Fleiri fréttir

Ramos: Ég spilaði illa

Varnarmaðurinn var á miðjunni gegn Juventus og átti ekki góðan dag í Meistaradeildartapi.

Helena: Körfuboltinn er áfram mín atvinna

Helena Sverrisdóttir er komin heim og verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá Haukum næsta vetur. Hún lítur enn á sig sem atvinnumann enda körfuboltinn hennar vinna. Hún útilokar ekki að fara aftur út síðar.

Evra: Tevez er með United-blóð eins og ég

Patrice Evra, bakvörður Juventus, var ánægður eftir 2-1 sigur liðsins á Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta.

Sturridge fór í aðgerð

Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, spilar ekki meira á tímabilinu eftir að hann lagðist undir hnífinn í Bandaríkjunum í dag.

Umboðsmaður Kára í fangelsi vegna morðs

Landsliðsmaðurinn Kári Árnason var í viðtali við Hjört Hjartason í Akraborginni á X-inu í kvöld en þar fór hann yfir tímabilið með Rotherham United í ensku b-deildinni í vetur.

Pepsi-mörkin | 1. þáttur

Sjáðu styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum þar sem farið er yfir 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta.

Haukur klárar ekki tímabilið með Laboral Kutxa

Haukur Helgi Pálsson er á heimleið en hann fékk ekki samning hjá spænska Euroleague-liðinu Laboral Kutxa eftir að hafa verið á reynslu að undanförnu. Haukur segir frá þessi á samfélagsmiðlum.

Tévez tryggði Juve sigur á Real Madrid | Sjáið mörkin

Ítölsku meistararnir í Juventus unnu 2-1 sigur á Evrópumeisturum Real Madrid fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Real Madrid í næstu viku.

Ágúst hættir með Valskonur

Ágúst Björgvinsson verður ekki áfram þjálfari kvennaliðs Vals í Dominos-deildinni en hann hættir með liðið eftir fjögurra ára starf.

Helena: Mikið gleðiefni að þetta hafi tekist

Besta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, er hæstánægð með að vera komin aftur heim til Íslands en hún skrifaði undir samning við uppeldisfélag sitt, Hauka, í hádeginu.

McClaren hafnaði Newcastle

Steve McClaren, knattspyrnustjóri Derby County, hafnaði tilboði Newcastle um að stýra liðinu í síðustu þremur leikjum tímabilsins.

Sjá næstu 50 fréttir