Fleiri fréttir

Lindberg útskrifaður af gjörgæslu

Hans Óttar Lindberg, leikmaður Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, hefur verið útskrifaður af gjörgæslu. Lindberg meiddist í leik Hamburg gegn Berlínarrefunum á miðvikudaginn.

Mörg góð skor á fyrsta hring í Texas

Scott Piercy leiðir eftir að hafa jafnað vallarmetið á Houston vellinum á fyrsta hring á Shell Houston Open. Margir sterkir kylfingar eru í toppbaráttunni.

Hans Óttar slasaðist illa | Myndband

Danski landsliðsmaðurinn, Hans Óttar Lindberg, slasaðist alvarlega þegar Hamburg tapaði fyrir Füchse Berlin í þýska handboltanum í gærkvöldi.

Ágúst brjálaður út í sínar stúlkur | Myndband

Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, var allt annað en sáttur með sínar stúkur í einu af leikhléum sínum í leik Vals gegn Grindavík í Dominos-deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi.

Frábær endurkoma Harðar og félaga

Hörður Axel Vilhjálmsson spilaði í rúmar 24 mínútur þegar Mitteldeutscher vann endurkomusigur á Phoenix Hagen í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 70-65.

Rúnar næstmarkahæstur í jafntefli

Rúnar Kárason var næstmarakhæstur hjá Hannover-Burgdorf gegn VFL Gummersbach í jafntefli liðanna fyrr í dag, 26-26. Hinir tveir Íslendingarnir komust ekki á blað.

Tólf stig frá Jóni Arnóri í sigri

Jón Arnór Stefánsson átti fínan leik fyrir Unicaja Malaga í sigri liðsins á Nizhny Novgorod í Meistaradeildinni í körfubolta í dag. Lokatölur 94-75 sigur Unicaja.

Stjarnan kvaddi Olís-deildina með sigri

Afturelding vann Val í Olís-deild karla í handbolta í dag, 23-25, en lokaumferðin fer fram í dag. Stjarnan vann Fram í hinum leiknum, 21-23, sem lokið er í dag. Þessi lið gátu ekki færst til um sæti fyrir umferðina.

Rodgers segir Sterling ekki vera á förum

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé ekki á förum frá félaginu. Sterling var í athyglisverðu viðtali við BBC í gær þar sem hann greindi frá því að hann vilji vinna titla.

Kjartan Henry hetja Horsens

Kjartan Henry Finnbogason tryggði AC Horsens afar góðan 1-0 sigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Nedved: Barcelona hefur áhuga á Pogba

Pavel Nedved, yfirmaður knattspyrnumála hjá Juventus, greindi frá því í viðtali við Mundo Deportivo að Barcelona væri áhugasamt um að krækja í Paul Pogba, miðjumann Juventus.

Úlfar Hrafn og Milos í Grindavík

Úlfar Hrafn Pálsson og Milos Jugovic skrifuðu í gær undir samninga við fyrstu deildarlið Grindavíkur í fótbolta. Úlfar Hrafn skrifaði undir eins árs samning, en Milos þriggja ára samning.

Messi klár í slaginn á ný

Lionel Messi, hinn frábæri leikmaður Barcelona, hefur verið gefið grænt ljós á að spila um helgina. Messi hefur átt í vandræðum undanfarnar vikur vegna meiðsla.

Harden stórkostlegur í sigri Houston | Myndbönd

James Harden átti magnaðan leik fyrir Houston gegn Sacramento í NBA-körfuboltanum í nótt. Harden skoraði allt í allt 51 stig í sigri Houston, 115-111. Hann tók einnig átta fráköst, gaf stoðsendingar og stal þremur boltum.

Sterling: Snýst ekki um peninga

Raheem Sterling, framherji Liverpool, hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur. Framherjanum unga hefur verið boðinn nýr samningur, en hann hefur ekki enn samþykkt hann. Það fellur misvel í kramið hjá stuðningsmönnum Liverpool.

Eiður Smári og Ragnhildur eignuðust stelpu

Eiður Smári Guðjohnsen og kona hans, Ragnhildur Sveinsdóttir, eignuðust sitt fjórða barn í gær, 1. apríl. Stúlka kom í heiminn en fyrir eiga þau þrjá drengi.

Svakalega stoltur af árangrinum hjá ÍBV

Gunnar Magnússon hefur ákveðið að kveðja lið ÍBV eftir tímabilið. Hann gengur stoltur frá borði enda er ÍBV Íslands- og bikarmeistari í dag. Gunnar hefur ekki rætt við önnur félög og framtíðin er alveg óráðin.

Gauti sá um HK-inga

Eyjamenn unnu tveggja marka sigur á lærisveinum Þorvaldar Örlygssonar í Lengjubikarnum í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir