirnar sem streyma inn eftir sumarið. 7.5.2015 12:00 Arnar: Barátta umfram gæði í „Glasgow“-slag KR og FH Breiðablik hefur leik í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið heimsækir Fylki í Árbæinn. 7.5.2015 11:30 Snorri Steinn spilar með Ásgeiri Erni næsta vetur Snorri Steinn Guðjónsson mun færa sig um set í Frakklandi í sumar. 7.5.2015 10:58 Valur fær danskan miðvörð frá Hammarby Thomas Christensen rifti samningi sínum við sænska félagið og samdi við Val. 7.5.2015 10:58 PSV staðfestir kaup Manchester United á Memphis Depay PSV búið að samþykkja kauptilboð enska félagsins og leikmaðurinn búinn að semja. 7.5.2015 10:41 Íþróttastjörnur um allan heim töpuðu sér yfir frammistöðu Messi Kobe Bryant heillaðist með argentínska snillingnum en Dirk Nowitzki var ekki skemmt. 7.5.2015 10:30 Strákarnir standa í stað á FIFA-listanum Nýr styrkleikalisti FIFA var gefinn út í morgun og staða Íslands á listanum er áfram sterk. 7.5.2015 09:56 Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7.5.2015 09:30 Eiður Smári á að vera leikmaður ársins: Værum í ruglinu án hans Mikil ánægja er hjá Bolton með endurkomu Eiðs Smára Guðjohnsen. 7.5.2015 09:00 Leitaði ráða hjá Ara Frey Skúlasyni Jacob Schoop skoraði í sínum fyrsta leik með KR í Pepsi-deildinni en hann var ekki að spila með Íslendingum í fyrsta sinn á mánudagskvöldið. 7.5.2015 08:30 Karólína og Laufey úr leik Meiðsladraugurinn hefur ásótt lið deildar- og bikarmeistara Gróttu að undanförnu. 7.5.2015 08:00 Nýtum frídagana til að skoða landið Daninn Jacob Schoop skoraði í sínum fyrsta leik fyrir KR í Pepsi-deildinni. Fékk fá tækifæri hjá OB og var spenntur fyrir að koma til Íslands. Veiktist tveimur dögum fyrir leikinn gegn FH og gat ekki klárað hann. 7.5.2015 07:30 LeBron setti hárbandið aftur á sig og pakkaði Bulls saman Cleveland Cavaliers og Houston Rockets jöfnuðu einvígin sín í átta liða úrslitum NBA. 7.5.2015 07:10 Frumsýningarkvöld Leiknis í metabækurnar Tvö mörk á fyrstu þrettán mínútunum í fyrsta leik Breiðholtsfélagsins í efstu deild og 58 ára met féll. 7.5.2015 06:30 Leikur tvö mikilvægari en leikur eitt síðustu ár 7.5.2015 06:00 Lauda: Vél Ferrari jafn aflmikil og vél Mercedes Niki Lauda, Formúlu 1 goðsögn og sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins segir að Ferrari vélin og Mercedes vélin séu nú jafnar að afli. 6.5.2015 22:00 Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6.5.2015 21:58 Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6.5.2015 21:33 Fínn leikur hjá Arnóri í jafntefli á móti Nantes Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason átti fínan leik í kvöld þegar Saint Raphael gerði 27-27 jafntefli á heimavelli á móti Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 6.5.2015 20:55 Ásgeir Örn hafði betur gegn Snorra Steini Ásgeir Örn Hallgrímsson og félagar í Nimes unnu öruggan sjö marka sigur á Sélestat í Íslendingaslag í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 6.5.2015 19:46 Enginn fótbolti á Spáni eftir 16. maí Spænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að flauta tímabilið af 16. maí næstkomandi en sambandið er mjög ósátt við að þeirra mati yfirgang spænskra stjórnvalda. 6.5.2015 19:34 Íslandsmeistararnir bæta við sig Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar hafa gengið frá samningum við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. 6.5.2015 19:30 Guðmundur Steinn skoraði tvö mörk í bikarsigri Guðmundur Steinn Hafsteinsson var öðrum fremur maðurinn á bak við það að C-deildarliðið Notodden komst áfram í norsku bikarkeppninni í dag. 6.5.2015 19:22 Hannes varði víti en fékk á sig tvö mörk í framlengingunni Hannes Þór Halldórsson og félagar í Sandnes Ulf eru úr leik í norsku bikarkeppninni í fótbolta eftir 3-2 tap á móti Arendal í 64 liða úrslitunum í dag. 6.5.2015 18:32 Vindbjart-liðið skoraði fjórum sinnum hjá Ingvari og Start er úr leik Íslendingaliðin Rosenborg, Lilleström og Aalesund komust áfram í 32 liða úrslit norsku bikarkeppninnar í fótbolta en Start og Vålerenga töpuðu hinsvegar óvænt fyrir neðri deildarliðum. 6.5.2015 18:01 Lallana: Við getum hirt Meistaradeildarsætið af United Leikmenn Liverpool þurfa að standa heiðursvörð fyrir Chelsea á sunnudaginn og ætla nota það til að hvetja sig áfram. 6.5.2015 17:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 22-23 | Haukar stela fyrsta leiknum Haukar eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir magnaðan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í háspennuleik. 6.5.2015 17:02 Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6.5.2015 17:00 Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6.5.2015 16:52 Toft Hansen til Flensburg Líkt og venjulega safnar þýska úrvalsdeildarliðið Flensburg dönskum landsliðsmönnum. 6.5.2015 16:30 Sigurjón hættir með karlaliðinu og fer að þjálfa kvennaliðið Sigurjón Friðbjörn Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta. 6.5.2015 16:00 Thomas forseti hjá NY Liberty Isiah Thomas er mættur aftur í boltann og að þessu sinni í kvennaboltann. 6.5.2015 15:30 Þetta gerðist þegar Barcelona og Bayern München mættust síðast | Myndband Pep Guardiola snýr aftur á Nývang í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 6.5.2015 14:45 Blikar fá líklega hvorki Englendinginn né Belgann Samningaviðræður að sigla í strand en Blikar hafa níu daga til að styrkja sig. 6.5.2015 14:15 Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6.5.2015 14:00 Vallarstjóri Fylkis: Völlurinn er rosalega viðkvæmur Árbæjarliðið spilar fjóra heimaleiki á sex dögum um miðjan maí sem var hluti ástæðunnar fyrir frestun leiksins gegn Breiðabliki. 6.5.2015 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Messi lék níu sinnum á leikmenn Bayern í gær - allt Bayern-liðið þrisvar sinnum Barcelona vann sem kunnugt er öruggan 3-0 sigur á Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 7.5.2015 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 23-19 | Stjarnan jafnaði einvígið Stjarnan jafnaði einvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið bar sigur úr býtum, 23-19, gegn Gróttu í öðrum leik liðanna í Mýrinni í kvöld. Staðan í einvíginu er því 1-1. 7.5.2015 14:44
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Breiðablik 1-1 | Dýrt víti í súginn hjá Fylki Fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lauk í kvöld þegar Fylkir og Breiðablik skildu jöfn í Lautinni. 7.5.2015 14:39
Meiri líkur á góðu vatni í ánum í sumar Það er vissulega lítið mál að bölva köldu vori sem hefur fylgt eftir löngum og vindasömum vetri en allt hefur sínar björtu hliðar. 7.5.2015 14:13
Parlour: Sánchez eini sem kæmist í 2003-04 liðið Ray Parlour, fyrrverandi leikmaður Arsenal, segir að Alexis Sánchez sé eini í leikmannahópi liðsins í dag sem kæmist í lið Arsenal sem fór taplaust í gegnum ensku úrvalsdeildina tímabilið 2003-04. 7.5.2015 14:00
Einar Pétur í banni á morgun Haukar verða án hornamannsins Einars Péturs Péturssonar í öðrum leiknum gegn Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. 7.5.2015 13:31
Gera stólpagrín að Boateng á Twitter Aumingja Jerome Boateng, varnarmaður Bayern, er fórnarlamb grínista á Twitter eftir að Lionel Messi fíflaði hann í gær. 7.5.2015 13:30
Brandaraveisla á netinu eftir að Shaq hrundi í gólfið Samskiptamiðlar loguðu í nótt eftir að Shaquille O'Neal, körfuboltasérfræðingur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar TNT, hrundi í gólfið í beinni útsendingu. 7.5.2015 13:00
Upprifjun: Robbi Gunn var í Fylkisliðinu sem skellti Arnari og félögum 6-1 fyrir 19 árum Arnar Grétarsson var fyrirliði Breiðabliks sem tapaði, 6-1, fyrir Fylki í fyrstu umferð efstu deildar árið 1996. 7.5.2015 12:30
42 milljónir á viku ekki nógu há laun fyrir Pogba Frakkinn ungi þarf að búa til pláss á bankareikningum fyrir milljónirnar sem streyma inn eftir sumarið. 7.5.2015 12:00
Arnar: Barátta umfram gæði í „Glasgow“-slag KR og FH Breiðablik hefur leik í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið heimsækir Fylki í Árbæinn. 7.5.2015 11:30
Snorri Steinn spilar með Ásgeiri Erni næsta vetur Snorri Steinn Guðjónsson mun færa sig um set í Frakklandi í sumar. 7.5.2015 10:58
Valur fær danskan miðvörð frá Hammarby Thomas Christensen rifti samningi sínum við sænska félagið og samdi við Val. 7.5.2015 10:58
PSV staðfestir kaup Manchester United á Memphis Depay PSV búið að samþykkja kauptilboð enska félagsins og leikmaðurinn búinn að semja. 7.5.2015 10:41
Íþróttastjörnur um allan heim töpuðu sér yfir frammistöðu Messi Kobe Bryant heillaðist með argentínska snillingnum en Dirk Nowitzki var ekki skemmt. 7.5.2015 10:30
Strákarnir standa í stað á FIFA-listanum Nýr styrkleikalisti FIFA var gefinn út í morgun og staða Íslands á listanum er áfram sterk. 7.5.2015 09:56
Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7.5.2015 09:30
Eiður Smári á að vera leikmaður ársins: Værum í ruglinu án hans Mikil ánægja er hjá Bolton með endurkomu Eiðs Smára Guðjohnsen. 7.5.2015 09:00
Leitaði ráða hjá Ara Frey Skúlasyni Jacob Schoop skoraði í sínum fyrsta leik með KR í Pepsi-deildinni en hann var ekki að spila með Íslendingum í fyrsta sinn á mánudagskvöldið. 7.5.2015 08:30
Karólína og Laufey úr leik Meiðsladraugurinn hefur ásótt lið deildar- og bikarmeistara Gróttu að undanförnu. 7.5.2015 08:00
Nýtum frídagana til að skoða landið Daninn Jacob Schoop skoraði í sínum fyrsta leik fyrir KR í Pepsi-deildinni. Fékk fá tækifæri hjá OB og var spenntur fyrir að koma til Íslands. Veiktist tveimur dögum fyrir leikinn gegn FH og gat ekki klárað hann. 7.5.2015 07:30
LeBron setti hárbandið aftur á sig og pakkaði Bulls saman Cleveland Cavaliers og Houston Rockets jöfnuðu einvígin sín í átta liða úrslitum NBA. 7.5.2015 07:10
Frumsýningarkvöld Leiknis í metabækurnar Tvö mörk á fyrstu þrettán mínútunum í fyrsta leik Breiðholtsfélagsins í efstu deild og 58 ára met féll. 7.5.2015 06:30
Lauda: Vél Ferrari jafn aflmikil og vél Mercedes Niki Lauda, Formúlu 1 goðsögn og sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins segir að Ferrari vélin og Mercedes vélin séu nú jafnar að afli. 6.5.2015 22:00
Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6.5.2015 21:58
Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6.5.2015 21:33
Fínn leikur hjá Arnóri í jafntefli á móti Nantes Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason átti fínan leik í kvöld þegar Saint Raphael gerði 27-27 jafntefli á heimavelli á móti Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 6.5.2015 20:55
Ásgeir Örn hafði betur gegn Snorra Steini Ásgeir Örn Hallgrímsson og félagar í Nimes unnu öruggan sjö marka sigur á Sélestat í Íslendingaslag í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 6.5.2015 19:46
Enginn fótbolti á Spáni eftir 16. maí Spænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að flauta tímabilið af 16. maí næstkomandi en sambandið er mjög ósátt við að þeirra mati yfirgang spænskra stjórnvalda. 6.5.2015 19:34
Íslandsmeistararnir bæta við sig Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar hafa gengið frá samningum við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. 6.5.2015 19:30
Guðmundur Steinn skoraði tvö mörk í bikarsigri Guðmundur Steinn Hafsteinsson var öðrum fremur maðurinn á bak við það að C-deildarliðið Notodden komst áfram í norsku bikarkeppninni í dag. 6.5.2015 19:22
Hannes varði víti en fékk á sig tvö mörk í framlengingunni Hannes Þór Halldórsson og félagar í Sandnes Ulf eru úr leik í norsku bikarkeppninni í fótbolta eftir 3-2 tap á móti Arendal í 64 liða úrslitunum í dag. 6.5.2015 18:32
Vindbjart-liðið skoraði fjórum sinnum hjá Ingvari og Start er úr leik Íslendingaliðin Rosenborg, Lilleström og Aalesund komust áfram í 32 liða úrslit norsku bikarkeppninnar í fótbolta en Start og Vålerenga töpuðu hinsvegar óvænt fyrir neðri deildarliðum. 6.5.2015 18:01
Lallana: Við getum hirt Meistaradeildarsætið af United Leikmenn Liverpool þurfa að standa heiðursvörð fyrir Chelsea á sunnudaginn og ætla nota það til að hvetja sig áfram. 6.5.2015 17:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 22-23 | Haukar stela fyrsta leiknum Haukar eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir magnaðan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í háspennuleik. 6.5.2015 17:02
Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6.5.2015 17:00
Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6.5.2015 16:52
Toft Hansen til Flensburg Líkt og venjulega safnar þýska úrvalsdeildarliðið Flensburg dönskum landsliðsmönnum. 6.5.2015 16:30
Sigurjón hættir með karlaliðinu og fer að þjálfa kvennaliðið Sigurjón Friðbjörn Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta. 6.5.2015 16:00
Thomas forseti hjá NY Liberty Isiah Thomas er mættur aftur í boltann og að þessu sinni í kvennaboltann. 6.5.2015 15:30
Þetta gerðist þegar Barcelona og Bayern München mættust síðast | Myndband Pep Guardiola snýr aftur á Nývang í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 6.5.2015 14:45
Blikar fá líklega hvorki Englendinginn né Belgann Samningaviðræður að sigla í strand en Blikar hafa níu daga til að styrkja sig. 6.5.2015 14:15
Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6.5.2015 14:00
Vallarstjóri Fylkis: Völlurinn er rosalega viðkvæmur Árbæjarliðið spilar fjóra heimaleiki á sex dögum um miðjan maí sem var hluti ástæðunnar fyrir frestun leiksins gegn Breiðabliki. 6.5.2015 13:30