Fleiri fréttir

Syprzak tryggði Pólverjum bronsið

Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag.

Costa: Þetta var ekki viljaverk

Diego Costa neitar því að hafa stigið viljandi á Emre Can í leik Chelsea og Liverpool í seinni leik liðanna í undanúrslitum Deildarbikarsins á þriðjudaginn.

Rory McIlroy kláraði dæmið í Dubai

Sigraði á sínu fyrsta móti á árinu eftir frábæra frammistöðu á Emirates vellinum alla helgina. Sigurvegari síðasta árs, Stephen Gallacher, nældi í þriðja sætið en engum tókst að ógna McIlroy á lokahringnum.

Doumbia til Rómar

Ítalska úrvalsdeildarliðið Roma hefur gengið frá kaupunum á framherjanum Seydou Doumbia frá CSKA Moskvu.

Messi tryggði Börsungum sigur

Barcelona heldur pressunni á Real Madrid í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur á Villareal í ótrúlegum leik á Camp Nou í kvöld.

Cousins inn fyrir Kobe

DaMarcus Cousins tekur sæti Kobe Bryant í Stjörnuliði Vesturdeildarinnar.

Lampard: Skrítið að spila hérna

Frank Lampard fékk góðar viðtökur á Stamford Bridge þegar hann kom inn á sem varamaður 13 mínútum fyrir leikslok þegar Chelsea og Manchester City skildu jöfn, 1-1, í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Strlek: Vonandi spilum við betur á næsta móti

Hornamaðurinn, Manuel Strlek, lék aðeins síðustu mínúturnar þegar Króatar töpuðu fyrir Dönum í Lusail í kvöld. Hann skoraði þrjú mörk, þar af tvö síðustu mörk Króata.

Danir klófestu fimmta sætið

Stóðu af sér áhlaup Króata á lokamínútunum og enduðu þátttöku sína á HM í handbolta á jákvæðum nótum.

Alfreð og Dagur í sama gæðaflokki

Bob Hanning er maðurinn á bak við uppgang Füchse Berlin og var aðalhvatamaðurinn að því að Dagur Sigurðsson var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins. Hann segist aldrei hafa velt því tvisvar fyrir sér hvort Dagur væri rétti maðurinn í starfið.

Erlingur er hungraður í árangur

Bob Hanning segir að hann hafi séð það strax á Erlingi Richardssyni að hann væri rétti maðurinn til að taka við starfi Füchse Berlin af Degi Sigurðssyni, þegar sá síðastnefndi lætur af störfum sem þjálfari liðsins í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir