Fleiri fréttir

Ísak: Búnir að pissa á staurana okkar

"Svona eiga allir leikir að vera, spennandi alveg fram í lokin og báðar stúkurnar á fullu. Þetta er ástæðan fyrir því að við erum að æfa allan veturinn, til að spila þessa leiki og það er gaman þegar þetta endar okkar megin,“ sagði FH-ingurinn Ísak Rafnsson eftir sigur FH á Haukum í Krikanum í kvöld.

Öruggt hjá Nantes

Lið Gunnars Steins Jónssonar, Nantes, sótti góðan sigur, 25-30, á útivelli gegn Tremblay í kvöld.

Blikastúlkur í úrslit Lengjubikarsins

Það verða Breiðablik og Stjarnan sem mætast í úrslitum Lengjubikars kvenna í ár. Blikastúlkur lögðu Þór/KA, 2-0, í kvöld og tryggðu sér um leið farseðilinn í úrslitaleikinn.

Vettel vantar nýjan undirvagn

Sebastian Vettel mun fá nýjan undirvagn fyrir spænska kappaksturinn. Hann hefur átt í vandræðum hingað til en Red Bull vonar að nýr undirvagn hjálpi fjórfalda heimsmeistaranum.

Naumur sigur hjá ÍR gegn Gróttu

ÍR mátti hafa mikið fyrir sigri á Gróttu í dag er liðin mættust í fyrsta leik í umspili um laust sæti í úrvalsdeild að ári.

Ramires dæmdur í fjögurra leikja bann

Brasilíumaðurinn Ramires hjá Chelsea hefur lokið keppni í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili eftir að hafa fengið þungt bann í dag.

Borðinn fjarlægður á Old Trafford

Eins og búast mátti við hefur frægur borði sem hengdur var upp í stúkunni á Old Trafford til heiðurs David Moyes verið fjarlægður.

Tap hjá Helenu

Lið Helenu Sverrisdóttir tapaði fyrsta leiknum í einvígi sínu um bronsverðlaun ungversku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.

Þrír hjá Chelsea kærðir

Svo gæti farið að miðjumaðurinn Ramires spili ekki fleiri deildarleiki með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í vor.

Ronaldo: Ég er í góðu lagi

Cristiano Ronaldo segist vera heill heilsu á ný eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar.

Spá FBL og Vísis: Keflavík hafnar í 9. sæti

Keflvíkingar verða áfram í neðri hluta Pepsi-deildarinnar ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis en liðið heldur þó sæti sínu í deildinni. Keflavíkurliðið er spurningamerki en það hefur þó verið að leika ágætlega á undirbúningstímabilinu.

Þarf að lífga grasið í Laugardalnum við

Þjóðarleikvangurinn mjög illa farinn eftir erfiðan vetur en unnið er í honum.Óvíst hvort Framarar fái að spila heimaleik á Laugardalsvelli í maímánuði.

Greindi leikinn alla nóttina

Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sat við tölvuna langt fram eftir nóttu eftir að lið hans fékk skell gegn erkifjendum sínum í FH í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olísdeildarinnar. Liðin mætast aftur í kvöld.

Spá FBL og Vísis: Víkingur hafnar í 10. sæti

Ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis halda nýliðar Víkings sæti sínu í Pepsi-deild karla með naumindum en liðið er komið aftur í deild þeirra bestu eftir tveggja ára fjarveru.

Stjarnan í úrslit

Stjarnan komst í kvöld í úrslit Lengjubikars kvenna í fótbolta. Stjarnan lagði Val, 2-0, í undanúrslitum í kvöld.

Það er ennþá líf í Kleifarvatni

Veiðin í Kleifarvatni var afar slök í fyrra, í það minnsta voru ansi fáar fréttirnar sem bárust frá bökkum vatnsins í fyrra.

Þórir og félagar í undanúrslit

Lið Þóris Ólafssonar, Kielce, komst í undanúrslit pólsku deildarinnar í kvöld eftir framlengdan hörkuleik gegn Kwidzyn.

Naumt tap hjá Kristianstad

Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í sænska liðinu Kristianstad eru á leiðinni í oddaleik í átta liða úrslitum deildarinnar.

Bjartsýni ríkir hjá McLaren

McLaren-liðið hefur ekki of miklar áhyggjur af slöku gengi í kínverska kappakstrinum. Hvorki Jenson Button né Kevin Magnussen náðu í stig. Liðið er öruggt í vissu sinni um að miklar framfarir séu framundan.

Höddi Magg hraunar yfir Blika

Það er heldur betur farið að styttast í Pepsi-deildina í knattspyrnu og þá styttist einnig eðlilega í Pepsi-mörkin sem verða venju samkvæmt á Stöð 2 Sport.

Bjarki Már framlengdi við Eisenach

Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson verður áfram í herbúðum þýska félagsins Eisenach en hann skrifaði undir nýjan samning við félagið í dag.

Benzema sá um Bayern | Sjáðu markið

Real Madrid er í góðri stöðu í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 sigur á heimavelli á Evrópumeisturum Bayern München.

Sjá næstu 50 fréttir