Fleiri fréttir Syprzak tryggði Pólverjum bronsið Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag. 1.2.2015 15:38 Costa: Þetta var ekki viljaverk Diego Costa neitar því að hafa stigið viljandi á Emre Can í leik Chelsea og Liverpool í seinni leik liðanna í undanúrslitum Deildarbikarsins á þriðjudaginn. 1.2.2015 14:00 Tékkneskir dómarar á úrslitaleiknum Sviðsljósið mun ekki bara beinast að leikmönnum sem spila til úrslita á HM. 1.2.2015 13:48 Rory McIlroy kláraði dæmið í Dubai Sigraði á sínu fyrsta móti á árinu eftir frábæra frammistöðu á Emirates vellinum alla helgina. Sigurvegari síðasta árs, Stephen Gallacher, nældi í þriðja sætið en engum tókst að ógna McIlroy á lokahringnum. 1.2.2015 13:30 Doumbia til Rómar Ítalska úrvalsdeildarliðið Roma hefur gengið frá kaupunum á framherjanum Seydou Doumbia frá CSKA Moskvu. 1.2.2015 13:15 Hildigunnur: Ekki séns að vera áfram hjá Tertnes Hildigunnur Einarsdóttir, landsliðskona í handbolta, er gengin til liðs við norska B-deildarliðið Molde frá úrvalsdeildarliðinu Tertnes. 1.2.2015 12:30 Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1.2.2015 12:00 Hannes í botnbaráttuna í þýsku C-deildinni Knattspyrnumaðurinn Hannes Þ. Sigurðsson er genginn í raðir þýska liðsins SSV Jahn Regensburg sem leikur í þriðju efstu deild í Þýskalandi. 1.2.2015 11:10 Nítjándi sigur Atlanta í röð | Myndbönd Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 1.2.2015 10:54 Fyrirliðinn framlengdi við Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við lið Keflavíkur í Pepsi-deild karla. 1.2.2015 10:00 Strobel: Landslið Katars eins og félagslið Þýski landsliðsmaðurinn Martin Strobel segir að lið Katars sé með sterkan leikmannahóp og hafi spilað betur með hverjum leiknum á HM í handbolta. 1.2.2015 09:00 Gylfi fær nýjan liðsfélaga Swansea City hefur fest kaup á enska miðjumanninum Jack Cork frá Southampton. 1.2.2015 08:00 Víkingar halda áfram að safna liði í 1. deildinni Handknattleiksmaðurinn Daníel Örn Einarsson er genginn til liðs við Víking sem leikur í 1. deildinni. 1.2.2015 06:00 Messi tryggði Börsungum sigur Barcelona heldur pressunni á Real Madrid í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur á Villareal í ótrúlegum leik á Camp Nou í kvöld. 1.2.2015 00:01 Gylfalausir Swansea-menn unnu sterkan sigur | Sjáðu markið hjá Shelvey Jonjo Shelvey tryggði Swansea mikilvægan á Southampton í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1.2.2015 00:01 Arsenal valtaði yfir bitlaust lið Aston Villa | Sjáðu mörkin Arsenal rúllaði yfir Aston Villa í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1.2.2015 00:01 Cousins inn fyrir Kobe DaMarcus Cousins tekur sæti Kobe Bryant í Stjörnuliði Vesturdeildarinnar. 31.1.2015 23:30 Mortensen um Katar: Þjóðerni á ekki að vera falt fyrir peninga Danski hornamaðurinn Casper Mortensen heldur með Frakklandi í úrslitaleiknum gegn Katar á morgun. 31.1.2015 21:45 Tíu tapleikir hjá Herði Axel og félögum í röð Mitteldeutscher BC fékk skell, 96-66, gegn Telekom Baskets Bonn í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 31.1.2015 21:14 Markaþurrð Cercle Brugge heldur áfram Cercle Brugge leið lægri hlut fyrir Westerlo með einu marki gegn engu á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 31.1.2015 20:51 Lampard: Skrítið að spila hérna Frank Lampard fékk góðar viðtökur á Stamford Bridge þegar hann kom inn á sem varamaður 13 mínútum fyrir leikslok þegar Chelsea og Manchester City skildu jöfn, 1-1, í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 31.1.2015 20:24 Lauge: Sýndum hvað við getum Rasmus Lauge er ánægður með að fá að fljúga heim til Danmerkur strax á morgun. 31.1.2015 19:12 Helena með 17 stig í auðveldum sigri Polkowice Helena Sverrisdóttir skoraði 17 stig þegar CCC Polkowice vann stórsigur, 72-46, á Chemat Basket Konin í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 31.1.2015 19:04 Strlek: Vonandi spilum við betur á næsta móti Hornamaðurinn, Manuel Strlek, lék aðeins síðustu mínúturnar þegar Króatar töpuðu fyrir Dönum í Lusail í kvöld. Hann skoraði þrjú mörk, þar af tvö síðustu mörk Króata. 31.1.2015 18:49 Fram endurheimti toppsætið | Fylki náði í stig gegn Gróttu Fylkir náði óvæntu jafntefli, 20-20, gegn toppliði Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta. 31.1.2015 18:23 Guðmundur: Því miður bara fimmta sætið Þjálfari Dana segir að leikurinn gegn Króötum í kvöld hafi verið frábær, bæði í vörn og sókn. 31.1.2015 18:22 Danir klófestu fimmta sætið Stóðu af sér áhlaup Króata á lokamínútunum og enduðu þátttöku sína á HM í handbolta á jákvæðum nótum. 31.1.2015 17:46 Jafnt í Íslendingaslag | Aron Einar fékk á sig víti Charlton og Rotherham skildu jöfn, 1-1, í Íslendingaslag í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 31.1.2015 17:38 Eriksen og Kane halda áfram að skora | Öll úrslit dagsins Það voru kunnugleg nöfn á markalistanum þegar Tottenham vann öruggan 0-3 sigur á West Brom á útivelli. 31.1.2015 17:18 Weinhold: Hlakka til að hitta Alfreð Spilaði með Þýskalandi í dag þrátt fyrir að hafa misst af síðasta leik vegna meiðsla. 31.1.2015 16:34 Henke vill losna við Arnór | Þykir of dýr Henrik Larsson, þjálfari Helsingborg, vill losna við Arnór Smárason frá félaginu. 31.1.2015 16:30 Kraus: Megum vera stoltir Segir árangur Þýskalands á HM mikilvægan fyrir þýskan handbolta. 31.1.2015 16:01 Dagur: Maður var búinn að heyra alls kyns sögur Þýski landsliðsþjálfarinn feginn að hafa tryggt þátttökuréttinn í undankeppni Ólympíuleikanna. 31.1.2015 15:49 Þjóðverjar með öruggt sæti í undankeppni ÓL HM í handbolta endaði á jákvæðum nótum fyrir Dag Sigurðsson og hans menn. 31.1.2015 15:03 Hönd Egyptans | Myndband Ahmed Elmohamady notaði hendina til að skora gegn Newcastle. 31.1.2015 13:56 Guðmundur: Vitum ekki hvað við erum að spila um IHF hefur ekki gefið út fyrirkomulag næstu undankeppni Ólympíuleika. 31.1.2015 12:00 Hjörtur Logi aftur til Svíþjóðar Knattspyrnumaðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson er orðinn leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Örebro. 31.1.2015 11:44 Níundi sigur Cleveland í röð | Myndbönd Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 31.1.2015 11:19 Svona hafa leikir Katars verið dæmdir Færri brottvísanir, fleiri víti og dómarar frá fyrrum ríkjum Júgóslavíu hafa dæmt fimm af átta leikjum Katars. 31.1.2015 10:00 Alfreð og Dagur í sama gæðaflokki Bob Hanning er maðurinn á bak við uppgang Füchse Berlin og var aðalhvatamaðurinn að því að Dagur Sigurðsson var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins. Hann segist aldrei hafa velt því tvisvar fyrir sér hvort Dagur væri rétti maðurinn í starfið. 31.1.2015 09:30 Erlingur er hungraður í árangur Bob Hanning segir að hann hafi séð það strax á Erlingi Richardssyni að hann væri rétti maðurinn til að taka við starfi Füchse Berlin af Degi Sigurðssyni, þegar sá síðastnefndi lætur af störfum sem þjálfari liðsins í sumar. 31.1.2015 09:00 Katar er prúðasta liðið á HM Ekkert lið fengi færri brottvísanir á HM í handbolta. 31.1.2015 08:30 Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31.1.2015 07:33 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31.1.2015 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 81-64 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í Höllinni Stórleikur frá Carmen Thomas þegar Keflavík tryggði sér farseðilinn í bikarúrslitaleikinn. 31.1.2015 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Syprzak tryggði Pólverjum bronsið Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag. 1.2.2015 15:38
Costa: Þetta var ekki viljaverk Diego Costa neitar því að hafa stigið viljandi á Emre Can í leik Chelsea og Liverpool í seinni leik liðanna í undanúrslitum Deildarbikarsins á þriðjudaginn. 1.2.2015 14:00
Tékkneskir dómarar á úrslitaleiknum Sviðsljósið mun ekki bara beinast að leikmönnum sem spila til úrslita á HM. 1.2.2015 13:48
Rory McIlroy kláraði dæmið í Dubai Sigraði á sínu fyrsta móti á árinu eftir frábæra frammistöðu á Emirates vellinum alla helgina. Sigurvegari síðasta árs, Stephen Gallacher, nældi í þriðja sætið en engum tókst að ógna McIlroy á lokahringnum. 1.2.2015 13:30
Doumbia til Rómar Ítalska úrvalsdeildarliðið Roma hefur gengið frá kaupunum á framherjanum Seydou Doumbia frá CSKA Moskvu. 1.2.2015 13:15
Hildigunnur: Ekki séns að vera áfram hjá Tertnes Hildigunnur Einarsdóttir, landsliðskona í handbolta, er gengin til liðs við norska B-deildarliðið Molde frá úrvalsdeildarliðinu Tertnes. 1.2.2015 12:30
Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1.2.2015 12:00
Hannes í botnbaráttuna í þýsku C-deildinni Knattspyrnumaðurinn Hannes Þ. Sigurðsson er genginn í raðir þýska liðsins SSV Jahn Regensburg sem leikur í þriðju efstu deild í Þýskalandi. 1.2.2015 11:10
Nítjándi sigur Atlanta í röð | Myndbönd Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 1.2.2015 10:54
Fyrirliðinn framlengdi við Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við lið Keflavíkur í Pepsi-deild karla. 1.2.2015 10:00
Strobel: Landslið Katars eins og félagslið Þýski landsliðsmaðurinn Martin Strobel segir að lið Katars sé með sterkan leikmannahóp og hafi spilað betur með hverjum leiknum á HM í handbolta. 1.2.2015 09:00
Gylfi fær nýjan liðsfélaga Swansea City hefur fest kaup á enska miðjumanninum Jack Cork frá Southampton. 1.2.2015 08:00
Víkingar halda áfram að safna liði í 1. deildinni Handknattleiksmaðurinn Daníel Örn Einarsson er genginn til liðs við Víking sem leikur í 1. deildinni. 1.2.2015 06:00
Messi tryggði Börsungum sigur Barcelona heldur pressunni á Real Madrid í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur á Villareal í ótrúlegum leik á Camp Nou í kvöld. 1.2.2015 00:01
Gylfalausir Swansea-menn unnu sterkan sigur | Sjáðu markið hjá Shelvey Jonjo Shelvey tryggði Swansea mikilvægan á Southampton í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1.2.2015 00:01
Arsenal valtaði yfir bitlaust lið Aston Villa | Sjáðu mörkin Arsenal rúllaði yfir Aston Villa í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1.2.2015 00:01
Cousins inn fyrir Kobe DaMarcus Cousins tekur sæti Kobe Bryant í Stjörnuliði Vesturdeildarinnar. 31.1.2015 23:30
Mortensen um Katar: Þjóðerni á ekki að vera falt fyrir peninga Danski hornamaðurinn Casper Mortensen heldur með Frakklandi í úrslitaleiknum gegn Katar á morgun. 31.1.2015 21:45
Tíu tapleikir hjá Herði Axel og félögum í röð Mitteldeutscher BC fékk skell, 96-66, gegn Telekom Baskets Bonn í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 31.1.2015 21:14
Markaþurrð Cercle Brugge heldur áfram Cercle Brugge leið lægri hlut fyrir Westerlo með einu marki gegn engu á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 31.1.2015 20:51
Lampard: Skrítið að spila hérna Frank Lampard fékk góðar viðtökur á Stamford Bridge þegar hann kom inn á sem varamaður 13 mínútum fyrir leikslok þegar Chelsea og Manchester City skildu jöfn, 1-1, í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 31.1.2015 20:24
Lauge: Sýndum hvað við getum Rasmus Lauge er ánægður með að fá að fljúga heim til Danmerkur strax á morgun. 31.1.2015 19:12
Helena með 17 stig í auðveldum sigri Polkowice Helena Sverrisdóttir skoraði 17 stig þegar CCC Polkowice vann stórsigur, 72-46, á Chemat Basket Konin í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 31.1.2015 19:04
Strlek: Vonandi spilum við betur á næsta móti Hornamaðurinn, Manuel Strlek, lék aðeins síðustu mínúturnar þegar Króatar töpuðu fyrir Dönum í Lusail í kvöld. Hann skoraði þrjú mörk, þar af tvö síðustu mörk Króata. 31.1.2015 18:49
Fram endurheimti toppsætið | Fylki náði í stig gegn Gróttu Fylkir náði óvæntu jafntefli, 20-20, gegn toppliði Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta. 31.1.2015 18:23
Guðmundur: Því miður bara fimmta sætið Þjálfari Dana segir að leikurinn gegn Króötum í kvöld hafi verið frábær, bæði í vörn og sókn. 31.1.2015 18:22
Danir klófestu fimmta sætið Stóðu af sér áhlaup Króata á lokamínútunum og enduðu þátttöku sína á HM í handbolta á jákvæðum nótum. 31.1.2015 17:46
Jafnt í Íslendingaslag | Aron Einar fékk á sig víti Charlton og Rotherham skildu jöfn, 1-1, í Íslendingaslag í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 31.1.2015 17:38
Eriksen og Kane halda áfram að skora | Öll úrslit dagsins Það voru kunnugleg nöfn á markalistanum þegar Tottenham vann öruggan 0-3 sigur á West Brom á útivelli. 31.1.2015 17:18
Weinhold: Hlakka til að hitta Alfreð Spilaði með Þýskalandi í dag þrátt fyrir að hafa misst af síðasta leik vegna meiðsla. 31.1.2015 16:34
Henke vill losna við Arnór | Þykir of dýr Henrik Larsson, þjálfari Helsingborg, vill losna við Arnór Smárason frá félaginu. 31.1.2015 16:30
Kraus: Megum vera stoltir Segir árangur Þýskalands á HM mikilvægan fyrir þýskan handbolta. 31.1.2015 16:01
Dagur: Maður var búinn að heyra alls kyns sögur Þýski landsliðsþjálfarinn feginn að hafa tryggt þátttökuréttinn í undankeppni Ólympíuleikanna. 31.1.2015 15:49
Þjóðverjar með öruggt sæti í undankeppni ÓL HM í handbolta endaði á jákvæðum nótum fyrir Dag Sigurðsson og hans menn. 31.1.2015 15:03
Hönd Egyptans | Myndband Ahmed Elmohamady notaði hendina til að skora gegn Newcastle. 31.1.2015 13:56
Guðmundur: Vitum ekki hvað við erum að spila um IHF hefur ekki gefið út fyrirkomulag næstu undankeppni Ólympíuleika. 31.1.2015 12:00
Hjörtur Logi aftur til Svíþjóðar Knattspyrnumaðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson er orðinn leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Örebro. 31.1.2015 11:44
Níundi sigur Cleveland í röð | Myndbönd Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 31.1.2015 11:19
Svona hafa leikir Katars verið dæmdir Færri brottvísanir, fleiri víti og dómarar frá fyrrum ríkjum Júgóslavíu hafa dæmt fimm af átta leikjum Katars. 31.1.2015 10:00
Alfreð og Dagur í sama gæðaflokki Bob Hanning er maðurinn á bak við uppgang Füchse Berlin og var aðalhvatamaðurinn að því að Dagur Sigurðsson var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins. Hann segist aldrei hafa velt því tvisvar fyrir sér hvort Dagur væri rétti maðurinn í starfið. 31.1.2015 09:30
Erlingur er hungraður í árangur Bob Hanning segir að hann hafi séð það strax á Erlingi Richardssyni að hann væri rétti maðurinn til að taka við starfi Füchse Berlin af Degi Sigurðssyni, þegar sá síðastnefndi lætur af störfum sem þjálfari liðsins í sumar. 31.1.2015 09:00
Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31.1.2015 07:33
Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31.1.2015 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 81-64 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í Höllinni Stórleikur frá Carmen Thomas þegar Keflavík tryggði sér farseðilinn í bikarúrslitaleikinn. 31.1.2015 00:01