Fleiri fréttir

Kristinn: Vorum ekki fallegir á vellinum

Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara HK, var nokkuð sáttur með sitt lið eftir að það hafði unnið sinn fyrsta leik í vetur er Grótta kom í heimsókn. Lokatölur 25-22 fyrir HK.

Guðmundur: Vantaði grimmd í okkur

Guðmundur Hólmar Helgason var ósáttur með sjálfan sig og fleiri eftir tapið fyrir FH í kvöld. Akureyri tapaði 20-24 fyrir Íslandsmeisturunum á heimavelli.

Baldvin: Kristján Ara sagði mig feitan

Baldvin Þorsteinsson var markahæstur FH í kvöld með átta mörk í góðum 20-24 sigri á Akureyri fyrir norðan. Baldvin kann vel við sig þar, enda Akureyringur.


Daníel: Frábær endurkoma

“Þetta var frábær endurkoma eftir slakan leik á móti Fram,” sagði hetja FH, Daníel Andrésson eftir 20-24 sigur á Akureyri fyrir norðan í kvöld.

Serbar beðnir að halda sig á mottunni

Knattspyrnusamband Serbíu hefur biðlað til stuðningsmanna sinna að haga sér almennilega er Serbar mæta Ítalíu í undankeppni EM þann 7. október næstkomandi.

Wenger ekki í neinu partýstuði

Það verður ekkert teiti á laugardaginn til þess að fagna 15 ára valdatíð Arsene Wenger hjá Arsenal. Eingöngu nágrannaslagur gegn Tottenham daginn eftir.

AEK tapaði á heimavelli fyrir Sturm Graz

AEK Aþena, með Eið Smára Guðjohnsen innanborðs, tapaði fyrir austurríska liðinu Sturm Graz í Evrópudeild UEFA í kvöld, 2-1. Sigurmarkið kom í uppbótartíma.

Messi: Mín markmið eru ekki að setja einhver met

Lionel Messi, varð í gær annar markahæsti leikmaður Barcelona frá upphafi þegar hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri liðsins á BATE Borisov í Meistaradeildinni. Hann deilir nú öðru sætinu með Ladislau Kubala sem skoraði líka 194 mörk fyrir Barca á sínum tíma.

Flott morgunveiði í Skagafirðinum í dag

Eins og við sögðum ykkur frá í morgun voru menn að gera fína veiði í túnunum fyrir norðan í morgun, nánar tiltekið í Skagafirði. Við fengum senda mynd frá þeim núna rétt í þessu og það er ekki annað að sjá en að afrakstur morgunsins sé 28 gæsir og 5 endur.

Eyjólfur valdi fimm nýliða í hópinn fyrir Englandsleikinn

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Englendingum í undankeppni EM. Leikið verður á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 6. október. Fimm nýliðar eru í hópnum og þá leika 14 leikmenn, af 18 manna hóp, með félagsliðum hér á landi.

Ennþá góður reytingur í Ytri Rangá

Ytri Rangá er að gefa ágætlega miðað við árstíma en undanfarið hefur veiðin verið í 35 til 50 laxar þó að síðustu tveir dagar gáfu minna eða um 20 laxa. Mest hefur veiðst á maðk undanfarið en flugan er ekki langt á eftir. Lúsugir laxar hafa veiðst síðustu daga svo það er en lax að ganga í ánni.

Rut gæti misst af HM

Landsliðskonan Rut Jónsdóttir gæti misst af HM í Brasilíu í desember en hún slasaðist illa á hné í leik gegn FIF.

Bramble fær hvorki að æfa né spila með Sunderland

Sunderland hefur sett varnarmanninn Titus Bramble í skammarkrókinn hjá félaginu á meðan félagið rannsakar sjálft þær ásakanir sem bornar eru á leikmanninn. Bramble er því í verkbanni og fær hvorki að æfa né spila.

John Faxe Jensen gerður að blóraböggli hjá Blackburn

Daninn John "Faxe" Jensen er hættur sem aðstoðarstjóri Blackburn Rovers en hann hefur gengt starfinu undanfarna níu mánuði. Það má lesa út úr þessu að Jensen hafi verið gerður að blóraböggli fyrir slaka byrjun Blackburn Rovers á tímabilinu.

Ólafur búinn að velja Portúgalshópinn

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn mætir Portúgal í undankeppni EM en leikið verður í Porto, föstudaginn 7. október. Þetta er lokaleikur Íslands í riðlinum og síðasti leikur íslenska A-landsliðsins undir stjórn Ólafs.

Roberto Carlos verður spilandi þjálfari hjá Anzhi

Rússneska liðið Anzhi Makhachkala hefur rekið þjálfarann Gadzhi Gadzhiyev eftir dapurt gengi liðsins að undanförnu. Það er aðeins einn mánuður síðan Anzhi keypti Samuel Eto'o frá Inter Milan. Brasilíumaðurinn Roberto Carlos verður spilandi þjálfari hjá Anzhi.

James Bartolotta kemur aftur til ÍR-inga

ÍR-ingar hafa ákveðið að semja ekki við bakvörðinn Andrew Brown sem var til reynslu hjá liðinu í haust. Í stað hans kemur hinsvegar James Bartolotta sem lék með liðinu í síðari hluti tímabilsins í fyrra. ÍR-ingar mæta því sterkir til leiks í Iceland Express deildina í körfubolta í vetur.

Holden frá í sex mánuði til viðbótar

Bolton varð fyrir miklu áfalli í gær þegar í ljós kom að bandaríski miðjumaðurinn Stuart Holden verður frá næstu sex mánuðina. Hann er nýkominn aftur af stað eftir að hafa slitið krossband í mars síðstliðnum.

Varaforseti FIFA: Carlos Tevez ætti að fara í ævilangt bann

Jim Boyce, varaforseti FIFA, sparaði ekki yfirlýsingarnar þegar hann var spurður út í réttmæta refsingu fyrir Argentínumanninn Carlos Tevez sem neitaði að koma inn á í leik Manchester City og Bayern Munchen í Meistaradeildinni á þriðjudaginn.

Chamberlain yngsti Englendingurinn til að skora í Meistaradeildinni

Arsenal-maðurinn Alex Oxlade-Chamberlain setti nýtt enskt met í gær þegar hann kom Arsenal í 1-0 á móti Olympiakos í Meistaradeildinni. Oxlade-Chamberlain, sem kom frá Southampton í sumar, varð þar með yngsti enski leikmaðurinn til að skora í Meistaradeildinni.

Margar skytturnar í góðri veiði í morgun

Klukkan átta í morgun fengum við hjá Veiðivísi símtal frá veiðimenni sem var ofan í skurði og vildi koma því á framfæri að það væri allt fullt af gæs fyrir norðan í Skagafirðinum.

Fotbollskanalen: Lars Lagerbäck er í viðræðum við KSÍ

Sænski vefmiðillinn, Fotbollskanalen, hefur heimildir fyrir því að Lars Lagerbäck sé í viðræðum við íslenska knattspyrnusambandið um að taka við íslenska landsliðinu. Lagerbäck hitti forseta austurríska sambandsins í vikunni en síðan varð ekkert úr því að hann tæki við landsliði Austurríkis.

Vitum að við erum með betra lið en mörg önnur

"Það er aldrei gaman að þurfa að taka sér frí frá fótbolta. En ef andlegi þátturinn er ekki 100 prósent þá ertu bara hálfur maður,“ sagði Grétar Rafn Steinsson í viðtali við Fréttablaðið um ástæður þess að hann missti af tveimur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni fyrr í mánuðinum.

Geir: Það hvílir leynd yfir þessu

Það hefur lítið heyrst frá KSÍ vegna yfirvofandi ráðningar á nýjum landsliðsþjálfara en Ólafur Jóhannesson stýrir brátt sínum síðasta leik.

Mér leiðist ekkert mikið að hlaupa upp kantinn

Vaskleg framganga hins 21 árs gamla Dofra Snorrasonar í undanförnum leikjum KR hefur vakið verðskuldaða athygli. Hann hefur verið hreint magnaður í bakverðinum hjá KR og skoraði svo sigurmarkið gegn Fylki um síðustu helgi sem tryggði KR titilinn.

Liðsfélagar slógust um vítaspyrnu og fengu báðir rautt

Það voru fleiri en Carlos Tevez og Edin Dzeko sem hneyksluðu menn í gærkvöldi því það sauð upp úr milli tveggja samherja í Kettering Town sem var þá að mæta Hayes & Yeading United í National Conferance deildinni sem er fimmta hæsta deildin í enska boltanum.

Hvað myndu Guðjón Þórðarson og Bjarnólfur Lárusson gera við Tevez?

Framkoma Carlos Tevez á Allianz Arena í Munchen í gær hefur vakið mikla athygli bæði erlendis sem og hér heima. Carlos Tevez, sem fær 37 milljónir íslenskra króna í vikulaun, neitaði þá að koma inn á í 2-0 tapi Manchester City á móti Bayern München í Meistaradeildinni.

Bramble laus úr haldi gegn tryggingu

Enski knattspyrnumaðurinn Titus Bramble er nú laus úr haldi lögreglu en hann var handtekinn fyrr í dag grunaður um kynferðisglæp auk þess sem hann var með eiturlyf í sínum fórum.

Szczesny: Við áttum skilið að vinna

Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, telur að 2-1 sigur liðsins gegn Olympiakos í Meistaradeild Evrópu í kvöld hafi verið sanngjarn.

Sjá næstu 50 fréttir