Fleiri fréttir

Parlour: Sánchez eini sem kæmist í 2003-04 liðið

Ray Parlour, fyrrverandi leikmaður Arsenal, segir að Alexis Sánchez sé eini í leikmannahópi liðsins í dag sem kæmist í lið Arsenal sem fór taplaust í gegnum ensku úrvalsdeildina tímabilið 2003-04.

Einar Pétur í banni á morgun

Haukar verða án hornamannsins Einars Péturs Péturssonar í öðrum leiknum gegn Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla.

Leitaði ráða hjá Ara Frey Skúlasyni

Jacob Schoop skoraði í sínum fyrsta leik með KR í Pepsi-deildinni en hann var ekki að spila með Íslendingum í fyrsta sinn á mánudagskvöldið.

Nýtum frídagana til að skoða landið

Daninn Jacob Schoop skoraði í sínum fyrsta leik fyrir KR í Pepsi-deildinni. Fékk fá tækifæri hjá OB og var spenntur fyrir að koma til Íslands. Veiktist tveimur dögum fyrir leikinn gegn FH og gat ekki klárað hann.

Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga

Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta.

Ásgeir Örn hafði betur gegn Snorra Steini

Ásgeir Örn Hallgrímsson og félagar í Nimes unnu öruggan sjö marka sigur á Sélestat í Íslendingaslag í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Enginn fótbolti á Spáni eftir 16. maí

Spænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að flauta tímabilið af 16. maí næstkomandi en sambandið er mjög ósátt við að þeirra mati yfirgang spænskra stjórnvalda.

Íslandsmeistararnir bæta við sig

Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar hafa gengið frá samningum við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar.

Nýtt útlit hjá McLaren

McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar.

Toft Hansen til Flensburg

Líkt og venjulega safnar þýska úrvalsdeildarliðið Flensburg dönskum landsliðsmönnum.

Sjá næstu 50 fréttir