Fleiri fréttir

Malaga vann nauman sigur á botnliðinu

Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska körfuboltaliðinu Unicaja Malaga unnu nauman sigur, 75-78, á botnliði Montakit Fuenlabrada í kvöld.

Lokeren byrjar vel í umspilinu

Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir Lokeren sem vann 1-2 sigur á KV Oostende í umspili um sæti í Evrópudeildinni í belgíska boltanum í dag.

Kolding hefndi fyrir bikartapið

Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Köbenhavn rúlluðu yfir Skjern, 31-20, í úrslitakeppninni í danska handboltanum í dag.

Birkir Már og félagar byrja vel

Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn fyrir Hammarby sem bar 2-0 sigurorð af Häcken í opnunarleik sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Guðrún inn í stað Elínar Mettu

Elín Metta Jensen, framherji Vals í Pepsi-deild kvenna, getur ekki leikið með íslenska landsliðinu í vináttulandsleik gegn því hollenska í Kórnum síðar í dag vegna veikinda.

Ekki lengur á vellinum á eigin forsendum

Margrét Lára Viðarsdóttir segist vera orðin meiri liðsmaður en hún var og hugarfar hennar hafi breyst. Hún veit að ferillinn er farinn að styttast en ætlar að spila með landsliðinu á EM 2017 og skoða svo stöðuna.

Úrslitaleikur í Kiel

Leikur ársins í þýska handboltanum fer fram á morgun þegar tvö bestu lið Þýskalands mætast í leik sem gæti gert út um titilbaráttuna í Þýskalandi.

Tröllvaxnar bleikjur í Varmá

Þegar undirritaður byrjaði að veiða í Varmá var alveg hægt að grísa á væna sjóbirtinga en bleikjurnar voru sjaldan mikið stærri en 4-5 pund og það þó ansi gott.

Veiðitímabilið loksins byrjað

Stangveiðitímabilið hófst 1. apríl í fimbulkulda við marga veiðistaði en veiðimenn látu það ekki á sig fá og víða var stöngum sveiflað.

Fjörugt jafntefli á Pride Park

Derby og Watford skildu jöfn í ensku B-deildinni í knattspyrnu, en leikið var i flóðljósum á Pride Park í Derby. Fjögur mörk litu dagsins ljós og eitt rautt spjald.

Tiger spilar á Masters

Tiger Woods hefur gefið út að hann muni spila á Masters-mótinu í golfi í næstu viku. Tiger hefur unnið mótið fjórum sinnum, en hann hefur ekki spilað síðan í febrúar á þessu ári.

Duff segir Dyche geta tekið við enska landsliðinu

Michael Duff, varnarmaður Burnley, segir að stjóri sinn hjá Burnley, Sean Dyche, gæti alveg þjálfað enska landsliðið. Kapparnir fóru saman upp úr ensku B-deildinni í fyrra og standa nú í ströngu í úrvalsdeildinni.

Marko: Undirvagninn hluti af vandanum

Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull viðurkennir undirvanginn á RB11 eigi jafn mikinn þátt í slökum árangri liðsins og vélin frá Renault.

Koma Elvar og Martin heim í úrslitakeppnina?

Martin Hermannsson tísti í gærkvöldi að ef hann myndi ná 500 "favorites" á tíst sitt myndu hann og Elvar Friðriksson koma heim og spila með sínum liðum, KR og Njarðvík, í undanúrslitum Dominos-deildar karla.

Van Gaal: Eigum enn möguleika á Englandsmeistaratitlinum

Gott gengi Manchester United undanfarnar vikur kemur stjóranum, Loius van Gaal, ekki á óvart. United mætir Aston Villa á morgun og getur þar með unnið sinn fimmta sigur í röð í deildinni. Van Gaal segir að titillinn sé ekki úr augsýn.

Grátlegt tap Jóhanns og félaga

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Charlton sem tapaði 2-1 gegn Millwall á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Jóhann og félagar voru yfir þegar 79. mínútur voru komnar á klukkuna.

Sjáðu allt það helsta frá Bonneau í gær

Stefan Bonneu fór á kostum í sigri Njarðvík gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Leikurinn fór fram í Njarðvík, en heimamenn tryggðu sér með sigrinum sæti í undanúrslitunum.

Wenger og Giroud bestir í mars

Franska tvíeykið í Arsenal, Arsene Wenger og Oliver Giroud, voru valdnir stjóri og leikmaður mars mánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta er lögreglumál! | Arnar og Svali fara á kostum

Það var mikið fjör í Ljónagryfjunni í gær þegar oddaleikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Dominos-deild karla fór fram. Njarðvík vann að lokum, 92-73, og tryggði sér þar af leiðandi sæti í undanúrslitum keppninnar.

Sjá næstu 50 fréttir