Fleiri fréttir

Þórsvöllur í toppstandi | Myndir

Í tilefni þess að nítján dagar eru þar til flautað verður til leiks á Þórsvelli í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar er búið að taka saman skemmtilega myndaseríu á heimasíðu Þórs, Thorsport.is.

Moyes á von á erfiðum leik

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, verður í sviðsljósinu um helgina þegar lærisveinar hans mæta Everton á Goodison Park. Leikurinn verður fyrsti leikur Moyes á Goodison sem stjóri Manchester United.

Solskjaer óánægður með vítaspyrnudóminn

Ole Gunnar Solskjaer, knattspyrnustjóri Cardiff var óánægður með dómara leiksins í leik liðsins gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Stoke fékk vítaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar fyrrum leikmaður Cardiff, Peter Odemwingie féll í vítateig Cardiff.

Íslensku stelpurnar töpuðu gegn Rúmeníu

Slakur kafli í fyrri hálfleik reyndist íslenska liðinu dýrkeyptur í 25-21 tapi gegn Rúmeníu í undankeppni U-20 Heimsmeistaramótsins. Íslenska liðið lenti níu mörkum undir í fyrri hálfleik en náði að laga stöðuna í seinni hálfleik.

Dortmund tryggði sæti sitt í Meistaradeildinni

Dortmund vann góðan sigur á Mainz á Signal Iduna Park í Dortmund í dag. Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Dortmund stýrði Mainz áður en hann tók við taumunum hjá Dortmund.

Emil og félagar sigruðu Atalanta

Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í 2-1 sigri á Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum skýst Verona upp fyrir Atalanta í tíunda sæti ítölsku deildarinnar.

Þjálfari Bosníu kokhraustur

Bosníska landsliðið í handbolta hefur byrjað árið vel og vantar ekki sjálfstraustið í þjálfara liðsins, Dragan Markovic.

Terry að skrifa undir nýjan samning

Fyrirliði Chelsea, John Terry, er við það að skrifa undir framlengingu á samning sínum hjá Chelsea samkvæmt Steve Holland, aðstoðarþjálfara Chelsea. Talið er að laun Terry muni lækka um helming en hann verður 34 ára á þessu ári.

Úrslitakeppnin hefst í dag

Framundan er sannkölluð veisla fyrir alla körfubolta áhugamenn en úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst í dag. Toronto Raptors tekur á móti Brooklyn Nets í fyrsta leik úrslitakeppninnar en þetta verður fyrsti leikur Toronto í úrslitakeppninni í sex ár.

Allir nema einn spá KR-ingum titlinum

Fréttablaðið fékk sjö reynda menn úr Dominos-deild karla til þess að spá um hvernig úrslitaeinvígi KR og Grindavíkur fari en fyrsti leikurinn er í DHL-höllinni í Frostaskjóli klukkan 19.15 á annan dag páska.

Lewis Hamilton á ráspól í Kína

Lewis Hamilton náði ráspól í Kína. Red Bull bílarnir voru svo næstir, Daniel Ricciardo náði öðru sæti á ráslínu og Sebastian Vettel því þriðja.

Cardiff og Stoke skildu jöfn

Cardiff nældi í eitt stig í 1-1 jafntefli gegn Stoke á heimavelli Cardiff í dag. Cardiff er tveimur stigum frá Norwich í sautjánda sæti þegar þrjár umferðir eru eftir.

Tottenham vann skyldusigur á Fulham

Tottenham styrkti stöðu sína í baráttunni um sæti í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Fulham á White Hart Lane í dag. Tottenham er sex stigum fyrir ofan Manchester United eftir leikinn en rauðu djöflarnir eiga tvo leiki til góða.

Burnley þarf að bíða

Derby County heldur enn í veika von um að ná öðru sæti ensku B-deildarinnar og komast þannig beint upp í úrvalsdeildina.

Ómar í miklum ham í Njarðvíkurseríunni

Ómar Sævarsson, fyrirliði Grindvíkinga, átti frábæra leiki í undanúrslitaseríunni í Dominos-deild karla í körfubolta á móti Njarðvík en þetta var jafnframt fyrsta serían sem Ómar er í fyrirliðahlutverki hjá sínu liði.

Van Basten verður þjálfari Arons

Marco van Basten verður næsti þjálfari AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni en hann yfirgefur Heerenveen í lok núverandi tímabils.

Grindvíkingar settu nýtt stigamet í oddaleik

Grindvíkingar voru í miklu stuði í Röstinni í Grindavík í gær þegar liðið tryggði sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla eftir 25 stiga sigur á Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum, 120-95.

Íslensku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum

Íslenska 20 ára landslið kvenna í handbolta tapaði með tveggja marka mun fyrir Úkraínu, 27-29, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM en riðill íslenska liðsins fer fram í Víkinni yfir páskahelgina.

Atletico enn á réttri leið

Atletico Madrid er komið með sex stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Elche í kvöld.

Barcelona í fyrsta sinn í hættu með að missa Messi

Þetta er búin að vera skelfileg vika fyrir Barcelona fótboltaliðið og ekki bættu fréttir spænskra fjölmiðla í morgun ástandið á Nývangi en allt snýst nú um meinta óánægju argentínska snillingsins Lionel Messi.

Njarðvísku þjálfararnir hættu allir með sín lið

Örvar Þór Kristjánsson varð í gær þriðji þjálfarinn frá Njarðvík sem hættir þjálfun síns liðs í Dominos-deild karla í körfubolta. Hann bættist þá í hóp með þeim Einari Árna Jóhannssyni og Teiti Örlygssyni.

Pulis segist ekkert hafa grætt á lekanum

Tony Pulis, knattspyrnustjóri Crystal Palace, er fús til að hitta forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar og segja sína hlið á lekamálinu sem var út allt í enskum fjölmiðlum í gær.

Keflavík nældi í lykilleikmann Hamarsliðsins

Kvennalið Keflavíkur fékk mikinn liðstyrk í gær þegar Marín Laufey Davíðsdóttir samdi til tveggja ára en hún átti mjög gott tímabil með Hamar í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur.

Katrín hjálpaði Liverpool að vinna Man. City

Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í kvennaliði Liverpool hófu titilvörnina í ensku úrvalsdeildinni með sigri í gær en Liverpool vann þá Manchester City 1-0 á heimavelli.

Hamilton fljótastur á seinni æfingunni

Lewis Hamilton á Mercedes náði hraðasta hring á seinni föstudagsæfingunni fyrir Kínakappasturinn í formúlu eitt. Fernando Alonso á Ferrari varð annar. Nico Rosberg á hinum Mercedes bílnum varð þriðji, á undan Red Bull bílunum.

Rodgers: Sunderland er víti til varnaðar

Brendan Rodgers knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool segir lið sitt verð að læra af jafntefli Manchester City á móti Sunderland. Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og vinni liðið fjóra síðustu leiki sína verður liðið enskur meistari.

Sjá næstu 50 fréttir