Fleiri fréttir Samherji Róberts til Sviss Gábor Császár, samherji Róberts Gunnarssonar hjá Paris Saint-Germain, hefur skrifað undir tveggja ára samning við svissnesku meistarana í Kadetten Schaffhausen. 21.2.2015 13:00 Tyson-Thomas með Keflavík í úrslitunum Hefur jafnað sig af meiðslunum og spilar gegn Keflavík í dag. 21.2.2015 12:55 Skórnir komnir á hilluna hjá Agnari Braga Fylkismaðurinn Agnar Bragi Magnússon hefur lagt skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla, aðeins 28 ára að aldri. 21.2.2015 11:53 Blóðtaka fyrir Fjölni Arnþór Freyr Guðmundsson, leikmaður Fjölnis í Domino's deildinni í körfubolta, er á leið til Spánar en hann hefur samið við 4. deildarliðið Soliss Alcázar. 21.2.2015 11:37 Öruggt hjá Golden State gegn meisturunum | Myndbönd Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 21.2.2015 10:57 Pálína: Væri himnasending að vinna með þriðja liðinu Pálína Gunnlaugsdóttir getur orðið fjórða konan sem vinnur bikarinn með þremur liðum. 21.2.2015 10:00 Justin: Ekki hægt að stoppa KR - bara hægja á því Justin Shouse leiddi Stjörnuna til sigurs í bikarúrslitum gegn KR 2009 og liðin mætast aftur í dag. 21.2.2015 09:00 Allt hnífjafnt í spá stelpnanna Grindavík og Keflavík mætast í úrslitum bikarkeppni kvenna í körfubolta í dag. 21.2.2015 08:00 Allir nema einn spá KR sigri Á Stjarnan möguleika gegn KR í bikarúrslitum karla í körfubolta í dag? 21.2.2015 07:30 Endurtekur Stjarnan leikinn frá 2009? Bikarúrslitin í körfunni fara fram í dag. Keflavík mætir Grindavík í kvennaflokki og KR og Stjarnan eigast við í karlaflokki. Búist er við spennuleik hjá konunum en eins og 2009 er Stjarnan litla liðið hjá körlunum. 21.2.2015 07:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn gegn KR Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR. 21.2.2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-61 | Grindavík bikarmeistari kvenna 2015! Unnu granna sína í Keflavík í úrslitum Powerade-bikarsins kvenna. 21.2.2015 00:01 Malaga stöðvaði sigurgöngu Börsunga Stórskotalið Barcelona tapaði óvænt fyrir Malaga á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21.2.2015 00:01 Meistararnir rúlluðu yfir Newcastle | Sjáðu mörkin Englandsmeistarar Manchester City buðu til markaveislu þegar Newcastle United mætti í heimsókn á Etihad-völlinn. 21.2.2015 00:01 Gylfi og félagar unnu United öðru sinni í vetur | Sjáðu mörkin Swansea City vann Manchester United öðru sinni á tímabilinu þegar lærisveinar Louis van Gaal komu í heimsókn á Liberty Stadium í dag. 21.2.2015 00:01 Arsenal upp í 3. sætið | Sjáðu allt það helsta úr leiknum Mörk frá Santí Cazorla og Oliver Giroud tryggðu Arsenal sigur á Crystal Palace á Selhurst Park í dag. Lokatölur 1-2, Arsenal í vil. 21.2.2015 00:01 Matic fékk rautt þegar Chelsea og Burnley skildu jöfn | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Burnley náði óvænt í stig þegar liðið sótti Chelsea heim á Stamford Bridge í dag. 21.2.2015 00:01 Bosh ekki í lífshættu Þjálfari Miami Heat vildi ekki staðfesta að grunur væri að Chris Bosh væri með blóðtappa í lungum. 20.2.2015 22:45 Tíu marka sigur Stjörnunnar Stjarnan upp að hlið Fram í öðru sæti Olísdeildar kvenna. 20.2.2015 22:03 11 ára drengur með Downs-heilkenni skoraði mark mánaðarins í Skotlandi Jay Beatty fékk 97 prósent greiddra atkvæða í opinberri kosningu á marki mánaðarins í skoska boltanum. 20.2.2015 22:00 Jóhann Berg lagði upp mark í sigri Charlton Eftir þrettán leiki í röð án sigurs hefur Charlton nú unnið tvo leiki í röð í ensku B-deildinni. 20.2.2015 21:43 Dortmund úr fallsæti eftir þriðja sigurinn í röð Stuðningsmenn þeirra gulu í Þýskalandi anda léttar eftir 3-2 sigur á Stuttgart. 20.2.2015 21:31 Ricciardo fljótastur á öðrum degi Daniel Ricciardo á Red Bull var maður dagsins á öðrum æfingadegi í Barselóna. Æfingar standa þar yfir fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 20.2.2015 21:00 Öruggt hjá Drekunum | Sigurður stigahæstur Jakob næststigahæstur í sigri Sundsvall Dragons í Svíþjóð. 20.2.2015 19:56 Elmar fékk rautt en sannfærandi sigur Randers Randers hafði betur gegn Nordsjælland í Íslendingaslag, 3-0, en var manni færri í rúman hálfleik. 20.2.2015 19:21 Tveir til viðbótar settir í bann hjá Chelsea Alls hafa fimm stuðningsmenn félagsins verið dæmdir í bann vegna atviksins í París fyrr í vikunni. 20.2.2015 19:09 Rodgers gagnrýnir hegðun Balotelli Jamie Redknapp telur að Mario Balotelli fari frá Liverpool í sumar. 20.2.2015 19:00 Sjáðu geggjað mark Eiðs Smára á æfingu Eiður Smári Guðjohnsen nýtur sín hjá Bolton í Englandi. 20.2.2015 18:22 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 30-18 | Eyjamenn fóru illa með þá bláu Fram, sem hefur ekki unnið leik eftir áramót, tapaði með tólf marka mun fyrir ÍBV í dag. 20.2.2015 18:06 Mourinho skammast sín vegna stuðningsmanna Chelsea Chelsea baðst afsökunar og bauð fórnarlambinu á lestarstöðinni í París á Stamford Bridge. 20.2.2015 17:50 Elín Metta skoraði tvö mörk í treyju Dóru Maríu | 30. sigur Vals í röð Valur og KR mætast í úrslitum Reykjavíkurmóts kvenna í knattspyrnu. 20.2.2015 16:45 Bosh sendur á sjúkrahús Miami Heat staðfesti í gær að stjörnuleikmaður liðsins, Chris Bosh, væri farinn í rannsóknir á spítala. 20.2.2015 16:00 Sex kylfingar deila forystunni á Northern Trust Open Eftir fyrsta hring í Kaliforníu eru reynsluboltarnir Vijay Singh og Retief Goosen á meðal efstu manna en nokkrir sterkir kylfingar áttu erfitt uppdráttar á Riviera vellinum. 20.2.2015 15:15 Enn er von fyrir Manor Grand Prix Manor Grand Prix liðið sem áður hét Marussia hefur formlega lokið skiptum á búi sínu. Þetta er stórt skref fyrir liðið sem stefnir á þátttöku á komandi tímabili. 20.2.2015 14:30 Gummi Tóta: Nordsjælland stefnir hærra en Sarpsborg Selfyssingurinn getur spilað fyrsta leikinn fyrir danska liðið í kvöld þegar deildin fer aftur af stað. 20.2.2015 13:45 Henry byrjaður að þjálfa hjá Arsenal Goðsögnin mætt til starfa hjá Lundúnaliðinu og byrjar að þjálfa krakkana. 20.2.2015 13:15 Damian Lillard vinsælli en LeBron í Kína Nýja Cleveland-treyjan hans LeBron James selst vel í heimalandinu en Kínverjar eru ekkert sérstaklega spenntir. 20.2.2015 12:30 Guðmundur Reynir spilar með Ólsurum í sumar: Verður að vera flygill á staðnum Bakvörðurinn tekur skóna af hillunni og spilar í 1. deild karla í sumar. 20.2.2015 12:17 Chelsea langt frá því að vera frábært lið Paul Scholes, fyrrum leikmaður Man. Utd, var ekki hrifinn af frammistöðu Chelsea gegn PSG í Meistaradeildinni í vikunni. 20.2.2015 12:00 Fékk skert námslán vegna launa sem aldrei voru greidd | Myndband Íslenskir íþróttamenn of ragir við að leita réttar síns þegar þeir fá ekki greitt. 20.2.2015 11:00 Balotelli þakkaði Henderson fyrir að leyfa sér að taka vítið | Sjáðu rifrildið Ítalski framherjinn bað menn um að hætta að búa til drama í kringum þessa einu vítaspyrnu. 20.2.2015 10:30 Gerrard: Draumur minn er að verða stjóri Liverpool Fyrirliðann langar að snúa aftur á Anfield eftir ævintýrið í Bandaríkjunum. 20.2.2015 10:00 Gylfi Þór: Skoða alltaf fyrst hvenær ég spila við Manchester United Íslenski landsliðsmaðurinn afgreiddi United í fyrsta leik tímabilsins og mætir því aftur á morgun. 20.2.2015 09:30 Keown: Ég hata ekki United en spilamennska liðsins er ömurleg Fyrrverandi varnarmaður Arsenal var ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 20.2.2015 09:00 Mætti poppa upp og stílfæra Reykjavíkurmótið Atvinnumenn sem koma að utan í íslenska fótboltann missa af mörgum mótsleikjum í byrjun hvers árs. FIFA-reglur sem ekki er hægt að breyta. 20.2.2015 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Samherji Róberts til Sviss Gábor Császár, samherji Róberts Gunnarssonar hjá Paris Saint-Germain, hefur skrifað undir tveggja ára samning við svissnesku meistarana í Kadetten Schaffhausen. 21.2.2015 13:00
Tyson-Thomas með Keflavík í úrslitunum Hefur jafnað sig af meiðslunum og spilar gegn Keflavík í dag. 21.2.2015 12:55
Skórnir komnir á hilluna hjá Agnari Braga Fylkismaðurinn Agnar Bragi Magnússon hefur lagt skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla, aðeins 28 ára að aldri. 21.2.2015 11:53
Blóðtaka fyrir Fjölni Arnþór Freyr Guðmundsson, leikmaður Fjölnis í Domino's deildinni í körfubolta, er á leið til Spánar en hann hefur samið við 4. deildarliðið Soliss Alcázar. 21.2.2015 11:37
Öruggt hjá Golden State gegn meisturunum | Myndbönd Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 21.2.2015 10:57
Pálína: Væri himnasending að vinna með þriðja liðinu Pálína Gunnlaugsdóttir getur orðið fjórða konan sem vinnur bikarinn með þremur liðum. 21.2.2015 10:00
Justin: Ekki hægt að stoppa KR - bara hægja á því Justin Shouse leiddi Stjörnuna til sigurs í bikarúrslitum gegn KR 2009 og liðin mætast aftur í dag. 21.2.2015 09:00
Allt hnífjafnt í spá stelpnanna Grindavík og Keflavík mætast í úrslitum bikarkeppni kvenna í körfubolta í dag. 21.2.2015 08:00
Allir nema einn spá KR sigri Á Stjarnan möguleika gegn KR í bikarúrslitum karla í körfubolta í dag? 21.2.2015 07:30
Endurtekur Stjarnan leikinn frá 2009? Bikarúrslitin í körfunni fara fram í dag. Keflavík mætir Grindavík í kvennaflokki og KR og Stjarnan eigast við í karlaflokki. Búist er við spennuleik hjá konunum en eins og 2009 er Stjarnan litla liðið hjá körlunum. 21.2.2015 07:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn gegn KR Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR. 21.2.2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-61 | Grindavík bikarmeistari kvenna 2015! Unnu granna sína í Keflavík í úrslitum Powerade-bikarsins kvenna. 21.2.2015 00:01
Malaga stöðvaði sigurgöngu Börsunga Stórskotalið Barcelona tapaði óvænt fyrir Malaga á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21.2.2015 00:01
Meistararnir rúlluðu yfir Newcastle | Sjáðu mörkin Englandsmeistarar Manchester City buðu til markaveislu þegar Newcastle United mætti í heimsókn á Etihad-völlinn. 21.2.2015 00:01
Gylfi og félagar unnu United öðru sinni í vetur | Sjáðu mörkin Swansea City vann Manchester United öðru sinni á tímabilinu þegar lærisveinar Louis van Gaal komu í heimsókn á Liberty Stadium í dag. 21.2.2015 00:01
Arsenal upp í 3. sætið | Sjáðu allt það helsta úr leiknum Mörk frá Santí Cazorla og Oliver Giroud tryggðu Arsenal sigur á Crystal Palace á Selhurst Park í dag. Lokatölur 1-2, Arsenal í vil. 21.2.2015 00:01
Matic fékk rautt þegar Chelsea og Burnley skildu jöfn | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Burnley náði óvænt í stig þegar liðið sótti Chelsea heim á Stamford Bridge í dag. 21.2.2015 00:01
Bosh ekki í lífshættu Þjálfari Miami Heat vildi ekki staðfesta að grunur væri að Chris Bosh væri með blóðtappa í lungum. 20.2.2015 22:45
Tíu marka sigur Stjörnunnar Stjarnan upp að hlið Fram í öðru sæti Olísdeildar kvenna. 20.2.2015 22:03
11 ára drengur með Downs-heilkenni skoraði mark mánaðarins í Skotlandi Jay Beatty fékk 97 prósent greiddra atkvæða í opinberri kosningu á marki mánaðarins í skoska boltanum. 20.2.2015 22:00
Jóhann Berg lagði upp mark í sigri Charlton Eftir þrettán leiki í röð án sigurs hefur Charlton nú unnið tvo leiki í röð í ensku B-deildinni. 20.2.2015 21:43
Dortmund úr fallsæti eftir þriðja sigurinn í röð Stuðningsmenn þeirra gulu í Þýskalandi anda léttar eftir 3-2 sigur á Stuttgart. 20.2.2015 21:31
Ricciardo fljótastur á öðrum degi Daniel Ricciardo á Red Bull var maður dagsins á öðrum æfingadegi í Barselóna. Æfingar standa þar yfir fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 20.2.2015 21:00
Öruggt hjá Drekunum | Sigurður stigahæstur Jakob næststigahæstur í sigri Sundsvall Dragons í Svíþjóð. 20.2.2015 19:56
Elmar fékk rautt en sannfærandi sigur Randers Randers hafði betur gegn Nordsjælland í Íslendingaslag, 3-0, en var manni færri í rúman hálfleik. 20.2.2015 19:21
Tveir til viðbótar settir í bann hjá Chelsea Alls hafa fimm stuðningsmenn félagsins verið dæmdir í bann vegna atviksins í París fyrr í vikunni. 20.2.2015 19:09
Rodgers gagnrýnir hegðun Balotelli Jamie Redknapp telur að Mario Balotelli fari frá Liverpool í sumar. 20.2.2015 19:00
Sjáðu geggjað mark Eiðs Smára á æfingu Eiður Smári Guðjohnsen nýtur sín hjá Bolton í Englandi. 20.2.2015 18:22
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 30-18 | Eyjamenn fóru illa með þá bláu Fram, sem hefur ekki unnið leik eftir áramót, tapaði með tólf marka mun fyrir ÍBV í dag. 20.2.2015 18:06
Mourinho skammast sín vegna stuðningsmanna Chelsea Chelsea baðst afsökunar og bauð fórnarlambinu á lestarstöðinni í París á Stamford Bridge. 20.2.2015 17:50
Elín Metta skoraði tvö mörk í treyju Dóru Maríu | 30. sigur Vals í röð Valur og KR mætast í úrslitum Reykjavíkurmóts kvenna í knattspyrnu. 20.2.2015 16:45
Bosh sendur á sjúkrahús Miami Heat staðfesti í gær að stjörnuleikmaður liðsins, Chris Bosh, væri farinn í rannsóknir á spítala. 20.2.2015 16:00
Sex kylfingar deila forystunni á Northern Trust Open Eftir fyrsta hring í Kaliforníu eru reynsluboltarnir Vijay Singh og Retief Goosen á meðal efstu manna en nokkrir sterkir kylfingar áttu erfitt uppdráttar á Riviera vellinum. 20.2.2015 15:15
Enn er von fyrir Manor Grand Prix Manor Grand Prix liðið sem áður hét Marussia hefur formlega lokið skiptum á búi sínu. Þetta er stórt skref fyrir liðið sem stefnir á þátttöku á komandi tímabili. 20.2.2015 14:30
Gummi Tóta: Nordsjælland stefnir hærra en Sarpsborg Selfyssingurinn getur spilað fyrsta leikinn fyrir danska liðið í kvöld þegar deildin fer aftur af stað. 20.2.2015 13:45
Henry byrjaður að þjálfa hjá Arsenal Goðsögnin mætt til starfa hjá Lundúnaliðinu og byrjar að þjálfa krakkana. 20.2.2015 13:15
Damian Lillard vinsælli en LeBron í Kína Nýja Cleveland-treyjan hans LeBron James selst vel í heimalandinu en Kínverjar eru ekkert sérstaklega spenntir. 20.2.2015 12:30
Guðmundur Reynir spilar með Ólsurum í sumar: Verður að vera flygill á staðnum Bakvörðurinn tekur skóna af hillunni og spilar í 1. deild karla í sumar. 20.2.2015 12:17
Chelsea langt frá því að vera frábært lið Paul Scholes, fyrrum leikmaður Man. Utd, var ekki hrifinn af frammistöðu Chelsea gegn PSG í Meistaradeildinni í vikunni. 20.2.2015 12:00
Fékk skert námslán vegna launa sem aldrei voru greidd | Myndband Íslenskir íþróttamenn of ragir við að leita réttar síns þegar þeir fá ekki greitt. 20.2.2015 11:00
Balotelli þakkaði Henderson fyrir að leyfa sér að taka vítið | Sjáðu rifrildið Ítalski framherjinn bað menn um að hætta að búa til drama í kringum þessa einu vítaspyrnu. 20.2.2015 10:30
Gerrard: Draumur minn er að verða stjóri Liverpool Fyrirliðann langar að snúa aftur á Anfield eftir ævintýrið í Bandaríkjunum. 20.2.2015 10:00
Gylfi Þór: Skoða alltaf fyrst hvenær ég spila við Manchester United Íslenski landsliðsmaðurinn afgreiddi United í fyrsta leik tímabilsins og mætir því aftur á morgun. 20.2.2015 09:30
Keown: Ég hata ekki United en spilamennska liðsins er ömurleg Fyrrverandi varnarmaður Arsenal var ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 20.2.2015 09:00
Mætti poppa upp og stílfæra Reykjavíkurmótið Atvinnumenn sem koma að utan í íslenska fótboltann missa af mörgum mótsleikjum í byrjun hvers árs. FIFA-reglur sem ekki er hægt að breyta. 20.2.2015 08:30