Fleiri fréttir Hólmfríður: Hef sjaldan verið í betra standi Landsliðskonan elskar lífið í Karmöy og getur ekki lofað íþróttastjóra félagsins nógu mikið. 26.3.2015 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 92-86 | Njarðvíkingar taka forystuna Njarðvíkingar geta sent Stjörnumenn í sumarfrí á sunnudaginn. Staðan er 2-1 Njarðvíkingum í vil. 26.3.2015 18:30 Terry búinn að framlengja við Chelsea Það er nú orðið ljóst að John Terry mun spila með Chelsea á næstu leiktíð. 26.3.2015 17:48 Rúnar Kristinsson um 6-1 tap: Menn þurfa að koma hausnum í stand Íslendingaliðið Lilleström fékk svakalegan skell í æfingaleik tveimur vikum fyrir mót. 26.3.2015 16:45 Xavi fer frá Barcelona til Katar Barcelona-goðsögnin yfirgefur Nývang eftir tímabilið og gengur í raðir Al Sadd. 26.3.2015 16:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 94-80 | Vorhreingerningar í Vesturbæ KR er kmoið í undanúrslitin í Domino's-deild karla eftir að hafa sópað Grindavík úr leik í úrslitakeppninni. 26.3.2015 15:41 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 23-31 | Afturelding tryggði annað sætið Afturelding tryggði sér 2. sætið Olís-deildar karla með átta marka sigri á Eyjamönnum í Eyjum, í kvöld. Gestirnir voru sterkari allan leikinn en Pétur Júníusson átti frábæran leik og skoraði átta mörk. 26.3.2015 15:36 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Valur 20-25 | Valur skrefi frá titlinum Valur er í kjörstöðu til þess að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla, en þeir eru með þriggja stiga forskot þegar tvær umferðir eru eftir. 26.3.2015 15:33 Terry svaf ekki dúr eftir leikinn gegn PSG Fyrirliði Chelsea telur að þegar menn tapa ekki svefni eftir úrslit eins og í Meistaradeildinni sé þeim orðið alveg sama. 26.3.2015 15:15 Eiður Smári: Vonandi verð ég bara mættur þegar barnið kemur Eiginkonur Eiðs Smára Guðjohnsen og Arons Einars Gunnarssonar áttu báðar von á sér þegar þeir fóru í langt flug til Kasakstan. 26.3.2015 14:30 Nýi maðurinn ekki með gegn Íslandi Alexander Merkel er meiddur og getur ekki mætt íslenska liðinu á laugardag. 26.3.2015 13:45 Strákarnir fengu að fara í skoðunarferð í dag Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er búið að vera í Kasakstan síðan á þriðjudaginn en strákarnir hafa ekki séð mikið meira en hótelið og keppnisleikvanginn hingað til. 26.3.2015 13:00 Unnusta Arons Einars: Hef reynt allt Kristbjörg Jónasdóttir vonaðist til að drengurinn myndi bíða til mánudags. 26.3.2015 12:30 Alfreð: Þetta mark mun gefa mér mikið Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta leiknum sínum með Real Sociedad fyrir landsliðsferðina til Kasakstan og hann segir markið gera honum gott. 26.3.2015 12:20 Jóhann Berg ekki mættur í fyrsta sinn til Kasakstan Jóhann Berg Guðmundsson þekkir betur til í Kasakstan heldur en aðrir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en flestir leikmannanna eru hér í fyrsta sinn. 26.3.2015 11:30 Ragnar: Ekki auðveldara en gegn Tékkum, Hollendingum eða Tyrkjum Varnarmaðurinn er óhræddur við leikinn gegn Kasakstan á laugardag og kallar hann skyldusigur. 26.3.2015 11:00 Eitt skot og mark hjá Aroni og Altidore í Árósum Framherjar Bandaríkjanna skutu ekki oft á markið í Árósum í gærkvöldi en skotin hittu bókstaflega í mark. 26.3.2015 10:30 Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26.3.2015 10:00 RISE fluguveiði kvikmyndahátið hefst í dag RISE Fluguveiði kvikmyndahátíðin hefst í kvöld og það er víst að margir veiðimenn bíða með óþreyju eftir því að sjá myndirnar sem boðið verður upp á. 26.3.2015 09:57 Khedira fer frá Real í sumar Þýski miðjumaðurinn mun ekki framlengja samning sinn sem rennur út í sumar. 26.3.2015 09:30 Aron: Ég elska þessa borg Aron Jóhannsson skoraði fyrir bandaríska landsliðið á sínum gamla heimavelli í gær. 26.3.2015 08:52 Vilja ræða við Hodgson um framhaldið Samningur Roy Hodgson við enska knattspyrnusambandið rennur út eftir EM 2016. 26.3.2015 08:15 Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26.3.2015 07:45 Meistararnir rúlluðu yfir Oklahoma City Dwight Howard sneri aftur á völlinn með Houston Rockets í nótt en það var nóg um að vera í NBA-deildinni. 26.3.2015 07:15 Fyrst pirraðir og svo reyndum við að hlæja Átta leikmenn íslenska liðsins biðu í átta tíma á flugvellinum í Astana eftir vegabréfsáritun. 26.3.2015 07:00 Æðislegt að fá Eið Smára aftur í hópinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur aftur í íslenska landsliðshópinn og strákarnir í liðinu eru ánægðir með að hafa endurheimt hann. 26.3.2015 06:30 Verða KR-ingar með sópinn á lofti í Vesturbænum í kvöld? Úrslitakeppnin í Dominos-deild karla í körfubolta heldur áfram í kvöld og getur fyrsta liðið tryggt sig áfram í undanúrslitin. Íslandsmeistarar KR taka á móti Grindavík í DHL-höllinni í Vesturbænum, en þeir eru 2-0 yfir. 26.3.2015 06:00 Kristján Flóki biður Blika afsökunar Kristján Flóki Finnbogason, Breiðablik og Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Kristjáns, sendu frá sér sameiginlega fréttatilkynningu í kvöld. 25.3.2015 22:34 Podolski bjargaði Þjóðverjum Ástralía gerði sér lítið fyrir og nældi í jafntefli, 2-2, gegn heimsmeisturum Þýskalands í kvöld. 25.3.2015 21:41 Stjarnan upp að hlið Fram | Myndir Stjarnan nældi sér í mjög mikilvæg stig í Olís-deild karla í kvöld. 25.3.2015 21:34 Snæfell deildarmeistari Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. 25.3.2015 21:19 Sjáðu Aron skora fyrir Bandaríkin á gamla heimavellinum Aron Jóhannsson mætti á sinn gamla heimavöll í Árósum í kvöld og gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrir bandaríska landsliðið. 25.3.2015 21:10 Alexander markahæstur er Löwen komst á toppinn Rhein-Neckar Löwen komst á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 25.3.2015 20:47 Renault: Red Bull lýgur Sambandið sem skilaði fjórum heimsmeistaratitlum í röð virðist nú leika á reiðiskjálfi. 25.3.2015 20:15 Patrekur hættir með Haukana Haukar tilkynntu í kvöld að Patrekur Jóhannesson muni hætta að þjálfa karlalið félagsins eftir tímabilið. 25.3.2015 19:47 Berlínarrefirnir fengu á baukinn Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin voru ekki klárir í mikilvægan leik í kvöld. 25.3.2015 19:42 Sigrún Sjöfn stigahæst í öruggum sigri Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og stöllur hennar í Norrköping Dolphins eru í fínum málum í úrslitakeppninni í Svíþjóð. 25.3.2015 19:40 Aron og Atli fóru mikinn í stórsigri Íslendingaliðið Guif var í banastuði í kvöld í sænska handboltanum. 25.3.2015 19:30 Lampard: Hlakka til að mæta Gerrard í MLS Fyrrverandi fyrirliði og varafyrirliði enska landsliðsins mætast 23. ágúst í leik LA Galaxy og New York City FC. 25.3.2015 19:00 Viðar Örn: Algjör heiður að fá að vera hérna Selfyssingurinn kom úr annarri átt til Astana en hinir strákarnir þar sem hann býr og spilar í Kína. 25.3.2015 17:30 Aron Einar: Þetta er skyldusigur - svo einfalt er það Landsliðsfyrirliðinn segir stráka búna að fara yfir hvað fór úrskeiðis gegn Tékkum og það á að bæta. 25.3.2015 16:45 Strákarnir eru ánægðir með gervigrasið í Astana Íslensku landsliðsmennirnir hafa æft einu sinni á gervigrasinu í Astana og þeir bera því góða söguna. 25.3.2015 15:15 Kolbeinn: Ég er hundrað prósent klár Kolbeinn Sigþórsson á von á erfiðum leik gegn Kasakstan sem Ísland verði að vinna. 25.3.2015 14:30 Skrtel að koma sér í meiri vandræði með að líkja aganefndinni við trúða? Birti mynd af trúðum á Instagram eftir að hann var úrskurðaður í þriggja leikja bann. 25.3.2015 13:45 Strákarnir æfa í Astana | Myndir Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta æfðu í dag fyrir leikinn gegn Kasakstan í undakeppni EM 2016 á laugardaginn. 25.3.2015 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Hólmfríður: Hef sjaldan verið í betra standi Landsliðskonan elskar lífið í Karmöy og getur ekki lofað íþróttastjóra félagsins nógu mikið. 26.3.2015 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 92-86 | Njarðvíkingar taka forystuna Njarðvíkingar geta sent Stjörnumenn í sumarfrí á sunnudaginn. Staðan er 2-1 Njarðvíkingum í vil. 26.3.2015 18:30
Terry búinn að framlengja við Chelsea Það er nú orðið ljóst að John Terry mun spila með Chelsea á næstu leiktíð. 26.3.2015 17:48
Rúnar Kristinsson um 6-1 tap: Menn þurfa að koma hausnum í stand Íslendingaliðið Lilleström fékk svakalegan skell í æfingaleik tveimur vikum fyrir mót. 26.3.2015 16:45
Xavi fer frá Barcelona til Katar Barcelona-goðsögnin yfirgefur Nývang eftir tímabilið og gengur í raðir Al Sadd. 26.3.2015 16:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 94-80 | Vorhreingerningar í Vesturbæ KR er kmoið í undanúrslitin í Domino's-deild karla eftir að hafa sópað Grindavík úr leik í úrslitakeppninni. 26.3.2015 15:41
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 23-31 | Afturelding tryggði annað sætið Afturelding tryggði sér 2. sætið Olís-deildar karla með átta marka sigri á Eyjamönnum í Eyjum, í kvöld. Gestirnir voru sterkari allan leikinn en Pétur Júníusson átti frábæran leik og skoraði átta mörk. 26.3.2015 15:36
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Valur 20-25 | Valur skrefi frá titlinum Valur er í kjörstöðu til þess að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla, en þeir eru með þriggja stiga forskot þegar tvær umferðir eru eftir. 26.3.2015 15:33
Terry svaf ekki dúr eftir leikinn gegn PSG Fyrirliði Chelsea telur að þegar menn tapa ekki svefni eftir úrslit eins og í Meistaradeildinni sé þeim orðið alveg sama. 26.3.2015 15:15
Eiður Smári: Vonandi verð ég bara mættur þegar barnið kemur Eiginkonur Eiðs Smára Guðjohnsen og Arons Einars Gunnarssonar áttu báðar von á sér þegar þeir fóru í langt flug til Kasakstan. 26.3.2015 14:30
Nýi maðurinn ekki með gegn Íslandi Alexander Merkel er meiddur og getur ekki mætt íslenska liðinu á laugardag. 26.3.2015 13:45
Strákarnir fengu að fara í skoðunarferð í dag Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er búið að vera í Kasakstan síðan á þriðjudaginn en strákarnir hafa ekki séð mikið meira en hótelið og keppnisleikvanginn hingað til. 26.3.2015 13:00
Unnusta Arons Einars: Hef reynt allt Kristbjörg Jónasdóttir vonaðist til að drengurinn myndi bíða til mánudags. 26.3.2015 12:30
Alfreð: Þetta mark mun gefa mér mikið Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta leiknum sínum með Real Sociedad fyrir landsliðsferðina til Kasakstan og hann segir markið gera honum gott. 26.3.2015 12:20
Jóhann Berg ekki mættur í fyrsta sinn til Kasakstan Jóhann Berg Guðmundsson þekkir betur til í Kasakstan heldur en aðrir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en flestir leikmannanna eru hér í fyrsta sinn. 26.3.2015 11:30
Ragnar: Ekki auðveldara en gegn Tékkum, Hollendingum eða Tyrkjum Varnarmaðurinn er óhræddur við leikinn gegn Kasakstan á laugardag og kallar hann skyldusigur. 26.3.2015 11:00
Eitt skot og mark hjá Aroni og Altidore í Árósum Framherjar Bandaríkjanna skutu ekki oft á markið í Árósum í gærkvöldi en skotin hittu bókstaflega í mark. 26.3.2015 10:30
Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26.3.2015 10:00
RISE fluguveiði kvikmyndahátið hefst í dag RISE Fluguveiði kvikmyndahátíðin hefst í kvöld og það er víst að margir veiðimenn bíða með óþreyju eftir því að sjá myndirnar sem boðið verður upp á. 26.3.2015 09:57
Khedira fer frá Real í sumar Þýski miðjumaðurinn mun ekki framlengja samning sinn sem rennur út í sumar. 26.3.2015 09:30
Aron: Ég elska þessa borg Aron Jóhannsson skoraði fyrir bandaríska landsliðið á sínum gamla heimavelli í gær. 26.3.2015 08:52
Vilja ræða við Hodgson um framhaldið Samningur Roy Hodgson við enska knattspyrnusambandið rennur út eftir EM 2016. 26.3.2015 08:15
Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26.3.2015 07:45
Meistararnir rúlluðu yfir Oklahoma City Dwight Howard sneri aftur á völlinn með Houston Rockets í nótt en það var nóg um að vera í NBA-deildinni. 26.3.2015 07:15
Fyrst pirraðir og svo reyndum við að hlæja Átta leikmenn íslenska liðsins biðu í átta tíma á flugvellinum í Astana eftir vegabréfsáritun. 26.3.2015 07:00
Æðislegt að fá Eið Smára aftur í hópinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur aftur í íslenska landsliðshópinn og strákarnir í liðinu eru ánægðir með að hafa endurheimt hann. 26.3.2015 06:30
Verða KR-ingar með sópinn á lofti í Vesturbænum í kvöld? Úrslitakeppnin í Dominos-deild karla í körfubolta heldur áfram í kvöld og getur fyrsta liðið tryggt sig áfram í undanúrslitin. Íslandsmeistarar KR taka á móti Grindavík í DHL-höllinni í Vesturbænum, en þeir eru 2-0 yfir. 26.3.2015 06:00
Kristján Flóki biður Blika afsökunar Kristján Flóki Finnbogason, Breiðablik og Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Kristjáns, sendu frá sér sameiginlega fréttatilkynningu í kvöld. 25.3.2015 22:34
Podolski bjargaði Þjóðverjum Ástralía gerði sér lítið fyrir og nældi í jafntefli, 2-2, gegn heimsmeisturum Þýskalands í kvöld. 25.3.2015 21:41
Stjarnan upp að hlið Fram | Myndir Stjarnan nældi sér í mjög mikilvæg stig í Olís-deild karla í kvöld. 25.3.2015 21:34
Sjáðu Aron skora fyrir Bandaríkin á gamla heimavellinum Aron Jóhannsson mætti á sinn gamla heimavöll í Árósum í kvöld og gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrir bandaríska landsliðið. 25.3.2015 21:10
Alexander markahæstur er Löwen komst á toppinn Rhein-Neckar Löwen komst á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 25.3.2015 20:47
Renault: Red Bull lýgur Sambandið sem skilaði fjórum heimsmeistaratitlum í röð virðist nú leika á reiðiskjálfi. 25.3.2015 20:15
Patrekur hættir með Haukana Haukar tilkynntu í kvöld að Patrekur Jóhannesson muni hætta að þjálfa karlalið félagsins eftir tímabilið. 25.3.2015 19:47
Berlínarrefirnir fengu á baukinn Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin voru ekki klárir í mikilvægan leik í kvöld. 25.3.2015 19:42
Sigrún Sjöfn stigahæst í öruggum sigri Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og stöllur hennar í Norrköping Dolphins eru í fínum málum í úrslitakeppninni í Svíþjóð. 25.3.2015 19:40
Aron og Atli fóru mikinn í stórsigri Íslendingaliðið Guif var í banastuði í kvöld í sænska handboltanum. 25.3.2015 19:30
Lampard: Hlakka til að mæta Gerrard í MLS Fyrrverandi fyrirliði og varafyrirliði enska landsliðsins mætast 23. ágúst í leik LA Galaxy og New York City FC. 25.3.2015 19:00
Viðar Örn: Algjör heiður að fá að vera hérna Selfyssingurinn kom úr annarri átt til Astana en hinir strákarnir þar sem hann býr og spilar í Kína. 25.3.2015 17:30
Aron Einar: Þetta er skyldusigur - svo einfalt er það Landsliðsfyrirliðinn segir stráka búna að fara yfir hvað fór úrskeiðis gegn Tékkum og það á að bæta. 25.3.2015 16:45
Strákarnir eru ánægðir með gervigrasið í Astana Íslensku landsliðsmennirnir hafa æft einu sinni á gervigrasinu í Astana og þeir bera því góða söguna. 25.3.2015 15:15
Kolbeinn: Ég er hundrað prósent klár Kolbeinn Sigþórsson á von á erfiðum leik gegn Kasakstan sem Ísland verði að vinna. 25.3.2015 14:30
Skrtel að koma sér í meiri vandræði með að líkja aganefndinni við trúða? Birti mynd af trúðum á Instagram eftir að hann var úrskurðaður í þriggja leikja bann. 25.3.2015 13:45
Strákarnir æfa í Astana | Myndir Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta æfðu í dag fyrir leikinn gegn Kasakstan í undakeppni EM 2016 á laugardaginn. 25.3.2015 13:15