Fleiri fréttir

Spila í framtíðinni á Abú Dabí Bernabéu

Florentino Pérez, forseti Real Madrid, er búinn að finna leið til þess að fjármagna miklar endurbætur á heimavelli félagsins en það þýðir samt að leikvangurinn heimsfrægi fær nýtt nafn.

Brand og Baur lofa Dag í hástert

"Hver einasta ákvörðun sem hann hefur tekið hefur reynst rétt og gengið upp.“ Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins fær allstaðar mikið hrós.

Tvö stór mót á döfinni um helgina

Allir bestu kylfingar heims verða í eldlínunni, Tiger Woods snýr til baka á TPC Scottsdale á meðan að Rory McIlroy og stærstu nöfn Evrópu taka slaginn í Dubai.

Craig Pedersen: Vel ekki endilega þá fjórtán bestu á EM

Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, ætlar að setja saman rétta hópinn fyrir lokakeppni Evrópumótsins í körfubolta og þar verða því ekki endilega fjórtán bestu leikmenn landsins.

Alfreð og Gummi vilja sjá blóð á hnjám og olnbogum

Rasmus Lauge spilar í einu besta félagsliði heims og einu besta landsliði heims. Bæði eru þjálfuð af Íslendingum og hann segir skemmtilegt, en ólíkt, að spila fyrir þá Guðmund Guðmundsson og Alfreð Gíslason.

Dagur gefur mömmu skýrslu eftir hvern leik

Þýskaland mætir í dag heimamönnum í Katar í 8-liða úrslitum á HM í handbolta. Þjóðverjar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafa spilað frábærlega á mótinu og fóru létt með Egyptaland í 16-liða úrslitunum.

Kristín skoraði sextán mörk | Myndir

Kristín Guðmundsdóttir Valskona var í vígahug í kvöld og skoraði heil sextán mörk í óvæntum sigri Vals á Fram sem var í toppsæti deildarinnar fyrir kvöldið.

Aron og félagar fengu skell

AZ Alkmaar, lið Arons Jóhannssonar, sótti ekki gull í greipar Twente í hollenska bikarnum í kvöld.

Bojan þarf að fara í aðgerð

Stoke varð fyrir gríðarlega áfalli í dag þegar ljóst varð að Spánverjinn Bojan Krkic spilar ekki meira í vetur.

Tékkar unnu í vítakeppni

Tékkar náðu sautjánda sætinu á HM í handbolta eftir dramatískan sigur á Hvíta-Rússlandi.

Carsten Lichtlein: Dagur heldur ekki langar ræður

Carsten Lichtlein stóð í marki Þjóðverja í sigri þeirra á Egyptum í 16 liða úrslitum. Þessi rúmlega tveggja metra kappi var stórkostlegur í leiknum, varði 20 af þeim 36 skotum sem hann fékk á sig. Þrjú af fimm vítaköstum Egypta höfnuðu í skrokknum á Lichtlein sem spilar með Gummersbach í Þýskalandi.

Leikur KR og Tindastóls verður á mánudagskvöldið

Körfuknattleiksamband Íslands hefur ákveðið leikdaga og leiktíma í undanúrslitum Poweradebikars karla og kvenna sem fara fram um næstu helgi en þar verður keppt um sæti í bikarúrslitaleikjunum sem verða 21. febrúar næstkomandi.

Kristján Ara: Íslensku leikmennirnir voru hræddir

Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru yfir leik Íslands og Danmerkur í HM-kvöldinu hjá Herði Magnússyni í gær en danska landsliðið sendi þá það íslenska heim af heimsmeistaramótinu í Katar.

Sjá næstu 50 fréttir