Fleiri fréttir Brook Lopez bakaði tvíburabróður inn í sigurleik Miðherji Brooklyn Nets hefur spilað stórkostlega í undanförnum leikjum og er lykilinn að velgengni liðsins. 7.4.2015 09:00 Græddum mikið á því að falla Tindastóll er í lykilstöðu til að tryggja sig inn í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í fyrsta sinn síðan 2001. Liðið hefur aldrei orðið Íslandsmeistari en fyrirliðinn Helgi Rafn Viggósson á von á erfiðri rimmu gegn Haukum. 7.4.2015 06:00 Tiger Woods virðist vel stemmdur fyrir Masters Vippaði í rúman klukkutíma í beinni útsendingu á Golf Channel í dag og tók svo frábæran æfingahring. Segist vera kominn í nógu gott form til þess að berjast um sigurinn um helgina. 6.4.2015 23:57 Benedikt hættur hjá Þór Einn besti körfuboltaþjálfari landsins er á lausu. 6.4.2015 23:23 Mercedes: Malasía mun ekki endurtaka sig Mercedes liðið býst ekki við því að Malasíukappaksturinn endurtaki sig í Kína um komandi helgi. Þar vann Sebastian Vettel á Ferrari. 6.4.2015 23:00 Mata: Sjö úrslitaleikir framundan Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að framundan séu sjö úrslitaleikir hjá liðinu. 6.4.2015 22:30 Pellegrini ánægður með frammistöðuna Manchester City tapaði þriðja útileiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni. 6.4.2015 22:16 Grótta og Fram byrjuðu á sigrum Efstu tvö lið Olísdeildarinnar á góðri leið með að fara í undanúrslitin. 6.4.2015 21:40 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 79-62 | Njarðvík fékk skell í Vesturbænum Íslands- og deildarmeistarar KR byrja undanúrslitin í Dominos-deildinni af krafti. 6.4.2015 20:30 Er Zlatan á leið í MLS-deildina? Sænska Aftonbladet greindi frá því í gær að Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain, hafi sótt um vegabréfsáritun í Bandaríkjunum. 6.4.2015 20:00 Wigan losaði sig við Mackay Var stjóri liðsins í 138 daga og fékk nítján stig af 72 mögulegum á þeim tíma. 6.4.2015 19:06 Stórsigur Rosenborg á Álasund Rosenborg fer vel af stað í norsku úrvalsdeildinni en liðið rúllaði yfir Álasund í fyrstu umferðinni í dag, 5-0. 6.4.2015 18:01 Sundsvall steinlá í fyrsta leik Jón Guðni Fjóluson, Rúnar Már Sigurjónsson og félagar þeirra í Sundsvall fengu skell í fyrsta leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni. Meistarar Malmö komu þá í heimsókn á Norrporten Arena og fóru með sigur af hólmi, 1-4. 6.4.2015 17:15 Pellegrini: Þurfum að kaupa stórstjörnu í sumar Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið þurfi að kaupa ofurstjörnu í sumar. 6.4.2015 16:45 Jafnt í Kaupmannahafnarslag Bröndby og FCK skildu jöfn, 0-0, í Kaupmannahafnarslag í fyrri leik dagsins dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6.4.2015 16:03 Nýliðarnir skelltu Viking Opnunarleikur norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag þar sem Íslendingaliðið Viking sótti Mjondalen heim. 6.4.2015 15:26 Fimmta mark Kjartans í síðustu fimm leikjum Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum þegar Horsens vann AB 0-3 í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. 6.4.2015 15:01 Haukur Heiðar byrjar vel í Svíþjóð Haukur Heiðar Hauksson þreytti frumraun sína í sænsku úrvalsdeildinni þegar AIK vann Halmstads 2-1 á Vinavöllum í fyrstu umferð deildarinnar í dag. 6.4.2015 14:49 Vignir markahæstur í tapi Vignir Svavarsson og félagar í danska handboltaliðinu Midtjylland máttu sætta sig við 31-27 tap fyrir Álaborg í úrslitakeppninni í dag. 6.4.2015 13:42 Eiður skoraði í öðrum leiknum í röð Eiður Smári Guðjohnsen var aftur á skotskónum þegar Bolton vann öruggan 0-3 sigur á Cardiff á útivelli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 6.4.2015 13:11 Wenger ánægður með Coquelin og Bellerín Arsenal hefur verið heitasta lið ensku úrvalsdeildarinnar eftir áramót en Skytturnar hafa unnið sjö leiki í röð og 10 af síðustu 11 leikjum sínum. 6.4.2015 12:01 Óeirðir brutust út í leik hjá Arnóri | Myndband Arnór Smárason kom inn á undir lokin þegar Torpedo Moskva vann 1-3 sigur á Arsenal Tula á útivelli í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 6.4.2015 11:24 Þrenna Westbrook dugði ekki til | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 6.4.2015 10:56 Guðjón Valur: Alfreð hvatti mig til að fara til Spánar Tom O'Brannagain, fréttamaður og lýsari Meistaradeildarinnar í handbolta, tók Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska landsliðsins og leikmann Spánarmeistara Barcelona, tali á dögunum. 6.4.2015 09:00 Pardew leitaði sér aðstoðar hjá íþróttasálfræðingi Alan Pardew, knattspyrnustjóri Crystal Palace, greindi frá því í samtali við BBC að hann hafi leitað sér aðstoðar hjá íþróttasálfræðingi vegna hegðunnar sinnar á hliðarlínunni. 6.4.2015 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 17-19 | Stjörnuleikur Berglindar í sigri Vals Valur tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta með tveggja marka sigri, 17-19, í leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. 6.4.2015 00:01 Umfjöllun: ÍBV - Haukar 30-24 | Ester mögnuð og ÍBV tók forystu Fyrta leiknum í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna er lokið. 6.4.2015 00:01 Enn fatast City flugið í titilbaráttunni | Sjáðu mörkin Tapaði fyrir Crystal Palace á útivelli í kvöld. Umdeilt atvik settu svip sinn á leikinn. 6.4.2015 00:01 Zaha: Fannst ég vera einkis virði hjá United Wilfried Zaha segir að honum hafi fundist hann vera einkis virði á meðan hann var leikmaður Manchester United. 5.4.2015 23:15 J.B. Holmes sigraði eftir bráðabana á Shell Houston Open Lék frábært golf á lokahringnum í kvöld og vann upp sex högga forskot Jordan Spieth. Mótið endaði í þriggja manna bráðabana þar sem Holmes stóðst pressuna og tryggði sér sinn fjórða sigur á PGA-mótaröðinni. 5.4.2015 23:10 Sjáðu markið sem Eiður skoraði í gær | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var hetja Bolton Wanderers þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Blackpool í ensku B-deildinni í gær. 5.4.2015 22:30 Marija Gedroit ekki með í úrslitakeppninni | Áfall fyrir Hauka Haukar verða án sinnar aðalskyttu, Mariju Gedroit, í úrslitakeppninni sem hefst á morgun. 5.4.2015 21:29 Manor reynir að velja frumsýningardag Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. 5.4.2015 20:00 Pavel: Verð ekki með í fyrstu leikjum Pavel Ermolinskij býst við að missa af fyrstu leikjunum í einvígi KR og Stjörnunnar í úrslitakeppni Domino's deildarinnar í körfubolta. 5.4.2015 19:03 Kerr setti met | Sigursælasti þjálfarinn á sínu fyrsta ári Það er óhætt að segja að þjálfaraferill Steve Kerr hafi byrjað glæsilega. 5.4.2015 18:15 Jafnt í Íslendingaslag í Svíþjóð Norrköping og Örebro skildu jöfn, 1-1, fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 5.4.2015 17:43 36 ár síðan lið skoraði síðast níu mörk á Spáni | Myndband Real Madrid niðurlægði Granada 9-1 á Santiago Bernabeu í fyrsta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.4.2015 16:00 Hlynur og Jakob báðir með 20 stig í sigri Sundsvall Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson fóru mikinn þegar Sundsvall Dragons vann Södertälje Kings í úrslitakeppninni í sænska körfuboltanum. 5.4.2015 14:50 Viðar og Sölvi báðir á skotskónum í Kína Íslensku landsliðsmennirnir í kínversku ofurdeildinni voru báðir á skotskónum þegar Jiangsu Guoxin-Sainty lagði Shijiazhuang Yongchang að velli, 2-1, í dag. 5.4.2015 13:34 Jordan Spieth í forystusætinu fyrir lokahringinn í Texas Er samtals á 14 höggum undir pari eftir hringina þrjá og leiðir með einu höggi. Phil Mickelson datt úr baráttu efstu manna eftir mörg klaufaleg mistök á þriðja hring í gær. 5.4.2015 13:00 Kolbeinn byrjaði í jafntefli Ajax | Stórtap hjá AZ Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax sem gerði 1-1 jafntefli gegn Utrecht á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.4.2015 12:28 Jafntefli í risaslagnum | Kiel enn með tveggja stiga forystu á toppnum Kiel og Rhein-Neckar Löwen skildu jöfn, 23-23, í stórleik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 5.4.2015 11:59 Björgvin markakóngur Olís-deildarinnar Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, skoraði flest mörk allra í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 5.4.2015 11:30 Tólfti sigur Golden State í röð | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 5.4.2015 10:58 Hrafnhildur Hanna markadrottning Olís-deildarinnar Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, leikmaður Selfoss, var markadrottning Olís-deildar kvenna í handbolta í vetur. 5.4.2015 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Brook Lopez bakaði tvíburabróður inn í sigurleik Miðherji Brooklyn Nets hefur spilað stórkostlega í undanförnum leikjum og er lykilinn að velgengni liðsins. 7.4.2015 09:00
Græddum mikið á því að falla Tindastóll er í lykilstöðu til að tryggja sig inn í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í fyrsta sinn síðan 2001. Liðið hefur aldrei orðið Íslandsmeistari en fyrirliðinn Helgi Rafn Viggósson á von á erfiðri rimmu gegn Haukum. 7.4.2015 06:00
Tiger Woods virðist vel stemmdur fyrir Masters Vippaði í rúman klukkutíma í beinni útsendingu á Golf Channel í dag og tók svo frábæran æfingahring. Segist vera kominn í nógu gott form til þess að berjast um sigurinn um helgina. 6.4.2015 23:57
Mercedes: Malasía mun ekki endurtaka sig Mercedes liðið býst ekki við því að Malasíukappaksturinn endurtaki sig í Kína um komandi helgi. Þar vann Sebastian Vettel á Ferrari. 6.4.2015 23:00
Mata: Sjö úrslitaleikir framundan Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að framundan séu sjö úrslitaleikir hjá liðinu. 6.4.2015 22:30
Pellegrini ánægður með frammistöðuna Manchester City tapaði þriðja útileiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni. 6.4.2015 22:16
Grótta og Fram byrjuðu á sigrum Efstu tvö lið Olísdeildarinnar á góðri leið með að fara í undanúrslitin. 6.4.2015 21:40
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 79-62 | Njarðvík fékk skell í Vesturbænum Íslands- og deildarmeistarar KR byrja undanúrslitin í Dominos-deildinni af krafti. 6.4.2015 20:30
Er Zlatan á leið í MLS-deildina? Sænska Aftonbladet greindi frá því í gær að Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain, hafi sótt um vegabréfsáritun í Bandaríkjunum. 6.4.2015 20:00
Wigan losaði sig við Mackay Var stjóri liðsins í 138 daga og fékk nítján stig af 72 mögulegum á þeim tíma. 6.4.2015 19:06
Stórsigur Rosenborg á Álasund Rosenborg fer vel af stað í norsku úrvalsdeildinni en liðið rúllaði yfir Álasund í fyrstu umferðinni í dag, 5-0. 6.4.2015 18:01
Sundsvall steinlá í fyrsta leik Jón Guðni Fjóluson, Rúnar Már Sigurjónsson og félagar þeirra í Sundsvall fengu skell í fyrsta leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni. Meistarar Malmö komu þá í heimsókn á Norrporten Arena og fóru með sigur af hólmi, 1-4. 6.4.2015 17:15
Pellegrini: Þurfum að kaupa stórstjörnu í sumar Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið þurfi að kaupa ofurstjörnu í sumar. 6.4.2015 16:45
Jafnt í Kaupmannahafnarslag Bröndby og FCK skildu jöfn, 0-0, í Kaupmannahafnarslag í fyrri leik dagsins dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6.4.2015 16:03
Nýliðarnir skelltu Viking Opnunarleikur norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag þar sem Íslendingaliðið Viking sótti Mjondalen heim. 6.4.2015 15:26
Fimmta mark Kjartans í síðustu fimm leikjum Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum þegar Horsens vann AB 0-3 í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. 6.4.2015 15:01
Haukur Heiðar byrjar vel í Svíþjóð Haukur Heiðar Hauksson þreytti frumraun sína í sænsku úrvalsdeildinni þegar AIK vann Halmstads 2-1 á Vinavöllum í fyrstu umferð deildarinnar í dag. 6.4.2015 14:49
Vignir markahæstur í tapi Vignir Svavarsson og félagar í danska handboltaliðinu Midtjylland máttu sætta sig við 31-27 tap fyrir Álaborg í úrslitakeppninni í dag. 6.4.2015 13:42
Eiður skoraði í öðrum leiknum í röð Eiður Smári Guðjohnsen var aftur á skotskónum þegar Bolton vann öruggan 0-3 sigur á Cardiff á útivelli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 6.4.2015 13:11
Wenger ánægður með Coquelin og Bellerín Arsenal hefur verið heitasta lið ensku úrvalsdeildarinnar eftir áramót en Skytturnar hafa unnið sjö leiki í röð og 10 af síðustu 11 leikjum sínum. 6.4.2015 12:01
Óeirðir brutust út í leik hjá Arnóri | Myndband Arnór Smárason kom inn á undir lokin þegar Torpedo Moskva vann 1-3 sigur á Arsenal Tula á útivelli í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 6.4.2015 11:24
Þrenna Westbrook dugði ekki til | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 6.4.2015 10:56
Guðjón Valur: Alfreð hvatti mig til að fara til Spánar Tom O'Brannagain, fréttamaður og lýsari Meistaradeildarinnar í handbolta, tók Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska landsliðsins og leikmann Spánarmeistara Barcelona, tali á dögunum. 6.4.2015 09:00
Pardew leitaði sér aðstoðar hjá íþróttasálfræðingi Alan Pardew, knattspyrnustjóri Crystal Palace, greindi frá því í samtali við BBC að hann hafi leitað sér aðstoðar hjá íþróttasálfræðingi vegna hegðunnar sinnar á hliðarlínunni. 6.4.2015 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 17-19 | Stjörnuleikur Berglindar í sigri Vals Valur tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta með tveggja marka sigri, 17-19, í leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. 6.4.2015 00:01
Umfjöllun: ÍBV - Haukar 30-24 | Ester mögnuð og ÍBV tók forystu Fyrta leiknum í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna er lokið. 6.4.2015 00:01
Enn fatast City flugið í titilbaráttunni | Sjáðu mörkin Tapaði fyrir Crystal Palace á útivelli í kvöld. Umdeilt atvik settu svip sinn á leikinn. 6.4.2015 00:01
Zaha: Fannst ég vera einkis virði hjá United Wilfried Zaha segir að honum hafi fundist hann vera einkis virði á meðan hann var leikmaður Manchester United. 5.4.2015 23:15
J.B. Holmes sigraði eftir bráðabana á Shell Houston Open Lék frábært golf á lokahringnum í kvöld og vann upp sex högga forskot Jordan Spieth. Mótið endaði í þriggja manna bráðabana þar sem Holmes stóðst pressuna og tryggði sér sinn fjórða sigur á PGA-mótaröðinni. 5.4.2015 23:10
Sjáðu markið sem Eiður skoraði í gær | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var hetja Bolton Wanderers þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Blackpool í ensku B-deildinni í gær. 5.4.2015 22:30
Marija Gedroit ekki með í úrslitakeppninni | Áfall fyrir Hauka Haukar verða án sinnar aðalskyttu, Mariju Gedroit, í úrslitakeppninni sem hefst á morgun. 5.4.2015 21:29
Manor reynir að velja frumsýningardag Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. 5.4.2015 20:00
Pavel: Verð ekki með í fyrstu leikjum Pavel Ermolinskij býst við að missa af fyrstu leikjunum í einvígi KR og Stjörnunnar í úrslitakeppni Domino's deildarinnar í körfubolta. 5.4.2015 19:03
Kerr setti met | Sigursælasti þjálfarinn á sínu fyrsta ári Það er óhætt að segja að þjálfaraferill Steve Kerr hafi byrjað glæsilega. 5.4.2015 18:15
Jafnt í Íslendingaslag í Svíþjóð Norrköping og Örebro skildu jöfn, 1-1, fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 5.4.2015 17:43
36 ár síðan lið skoraði síðast níu mörk á Spáni | Myndband Real Madrid niðurlægði Granada 9-1 á Santiago Bernabeu í fyrsta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.4.2015 16:00
Hlynur og Jakob báðir með 20 stig í sigri Sundsvall Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson fóru mikinn þegar Sundsvall Dragons vann Södertälje Kings í úrslitakeppninni í sænska körfuboltanum. 5.4.2015 14:50
Viðar og Sölvi báðir á skotskónum í Kína Íslensku landsliðsmennirnir í kínversku ofurdeildinni voru báðir á skotskónum þegar Jiangsu Guoxin-Sainty lagði Shijiazhuang Yongchang að velli, 2-1, í dag. 5.4.2015 13:34
Jordan Spieth í forystusætinu fyrir lokahringinn í Texas Er samtals á 14 höggum undir pari eftir hringina þrjá og leiðir með einu höggi. Phil Mickelson datt úr baráttu efstu manna eftir mörg klaufaleg mistök á þriðja hring í gær. 5.4.2015 13:00
Kolbeinn byrjaði í jafntefli Ajax | Stórtap hjá AZ Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax sem gerði 1-1 jafntefli gegn Utrecht á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.4.2015 12:28
Jafntefli í risaslagnum | Kiel enn með tveggja stiga forystu á toppnum Kiel og Rhein-Neckar Löwen skildu jöfn, 23-23, í stórleik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 5.4.2015 11:59
Björgvin markakóngur Olís-deildarinnar Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, skoraði flest mörk allra í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 5.4.2015 11:30
Tólfti sigur Golden State í röð | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 5.4.2015 10:58
Hrafnhildur Hanna markadrottning Olís-deildarinnar Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, leikmaður Selfoss, var markadrottning Olís-deildar kvenna í handbolta í vetur. 5.4.2015 06:00