Fleiri fréttir

Dagur: Við erum betri en Katar

Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær.

Aftur bara einni stoðsendingu frá þrennunni

Valskonan Guðbjörg Sverrisdóttir varð í gærkvöldi aftur hársbreidd frá því að verða fyrsti íslenski leikmaðurinn sem nær þrennu í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur.

Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar

Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar.

NBA: Kyrie Irving skoraði 55 stig í fjarveru LeBrons | Myndbönd

Cleveland Cavaliers lék án LeBron James í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það kom þó ekki í veg fyrir að liðið héldu sigurgöngu sinni áfram. Cleveland getur þakkað einum manni sem setti nýtt stigamet hjá leikmanni á tímabilinu. Atlanta Hawks vann sinn sautjánda leik í röð í nótt, New York Knicks er farið að vinna leiki en ekkert gengur þessa dagana hjá Dallas Mavericks.

Verð betri móðir ef ég get fengið útrás

Kristín Guðmundsdóttir er að verða 37 ára og á þrjú lítil börn. Konur í hennar stöðu eiga flestar nóg með að reka heimilið en Kristín mætti í Safamýrina á þriðjudagskvöldið og skaut topplið Fram hreinlega í kaf.

Getum verið stoltir af spilamennskunni

Þýskaland spilar ekki um verðlaunasæti á HM í Katar en það varð ljóst eftir að lærisveinar Dags Sigurðssonar töpuðu fyrir heimamönnum, 26-24, í 8-liða úrslitum keppninnar í Lusail-höllinni í gær.

Mikkel: Verður andvökunótt

Mikkel Hansen dró danska vagninn í kvöld. Hann skoraði 6 mörk og þurfti til þess 11 marktilraunir, var tvisvar rekinn útaf. Hansen átti að auki fjölmargar stoðsendingar.

Guðmundur: Sorglegur endir

Guðmundur Guðmundsson og drengirnir hans í danska landsliðinu voru eðlilega langt niðri eftir að hafa tapað fyrir heimsmeisturum Spánverja með minnsta mun í Lusail í kvöld, 25-24.

Eriksen hetja Tottenham

Daninn Christian Eriksen dró vagninn og skaut Tottenham í úrslit deildabikarsins í kvöld.

Gensheimer: Klúðruðum góðu tækifæri

Uwe Gensheimer var daufur í dálkinn eftir tapið gegn Katar. Hann var markahæstur í þýska liðinu, skoraði 5 mörk úr 7 tilraunum. Goran Stojanovic varði 2 vítaköst hans.

Pólverjar skelltu Króötum

Pólverjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta eftir spennutrylli gegn Króötum.

Cristiano Ronaldo fékk bara tveggja leikja bann

Cristiano Ronaldo slapp vel frá fundi aganefndar spænska knattspyrnusambandsins í dag sem dæmdi besta knattspyrnumann heims undanfarin tvö ár aðeins í tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir