Fleiri fréttir

Þórir framlengir við Fylki

Þórir Hannesson hefur framlengt samning sinn við Fylki um tvö ár. Hann lék áður með Fjölni en gekk til liðs við Fylki árið 2006.

Leverkusen aftur á toppinn

Leverkusen kom sér aftur á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Wolfsburg í kvöld.

Breiðablik gerði góða ferð til Keflavíkur

Breiðablik gerði sér lítið fyrir og lagði Keflavík í Iceland Express deild karla í kvöld. KR og Grindavík unnu einnig sína leiki og eru ósigruð á toppi deildarinnar. Jón Arnór Stefánsson var með þrefalda tvennu í sigri KR-inga.

Massa ánægður með stöðuna, Hamilton vígareifur

Felipe Massa varð í öðru sæti á seinni æfingu keppnisliða í dag, en Lewis Hamilton níundi. Sálfræðin hefur sitt að segja í yfirlýsingum beggja kappa og Hamilton ekki á því að draga úr þó honum hafi raunverulega ekki gengið vel. Hann er ánægður með bílinn.

Spánverjinn Fernando Alonso sem hefur heitið Felipe Massa í titilslagnum náði besta tíma á æfingum ökumanna í Brasilíu í dag.

Ferguson á bágt með að trúa velgengni Hull

Á morgun eigast við Englandsmeistarar Manchester United og nýliðar Hull en fáir áttu sjálfsagt von á því að í byrjun nóvember væri Hull fyrir ofan United í stigatöflunni.

Ballack verður áfram fyrirliði

Michael Ballack verður áfram fyrirliði þýska landsliðsins í knattspyrnu eftir að hafa beðist afsökunar á opinberri gagnrýni sinni á landsliðsþjálfarann á dögunum.

Adebayor efast um titilvonir Arsenal

Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Arsenal segir morgunljóst að liðið muni ekki berjast um enska meistaratitilinn nema leikmenn taki sig verulega saman í andlitinu.

Breskir stjórnmálamenn harma níð í garð Hamiltons

Þingmaður í breska þinginu hefur farið þess á leit við utanríkisráðherra Bretlands að netsíðu með níði um Lewis Hamilton verði lokað. Netsíðan er spönsk og málið orðið að alþjóðlegu máli.

FIFA samþykkir nýjan formann Pólverja

Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú lagt blessun sína yfir nýkjörinn formann pólska knattspyrnusambandsins sem fengið verður að taka á meintri spillingu í pólska boltanum.

Adriano er áfram úti í kuldanum

Brasilíski framherjinn Adriano hjá Inter Milan er enn úti í kuldanum hjá þjálfara sínum Jose Mourinho. Hann er ekki í leikmannahópi liðsins fyrir leikinn gegn botnliði Reggina á morgun.

Eiður Smári heill en ekki valinn í hópinn

Eiður Smári Guðjohnsen er orðinn heill af meiðslum sínum en var engu að síður ekki valinn í leikmannahóp Barcelona sem mætir Malaga í spænsku úrvalsdeildinni annað kvöld.

Advocaat framlengir við Zenit

Hollendingurinn Dick Advocaat hefur framlengt samning sinn við Zenit í Pétursborg um eitt ár. Hinn 61 árs gamli Advocaat hafð ætlað að hætta í ár en er staðráðinn í að vinna titilinn á næstu leiktíð eftir upp og ofan gengi í ár.

Maradona: Skotarnir elska mig

Diego Maradona, nýráðinn landsliðsþjálfari Argentínu, stýrir liðinu í fyrsta skipti í æfingaleik gegn Skotum. Hann segir þarlenda elska sig af því hann hafi á sínum tíma gert Englendingum lífið leitt á knattspyrnuvellinum.

Ronaldo: Rökrétt að ég fái gullknöttinn

Cristiano Ronaldo hjá Manchester United segir að það yrði rökrétt ef hann yrði sæmdur gullknettinum í vetur. Það eru verðlaun franska tímaritsins France Football til handa knattspyrnumanni Evrópu á ári hverju.

Stórleikur í vesturbænum í kvöld

Fjórðu umferðinni í Iceland Express deild karla í körfubolta lýkur í kvöld með þremur leikjum. Stórleikur verður í vesturbænum þar sem KR tekur á móti Snæfelli í DHL höllinni.

Gallas tæpur á morgun

Franski varnarmaðurinn William Gallas verður tæplega með Arsenal á morgun þegar liðið sækir Stoke heim í ensku úrvalsdeildinni.

Massa á undan Hamilton

Brasilíumaðurinn Felipe Massa vann fyrsta bardagann í orusstunni við Lewis Hamilton um meistaratitilinn í Formúlu 1. Hann varð 0.190 sekúndum fljótari á fyrstu æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni.

Totti nær ekki 400. leiknum um helgina

Stórlið Roma á Ítalíu hefur verið í bullandi vandræðum í A-deildinni í haust og liðið fékk þau slæmu tíðindi í dag að fyrirliðinn Francesco Totti yrði ekki með gegn Juventus á morgun vegna meiðsla.

Kennir Ramos um söluna á Berbatov

Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, segir að félagið hefði haldið Dimitar Berbatov ef Juande Ramos hefði ekki heimtað að hann yrði seldur.

Jenas er ánægður með Redknapp

Jermaine Jenas, varafyrirliði Tottenham, hefur nú gefið upp hver galdurinn hafi verið á bak við viðsnúning liðsins eftir að Harry Redknapp tók við.

Tippleikur á Vísi

Nú er kominn í gang skemmtilegur getraunaleikur hér á Vísi tengdur enska boltanum. Þar geta lesendur tippað á úrslit í hverri umferð og unnið til verðlauna eins og bíómiða og gjafabréfa frá Iceland Express og Einari Ben.

Dregið í riðla 18. nóvember

Þann 18. nóvember mun ráðast hverjir mótherjar íslenska kvennalandsliðsins verða á EM í Finnlandi á næsta ári. Íslenska liðið er í þriðja styrkleikaflokki ásamt Rússlandi, Úkraínu, Hollandi og Ítalíu.

Houston byrjar vel

Þrír leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Houston hafði betur gegn grönnum sínum Dallas 112-102.

Fjölskylduböndin sterk hjá Massa og Hamilton

Kapparnir tveir sem keppa til úrslita um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 eiga það sameiginlegt að fjölskyldur þeirra hafa staðið að baki þeim gegnum súrt og sætt.

Ísland á EM

Íslenska landsliðið tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fer fram á Finnlandi eftir glæsilegan 3-0 sigur á Írlandi og samanlagt 4-1.

Myndasyrpa úr leik Íslands og Írlands

Ísland tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumeistaramótsins sem fer fram í Finnlandi á næsta ári með 3-0 sigri á Írlandi á Laugardalsvelli í kvöld.

Þjálfari Íra öskureiður: Þvílíkt virðingarleysi

Noel King, þjálfari Írlands, sagði að kvennaknattspyrnu og leikmönnum hafi verið sýnd mikil vanvirðing með því að láta leik Íslands og Írlands fara fram á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland vann leikinn, 3-0.

Rússar rétt skriðu inn á EM

Rússland mátti sætta sig við tap á heimavelli fyrir Skotum í dag í umspili um laust sæti á EM í Finnlandi á næsta ári. Rússar komust samt áfram þar sem Rússar skoruðu fleiri mörk á útivelli.

Margrét Lára langmarkahæst

Margrét Lára Viðarsdóttir var langmarkahæsti leikmaður undankeppninnar fyrir EM 2009. Ísland tryggði sér í kvöld þátttökurétt í úrslitakeppni EM þar sem Margrét Lára skoraði eitt markanna í 3-0 sigri Íslands á Írlandi.

Katrín: Ekkert sem toppar þetta

Landsliðsfyrirliðinn Katrín Jónsdóttir á langan feril að baki og segir ekkert toppa það að komast á EM með landsliðinu.

Þriðji sigur Tindastóls

Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld. Tindastóll vann sinn þriðja leik af fjórum í deildinni og er í efsta sæti deildarinnar ásamt KR og Grindavík sem eru bæði taplaus eftir þrjá leiki.

Dóra María: Hef aldrei upplifað annað eins

Dóra María Lárusdóttir var hetja íslenska liðsins gegn Írlandi í kvöld en hún skoraði tvö og lagði upp það þriðja í 3-0 sigri íslenska landsliðsins. Með sigrinum tryggði liðið sér þátttökurétt á EM í Finnlandi á næsta ári.

Margrét Lára: Ætlum að ná árangri á EM

Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði eitt mark í 3-0 sigri Íslands á Írlandi á Laugardalsvelli í kvöld en með sigrinum tryggði Ísland sér þátttökurétt á EM í Finnlandi á næsta ári.

Sigurður Ragnar: Fyrsta skrefið að einhverju meira

Sigurður Ragnar Eyjólfsson var vitanlega hæstánægður með sigur íslenska liðsins á því írska í kvöld en með honum tryggði Ísland sér þátttökurétt í úrslitakeppni EM sem fer fram í Finnlandi á næsta ári.

Bynum framlengir við Lakers

Miðherjinn ungi Andrew Bynum hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við LA Lakers sem tekur gildi næsta vetur. Samningurinn gæti fært honum 58 milljónir dollara í laun á samningstímanum samkvæmt LA Times.

Beckham fer til Milan í janúar

AC Milan hefur staðfest að David Beckham gangi til liðs við félagið á lánssamningi í janúar næstkomandi.

FIA átelur níð í garð Hamilton

Forráðamenn FIA sáu ástæðu til þess í dag að gagnrýna vefsíðu sem birit fjölmargar níðgreinar um Lewis Hamilton, en 20.000 manns hafa ritað á síðuna. Hún er mjög gagnrýnin á Hamilton, en Spánverjar hafa mjög verið á móti Hamilton eftir það sem þeir telja slæma meðferð McLaren á Fernando Alonso í fyrra.

Gerrard: Frábært að vera á toppnum

Steven Gerrard fyrirliði Liverpool segir sína menn mjög ánægða með að vera á toppnum og segir mikið sjálfstraust vera í hópnum þessa dagana.

Sjá næstu 50 fréttir