Grótta og Fram byrjuðu á sigrum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. apríl 2015 21:40 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Gróttu. Vísir/Vilhelm Grótta og Fram eru komin með 1-0 forystu í einvígum sínum í 8-liða úrslitum Olísdeildar kvenna í handbolta. Deildarmeistarar Gróttu höfðu betur gegn Selfyssingum á heimavelli, 28-21, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik. Fylkiskonur voru aðeins tveimur mörkum undir gegn Fram að loknum fyrri hálfleik, 13-11, en þær bláklæddu gáfu í eftir hlé og unnu að lokum tíu marka sigur, 27-17. Ragnheiður Júlíusdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir skoruðu fimm mörk hvor fyrir Fram en Thea Imani Sturludóttir var langmarkhæst hjá Fylki með níu mörk. ÍBV og Valur eru einnig komin yfir í sínum rimmum en næsta umferð í úrslitakeppninni fer fram á miðvikudagskvöldið. Tvo sigra þarf til að komast áfram í undanúrslitin.Fram - Fylkir 27-17 (13-11)Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 5, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Hulda Dagsdóttir 4, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2, Hekla Rún Ámundadóttir 2, Ásta Birna Gunnarsdóttir 2, Elva Þóra Anardóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 2, Hafdís Iura 1, Marthe Sördal 1, María Karlsdóttir 1.Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 9, Sigrún Birna Arnardóttir 3, Ólf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 2, Vera Pálsdóttir 1.Grótta - Selfoss 28-21 Upplýsingar um markaskorara hafa ekki borist. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 17-19 | Stjörnuleikur Berglindar í sigri Vals Valur tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta með tveggja marka sigri, 17-19, í leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. 6. apríl 2015 00:01 Umfjöllun: ÍBV - Haukar 30-24 | Ester mögnuð og ÍBV tók forystu Fyrta leiknum í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna er lokið. 6. apríl 2015 00:01 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Grótta og Fram eru komin með 1-0 forystu í einvígum sínum í 8-liða úrslitum Olísdeildar kvenna í handbolta. Deildarmeistarar Gróttu höfðu betur gegn Selfyssingum á heimavelli, 28-21, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik. Fylkiskonur voru aðeins tveimur mörkum undir gegn Fram að loknum fyrri hálfleik, 13-11, en þær bláklæddu gáfu í eftir hlé og unnu að lokum tíu marka sigur, 27-17. Ragnheiður Júlíusdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir skoruðu fimm mörk hvor fyrir Fram en Thea Imani Sturludóttir var langmarkhæst hjá Fylki með níu mörk. ÍBV og Valur eru einnig komin yfir í sínum rimmum en næsta umferð í úrslitakeppninni fer fram á miðvikudagskvöldið. Tvo sigra þarf til að komast áfram í undanúrslitin.Fram - Fylkir 27-17 (13-11)Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 5, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Hulda Dagsdóttir 4, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2, Hekla Rún Ámundadóttir 2, Ásta Birna Gunnarsdóttir 2, Elva Þóra Anardóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 2, Hafdís Iura 1, Marthe Sördal 1, María Karlsdóttir 1.Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 9, Sigrún Birna Arnardóttir 3, Ólf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 2, Vera Pálsdóttir 1.Grótta - Selfoss 28-21 Upplýsingar um markaskorara hafa ekki borist.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 17-19 | Stjörnuleikur Berglindar í sigri Vals Valur tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta með tveggja marka sigri, 17-19, í leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. 6. apríl 2015 00:01 Umfjöllun: ÍBV - Haukar 30-24 | Ester mögnuð og ÍBV tók forystu Fyrta leiknum í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna er lokið. 6. apríl 2015 00:01 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 17-19 | Stjörnuleikur Berglindar í sigri Vals Valur tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta með tveggja marka sigri, 17-19, í leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. 6. apríl 2015 00:01
Umfjöllun: ÍBV - Haukar 30-24 | Ester mögnuð og ÍBV tók forystu Fyrta leiknum í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna er lokið. 6. apríl 2015 00:01