Fleiri fréttir Rijkaard: Eiður Smári var frábær Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, hældi Eiði Smára Guðjohnsen mjög fyrir frammistöðu sína með Barcelona gegn Valencia í gær. 16.12.2007 10:56 Messi ekki með gegn Real Madrid Lionel Messi meiddist í sigri Barcelona á Valencia í gær og verður af þeim sökum ekki með liðinu þegar það mætir Real Madrid um næstu helgi. 16.12.2007 10:34 NBA í nótt: Dallas vann Houston Dallas Mavericks vann Houston Rockets í NBA-deildinn í nótt en þá fóru fram ellefu leikir í deildinni. 16.12.2007 10:15 Birgir Leifur lék á einu höggi yfir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson lék á einu höggi yfir pari vallarins á lokakeppnisdegi South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 16.12.2007 09:24 Fyrsta mark Eiðs Smára í deildinni Eiður Smári Guðjohnsen skoraði eitt mark í 3-0 sigri Barcelona á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 15.12.2007 22:47 Eiður Smári í byrjunarliðinu - Ronaldinho og Deco á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valencia núna klukkan 21.00. Ronaldinho og Deco eru á bekknum. 15.12.2007 20:46 Barton tryggði Newcastle sigur Joey Barton tryggði Newcastle sigur á útivelli gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 15.12.2007 19:11 Elías Már að hætta hjá Rostock Elías Már Halldórsson handboltamaður hefur samið um starfslok við þýska 1. deildarliðið Empor Rostock. 15.12.2007 19:02 FCK heldur sínu striki FCK vann í dag öruggan sigur á AaB í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og styrkti þar með stöðu sína á toppnum. 15.12.2007 18:47 Flensburg hélt toppsætinu Flensburg hélt í dag toppsætinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með sigri á Rhein-Neckar Löwen, 36-28. 15.12.2007 18:38 Norðmenn og Rússar í úrslitin Noregur og Rússland tryggðu sér í dag sæti í úrslitum heimsmeistarakeppni kvenna sem fer fram í Frakklandi. 15.12.2007 18:32 Jóhannes Karl fékk rautt Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður í leik Burnley og Preston North End í ensku B-deildinni í dag og fékk að líta rauða spjaldið. 15.12.2007 18:16 Eggert lék með Hearts í tapi gegn Rangers Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts í dag sem tapaði á útivelli fyrir Rangers, 2-1. 15.12.2007 18:12 Fram aftur á toppinn Tveimur leikjum er lokið í N1-deild kvenna í dag en topplið Fram vann góðan sigur á HK eftir að hafa verið undir lengst af í leiknum. 15.12.2007 17:29 Allt um leiki dagsins: Tveir með þrennu í sama leiknum Sjö leikir hófust klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni í dag og voru skoruð í þeim alls 22 mörk. 15.12.2007 16:59 Skoska knattspyrnusambandið vill skaðabætur Skoska knattspyrnusambandið er nú að skoða þann möguleika að lögsækja Birmingham um skaðabætur fyrir Alex McLeish knattspyrnustjóra liðsins. 15.12.2007 15:00 Capello: Mitt síðasta starf í fótboltanum Fabio Capello segir að hann muni hætta þjálfun þegar hann hættir með enska landsliðið í knattspyrnu, hvenær sem það verði. 15.12.2007 14:22 Ferguson sýnir Benitez stuðning Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, skilur ekki af hverju efasemdir eru um framtíð Rafael Benitez hjá Liverpool. 15.12.2007 14:00 Rooney er klár í slaginn - bókstaflega Wayne Rooney telur að sú þjálfun sem hann hlaut í hnefaleikum sem drengur muni koma sér að góðum notum í leik Manchester United og Liverpool á morgun. 15.12.2007 13:00 Anderlecht sektað fyrir ólæti Knattsyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað hollenska liðið Anderlecht um tæpar 1,2 milljónir króna vegna óláta áhorfenda á leik liðsins gegn Tottenham í UEFA-bikarkeppninni. 15.12.2007 12:00 Leikmaður HK/Víkings tvínefbrotnaði Serbneski landsliðsmaðurinn Lidija Stojkanovic, leikmaður HK/Víkings, nefbrotnaði á tveimur stöðum á æfingu með liðinu í fyrradag. 15.12.2007 11:00 Eiður í leikmannahópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni klukkan 21.00 í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn. 15.12.2007 10:00 Logi lék í sigurleik Gijon Logi Gunnarsson var í byrjunarliði Farho Gijon sem vann í gær góðan útileikjasigur í spænsku C-deildinni í körfubolta. 15.12.2007 09:04 NBA í nótt: Tólfti heimasigur Boston í röð Boston vann í nótt sinn tólfta heimasigur í röð þegar fór illa með Milwaukee Bucks og vann öruggan sigur, 104-82. 15.12.2007 09:00 Birgir Leifur lék á þremur höggum yfir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson lék í dag á þremur höggum yfir pari þriðja keppnisdegi South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 15.12.2007 08:25 Haukar styrkja stöðu sína á toppnum Karlalið Hauka vann í kvöld góðan 30-26 sigur á HK í Digranesi í toppslag í N1 deildinni í handbolta. Haukar höfðu yfir 14-13 í hálfleik og unnu mikilvægan sigur í toppbaráttunni. 14.12.2007 21:32 Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Einn leikur fór fram í úrvalsdeild karla í körfubolta í kvöld. Stjarnan lagði Hamar í Garðabæ 83-63 og fer því í 9. sæti deildarinnar. Hamar er enn á botninum með aðeins tvö stig úr tíu leikjum. 14.12.2007 21:17 Móðgun við enska þjálfara Franski landsliðsþjálfarinn Raymond Domenech segir að enskir þjálfar eigi að líta á það sem móðgun að knattspyrnusambandið þar í landi hafi enn og aftur leitað út fyrir landsteinana til að ná í landsliðsjálfara. 14.12.2007 20:26 Dallas - New Orleans í beinni á Sýn í kvöld Leikur Dallas Mavericks og New Orleans Hornets í NBA deildinni verður sýndur beint á sjónvarpsstöðinni Sýn laust eftir klukkan eitt í nótt. Hér er um að ræða einvígi tveggja af sterkustu liðunum í Vesturdeildinni. 14.12.2007 20:06 Capello búinn að skrifa undir Nú rétt í þessu tilkynnti enska knattspyrnusambandið frá því formlega að það hefði gert fjögurra og hálfs árs samning við Fabio Capello sem með því verður annar útlendingurinn til að stýra enska landsliðinu. 14.12.2007 18:10 Birgir Leifur í gegnum niðurskurðinn Birgir Leifur Hafþórsson komst í gegnum niðurskurðinn á South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 14.12.2007 17:55 Capello verður með sömu laun og John Terry Fabio Capello verður hæstlaunaðasti þjálfari í knattspyrnuheiminum þegar hann tekur við enska landsliðinu ef marka má frétt Sky í dag. Hann verður með hálfan milljarð króna í árslaun, eða sömu laun og John Terry, fyrirliði Chelsea. 14.12.2007 17:12 Ferguson fær tveggja leikja bann Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, verður ekki á sínum stað á hliðarlínunni þegar lið hans sækir West Ham heim og tekur á móti Birmingham dagana 29. des og 1. janúar. 14.12.2007 17:07 Kovalainen genginn í raðir McLaren Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen gerði í dag langtímasamning við lið McLaren í Formúlu 1 eftir að hafa slegið í gegn með liði Renault á síðasta tímabili. Kovalainen verður aðalökumaður liðsins ásamt Lewis Hamilton. 14.12.2007 16:54 Ólafur: Ánægður með fyrirkomulagið Ólafur Jóhannesson er ánægður með leikjaniðurröðun í riðli Íslands í undankeppni HM 2010. 14.12.2007 15:59 Ekkert tilboð borist í Ragnar Ragnar Sigurðsson segir í samtali við sænska fjölmiðla að ekkert tilboð hafi borist IFK Gautaborg í sig og að hann muni sennilega skrifa undir nýjan samning við félagið. 14.12.2007 14:51 Fabregas gæti spilað um helgina Spánverjinn Cesc Fabregas æfði með Arsenal í dag og svo gæti farið að hann spili með Arsenal gegn Chelsea á sunnudaginn. 14.12.2007 14:06 Stuðningsmenn West Ham sjá eftir Eggert Ray Tuck, formaður stuðningsmannafélags West Ham, segir það sárt að sjá eftir Eggerti Magnússyni. „Hann var ekta,“ sagði hann við Vísi. 14.12.2007 13:51 Móðir Capello óttast um son sinn Evelina Tortul, móðir Fabio Capello, óttast að enska pressan muni gera syni sínum og fjölskyldu hans lífið leitt eftir að hann tekur að sér starf landsliðsþjálfara í Englandi. 14.12.2007 13:16 Starfsferilsskrá Fabio Capello Enska knattspyrnusambandið birtir í dag starfsferilsskrá Fabio Capello sem verður kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Englands væntanlega á mánudaginn. 14.12.2007 12:40 Víðir svarar bréfi Blika Víðir Sigurðsson, höfundur bókarinnar Íslensk knattspyrna 2007, hefur svarað bréfi knattspyrnudeildar Breiðabliks frá því í gær. 14.12.2007 12:30 Kristján Örn í aðgerð í næstu viku Kristján Örn Sigurðsson fer í næstu viku í aðgerð vegna beinbrots í augntóftinni sem hann hlaut í landsleik Íslands og Danmerkur í síðasta mánuði. 14.12.2007 11:14 Birgir Leifur á einu höggi yfir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson komst betur frá öðrum keppnisdegi en þeim fyrsta á South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en tvísýnt er hvort hann kemst í gegnum niðurskurðinn. 14.12.2007 10:19 Fyrsti og síðasti leikurinn gegn Noregi Nú er leikjaniðurröðunin í riðli Íslands í undankeppni HM 2010 klár en Ísland hefur leik í Noregi þann 6. september næstkomandi. 14.12.2007 10:07 Liverpool vill ráða heimagæslu Liverpool er nú að íhuga að ráða öryggisfyrirtæki til að gæta heimili leikmanna liðsins þegar þeir eru fjarri heimilum sínum vegna útileikja Liverpool. 14.12.2007 09:32 Sjá næstu 50 fréttir
Rijkaard: Eiður Smári var frábær Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, hældi Eiði Smára Guðjohnsen mjög fyrir frammistöðu sína með Barcelona gegn Valencia í gær. 16.12.2007 10:56
Messi ekki með gegn Real Madrid Lionel Messi meiddist í sigri Barcelona á Valencia í gær og verður af þeim sökum ekki með liðinu þegar það mætir Real Madrid um næstu helgi. 16.12.2007 10:34
NBA í nótt: Dallas vann Houston Dallas Mavericks vann Houston Rockets í NBA-deildinn í nótt en þá fóru fram ellefu leikir í deildinni. 16.12.2007 10:15
Birgir Leifur lék á einu höggi yfir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson lék á einu höggi yfir pari vallarins á lokakeppnisdegi South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 16.12.2007 09:24
Fyrsta mark Eiðs Smára í deildinni Eiður Smári Guðjohnsen skoraði eitt mark í 3-0 sigri Barcelona á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 15.12.2007 22:47
Eiður Smári í byrjunarliðinu - Ronaldinho og Deco á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valencia núna klukkan 21.00. Ronaldinho og Deco eru á bekknum. 15.12.2007 20:46
Barton tryggði Newcastle sigur Joey Barton tryggði Newcastle sigur á útivelli gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 15.12.2007 19:11
Elías Már að hætta hjá Rostock Elías Már Halldórsson handboltamaður hefur samið um starfslok við þýska 1. deildarliðið Empor Rostock. 15.12.2007 19:02
FCK heldur sínu striki FCK vann í dag öruggan sigur á AaB í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og styrkti þar með stöðu sína á toppnum. 15.12.2007 18:47
Flensburg hélt toppsætinu Flensburg hélt í dag toppsætinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með sigri á Rhein-Neckar Löwen, 36-28. 15.12.2007 18:38
Norðmenn og Rússar í úrslitin Noregur og Rússland tryggðu sér í dag sæti í úrslitum heimsmeistarakeppni kvenna sem fer fram í Frakklandi. 15.12.2007 18:32
Jóhannes Karl fékk rautt Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður í leik Burnley og Preston North End í ensku B-deildinni í dag og fékk að líta rauða spjaldið. 15.12.2007 18:16
Eggert lék með Hearts í tapi gegn Rangers Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts í dag sem tapaði á útivelli fyrir Rangers, 2-1. 15.12.2007 18:12
Fram aftur á toppinn Tveimur leikjum er lokið í N1-deild kvenna í dag en topplið Fram vann góðan sigur á HK eftir að hafa verið undir lengst af í leiknum. 15.12.2007 17:29
Allt um leiki dagsins: Tveir með þrennu í sama leiknum Sjö leikir hófust klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni í dag og voru skoruð í þeim alls 22 mörk. 15.12.2007 16:59
Skoska knattspyrnusambandið vill skaðabætur Skoska knattspyrnusambandið er nú að skoða þann möguleika að lögsækja Birmingham um skaðabætur fyrir Alex McLeish knattspyrnustjóra liðsins. 15.12.2007 15:00
Capello: Mitt síðasta starf í fótboltanum Fabio Capello segir að hann muni hætta þjálfun þegar hann hættir með enska landsliðið í knattspyrnu, hvenær sem það verði. 15.12.2007 14:22
Ferguson sýnir Benitez stuðning Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, skilur ekki af hverju efasemdir eru um framtíð Rafael Benitez hjá Liverpool. 15.12.2007 14:00
Rooney er klár í slaginn - bókstaflega Wayne Rooney telur að sú þjálfun sem hann hlaut í hnefaleikum sem drengur muni koma sér að góðum notum í leik Manchester United og Liverpool á morgun. 15.12.2007 13:00
Anderlecht sektað fyrir ólæti Knattsyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað hollenska liðið Anderlecht um tæpar 1,2 milljónir króna vegna óláta áhorfenda á leik liðsins gegn Tottenham í UEFA-bikarkeppninni. 15.12.2007 12:00
Leikmaður HK/Víkings tvínefbrotnaði Serbneski landsliðsmaðurinn Lidija Stojkanovic, leikmaður HK/Víkings, nefbrotnaði á tveimur stöðum á æfingu með liðinu í fyrradag. 15.12.2007 11:00
Eiður í leikmannahópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni klukkan 21.00 í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn. 15.12.2007 10:00
Logi lék í sigurleik Gijon Logi Gunnarsson var í byrjunarliði Farho Gijon sem vann í gær góðan útileikjasigur í spænsku C-deildinni í körfubolta. 15.12.2007 09:04
NBA í nótt: Tólfti heimasigur Boston í röð Boston vann í nótt sinn tólfta heimasigur í röð þegar fór illa með Milwaukee Bucks og vann öruggan sigur, 104-82. 15.12.2007 09:00
Birgir Leifur lék á þremur höggum yfir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson lék í dag á þremur höggum yfir pari þriðja keppnisdegi South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 15.12.2007 08:25
Haukar styrkja stöðu sína á toppnum Karlalið Hauka vann í kvöld góðan 30-26 sigur á HK í Digranesi í toppslag í N1 deildinni í handbolta. Haukar höfðu yfir 14-13 í hálfleik og unnu mikilvægan sigur í toppbaráttunni. 14.12.2007 21:32
Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Einn leikur fór fram í úrvalsdeild karla í körfubolta í kvöld. Stjarnan lagði Hamar í Garðabæ 83-63 og fer því í 9. sæti deildarinnar. Hamar er enn á botninum með aðeins tvö stig úr tíu leikjum. 14.12.2007 21:17
Móðgun við enska þjálfara Franski landsliðsþjálfarinn Raymond Domenech segir að enskir þjálfar eigi að líta á það sem móðgun að knattspyrnusambandið þar í landi hafi enn og aftur leitað út fyrir landsteinana til að ná í landsliðsjálfara. 14.12.2007 20:26
Dallas - New Orleans í beinni á Sýn í kvöld Leikur Dallas Mavericks og New Orleans Hornets í NBA deildinni verður sýndur beint á sjónvarpsstöðinni Sýn laust eftir klukkan eitt í nótt. Hér er um að ræða einvígi tveggja af sterkustu liðunum í Vesturdeildinni. 14.12.2007 20:06
Capello búinn að skrifa undir Nú rétt í þessu tilkynnti enska knattspyrnusambandið frá því formlega að það hefði gert fjögurra og hálfs árs samning við Fabio Capello sem með því verður annar útlendingurinn til að stýra enska landsliðinu. 14.12.2007 18:10
Birgir Leifur í gegnum niðurskurðinn Birgir Leifur Hafþórsson komst í gegnum niðurskurðinn á South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 14.12.2007 17:55
Capello verður með sömu laun og John Terry Fabio Capello verður hæstlaunaðasti þjálfari í knattspyrnuheiminum þegar hann tekur við enska landsliðinu ef marka má frétt Sky í dag. Hann verður með hálfan milljarð króna í árslaun, eða sömu laun og John Terry, fyrirliði Chelsea. 14.12.2007 17:12
Ferguson fær tveggja leikja bann Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, verður ekki á sínum stað á hliðarlínunni þegar lið hans sækir West Ham heim og tekur á móti Birmingham dagana 29. des og 1. janúar. 14.12.2007 17:07
Kovalainen genginn í raðir McLaren Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen gerði í dag langtímasamning við lið McLaren í Formúlu 1 eftir að hafa slegið í gegn með liði Renault á síðasta tímabili. Kovalainen verður aðalökumaður liðsins ásamt Lewis Hamilton. 14.12.2007 16:54
Ólafur: Ánægður með fyrirkomulagið Ólafur Jóhannesson er ánægður með leikjaniðurröðun í riðli Íslands í undankeppni HM 2010. 14.12.2007 15:59
Ekkert tilboð borist í Ragnar Ragnar Sigurðsson segir í samtali við sænska fjölmiðla að ekkert tilboð hafi borist IFK Gautaborg í sig og að hann muni sennilega skrifa undir nýjan samning við félagið. 14.12.2007 14:51
Fabregas gæti spilað um helgina Spánverjinn Cesc Fabregas æfði með Arsenal í dag og svo gæti farið að hann spili með Arsenal gegn Chelsea á sunnudaginn. 14.12.2007 14:06
Stuðningsmenn West Ham sjá eftir Eggert Ray Tuck, formaður stuðningsmannafélags West Ham, segir það sárt að sjá eftir Eggerti Magnússyni. „Hann var ekta,“ sagði hann við Vísi. 14.12.2007 13:51
Móðir Capello óttast um son sinn Evelina Tortul, móðir Fabio Capello, óttast að enska pressan muni gera syni sínum og fjölskyldu hans lífið leitt eftir að hann tekur að sér starf landsliðsþjálfara í Englandi. 14.12.2007 13:16
Starfsferilsskrá Fabio Capello Enska knattspyrnusambandið birtir í dag starfsferilsskrá Fabio Capello sem verður kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Englands væntanlega á mánudaginn. 14.12.2007 12:40
Víðir svarar bréfi Blika Víðir Sigurðsson, höfundur bókarinnar Íslensk knattspyrna 2007, hefur svarað bréfi knattspyrnudeildar Breiðabliks frá því í gær. 14.12.2007 12:30
Kristján Örn í aðgerð í næstu viku Kristján Örn Sigurðsson fer í næstu viku í aðgerð vegna beinbrots í augntóftinni sem hann hlaut í landsleik Íslands og Danmerkur í síðasta mánuði. 14.12.2007 11:14
Birgir Leifur á einu höggi yfir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson komst betur frá öðrum keppnisdegi en þeim fyrsta á South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en tvísýnt er hvort hann kemst í gegnum niðurskurðinn. 14.12.2007 10:19
Fyrsti og síðasti leikurinn gegn Noregi Nú er leikjaniðurröðunin í riðli Íslands í undankeppni HM 2010 klár en Ísland hefur leik í Noregi þann 6. september næstkomandi. 14.12.2007 10:07
Liverpool vill ráða heimagæslu Liverpool er nú að íhuga að ráða öryggisfyrirtæki til að gæta heimili leikmanna liðsins þegar þeir eru fjarri heimilum sínum vegna útileikja Liverpool. 14.12.2007 09:32