Fleiri fréttir Lindberg útskrifaður af gjörgæslu Hans Óttar Lindberg, leikmaður Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, hefur verið útskrifaður af gjörgæslu. Lindberg meiddist í leik Hamburg gegn Berlínarrefunum á miðvikudaginn. 3.4.2015 09:00 Mörg góð skor á fyrsta hring í Texas Scott Piercy leiðir eftir að hafa jafnað vallarmetið á Houston vellinum á fyrsta hring á Shell Houston Open. Margir sterkir kylfingar eru í toppbaráttunni. 3.4.2015 08:00 "Hann hefur ekki mætt á æfingu hjá okkur" | Kári og Jóhann fara á kostum Kári Kristján Kristjánsson, línumaður Vals og Jóhann Gunnar Einarsson, stórskytta Aftureldingar, voru ekki með liðum sínum í dag þegar þau mættust í lokaumferð Olís-deildar karla. 2.4.2015 23:15 Hans Óttar slasaðist illa | Myndband Danski landsliðsmaðurinn, Hans Óttar Lindberg, slasaðist alvarlega þegar Hamburg tapaði fyrir Füchse Berlin í þýska handboltanum í gærkvöldi. 2.4.2015 22:30 Ágúst brjálaður út í sínar stúlkur | Myndband Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, var allt annað en sáttur með sínar stúkur í einu af leikhléum sínum í leik Vals gegn Grindavík í Dominos-deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi. 2.4.2015 22:00 Hafnarfjarðarslagur í átta liða úrslitunum | Sjáðu hverjir mæta hverjum Lokaumferðin í Olís-deild karla fór fram í kvöld og því er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni, en úrslitakeppnin hefst á þriðjudaginn. 2.4.2015 21:07 Frábær endurkoma Harðar og félaga Hörður Axel Vilhjálmsson spilaði í rúmar 24 mínútur þegar Mitteldeutscher vann endurkomusigur á Phoenix Hagen í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 70-65. 2.4.2015 20:29 Rúnar næstmarkahæstur í jafntefli Rúnar Kárason var næstmarakhæstur hjá Hannover-Burgdorf gegn VFL Gummersbach í jafntefli liðanna fyrr í dag, 26-26. Hinir tveir Íslendingarnir komust ekki á blað. 2.4.2015 19:11 Bjerringbro-Silkeborg í engum vandræðum með Midtjylland Bjerringbro-Silkeborg rúllaði yfir HC Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu sex marka sigur Silkeborg, 19-25. 2.4.2015 18:54 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 29-23 | Haukar enda í 5. sæti og mæta FH Haukar unnu öruggan sigur á HK í síðustu umferð deildarinnar. 2.4.2015 18:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Akureyri 27-30 | Liðin mætast í 8-liða úrslitum Akureyri vann fínan sigur á ÍR, 30-27, í lokaumferð Olís-deild karla í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram í Austurberginu. 2.4.2015 18:45 Tólf stig frá Jóni Arnóri í sigri Jón Arnór Stefánsson átti fínan leik fyrir Unicaja Malaga í sigri liðsins á Nizhny Novgorod í Meistaradeildinni í körfubolta í dag. Lokatölur 94-75 sigur Unicaja. 2.4.2015 18:37 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 92-73 | Njarðvíkingar senda Stjörnuna í sumarfrí Njarðvíkingar í undanúrslit og mæta KR. 2.4.2015 18:30 Stjarnan kvaddi Olís-deildina með sigri Afturelding vann Val í Olís-deild karla í handbolta í dag, 23-25, en lokaumferðin fer fram í dag. Stjarnan vann Fram í hinum leiknum, 21-23, sem lokið er í dag. Þessi lið gátu ekki færst til um sæti fyrir umferðina. 2.4.2015 17:01 Rodgers segir Sterling ekki vera á förum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé ekki á förum frá félaginu. Sterling var í athyglisverðu viðtali við BBC í gær þar sem hann greindi frá því að hann vilji vinna titla. 2.4.2015 16:30 Kjartan Henry hetja Horsens Kjartan Henry Finnbogason tryggði AC Horsens afar góðan 1-0 sigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 2.4.2015 16:15 Eiður Smári: "Spilaði í sennilega besta liði sem sagan á“ | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen, einn besti ef ekki besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur alið af sér, var í athyglisverðu viðtali við sjónvarpsþáttinn 433.is í gærkvöldi. Þátturinn var sýndur á Hringbraut, en Eiður fór um víðan völl í viðtalinu. 2.4.2015 16:00 Nedved: Barcelona hefur áhuga á Pogba Pavel Nedved, yfirmaður knattspyrnumála hjá Juventus, greindi frá því í viðtali við Mundo Deportivo að Barcelona væri áhugasamt um að krækja í Paul Pogba, miðjumann Juventus. 2.4.2015 14:30 Úlfar Hrafn og Milos í Grindavík Úlfar Hrafn Pálsson og Milos Jugovic skrifuðu í gær undir samninga við fyrstu deildarlið Grindavíkur í fótbolta. Úlfar Hrafn skrifaði undir eins árs samning, en Milos þriggja ára samning. 2.4.2015 14:00 Messi klár í slaginn á ný Lionel Messi, hinn frábæri leikmaður Barcelona, hefur verið gefið grænt ljós á að spila um helgina. Messi hefur átt í vandræðum undanfarnar vikur vegna meiðsla. 2.4.2015 13:30 Breiðablik í átta liða úrslit Lengjubikarsins Breiðablik tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins með öruggum 4-0 sigri á BÍ/Bolungarvík. 2.4.2015 13:23 Harden stórkostlegur í sigri Houston | Myndbönd James Harden átti magnaðan leik fyrir Houston gegn Sacramento í NBA-körfuboltanum í nótt. Harden skoraði allt í allt 51 stig í sigri Houston, 115-111. Hann tók einnig átta fráköst, gaf stoðsendingar og stal þremur boltum. 2.4.2015 12:25 Sterling: Snýst ekki um peninga Raheem Sterling, framherji Liverpool, hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur. Framherjanum unga hefur verið boðinn nýr samningur, en hann hefur ekki enn samþykkt hann. Það fellur misvel í kramið hjá stuðningsmönnum Liverpool. 2.4.2015 11:30 Haukar geta jafnað árangur Keflavíkur | Báðir leikirnir í beinni Stöð 2 Sport sýnir báða oddaleikina í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta í beinni útsendingu í dag. 2.4.2015 10:00 Eiður Smári og Ragnhildur eignuðust stelpu Eiður Smári Guðjohnsen og kona hans, Ragnhildur Sveinsdóttir, eignuðust sitt fjórða barn í gær, 1. apríl. Stúlka kom í heiminn en fyrir eiga þau þrjá drengi. 2.4.2015 09:00 Milljónum rignir yfir íslensk lið í Evrópu í sumar Verðlaunafé í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni hækkar verulega frá og með næsta tímabili. 2.4.2015 08:00 Svakalega stoltur af árangrinum hjá ÍBV Gunnar Magnússon hefur ákveðið að kveðja lið ÍBV eftir tímabilið. Hann gengur stoltur frá borði enda er ÍBV Íslands- og bikarmeistari í dag. Gunnar hefur ekki rætt við önnur félög og framtíðin er alveg óráðin. 2.4.2015 06:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 26-28 | Kærkominn sigur Eyjamanna ÍBV fagnaði sínum fyrsta sigri síðan 9. mars þegar liðið lagði FH, 26-28, í Kaplakrika í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta. 2.4.2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 96-79 | Ótrúlegt afrek hjá Haukum Það er allt hægt í íþróttum það sönnu Haukar í dag. Þeir lentu 2-0 undir í rimmu sinni gegn Keflavík en tókst að vinna þrjá leiki í röð og tryggja sér sæti í undaúrslitum Dominos-deildar karla. 2.4.2015 00:01 Gaf flugmanninum tóma vatnsflösku Kólumbíumaðurinn Faustino Asprilla var skíthræddur fyrir flug frá Moskvu. 1.4.2015 23:15 McCarthy skoraði 42 í sigri Snæfells | Úrslitin og lokastaðan Keppni lauk í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Grindavík fór í úrslitakeppnina. 1.4.2015 21:08 Gauti sá um HK-inga Eyjamenn unnu tveggja marka sigur á lærisveinum Þorvaldar Örlygssonar í Lengjubikarnum í kvöld. 1.4.2015 20:49 Guðjón Valur og félagar flugu inn í undanúrslit bikarsins Barcelona vann næstbesta liðið á Spáni með samtals 17 marka mun. 1.4.2015 20:26 Stórsigur Alfreðs og Arons gegn Arnóri og Björgvin Þýskalandsmeistarar Kiel unnu 15 marka sigur á Bergischer þar sem Íslendingarnir skoruðu ekki mikið. 1.4.2015 19:58 Snorri Steinn rauf 100 marka múrinn í endurkomusigri Sélestad vann loks aftur leik þegar íslenski leikstjórnandinn sneri aftur. 1.4.2015 19:48 Atli Ævar skoraði sex er Guif hirti stig af toppliðinu Tandri Már Konráðsson og félagar töpuðu með sjö marka mun á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 1.4.2015 19:02 Axel Kára og félagar sópuðu Víkingunum í B-deildina Værlöse hélt sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni með stæl en það vann þrjá leiki og tapaði engum í umspilinu gegn Álaborg. 1.4.2015 18:48 Refir Dags unnu mikilvægan sigur Füchse Berlín komst upp í sjötta sæti þýsku 1. deildarinnar með sigri á Hamburg. 1.4.2015 18:41 Deildarmeistarar Arons byrja á sigri í úrslitakeppninni Århus var engin fyrirstaða fyrir KIF Kolding Köbenhavn í fyrsta leik. 1.4.2015 18:27 Kasakar vilja halda HM 2026 Enn eitt olíuríkið lýsir yfir áhuga sínum að halda stærsta knattspyrnumót heims. 1.4.2015 17:45 Marklínutækni á HM kvenna Hawk-Eye kerfið verður sett upp á öllum völlum sem notaðir verða á HM í Kanada. 1.4.2015 17:00 Cruyff: Vont fyrir augum að horfa á hollenska landsliðið Goðsögnin Johan Cruyff gagnrýnir lið Guus Hiddink og vill að breytingar verði gerðar. 1.4.2015 16:15 Dagur: Þurfum að sýna annað andlit Füchse Berlin verður að vinna Hamburg á heimavelli í dag. 1.4.2015 15:30 Gunnar hættir hjá ÍBV eftir tímabilið Samkvæmt heimildum Vísis þá mun Gunnar Magnússon láta af þjálfun karlaliðs ÍBV eftir tímabilið. 1.4.2015 15:08 Níu ára Rory skrifaði Tiger bréf Lét Tiger Woods vita af því að hann ætlaði að skáka honum. 1.4.2015 14:45 Sjá næstu 50 fréttir
Lindberg útskrifaður af gjörgæslu Hans Óttar Lindberg, leikmaður Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, hefur verið útskrifaður af gjörgæslu. Lindberg meiddist í leik Hamburg gegn Berlínarrefunum á miðvikudaginn. 3.4.2015 09:00
Mörg góð skor á fyrsta hring í Texas Scott Piercy leiðir eftir að hafa jafnað vallarmetið á Houston vellinum á fyrsta hring á Shell Houston Open. Margir sterkir kylfingar eru í toppbaráttunni. 3.4.2015 08:00
"Hann hefur ekki mætt á æfingu hjá okkur" | Kári og Jóhann fara á kostum Kári Kristján Kristjánsson, línumaður Vals og Jóhann Gunnar Einarsson, stórskytta Aftureldingar, voru ekki með liðum sínum í dag þegar þau mættust í lokaumferð Olís-deildar karla. 2.4.2015 23:15
Hans Óttar slasaðist illa | Myndband Danski landsliðsmaðurinn, Hans Óttar Lindberg, slasaðist alvarlega þegar Hamburg tapaði fyrir Füchse Berlin í þýska handboltanum í gærkvöldi. 2.4.2015 22:30
Ágúst brjálaður út í sínar stúlkur | Myndband Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, var allt annað en sáttur með sínar stúkur í einu af leikhléum sínum í leik Vals gegn Grindavík í Dominos-deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi. 2.4.2015 22:00
Hafnarfjarðarslagur í átta liða úrslitunum | Sjáðu hverjir mæta hverjum Lokaumferðin í Olís-deild karla fór fram í kvöld og því er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni, en úrslitakeppnin hefst á þriðjudaginn. 2.4.2015 21:07
Frábær endurkoma Harðar og félaga Hörður Axel Vilhjálmsson spilaði í rúmar 24 mínútur þegar Mitteldeutscher vann endurkomusigur á Phoenix Hagen í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 70-65. 2.4.2015 20:29
Rúnar næstmarkahæstur í jafntefli Rúnar Kárason var næstmarakhæstur hjá Hannover-Burgdorf gegn VFL Gummersbach í jafntefli liðanna fyrr í dag, 26-26. Hinir tveir Íslendingarnir komust ekki á blað. 2.4.2015 19:11
Bjerringbro-Silkeborg í engum vandræðum með Midtjylland Bjerringbro-Silkeborg rúllaði yfir HC Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu sex marka sigur Silkeborg, 19-25. 2.4.2015 18:54
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 29-23 | Haukar enda í 5. sæti og mæta FH Haukar unnu öruggan sigur á HK í síðustu umferð deildarinnar. 2.4.2015 18:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Akureyri 27-30 | Liðin mætast í 8-liða úrslitum Akureyri vann fínan sigur á ÍR, 30-27, í lokaumferð Olís-deild karla í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram í Austurberginu. 2.4.2015 18:45
Tólf stig frá Jóni Arnóri í sigri Jón Arnór Stefánsson átti fínan leik fyrir Unicaja Malaga í sigri liðsins á Nizhny Novgorod í Meistaradeildinni í körfubolta í dag. Lokatölur 94-75 sigur Unicaja. 2.4.2015 18:37
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 92-73 | Njarðvíkingar senda Stjörnuna í sumarfrí Njarðvíkingar í undanúrslit og mæta KR. 2.4.2015 18:30
Stjarnan kvaddi Olís-deildina með sigri Afturelding vann Val í Olís-deild karla í handbolta í dag, 23-25, en lokaumferðin fer fram í dag. Stjarnan vann Fram í hinum leiknum, 21-23, sem lokið er í dag. Þessi lið gátu ekki færst til um sæti fyrir umferðina. 2.4.2015 17:01
Rodgers segir Sterling ekki vera á förum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé ekki á förum frá félaginu. Sterling var í athyglisverðu viðtali við BBC í gær þar sem hann greindi frá því að hann vilji vinna titla. 2.4.2015 16:30
Kjartan Henry hetja Horsens Kjartan Henry Finnbogason tryggði AC Horsens afar góðan 1-0 sigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 2.4.2015 16:15
Eiður Smári: "Spilaði í sennilega besta liði sem sagan á“ | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen, einn besti ef ekki besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur alið af sér, var í athyglisverðu viðtali við sjónvarpsþáttinn 433.is í gærkvöldi. Þátturinn var sýndur á Hringbraut, en Eiður fór um víðan völl í viðtalinu. 2.4.2015 16:00
Nedved: Barcelona hefur áhuga á Pogba Pavel Nedved, yfirmaður knattspyrnumála hjá Juventus, greindi frá því í viðtali við Mundo Deportivo að Barcelona væri áhugasamt um að krækja í Paul Pogba, miðjumann Juventus. 2.4.2015 14:30
Úlfar Hrafn og Milos í Grindavík Úlfar Hrafn Pálsson og Milos Jugovic skrifuðu í gær undir samninga við fyrstu deildarlið Grindavíkur í fótbolta. Úlfar Hrafn skrifaði undir eins árs samning, en Milos þriggja ára samning. 2.4.2015 14:00
Messi klár í slaginn á ný Lionel Messi, hinn frábæri leikmaður Barcelona, hefur verið gefið grænt ljós á að spila um helgina. Messi hefur átt í vandræðum undanfarnar vikur vegna meiðsla. 2.4.2015 13:30
Breiðablik í átta liða úrslit Lengjubikarsins Breiðablik tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins með öruggum 4-0 sigri á BÍ/Bolungarvík. 2.4.2015 13:23
Harden stórkostlegur í sigri Houston | Myndbönd James Harden átti magnaðan leik fyrir Houston gegn Sacramento í NBA-körfuboltanum í nótt. Harden skoraði allt í allt 51 stig í sigri Houston, 115-111. Hann tók einnig átta fráköst, gaf stoðsendingar og stal þremur boltum. 2.4.2015 12:25
Sterling: Snýst ekki um peninga Raheem Sterling, framherji Liverpool, hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur. Framherjanum unga hefur verið boðinn nýr samningur, en hann hefur ekki enn samþykkt hann. Það fellur misvel í kramið hjá stuðningsmönnum Liverpool. 2.4.2015 11:30
Haukar geta jafnað árangur Keflavíkur | Báðir leikirnir í beinni Stöð 2 Sport sýnir báða oddaleikina í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta í beinni útsendingu í dag. 2.4.2015 10:00
Eiður Smári og Ragnhildur eignuðust stelpu Eiður Smári Guðjohnsen og kona hans, Ragnhildur Sveinsdóttir, eignuðust sitt fjórða barn í gær, 1. apríl. Stúlka kom í heiminn en fyrir eiga þau þrjá drengi. 2.4.2015 09:00
Milljónum rignir yfir íslensk lið í Evrópu í sumar Verðlaunafé í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni hækkar verulega frá og með næsta tímabili. 2.4.2015 08:00
Svakalega stoltur af árangrinum hjá ÍBV Gunnar Magnússon hefur ákveðið að kveðja lið ÍBV eftir tímabilið. Hann gengur stoltur frá borði enda er ÍBV Íslands- og bikarmeistari í dag. Gunnar hefur ekki rætt við önnur félög og framtíðin er alveg óráðin. 2.4.2015 06:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 26-28 | Kærkominn sigur Eyjamanna ÍBV fagnaði sínum fyrsta sigri síðan 9. mars þegar liðið lagði FH, 26-28, í Kaplakrika í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta. 2.4.2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 96-79 | Ótrúlegt afrek hjá Haukum Það er allt hægt í íþróttum það sönnu Haukar í dag. Þeir lentu 2-0 undir í rimmu sinni gegn Keflavík en tókst að vinna þrjá leiki í röð og tryggja sér sæti í undaúrslitum Dominos-deildar karla. 2.4.2015 00:01
Gaf flugmanninum tóma vatnsflösku Kólumbíumaðurinn Faustino Asprilla var skíthræddur fyrir flug frá Moskvu. 1.4.2015 23:15
McCarthy skoraði 42 í sigri Snæfells | Úrslitin og lokastaðan Keppni lauk í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Grindavík fór í úrslitakeppnina. 1.4.2015 21:08
Gauti sá um HK-inga Eyjamenn unnu tveggja marka sigur á lærisveinum Þorvaldar Örlygssonar í Lengjubikarnum í kvöld. 1.4.2015 20:49
Guðjón Valur og félagar flugu inn í undanúrslit bikarsins Barcelona vann næstbesta liðið á Spáni með samtals 17 marka mun. 1.4.2015 20:26
Stórsigur Alfreðs og Arons gegn Arnóri og Björgvin Þýskalandsmeistarar Kiel unnu 15 marka sigur á Bergischer þar sem Íslendingarnir skoruðu ekki mikið. 1.4.2015 19:58
Snorri Steinn rauf 100 marka múrinn í endurkomusigri Sélestad vann loks aftur leik þegar íslenski leikstjórnandinn sneri aftur. 1.4.2015 19:48
Atli Ævar skoraði sex er Guif hirti stig af toppliðinu Tandri Már Konráðsson og félagar töpuðu með sjö marka mun á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 1.4.2015 19:02
Axel Kára og félagar sópuðu Víkingunum í B-deildina Værlöse hélt sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni með stæl en það vann þrjá leiki og tapaði engum í umspilinu gegn Álaborg. 1.4.2015 18:48
Refir Dags unnu mikilvægan sigur Füchse Berlín komst upp í sjötta sæti þýsku 1. deildarinnar með sigri á Hamburg. 1.4.2015 18:41
Deildarmeistarar Arons byrja á sigri í úrslitakeppninni Århus var engin fyrirstaða fyrir KIF Kolding Köbenhavn í fyrsta leik. 1.4.2015 18:27
Kasakar vilja halda HM 2026 Enn eitt olíuríkið lýsir yfir áhuga sínum að halda stærsta knattspyrnumót heims. 1.4.2015 17:45
Marklínutækni á HM kvenna Hawk-Eye kerfið verður sett upp á öllum völlum sem notaðir verða á HM í Kanada. 1.4.2015 17:00
Cruyff: Vont fyrir augum að horfa á hollenska landsliðið Goðsögnin Johan Cruyff gagnrýnir lið Guus Hiddink og vill að breytingar verði gerðar. 1.4.2015 16:15
Dagur: Þurfum að sýna annað andlit Füchse Berlin verður að vinna Hamburg á heimavelli í dag. 1.4.2015 15:30
Gunnar hættir hjá ÍBV eftir tímabilið Samkvæmt heimildum Vísis þá mun Gunnar Magnússon láta af þjálfun karlaliðs ÍBV eftir tímabilið. 1.4.2015 15:08
Níu ára Rory skrifaði Tiger bréf Lét Tiger Woods vita af því að hann ætlaði að skáka honum. 1.4.2015 14:45